Morgunblaðið - 24.03.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1982
jr
Iscargo hefur enn
flugrekstrarleyfi
og starfar áfram
— segir Kristinn Finnbogason og segir að sölu-
verðið á eignunum til Arnarflugs sé eðlilegt
VEGNA misskilnings, sem ég
hefi orðið var við langar mig að
(aka fram að hlutafélagið íscargo
er enn við lýði, hefur enn flug-
rekstrarleyfi og mun starfa áfram
þrátt fyrir að það hafi skilað til
samgönguráðunevtisins leyfum
í M' I :| | I , | | (I
; ! I i) / ,v ':! i! •! I f l! I!j IJI! I!;! J |)!
ú N O
Svona, Denni minn, ég ætti að fara létt með að ná mér á loft eftir svona kúr!!
6
í DAG er miövikudagur 24.
mars, sem er 83. dagur
ársins 1982. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 05.56 og síö-
degisflóð kl. 18.13. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
07.15 og sólarlag kl. 19.55.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.34 og
tunglið í suöri kl. 12.59.
(Almanak Háskólans.)
Kvíð þú ekki því, sem
þú átt að líða. Sjá djöf-
ullinn mun varpa
nokkrum yðar í fang-
elsi, til þess aö yðar
veröi freistað, og þér
munuö hafa þrengíng í
tíu daga. Vertu trúr allt
til dauöa, og ég mun
gefa þér kórónu lífsins.
(Opinb. 2, 10.)
KROSSGÁTA
4
■ 1
6 ■
■ ■
8 ■
11 ■ 1
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — I harmur, 5 hlífa, 6
horðuð, 7 hx‘ð, 8 með jöfnu yfir-
horði, II sérhljóðar, 12 vinnuvél, 14
eignarfornafn, IG holta.
M)f)KÉTT: — I sjávardýr, 2 byggja,
.1 kjaftur, 4 þvaður, 7 stefna, 9 kusk-
ið, II) glalað, 1.7 hardaga, 15 ósam-
staeðir.
LAIISN SlÐtlSTII KKOSSÍÍÁTII:
I.ÁRKTT: — I sónar. 5 áj, 6 örlála, 9
rúm, III að, II fm, I2eða, 13 utar, 15
ull, 17 lokaði.
LÓÐRÉTT: - I spörfugl, 2 fálm, 3
Ijá, 4 róaðar, 7 rúmt, 8 tað, 12 erla,
14 auk, 16 Ið.
ÁRNAD HEILLA
dóttir, Bústaðavegi 89, hér í
borg. — Hún tekur á móti af-
mælisgestum sínum í safnað-
arheimili Bústaðakirkju eftir
kl. 20 í kvöld.
Hjónaband. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband í Kefla-
víkurkirkju Gróa Hávarðar-
dóttir og l*áll Olafsson. Heim-
ili þeirra er að Kirkjuteig 13 í
Keflavík.
(Ljósmyndast. Suðurnesja.)
FRA HÖFNINNI
I fyrrakvöld hélt Lagarfoss ór
Reykjavíkurhöfn og græn-
lenski rækjutogarinn Abel
Egede fór aftur að lokinni
viðgerð. Þá fór togarinn Jón
Italdvinsson aftur til veiða. I
gær lagði Múlafoss af stað til
útlanda. Þá komu úr strand-
ferð Hekla og Vela. Að utan
kom í gær Dísarfell og af veið-
um kom BUR-togarinn Bjarni
BenedikLsson og landaði afl-
anum, svo og togarinn Ásþór.
í dag er Irafoss væntanlegur
frá útlöndum. Tveir togarar
eru væntanlegir inn af veið-
um, til löndunar Viðey og
llilmir SII.
FRÉTTIR
Það var hvergi kalt á landinu í
fyrrinótt. Var mest frost á lág-
lendi norður á Kaufarhöfn,
mínus 3 stig. liér í Keykjavík
var frostlaust og fór hitinn
niður í eitt stig. Þess má geta
að þessa sömu nótt i fyrravetur
var 10 stiga frost hér í Keykja-
vík.
„Beitir". í tilk. í Lögbirt-
ingablaðinu frá Hjálmari
Bárðarsyni, siglingamála-
stjóra, segir að Síldarvinnsl-
unni hf. í Neskaupstað hafi
verið veittur einkaréttur á
skipsnafninu „Beitir".
Brúðuleikhúshátíðin að Kjarv-
alsstöðum hefur leiksýningar
í dag, miðvikudag, og á morg-
un, fimmtudag. Fyrri sýn-
ingarnar verða báða daga kl.
17 og þá sýnir franska brúðu-
leikhúsið Theatre Du Fust
„Sagan um Melampous". Á
seinni sýningunni kl. 20, báða
dagana, sýnir Leikbrúðuland
„Þrjár þjóðsögur".
Sjálfsbjörg, fél. fatlaðra í
Reykjavík og nágrenni, held-
ur árshátíð sína nk. laugar-
dag, 26. mars að Ártúni,
Vagnhöfða 11 og hefst hátíðin
með borðhaldi kl. 19.30. Nán-
ari uppl. varðandi árshátíð-
ina verða gefnar í síma 17868
fram til hádegis á föstudag-
inn kemur.
MESSUR
Bústaóakirkja: Föstumessa kl.
20.30 í kvöld, miðvikudag. Sr.
Ólafur Skúlason.
Hallgrímskirkja: Föstumessa í
kvöld, miðvikudag, kl. 20.30.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
BLÖO OG TÍMARIT
Blaðið Bjarmi, sem er blað er
flytur kristilegt efni, minnist
þess nú í fyrsta hefti yfir-
standandi árs að blaðið er
orðið 75 ára og minnist blaðið
eðlilega þessara tímamóta í
grein eftir ritstjórann cand.
theol. Gunnar Gunnarsson.
Hann segir m.a.: „Öll þessi 75
ár hefur Bjarmi viljað vera
boðberi fagnaðarerindis Jesú
Krists og hefur kappkostað
að flytja lesendum sínum
vekjandi og uppbyggilegar
greinar og frásagnir. Jafn-
framt hefur blaðið reynt að
flytja fréttir af kristnilífi og
kristilegu starfi hér heima og
erlendis. Fréttir og frásagnir
af starfi íslensku kristniboð-
anna, fyrst í Kína og síðan í
Afríku, hafa jafnan verið 9tór
þáttur í efni blaðsins. Segja
má að útgefendur blaðsins
hafi verið í mjög nánu sam-
bandi við kristniboðshreyf-
inguna og reyndar allt frjálsa
kristilega leikmannastarfið
innan islenska þjóðkirkjunn-
ar.“
Ritstjórar Bjarma frá upp-
hafi hafa verið þeir Bjarni
Jónsson, kennari, sem var
fyrsti ritstjóri blaðsins, sr.
Sigurbjörn Á. Gíslason, en
síðan þeir Ástráður Sigur-
steindórsson, Bjarni Eyj-
ólfsson, Gunnar Sigurjónsson
og nú sem fyrr segir er rit-
stjóri blaðsins Gunnar Gunn-
arsson.
Kvöld-, nntur- og hölgarþjónutta apótakxnna i Reykja-
vík, dagana 19. marz til 25. marz aö báöum dögum með-
töldum veröur sem hér segir: í Laugavegs Apóteki. En
auk þess er llolts Apoick opið til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudaga.
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. simi 81200 Allan
sólarhringinn.
Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstoð Reykjavikur a mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná
sambandi vió neyðarvakt lækna á Borgarspitalanum,
•ími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknapjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuvarndar-
stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akurayri: Uppl. um vaktþjónustu apótekanna og lækna-
vakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjarðar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl 18 30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12 Uppl um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í vtölögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landmpitalinn: alla daga kl. 15 til kl 16
og kl 19 lil kl. 19.30 Barnampítali Hringainm: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 lll kl. 16
og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarapilalinn i Foaavogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og etlir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grena-
áadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailtuvarndar-
atööin: Kl. 14 til kl 19. — Faöingarhoimili Roykjavfkur:
Alla daga kl 15.30 til kl 16.30. — Kloppaapitali: Alla
daga kl. 15.30 lil kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl 15 30 til kl. 17. — Kópavoga-
haeliö: Eltir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum —
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088.
bjóóminjaaafnió: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og iaugardaga kl. 13.30—16.00
Liafaaafn Islands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö manudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16 HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröl 34, simi
86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19 Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LAN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns.
Bokakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaöa og aldr-
aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN —
Bústaöakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækist-
öö i Bustaöasafni, simi 36270. Viókomustaöir viósvegar
um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tssknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaaafn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30—16.
Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30 A laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl.
17.30 A sunnudögum er opiö frá kl 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vasturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga oplö kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254.
Sundhöll Kaflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin manudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akurayrar er opin manudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraó allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.