Morgunblaðið - 02.02.1982, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1982
Southampton í efsta saeti
í fyrsta skipti i rúm 90 ár
- Ipswich og Man. Utd. töpuðu óvænt
- Sigurganga Liverpool heldur áfram
SOUTHAMPTON skaust í efsta
sa'ti I. deildarinnar í fvrsta skiptið í
meira en 90 ár á laujjardajjinn, er
liðið sigraði Middlesbrough 1-0 á
útivelli á sama tíma og Ipswich og
Manchester lltd. töpuðu bæði óvænt
leikjum sínum. Southampton hafði
yfirburði framan af gegn Boro og
Kevin Keegan skoraði eina mark
leiksins strax á 8. mínútu. Kn þegar
líða tók á leikinn fóru heimamenn
að taka við sér og markvörðurinn
Ivan Katalinic varði nokkrum sinn-
um frábærlega áður en Boro fékk
sitt besta tækifæri á 65. mínútu.
Vítaspyrna var þá dæmd gegn vörn
Southampton, en Bobby Thompson
brenndi af, já, spyrnti langt fram
hjá. Kftir þetta atvik fjaraði kraftur
inn úr leikmönnum Boro og fátt
virðist nú geta komið í veg fyrir að
liðið falli niður í 2. deild í vor. Úrslit
leikja urðu annars sem hér segir:
I. deild:
Arsenal — Leeds 1-0
Aston Villa — Liverpool 0-3
Coventry — Brighton 0-1
Kverton — Tottenham 1-1
Ipswich — Notts County 1-3
Man. City — Birmingham 4-2
Middlesbrough — Southampton 0-1
Nott. Forest — Stoke 0-0
Swansea — Man. Utd. 2-0
West llam — WBA 3—1
Wolves — Sunderland 0-1
Óvænt tap Ipswich
og United
Eftir níu sigurleiki í röð, kom að
því að Ipswich yrði fótaskortur, en
Notts County varð til þess að
stöðva sigurgönguna svo um mun-
aði. Ipswich lék án Paul Mariner
og Terry Butcher og saknaði
þeirra illilega. Staðan í hálfleik
var 1-0 fyrir NC og skoraði Gord-
on Mair markið á 20. mínútu.
Ipswich sótti allan tíman meira,
en broddur var enginn í sókninni.
Þó tókst Franz Thijssen, sem lék
með að nýju, að jafna á 54. mín-
1. DEILD
Southamplon 22 12 4 6 40 30 40
Man. I td. 22 11 6 5 33 18 39
Ipswirh 19 12 2 5 36 26 38
Man. (’ity 22 11 5 6 34 25 38
Liverpool 21 10 6 5 36 20 36
Swansea 22 11 3 8 33 33 36
Hrighton 22 8 10 4 26 19 34
Kverton 23 9 7 7 33 28 34
Arsenal 20 10 4 6 18 15 34
Tottenham 19 10 3 6 28 20 33
Nottingham For. 21 9 6 6 25 26 33
W est liam 20 7 8 5 36 28 29
NotLs < ounty 21 7 5 9 30 36 26
W'est Bromwich 19 6 6 7 24 22 24
< oventry 23 6 5 12 34 40 23
lAH*ds 20 6 5 9 20 33 23
Aston Villa 21 5 7 9 23 27 22
Stoke 22 6 4 12 24 33 22
Hirmingham 20 4 7 9 31 35 19
W olverhampton 21 5 4 12 13 3) 19
Sunderland 20 4 5 11 17 33 17
Middlesborough 20 2 6 12 16 32 12
2. DEILD
Luton 25 15 3 3 46 21 48
Oldham 25 II 9 5 35 26 42
Wátford 22 12 5 5 39 26 41
Blarkburn 25 10 8 7 30 24 38
rhcisea 22 10 6 6 33 30 36
(fuecns Park R. 22 10 5 7 28 20 35
Harnsley 21 10 4 7 33 22 34
Sbeffteld W ed. 21 10 4 7 27 2H 34
< harlton 25 8 8 9 33 36 32
Newrastic 20 9 3 8 28 22 30
Norwirh 22 8 4 10 25 32 28
Derby 22 8 4 10 30 40 28
Ortent 23 8 3 12 21 29 27
Ukester 20 6 8 6 26 22 26
('rvstal Palare 20 7 4 9 15 16 25
(ámbridge 21 7 3 II 25 29 24
('ardiff 21 7 3 ii 22 31 24
Shrewsbury 19 6 5 8 20 27 23
Kollnn 22 6 4 12 20 32 22
Kotherham 20 6 3 II 2« 31 21
Wrexham 20 5 4 ii 21 2H 19
(.rímsby 18 4 6 8 21 32 18
útu, en aðeins fjórum mínútum
síðar hafði miðvörðurinn sterki
Brian Kilcline skallað í net Ips-
wich eftir hornspyrnu. Níu mínút-
um fyrir leikslok náði NC síðan
skyndisókn sem endaði með frekar
ódýru marki Paul Hook. Þar með
var sigurinn í höfn.
Manchester Utd. hafði mikla yf-
irburði gegn Swansea í fyrri hálf-
leik, en sóaði þá þeim færum sem
buðust. Frank Stapleton fór tví-
vegis illa að ráði sínu, en besta
tækifærið fékk þó Garry Birtles er
hann komst einn inn fyrir vörn
Swansea eftir snjalla sendingu frá
Albiston. En Birtles brenndi af. Á
tíundu mínútu síðari hálfleiks
gerðist það svo, að varnarmistök
hjá United kostuðu mark sem Al-
an Curtis sá um að afgreiða. Og
var var liðin mínúta, er önnur
mistök kostuðu annað mark og nú
var það Robbie James sem skor-
aði. Mörkin tvö komu mjög á þá
United-menn og náðu þeir aldrei
fyrri yfirburðum aftur. Þó fengu
þeir enn færi, Dai Davis varði
meistaralega þrumuskot frá Steve
Coppell og bæði Brian Robson og
Ray Wilkins áttu skot sem hæfðu
ekki rammann.
Meistarataktar Liverpool
Liverpool vann sinn fimmta úti-
sigur frá jólum er Englands-
meistararnir Aston Villa voru
teknir í kennslustund á heimavelli
sínum. Aðstandendur Villa höfðu
gert sér einhverjar vonir þar sem
Denis Mortimer tók stöðu sína í
liðinu á nýjan leik eftir meiðsli en
er Ian Rush skoraði strax á 3.
mínútu var sýnt hvert stefndi.
Terry McDermott bætti öðru
marki við á 21. mínútu og sami
leikmaður bætti svo þriðja mark-
inu við upp úr miðjum síðari hálf-
leiknum, glæsimark það, er hann
vippaði yfir Jimmy Rimmer í
marki ViIIa af löngu færi. Liver-
pool hefur ætt upp töfluna og nú
spá margir liðinu sigri í 1. deild.
Önnur topplið
Manchester City og Birming-
ham sýndu í fyrri hálfleik hvernig
ekki á að leika varnarleik, en fyrir
vikið var hálfleikurinn stór-
skemmtilegur og staðan eftir 45
mínútur 4-2 fyrir heimaliðið. Eft-
ir hálftíma stóð 3-0, Trevor
Francis skoraði tvívegis og Kevin
Reeves bætti því þriðja við. Reeves
• Trevor Francis ... tvö mörk gegn
Birmingham
var svo aftur á ferðinni, skoraði
fjórða markið áður en að Frank
Worthington laumaði inn tveimur
rétt fyrir leikhlé. Ekkert var skor-
að í síðari hálfleiknum, en þá fékk
Birmingham hinsvegar betri færi.
Everton lék vel framan af gegn
Tottenham og á 10. mínútu skor-
aði Graeme Sharp glæsilegt mark
með þrumuskoti af 20 metra færi.
Tottenham tók smám saman öll
völd á vellinum og Neil Southall í
marki Everton varði fjórum sinn-
um frábærlega vel auk þess sem
tvö skot Tottenham-manna voru
hirt af marklínunni, áður en Ric-
ardo Villa jafnaði loks á 74. mín-
útu.
Aörir leikir
Brighton þykir leika betur á úti-
velli en á heimavelli og liðið skip-
aði sér í hóp efstu liða með góðum
sigri á útivelli gegn Coventry sem
hefur tapað mörgum leikjum að
undanförnu. Andy Ritchie skoraði
sigurmark Brighton snemma í
leiknum og var forystan sjaldan í
hættu þrátt fyrir talsverða sókn
heimaliðsins.
Til óláta kom á Milinew í Wolv-
erhampton, þar sem heimaliðið
tapaði fimmta leik sínum í röð og
að þessu sinni fyrir til þessa lán-
litlu liði Sunderland. Tvívegis
meðan á leiknum stóð þyrptust
áhorfendur inn á völlinn með mót-
mælaspjöld og beindust mótmælin
að stjórnarformanni félagsins.
Lögreglan þurfti í báðum tilvikum
að ryðja völlinn svo leikurinn gæti
haldið áfram. Viðureignin var í
járnum og knattspyrnan sem boð-
ið var upp á var eins og vænta
mátti ekki hugguleg. En Sunder-
land var ívið sterkari aðilinn, enda
skoraði liðið eina mark leiksins.
Það kom snemma í síðari hálfleik,
John Cooke komst einn inn fyrir
vörn Úlfanna og skoraði fram hjá
úthlaupandi markverðinum.
Arsenal, sem hrúgar ekki bein-
línis niður mörkunum, tókst þó að
pota einu og tryggja sér öll stigin í
miklum varnarleik gegn Leeds.
Kornungur maður að nafni Paul
Vaessen skoraði sigurmark Arsen-
al á 41. minútu.
West Ham vann loks góðan sig-
ur eftir afleitt gengi að undan-
förnu. Belgíumaðurinn Van Der
Elst lék sinn fyrsta leik á heima-
velli fyrir West Ham og var afar
sterkur. Hann komst þó ekki á
blað, Paul Goddard og Dave Cross
(2) sáu um mörkin, fyrstu mörk
þeirra í margar vikur. Andy King
skoraði eina mark WBA, sem lék
oft mun betur úti á vellinum, en
skorti kraft í sókninni.
2. deild:
Barnsley 0 — Cambridge 0
Blackburn 1 (Garner) — Cardiff 0
Chelsea 3 (Walker 3)
— Shrewsbury 1 (Atkins)
Cr. Palace 0 — QPR 0
Derby 3 (Sheridan, Wilson 2)
— Sheffield W. 1 (Bannister)
Grimsby 3 (Moore, Drinkell 2)
— Charlton 3 (Hales, Walsh,
McAllister)
Luton 2 (White, Donaghy)
— Leicester 1 (Lineker)
Newcastle 2 (Mills, Varadi)
— Norwich 1 (Downes)
Oldham 1 (Doyle sj.m.)
— Bolton 1 (Thompson)
Rotherham 1 (Fern)
— Watford 2 (Bolton, Barnes)
I Wrexham 0 — Orient 1 (Godfrey)
• lan Rush ... kom Liverpool á
bragðið
• Kevin Keegan ... sigurmark
gegn Boro
Keegan hefur
skorað 19 mörk
MARKAHÆSTU leikmenn 1.
deildar í Knglandi eru þessir:
Kevin Keegan, Southampton,
19, Cyrille Regis, West Brom,
18, lan Rush, Liverpool, 17,
Terry McDermott, I.iverpool,
15, Kenny Dalglish, Liverpool,
14.
Markahæstu leikmenn 2.
deildar eru þessir:
Simon Stainrod, Queens I’ark
Rangers, 17, Steve White, Lut-
on, 15, Trevor Aylott, Barnsley,
13, Simon Garner, Blackburn,
13.
Celtic efst
í Skotlandi
ÚRSLIT leikja í Skotlandi um
síðustu helgi urðu þessi:
llrvalsdeild:
Aberdeen — Celtic 1—3
Dundee — St. Mirren 0—2
Morton — Partick 0—0
Rangers — llibernians 1 — 1
1. deild:
Clydebank — Stirling 2—1
Falkirk — Queens Park 0—0
Hamilton — St. JohnstoneO—0
IlearLs — Motherwell 0—3
Kilmarn. — Dumbarton 0—0
Q. of South — Raith 2—3
Staðan í úrvalsdeildinni er
þessi:
(Vllii 17 12 .1 2 .77 17 27
Kaneers IH H 7 2 29 22 22
St. Mirren 17 9 4 4 2H 19 22
Mihernians 19 fi 7 fi 21 Ifi 19
Ihindee llld. 12 7 4 4 2fi 14 IH
Aherdeen 1« 7 4 5 22 19 IH
Morlnn 17 5 4 H 16 27 14
llundee 19 5 I 12 2H 42 II
Airdrie 17 2 5 9 22 40 II
l’arliek 17 2 5 10 12 25 9
Knatt-
spyrnu
úrslit
KntfUntt. .1 rtpilti:
Kngland, X dcild:
Hrístol H. — Keading I —I
<arlisk* — Lincoln I—ö
Kulham — < 'hesterfield I —ö
t.iilingham — l’reston 0—2
lluddersrieid — Burnley 1—2
Millwall — <’hester 2—1
Newport — Bristol < *. I — I
IMymouth — Hrentford I—0
Pnrtsmouth — Southend 0—0
Walsall — Oxford 1-3
Kngland, 4. deild:
Hiaekpool — Dariington I—0
Hourncmouth — llaiifax I—1
Hradford — llereford 0—0
Bury — Mansfícld 3—2
liartlcpool — York 3—2
Petcrbroutfh — Stockport 2—0
Port Vale — Koebdale I—0
Sheffield Dtd. - llull <’»ty 0-0
’ranmere — Scunthorpe 0— 1
PSV fatast
flugið
í hollt-n.sk u knattspyrnunni vferdist það
markverdast um helgina, að F<’ l lrecht
.sigraði PSV Kindhoven 2—1 á heimavetli
og minnkaði fory.sta Philips-lidsin.s því
niður í aðeins eitt stig. flrslit leikja urðu
sem hér segir:
Maastrirht - <*AK Deventer I —I
F<’ lUrecht — l*SV Kindhoven 2—I
Koda J<’ — Nac Hreda 1—0
AZ’t»7 Alkmaar — Sparta 2—2
Ifaarlem — (ironintftn I—2
Nec Nijmegcn — Den Haaj; 2—1
Feyenoord — Ajax 2—2
W illem 2. — !K* <*raafechap 2—2
Pec Xwolic — Tvente 5—1
PSV hefur forystu, 26 stij; eftir 17 leiki.
Ajax er í öðru s«ti með 25 Htig eftir 18
leíki oj; /\X’67 Alkmaar er í þriðja sa tinu
með 24 stig. Den llaag og De <*raafchap
eru ianj;neðst með aðeins 7 stig hvort
félag, na*stu lið eru með 12 stij{.
Stórsigur
Lokeren
AKNOK (íuðjohnsen og félagar hjá Lokcr
en í hcigisku ImatLspyrnunni eru í miklu
stuði um þessar mundir, liðið gersij;raði
Waterschei 5—2 á heimavelli um helgina.
Arnór skoraði ekki í leiknum oj» það j;erði
Lárus <iuðmundsson reyndar ekki heldur,
en hann hefur dvalið hjá W'aterschei síðustu
vikurnar, án þess þó að feika með enn sem
komið er. fírslít leikja urðu þessi:
Lierse — Anfwerpen 0—0
Tongeren — Standard | — I
Molenbeek — <*hent 0—0
F<’ l.iege — Heveren 0—1
F<’ Brugjje — Wáregem I —I
Heringen — Mechelen 0—2
Kortryjk — <’erde Hrujtgc I—I
liokeren — Wáterschei 5—2
W'interslag — Anderlecht 0—I
Anderleehf er í efsta sætinu, en baráttan
er hörð, því Anderlecht hefur ásamt (*hcnt
og Standard 27 stig. Anderlcrht hefur hins
vegar bestu markatöluna. Kortryjk og Ant-
werpen hafa 25 stig hvort félag, en Lokercn
er f 8. sa*ti með 22 stig.
St. Etienne
efst í
Frakklandi
ÚRSLIT leikja í Frakklandi um
KÍdustu hclgi urdu þessi:
Nice — Ba.stia 1-1
Paris — Strassbourg 2—1
Lens — Monaeo 0-0
Brest — Sochaux 2-1
Auxerre — St. Etienne 3-1
Nantes — Mets 2—0
Staða efstu liða í 1. deild er
þessi: Saint Ktienne 34
Monaco 33
Bordeaux 32
Laval 30
Paris s.g. 29
Sochaux 29
Brest 29
Lille 26
Nantes 25
Nancy 24
Bastia 23
Tours 22
Lyon 22
Auxerre 22
Valenciennes 18
Montpellier * 18
Strasbourg 17
Metz 15
Lens 15
Nice 15