Morgunblaðið - 02.02.1982, Side 33

Morgunblaðið - 02.02.1982, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1982 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Skattframtöl 1982 Tek að mér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og rekstrar- aðila, húsbygglngarskýrslur og frágang launaseðla. Glssur V. Kristjánsson hdl., Reykjavíkurvegi 62, Hf., sími 52963. Skattframtöl eru byrjuö. Fyrirgreiösluskrif- stofan Vesturgötu 17, s. 16223. Þorleifur Guömundsson, heima 12469. Hilmar Foss Löggiltur skjalaþýöandi. 231 Latym, er Court, LONDON, V6 7 LB sími 01-748-4497. Skattframtöl Annast skattframtöl fyrir ein- staklinga. Þorfinnur Egilsson, lögfræöingur. Vesturgötu 16, simi 28510. Vixlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur- götu 17, sími 16233, Þorleifur Guömundsson, heima 12469. Innflytjendur Get tekið að mér að leysa út vörur. Umsóknir sendist auglýs- ingad. Mbl. merkt: „T — 8252". Pennavinur Óska eftir aö komast í bréfa- samband við stúlku eöa pilt frá Reykjavik. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Jay Lindfors, 210 West Jewell, Salina Kansas 67401 — USA. Kvenfélag Háteigssóknar heldur aöalfund sinn þriöjudag- inn 2. febrúar kl. 20.30 i Sjó- mannaskólanum. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrætí 2 Herferðin heldur áfram I kvöld kl. 20.30. Almenn sam- koma. Herskólanemarnir frá Osló syngja og vitna. Allir vel- komnir. Námskeið sem hefjast í febrúar: Vefnaöur fyrir börn, 8. febr. Þjóöbúningasaumur, telpnabún- ingar, 8. febr. Bótasaumur 9. febr. Hnýtingar, 11. febr. Þjóöbúningasaumur, kvenbún- ingar, kennsla fer fram alla virka daga, 19.—27. febr. Utanbæjar- fólk hefur forgang aö þessu námskeiö. Innritun og upplýsingar aö Lauf- ásvegi 2, simi 17800. Sameiginlegur fundur aöaldeild- anna í kvöld aö Antmannsstíg 2B. Erindi: kristiö uppeldi. Fyrir- spurnir og umræöur Siguröur Pálsson formaöur KFUM. Ungt fólk og uppalendur tjölmenniö. IOOF Rb. 4 = 130228V2 El. , □ Edda 59822267 — 1 Frl. Húnvetningafélagið Reykjavík Húnvetningamót aö Hótel Esju , laugardag 6. febrúar. Hefst meö borðhaldi kl. 19.00. Aögöngu- miöar veröa seldir í félagsheimil- inu Laufásvegi 25, fengiö inn frá Þingholtsstræti. Sími 20825, þriöjudaginn 2. febrúar kl. 20.00—22.00 og föstudag 5. febrúar á sama tima. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Trésmíðavél Sambyggö, sænsk trésmíöavél, eldri gerö, til sölu. Uppl. á daginn í síma 86431, á kvöldin 74378. Peningamenn Heildverslun óskar eftir aö komast í sam- band viö fjársterkan aðila með víxlakaup, og aðra peningafyrirgreiðslu í huga. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Góöur ágóöi — 8355“. Hvöt — Hádegis- verðarfundur Almennur hádegisverðarfundur veröur haldinn laugardaginn 6. febrú- ar kl. 12.00 uppi á lofti í veitingahúsinu Torfunni. Umræðuefni veröur nýju barnalögin. Ræöumaöur veröur Ólöf Péfursdóttir, fulltrúi i dómsmálaráðuneylinu. Almennar umræöur. Mæfum og kynnum okkur breytingar þessara laga. Framboðsfrestur í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Sameiginlegt prófkjör stjórnmálaflokkanna í Kópavogi, veröur haldiö 6. marz 1982. Samkvæmt reglum Sjálfstæöisflokksins um prófkjör í Kópavogi eru frambjóöendur valdir sem hér segir: a. 11 frambjóöendur valdir á fundi fulltrúaráös Sjálfstæöisflokksins i Kópavogi 1. febrúar 1982. b. Flokksmenn geta gefiö kost á sér meö þvi aö hafa minnst 25 og mest 75 flokksbundna meömælendur. Hér meö er auglýst eftir framboöum samkvæmt b-liö og er framboös- frestur til kl. 21.00 fimmtudaginn 4. febrúar og veröur tekiö á móti framboöum á skrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, frá kl. 20 21 þann dag. Prófkjörstjórn. SUS starfshópur um sveitar- stjórnarmál Fundur veröur haldinn þriöjudaginn 2. febr. í Valhöll kl. 17.15. Stjórnandi Ingi- björg Rafnar. Stjórn SUS. Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæöisflokks- ins um atvinnumál Miövikudagur 3. febrúar. Mosfellssveit — Kjalarnes Kjós. Fundarstaöur: Hlégaröur. Fundartími: kl. 20.30. Framsögumenn: Alþingismennirnir Matthías Á. Mathiesen og Steinþór Gestsson. Fundurinn er opinn öllum. Opið bréf til stjórnar Rannsóknarstofnunar land- búnaðarins um beitarþolsrannsóknir Vegna umræðna á Alþingi um þingsályktunartillögu um landnýt- ingaráætlun, og greinar Sighvats Björgvinssonar alþingismanns „Dyrhólagat eða Stapagat? — Orð í belginn um aukaatriði" í Morgun- hlaðinu fimmtudaginn 28. janúar 1982. Undirritaðir beina hér með eft- irfarandi spurningum til stjórnar Rannsóknarstofnunar landbúnað- arins vegna fullyrðinga, sem hafð- ar eru eftir gróðurvísinda- mönnum, í grein Sighvats, og í umræðum um landnýtingaráætl- un á Alþingi. Spurningarnar eru bornar fram vegna þess, að okkur er ekki kunnugt um að niðurstöð- ur þær, sem vitnað er í, liggi fyrir. 1. Hvaða svæði (héruð, sveitir, afréttir) á landinu eru það, sem eru oíbeitt, samkvæmt niðurstöð- um gróðurrannsókna Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins. 2. Hve mikið er beitarþol þess- ara svæða samkvæmt rannsókn- um, og hve mikið er beitarálagið núna fram yfir beitarþol?, 3. Hve mikið er beitarþol þeira svæða sem ekki eru ofbeitt sam- • s « » * ■ » tt »«'• « ■ kvæmt rannsóknum, og hve mikið er beitarálagið þar núna? 4. Hve mikið er beitarþol afrétt- anna í heild samkvæmt rannsókn- um, og hve mikið er beitarálag þeirra núna? 5. Hve mikið er beitarþol lands- ins í heild samkvæmt rannsókn- um? 6. Hvað reikna sérfræðingar Rannsóknastofnunar landbúnað- arins með, að mikill hluti sauð- fjárstofnsins gangi í afréttum, og hve mikill hluti í heimalöndum yf- ir sumartímann, þegar þeir reikna út beitarþol hálendisins. 7. Hverjar eru tillögur gróður- vísindamanna um jafnvægi á milli beitarþunga og beitarþols, sem Sighvatur vitnar til í grein sinni? Að lokum viljum við geta þess, að ítala hefur verið gerð í tvo af- rétti á landinu. Síðan hefur beiðni um ítölu aðeins verið lögð fram fyrir tvo hreppa í Suður-Þingeyj- arsýslu. Ekki hefur þó verið unnt að koma á ítölu þar samkvæmt lögum, vegna þess að beitarþols- niðurstöður frá Rannsóknastofn- un landbúnaðarins eru ekki til- tækar nema fyrir hluta þessara sveita, þrátt fyrir beiðnir þar að lútandi frá ítölunefnd, allt frá ár- inu 1978. Undiritaðir vona, að stjórn Rannsóknastofnunar landbúnað- arins sjái sér fært að leggja fram skrá yfir hin ýmsu beitarsvæði landsins ásamt tölulegum upplýs- ingum um niðurstöður beitarþols- útreikninga, sem kunna að liggja fyrir hjá stofnuninni. Virðingarfyllst, 29, janúar 1982, Ingi Tryggvason, formaður Stéttarsambands bænda, Olafur R. Dýrmundsson, landnýtingarráðunautur, Búnaðarfélags íslands, Stefán H. Sigfússon, landgræðslufulltrúi, Landgra'ðslu ríkisins. Lífslíkur 25 ára karlar Fjöldi sígaretta á dag Aidrei reykt 1 -9 10-19 20-39 40 og meira Ár 73,6 69,0 68,1 67,4 65,3 25 35 45 55 65 75 í bæklingnum eru ýmsar töflur og hér er fjallað um lífslíkur og hvernig þær geta minnkað hjá þeim sem reykja. Bæklingur um reyk- ingar og heilsu Reykingavarnanefnd hefur nýlega sent frá sér bækling, Keykingar og heilsa, er fjallar um ýmis atriði varð andi reykingar, bæði fyrir þá sem reykja og hina sem ekki reykja. I frétt Reykingavarnanefndar um bæklinginn segir m.a. að hann muni liggja frammi á öllum heilsugæslustöðvum landsins, einnig sé hægt að fá hann sendan ókeypis með því að panta hann frá Krabbameinsfélagi Reykjavíkur eða Reykingavarnanefnd. I bækl- ingnum eru raktir helstu reyk- ingasjúkdómar, sýnt er fram á auknar lífslíkur þeirra sem ekki reykja og fjallað er um óbeinar reykingar. Efnið er að mestu byggt á norskum bæklingi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.