Morgunblaðið - 24.03.1982, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1982
Peninga-
markaðurinn
Sjónvarp kl. 20.35:
(
GENGISSKRÁNING
NR. 49 — 23. MARZ 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 10,085 10,113
1 Sterlingspund 18,188 18,239
1 Kanadadollar 8,267 8,290
1 Dönsk króna 1,2403 1,2437
1 Norsk króna 1,6660 1,6706
1 Sænsk króna 1,7169 1,7217
1 Finnskt mark 2,1948 2,2009
1 Franskur franki 1,6094 1,6139
1 Belg. franki 0,2233 0,2239
1 Svissn. franki 5,2926 5,3037
1 Hollensk florina 3,8143 3,8249
1 V-þýzkt mark 4,2109 4,2225
1 ítölsk líra 0,00766 0,00768
1 Austurr. Sch. 0,5987 0,6004
1 Portug. Escudo 0,1424 0,1428
1 Spánskur peseti 0,0955 0,0958
1 Japansktyen 0,04108 0,04120
1 Irskt pund 14,643 14,684
SDR. (sérstök
dráttarréttindi) 19/03 11,2584 11,2897
-------— v
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
23. MARZ 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 11,094 11,124
1 Sterlingspund 20,007 20,119
1 Kanadadollar 9,094 9,119
1 Dönsk króna 1,3643 1,3681
1 Norsk króna 1,8326 1,8377
1 Sænsk króna 1,8886 1,8939
1 Finnskt mark 2,4143 2,4210
1 Franskur franki 1,7703 1,7753
1 Belg. franki 0,2456 0,2463
1 Svissn. franki 5,8219 5,8380
1 Hollensk florina 4,1957 4,2074
1 V.-þýzkt mark 4,6320 4,6448
1 ftölsk líra 0,00843 0,00845
1 Austurr. Sch. 0,6585 0,6604
1 Portug. Escudo 0,1566 0,1571
1 Spánskur peseti 0,1051 0,1054
1 Japansktyen 0,04519 0,04532
1 írskt pund 16,107 16,152
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum...... 10,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða.... 4,0%
4. Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabref ............ (33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf....... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán.............4,5%
Þess ber að geta, að lán vegna út-
flutningsafurða eru verðtryggð miðað
við gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þusund ný-
krónur og er lánið vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess. og eins
ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaðild er lánsupphæðin orðin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir marzmánuö
1982 er 323 stig og er þá miöaö við 100
1. júní '79.
Byggingavísitala fyrir januarmánuð
var 909 stig og er þá miöaö viö 100 í
október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
„Varúð að vetri
nýr fræðsluþáttur á
dagskrá sjónvarpsins
„VARUÐ aó vetri“ nefnist nýr
fraúVsluþáttur, sem sýndur verður
í sjónvarpinu klukkan 20.35 í
kvöld. Umsjónarmaður þáttarins
er Sighvatur Blöndahl, blaðamað-
ur, og sagði hann í samtali við
Mbl. að þátturinn fjallaði vítt og
breitt um ferðalög að vetri og þær
hættur, sem væru þeim samfara.
Þátturinn skiptist í raun í
fimm sjálfstæða kafla, sem
geta staðið einir sér. Þeir fjalla
fyrir það fyrsta um ferðir um
ísilögð vötn og þær hættur, sem
eru samfara. Þá er fjallað um
gönguferðir um fjöll og firn-
indi, þá um gönguskíðaferðir,
sem njóta sívaxandi vinsælda
meðal almennings. Fjórði kafl-
inn fjallar um snjóflóð og hætt-
ur þeim samfara og fimmti og
síðasti kaflinn fjallar um
snjósleðaferðir um fjöll og firn-
indi, en slíkar ferðir njóta sí-
vaxandi vinsælda.
Leitast er við, að benda al-
mennt á þær hættur, sem
óneitanlega eru fyrir hendi, í
vetrarferðum í hvaða formi svo
sem þær eru. Ennfremur er
fjallað um nauðsynlegan búnað
til vetrarferða og minnst er á
nokkrar góðar „þumalputta-
reglur" fyrir ferðalanga, sagði
Sighvatur ennfremur.
Sighvatur sagði, að sjónvarp-
ið hefði fengið til liðs við sig við
gerð þáttarins félaga úr þrem-
ur björgunar- og hjálparsveit-
um, Björgunarsveit Slysavarn-
ardeildarinnar Ingólfs, Flug-
björgunarsveitinni í Reykjavík
og Hjálparsveit skáta í Kópa-
vogi.Það þótti sjálfgert að leita
til björgunar- og hjálparsveita
vegna þessa þáttar, því innan
vébanda þeirra eru þeir menn,
sem þekkja þessi mál gerst,
sagði Sighvatur ennfremur.
Þá kom það fram í samtalinu
við Sighvat, að Eiður Guðna-
son, alþingismaður, hefði borið
fram tillögu um gerð þessa
þáttar í útvarpsráði fyrr í vetur
og það væri skoðun sjón-
varpsmanna, að gera þyrfti
fleiri þætti um skyld efni með
hliðsjón af hinum ört vaxandi
útivistaráhuga landsmanna.
Kennsluþáttur í ensku
Á dagskrá sjónvarps kl. 18.50 er fyrsti þáttur kennslumyndaflokks í
ensku, sem nefnist „Könnunarferðin", en þættirnir eru 12 alls. Efni
þáttanna er einkum sniðið fyrir ferðamenn og þá sem þurfa að nota
ensku á ferðalögum. Þessir þættir verða frumsýndir á miðvikudögum
og endursýndir í byrjun dagskrár á laugardögum.
Utvarp Reykjavtk
AIIÐMIKUD^GUR
24. mars
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfími.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Namstarfs-
menn: Kinar Kristjánsson og
Guðrún Birgisdóttir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Ingimar Krlendur Sigurðs-
son talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Lína langsokkur" eftir Astrid
Lindgren
Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guð-
ríður Lillý Guðbjörnsdóttir les
(3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar
Umsjón: Ingólfur Arnarson.
Fjallað um skýrslu starfsskil-
yrðanefndar og rætt við Árna
BenedikLsson framkvæmda-
stjóra.
10.45 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 íslenskt mál. (Kndurtekinn
þáttur Marðar Árnasonar frá
laugardeginum.)
11.20 Morguntónleikar
Fílharmoníusveitin í Berlín
leikur „ítalskar kaprísur" op.
45 eftir Pjotr Tsjaíkovský;
Ferdinand Leitner stj. / Sin-
fóníuhljómsveitin í Bamberg
leikur llngverska rapsódíu nr. 1
í F-dúr eftir Franz Liszt; Rich-
ard Kraus stj. / Sinfóníu-
hljómsveit Beriínarútvarpsins
leikur Keisaravalsinn op. 437
eftir Johann Strauss; Ferenc
Fricsay stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa — Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
SÍÐDEGID
15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“
eftir Guðmund Kamban
Valdimar Urusson leikari les
(32).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört
rennur æskublóð" eftir Guðjón
Sveinsson
Höfundur les (15).
16.40 Litli barnatíminn
— Allt var gaman í gamla daga.
— Stjórnandinn, Heiðdis Norð-
fjörð og Margrét Jónsdóttir 13
ára, hcimsækja dvalarheimilið
Hlíð á Akureyri. Þar hitta þær
m.a. Ragnheiði O. Björnsson 85
ára og rifjar hún upp hvað allt
var skemmtilegt í gamla daga.
17.00 íslensk tónlist: Frumflutn-
ingur í útvarpi
a. „Næturþeyr" eftir Sigurð K.
Garðarsson. Ilöfundurinn leik-
ur á píanó.
b. „Atmos 1“ eftir Magnús
Blöndal Jóhannsson. Höfundur-
inn leikur á „Synthesizer“
(Tóntengil).
17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
KVÖLDIÐ
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Gömul tónlist
Ásgeir Bragason og Snorri Örn
Snorrason kynna.
20.40 Bolla, bolla. Þáttur með
léttblönduðu efni fyrir ungt
fólk. Umsjónarmenn: Sólveig
Halldórsdóttir og Kðvarð Ing-
ólfsson.
21.15 Hermann Prey syngur lög
eftir Franz Liszt. Alexis Weiss-
enberg leikur á píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Seiður og
hélog“ eftir Olaf Jóhann Sig-
urðsson
Þorsteinn Gunnarsson leikari
les (26).
22.00 Roger Daltrey syngur létt
lög
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (39).
22.40 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar
23.00 Kvöldtónleikar
a. Strengjasextett úr „Capricc-
io“ op. 85 eftir Richard Strauss.
b. „Siegfried-Idyll“ eftir Rich-
ard Wagner.
c* Sinfónía í C-dúr K 425 eftir
W.A. Mozart.
Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í
Stuttgart leikur. Bernhard Giill-
er stj.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKÚDAGÚR
24. mars
18.00 Nasarnir
Þriðji og siðasti þáttur. Sænsk-
ur myndaflokkur um kynjaver-
ur. Þýðandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
18.20 Skógarþykknið
Mynd um skóga Finnlands,
dýralíf og jurtalíf í þcim, og þær
hættur, sem steðja að skóglend-
inu.
l»ýðandi og þulur: Borgþór
Kjærnested.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið)
18.50 Könnunarferðin
Nýr flokkur. Fyrsti þáttur.
Tólf kennsluþættir i ensku frá
BBC fyrir ferðamenn og aðra
þá, sem þurfa að nota ensku á
ferðalögum, t.d. fólk í viðskipta-
erindum. Þessir þættir eru
byggðir upp sem kennsluþættir
i búningi icikinnar frásagnar og
heimildamyndar. Þessir þættir
verða frumsýndir á miðvikudng-
um og endursýndir í byrjun
dagskrár á laugardögum.
19.10 Hlé
19.45 Fréttaájfrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Varúð að vetri
Ýmiss konar útivist að vetrar-
lagi nýtur sífellt meiri vinsælda
meðal almennings, en að sama
skapi eykst hættan á mann-
skaða, ef ekki er gætt itrustu
varúðar. Sjónvarpið hefur látið
gera nýjan upplýsingaþátt um
helstu varúðarráðstafanir í sam-
bandi við skíðagöngu, vélsleða-
ferðir, snjóflóð, ís og vakir.
Textahöfundur og kynnir þátt-
arins er Sighvatur Blöndal,
hlaðamaður. Hann hefur lengi
unnið að björgunarmálum, er
félagi í Flugbjörgunarsveitinni
og fyrsti formaður Alpaklúbbs-
ins. Ilonum tii aðstoðar eru fé-
lagar úr Hjálparsveit skáta í
Kópavogi, Björgunarsveit slysa-
varnadeildarinnar Ingólfs og
Flugbjörgunarsveitinni í
* Keykjavík.
úmsjón með vinnslu þáttarins
hafði Baldur Hermannsson.
21.00 Kmile Zola
Þriðji þáttur. „Mannætur"
í þessum þætti er fjallað um
réttarhöldin yflr Zola og tilflnn-
ingahitann, sem einkenndi
viðbrögð Frakka við mál Dreyf-
usar. Þýðandi: Friðrik Páll
Jónsson.
23.00 Dagskrárlok.