Morgunblaðið - 02.02.1982, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1982
Allir þurfa híbýli
26277
26277
*
★ Hraunbær
3ja herb. skemmtileg íbúö meö
sér inngangi, 2 svefnherb.,
stofa, eldhús, baö og þvotta-
herb. Athugiö, ákveöin í sölu.
★ Háaleitisbraut
3ja herb. íbúö á jarðhæö,
stofa, 2 svefnherb., eldhús,
bað, sér þvottahús, sér hiti,
góö íbúö. Ath. ákveöin í
sölu.
Espigerði
Góð 4ra herb. íbúö fæst ein-
göngu i skiþtum fyrir raöhús í
Fossvogi, viö Sundin eða á
sambærilegum stað.
★ Æsufell
2 herb. íbúö á 3. hæö. Góð
sameign, sauna og frystir í
húsinu. Útb. 400 þús. Ath.
Ákveðin sala.
★ Seljahverfi
Höfum fjársterkan kaupanda aö
4ra—5 herb. íbúö í Seljahverfi.
★ Hólahverfi
— parhús
Vorum aö fá til sölumeöferöar
ca. 175 fm parhús í byggingu.
Innb. bílskúr. Húsiö skilast
fokhelt, pússaö aö utan meö
gleri. Fallegar teikningar. Til
sýnis á skrifstofunni.
íbúareigendur ath.: Höfum allar stæröir eigna í
skiptum.
Sölustjóri:
Hjörleifur Hringsson,
sími 45625.
HIBYU & SKIP
Garöastræti 38, sími 26277.
Gísli Ólafsson,
Jón Ólafsson
logmaöur.
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALÐIMARS
LOGM JOH ÞOROARSON HÚL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
4ra herb. nýleg íbúð við Vesturberg
á annarri hæö um 100 fm. Úrvals frágangur. Fullgerð
sameígn. Glæsilegt útsýni.
Endurnýjuð í steinhúsi
3ja herb. jaröhæð um 65 fm á góöum staö í gamla austur-
bænum. Eldhúsinnrétting, skápar, teppi, sér hitaveita og
raflagnir. Allt nýtt. Sér inngangur.
Endurnýjuð íbúð við Kópavogsbraut
2ja herb. rúmgóö samþykkt kjallaraíbúö. Töluvert útsýni
(sem er mjög sjaldgæft.)
Helst í Hlíðahverfi
Þurfum aö útvega 4—5 herb. íbúö meö bílskúr eöa bíl-
skúrsrétti. Skipti möguleg á 4ra herb. hæö eöa efri hæö og
risi.
Einbýlishús eða raðhús í smíðum
fyrir traustan kaupanda. Skipti möguleg á 5 herb. nýrri
úrvalsíbúö í enda (fullgerð meö bílskúr og miklu útsýni).
Fossvogur — Árbæjarhverfi
Til kaups óskast rúmgóö 3ja herb. íbúð eöa 4ra herb. íbúö aö
meðalstærö. Skipti möguleg á 5 herb. sérhæö með bílskúr
á Seltjarnarnesi.
í Kópavogi óskast 4ra-5 herb.
íbúö — sérhæö með bílskúr, g.CTriruACAi
einbýlishús aö meðalstærö. rfl 5 I tlUnASALAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Garðastræti 45
Símar 22911-19255.
Kópavogur Hvammarnir
Einbýli samtals um 230 fm m.a. 4
svefnherb., innbyggöur bílskúr og
fl. Skipti á góóri hæó meó 3
svefnherb. auk bílskúrs möguleg.
Teikning ásamt nánari uppl. á
skrifstofunni.
Vesturbær 5 til 6 herb.
Um 139 fm falleg íbúö í blokk.
Skipti á einbýli meö 3 svefnherb.
á góðum stað í Kópavogi mögu-
leg
Hólahverfi 3ja herb.
Um 90 fm mjög vönduö íbúö á
hæö.
Vesturbær 95 fm
Rúmgóð 3ja herb. rishæö á góö-
um stað í vesturbænum. Laus
fljótlega.
Gamli bærinn 3ja herb.
Um 77 fm íbúö á 1. hæö. Laus
fljótlega.
Vesturbær 3ja herb.
Um 87 fm ibúö á 1. hæö viö
Hringbraut. Góöar innréttingar.
Sér herb. i risi fylgir. Gæti losnaö
njotlega.
3ja herb. m. bílskúr
Um 80 fm vönduö íbúð í steinhúsi
í gamla bænum. Um 50 fm bílskúr
fylgir. Selst í skiptum fyrir 4ra
herb. íbúð helst á svipuðum slóö-
um eða lítiö einbýli sem mætti
þarfnast standsetningar.
Hraunbær 2ja herb.
Um 65 fm ibúö á 1. hæð. Skipti á
3ja herb. íbúö á svipuöum slóöum
æskileg.
Gamli bærinn 2ja herb.
Við Frakkastig skemmtilega inn-
réttuö kjallaraíbúö.
Við Lindargötu rúmgóö rishæö i
þríbýfi.
Makaskipti — raöhús
— sér hæö
Hæö (helst 1. hæð) meö 3 til 4
svefnherb. auk bíiskúrs eða raö-
hús á einni hæö óskast i skiptum
fyrir vandaö pallaraöhús í Foss-
vogi. Æskileg staösetning er Háa-
leitis- eöa Hliöahverfi, fleiri staöir
koma þó til greina. Nánari uppl.
aðeins veittar á skrifstofu vorri
(ekki i síma).
Arnarneslóö
Höfum í einkasölu um 1600 fm
byggingarlóð á góöum staö á
Arnarnesi. Samþykktar teikningar
gætu fylgt. Nánari uppl. á skrif-
stofunni.
Stokkseyri — einbýli
Um 100 fm. nýlegt einbýlishus allt
á einni hæö Teikning á skrifstof-
unni.
Jón Arason lögmaöur,
Málflutnings- og fasteignasala.
Sölustjóri Margrét Jónsdóttir,
eftir lokun 76136.
ímion
Fatieignasala — Bankaatrnti
! s“ 29455
2JA HERB. ÍBÚÐIR
Maríubakki 70 fm vönduö á
fyrstu hæð. Þvottahús innaf
eldhúsi. Verö 560 þús.
Miðvangur Einstaklingsíbúö, 33
fm nettó, á 5. hæö. Suöursvalir.
Utb. 270 þús.
Sléttahraun 65 fm íbúö á jarö-
hæö. Verö 490 þús.
Æautell 60 fm á 3. hæö. Suöur-
svalir. Verö 510 þús.
Ugluhólar 65—70 fm á 2. hæö.
Verö 550.000.
Furugrund Vönduö 68 fm á 1.
hæö Útb. 400.000.
Hrísateig Snyrtileg 55—60 fm á
jaröhæð. Verö 470.000
Njálsgata 57 fm i kjallara
ósamþ. Verö 330.000., útb.
240.000.
Laugavegur Ca. 55 fm kjallari
meö sér inng.
Dúfnahólar Góö 60 fm á 5.
hæð. Útb. 390.000.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
Ferjuvogur 107 fm á jaröhæö í
tvíbýlishúsi meö bílskúr. Útb.
600 þús.
Engihjalli Nýleg ca. 85 fm á 4.
hæö. Ákv. sala. Verö 650.000.
Reynimelur Ca. 70 fm í kjallara.
með sér inng. Laus 1. apríl.
Orrahólar Vönduö 90 fm á 1.
hæð. Góöar innréttingar. Útb.
500 þús. ;
Bræöraborgarstígur 75 fm ris-
íbúö í þríbýlishúsi. Útb. 420 þús.
Framnesvegur Raöhús á 2
hæóum ca. 80 fm plús kjallarl.
Önnur hæö nýbyggö, öll viöar-
klædd. Verö 580—600 þús.
Mosgerði Ca. 65 fm risíbúó í tví-
býlishúsi. Talsvert endurnýjuó.
Verö 580 þús.
Kópavogsbraut 70 fm meö sér
inng. í risi. Útb. 430.000.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
Engjasel sérlega góö 108 fm á
fyrstu hæö meö bílskýli. Til af-
hendingar strax.
Hverfisgata Nýstandsett ibúö á
2. hæö í steinhúsi. Allt nýtt á
baði. Ný teppi. Laus. Bein sala.
Melabraut 120 fm hæö og ris í
tvíbýlishúsi. Mikiö endurnýjaö.
Verð 750 þús. Útb. 540 þús.
Melabraut 105 fm á efstu hæö í
þríbýlishúsí. Ný eldhúsinnrétt-
ing. Utb. 670 þús.
Krummahólar Penthouse á
tveimur hæöum, 130 fm. Stórar
suóursvalir. Bilskýli. Glæsilegt
útsýni. Útb. 700 þús.
Stórageröi vönduö 117 fm á 2.
hæö meö bílskúrsrétti. Tvær
saml. stofur. Skipti möguleg á
tveggja til þrlggja herb.
Snæland 110 fm á 1. hæö,
vandaöar innréttingar, þvotta-
hús á hæöinni.
SÉRHÆÐIR
Austurborgm 3 glæsilegar
hæöir, ásamt bílskúrum. Skilast
tilbúnar undir tréverk.
EINBÝLISHÚS
Malarás 350 fm hús á tveimur
hæöum, skilast fokhelt og púss-
aö aö utan. Möguleiki á séríbúö.
Stekkir Glæsilegt einbýlishús,
1. hæö, 186 tm. Stórar stofur, 4
herb. Útsýni. Fæst eingöngu í
skiptum fyrir góöa sérhæö í
Vesturbænum.
Flúðasel Vandaö raöhús, tvær
hæöir + kjallari ca. 230 fm. Bíl-
skýli. Skipti möguleg á sérhæö.
Langholtsvegur 140 fm raöhús
á tveimur hæöum + kjallari
Suóursvalir. Skipti æskileg á
stærri eign í nálægum hverfum.
Mýrarás
Botnplata. 154 og bilskúr. Verö
550—600 þús.
Jóhann Davíðsson,
sölustjóri.
Sveinn Rúnarsson.
Friðrik Stefánsson,
viðskiptafr.
2ja herb.
Um 65 fm 3. hæð ásamt bílskýli
við Hamraborg í Kópavogi.
Vandaðar haröviðar og plast-
innréttingar. Nýleg teppi. Bein
sala eða skipti á 3ja herb. ibúð.
2ja herb.
Um 65 fm jaröhæö viö Ásgarð.
Sér hiti og inngangur.
3ja herb.
Um 90 fm 2. hæö viö Orrahóla.
Stórar suöursvalir.
4ra herb.
um 110 fm fyrsta hæð í Foss-
vogi. Nýlegar innréttingar og
teppi. Stórar suöursvalir. Skipti
á 2ja—3ja herb. tbúö möguleg.
4ra herb.
um 125 fm 3ja herb. íbúö (efsta
hæö) í þríbýlishúsi viö Lindar-
braut. Skipti möguleg.
Höfum kaupendur
aö 2ja—3ja herb. íbúöum í
Breiöholti og Arbæjarhverfi. 3ja
herb. íbúö í Háaleitishverfi eöa
Hlíöunum, 2ja og 3ja herb.
íbúöum í vesturbænum. 4ra
herb. íbúö í Háaleítishverfi.
2ja—3ja og 4ra herb. íbúöum í
noröurbænum í Hafnarfiröi.
Staðgreiðsla
Höfum kaupanda aö góöri
3—4ra herb. íbúö meö bílskúr.
Heildarverö grelöist á einu ári.
Einnig vantar okkur allar teg-
undir eigna á söluskrá.
iHSTEIENII
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Helgi V. Jónsson hrl.,
Kvöldsímar sölumanna 14632, 23143.
Til sölu:
Njálsgata
Ca. 65 fm ósamþ. kjallaraíbúð.
Ný standsett. Laus strax.
Kleppsholt
Ca. 70 fm 2 herb. samþ. kjall-
araíbúö við Skiþasund.
Laugavegur
Ca. 70 fm 3 herb. ibúö á 4.
hæð. Laus strax. Verð 450 þús.
Hafnarfjörður
Ca. 80 fm 3 herb. íbúö á jarö-
hæö í þríbýlishúsi. Verö 620
þús.
Álftamýri
Rúmgóö 3ja herb. íbúö á fjóröu
hæö í mjög góöu standi. Ný
teppi. Suðursvalir. Bein sala.
Grettisgata
3 herb. íbúð á 2. hæö í þríbýl-
ishúsi meö stóru herb. í kjallara.
Ný eldhúsinnrétting. Allt nýtt á
baði. Nýtt tvöfalt gler. Falleg
íbúð. Laus strax.
Breiðholt
Ca. 70 fm góö íbúð á 1. hæö við
Krummahóla með bilskýll. Öll
sameign frágengin. Getur losn-
aó fljótlega
Breiðholt
Ca. 75 fm 3ja herb. íbúö á 1.
hæö viö Vesturberg. Falleg
íbúö. Suöursvalir.
Hafnarfjöröur
Ca. 120 fm 5 herb. endaíbúö á
2. hæð viö Víöihvamm með
bílskúr. Verð 1 millj.
Sérhæð í skiptum
145 fm sérhæö meö 35 fm
bílskúr viö Skólabraut á Sel-
tjarnarnesi. Fæst í skiptum fyrir
góða 4 herb. íbúð á 1. eöa 2.
hæö í Vesturbænum.
Einbýlishús í skiptum
Gott einbýlishús viö Nesveg
fæst í skiptum fyrir 3ja herb.
íbúö í Vesturbænum.
Keflavík
Ca. 80 fm 3ja herb. íbúö á 1.
hæö. viö Faxabraut. Verö 420
bús.
EinarSígurðsson.hri.
Laugavegi 66, sími 16767.
Kvöldsími 77182.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
Gautland
2ja herb. falleg íbúö á jaröhæö.
Fallegar innréttingar, tengi fyrir
þvottavél á baöi. Sér lóð.
Kópavogsbraut
2ja herb. íbúö í kjallara. Mikið
standsett. Sér inngangur. ( tví-
býlishúsi.
Stóragerði
2ja herb. íbúö lítil i góöu standi.
Njálsgata
2ja herb. íbúö í kjallara. Vel
standsett. Vinarleg eign.
Hraunbær
2ja herb. íbúö á 2. hæö. Tengi
fyrir þvottavél á baði.
Engjasel
Mjög falleg 3ja herb. íbúö.
Þvottaherbergi á hæöinni. Nýtt
bilskýli.
Vesturberg
4ra herb. ibúö meö góöum inn-
réttingum. Tengi fyrir þvottavél
á baöi.
Krummahólar
4ra herb. falleg íbúö á 7. og 8.
hæö í lyftuhúsi. Frábært útsýni.
Bílskúrsréttur.
Blöndubakki
Gullfalleg 4ra herb. ibúö með
aukaherb. i kjallara. Þvotta-
herb. innan ibúðar.
Álftamýri
5 herb. falleg ibúð ásamt bíl-
skúr. íbúöin er öll i sérflokki, svo
og sameign. Bein sala.
Asparfell
4ra herb. falleg íbúö á 7. hæö í
lyftuhúsi um 120 fm. Tengi fyrir
þvottavél á baöi.
Stelkshólar
5 herb. mjög falleg íbúð aö öllu
leiti fullbúin ásamt bílskúr.
Tengi fyrir þvottavél á baði.
Stórar suður svalir. Útsýni.
Engjasel
Mjög falleg 4ra—5 herb. íbúö á
tveimur hæöum. Sérsmíöaðar
innréttingar.
Völvufell
Raöhús um 120 fm á einni hæö,
ásamt bílskúr.
Miðbær
Fallegt timburhús í miðbænum.
Húsiö er í hjarta borgarinnar og
býður uþþ á ýmsa breytingar-
möguleika. Húsiö er á þremur
hæöum og vel viöhaldiö.
í Vesturbænum
Einbýli úr timbri ásamt bíl-
skúr. Húsið er á eignarlóð og
vel viðhaldiö. Einstök eign á
bezta stað. Fæst í skiptum
fyrir íbúö með 4. svefnherb. og
bílskúr. Upplýsingar eingöngu
á skrifstofunni.
Bergstaðastræti
Húseign meö tveimur 3ja herb.
ibúöum og einstaklingsíbúö i
risi. Selst í heilu lagi eöa stök-
um eignum. Uppl. á skrifstof-
unni.
Skrifstofuhúsnæði
Höfum til sölu 2 skrifstofuhæöir
í góöu steinhúsi viö Skóla-
vöröustig. Hvor hæö er um 270
fm og seljast saman eöa sitt í
hvoru lagi. Hagstæö kjör.
Iðnaðarhúsnæði
Höfum til sölu húseign ásamt
ca. 2500 fm lóö viö Súöavog.
Byggingarréttur og miklir
stækkunarmöguleikar fyrir
hendi, hentugt t.d. fyrir bygg-
ingavöruversl. eöa heildversl.
FasteignamarkaOur
Fjárfestingarfélagslns hf
SKOLAVÖROUSTIG II SIMI 28466
(HUS SHHRISJOOS REYKJAVÍKURI
Loqlræðmqur PHur Po» Siqurðsson
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐI
MORGUNBLAÐINU
U (.LVSIM.A-
SIMINN KK:
22480