Morgunblaðið - 24.03.1982, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1982
9
ÞINGHOLTSSTRÆTI
4RA HERBERGJA
Ca. 100 fm smekklega uppgerö íbúö í
upprunalegri mynd. M.a. 2 stofur og 2
svefnherbergi, eldhús og baö. 2falt gler.
Nýtt rafmagn.
LAUGARNESVEGUR
2JA HERB. — 1. HÆÐ
Mjög falleg ca. 50 fm nýleg íbúö á 1.
hæö í 6-býlishúsi, skiptist í stofu, hol og
eitt svefnherbergi. Verö 550 þút.
KRÍUHÓLAR
3JA HERBERGJA
Góö 3ja herbergja íbúö á 3. hæö i lyftu-
húsi. íbúöin er m.a. 1 stofa og 2 svefn-
herbergi. Verð 730 þús.
AUSTURBRÚN
2JA HERBERGJA
Ibúö i mjög góöu standi meö vestur-
svölum. Laus eftir samkomulagi.
FLÚÐASEL
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Mjög falleg ibúö ca. 40 fm i fjölbýlishúsi.
Vandaöar innréttingar. Verö 400 þúe.
KRUMMAHÓLAR
2JA HERBERGJA
íbúö á 5. hæö ca. 55 fm meö góöum
innréttingum. Bilgeymsla. Verö 400 þúe.
HEIÐARÁS
Fallegt einbýlishús, alls ca. 300 fm á 3
pöllum. Innbyggöur bílskur. Húsiö er
rúmlega tilbúiö undir tréverk.
FLÚDASEL
4RA HERB. — 100 FM
Góö nýleg ibúö á 2 hæöum i fjölbýlis-
húsi. íbúöin skiptist m.a. í stóra stofu og
3 svefnherbergi. Verö ca. 830 þús.
HRYGGJARSEL
Fokhelt endaraöhús sem er 2 hæöir og
kjallari Leyföur léttur iönaöur i bílskur
eöa kjallara húss.
VESTURBERG
4RA HERBERGJA
Ibúö á 2. hæö ca. 114 fm sem er m.a. 1
stofa og 3 svefnherb. Laus eftir sam-
komul. Verö ca. 850 þús.
GAUTLAND
2JA HERBERGJA
Vönduö ibúö á 1. hæö ca. 55 fm. Laus i
júni. Verö 600 þús.
ÁLFTANES
EINBÝLISHÚS Í SMÍOUM
Fokhelt einbýlishús á einni hæö ca. 150
fm + tvöfaldur blskúr. í húsinu er m.a.
gert ráö fyrir 4 svefnherbergjum, stof-
um og sjónvarpsholi. Stór sjávarlóö.
FJOLDI ANNARRA
EIGNA Á SÖLUSKRÁ
SKOOUM SAMDÆGURS
Atli Vagnsson lögfr.
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
43466
Hlíðarvegur — 2 herb.
65 fm íbúö í 2býli, sér inng.
Verð 560 þús.
Seljavegur — 3 herb.
90 fm efri hæð. Verð 670 þús.
Skólagerði — 4 herb.
100 fm á 2. hæð, suður svalir.
Bilskúr. Verð 1 millj.
Arnartangi — raöhús
100 fm. á einni hæð ásamt
bílskúrsrétti.
Reynigrund — raðhús
Endahús á tveimur hæöum alls
126 fm. Bílskúrsréttur.
Borgarholtsbraut
Einbýli, hæð og ris ásamt bíl-
skúrsrétti
Þínghólsbraut
Einbýli, efri hæö 5 herb. Ibúð
150 fm. Neðri hæð sér 2ja herb.
íbúð ásamt innbyggðum bil-
skúr.
Höfum kaupanda
að 4ra—5 herb. íbúð í Hóla-
hverfi.
Höfum kaupanda
að 3ja—4ra herb. ibúð ásamt
bílskúr í Helma- eða Voga-
hverfi.
Vantar
allar eignir á söluskrá.
Fasteignasalan
iZi EIGNABORG sf
Hamraborg 1 200 Kopavogur Stmai 43466 & 43605
Sölum.: Vilhjálmur Einarsson
Sigrún Kroyer.
Þórólfur Kristján Beck hrl.
26600
Allir þurfa þak
yfir höfuðið
ARNARTANGI
Raðhús ca. 100 fm á einni hæð
(viðlagasjóðshús). 4 svefnherb.
Bílskúrsréttur. Verð 880—900
þús.
BREKKUSEL
Vandaö raöhús sem er kjallari,
hæð og ris, ca. 250 fm. Á fal-
legri frág. lóð. Furu innréttingar.
Parket á gólfum. Bilskúrsréttur.
Hægt að hafa sér íbúð í kjallara.
Verð 1850 þús.
GRETTISGATA
2ja herb. ca. 40 fm íbúð í
steinhúsi. Verð 400 þús.
HLÍÐARVEGUR
4ra—5 herb. ca. 115 fm jarð-
hæð í þríbýlishúsi, steinhúsi.
Sér hiti. Sér inng. Verö 950 þús.
HJALLAVEGUR
2ja herb. ca. 50 fm ibúð í kjall-
ara. Mikiö endurnýjuö íbúö. 30
fm bíiskúr. Verð 650—700 þús.
HJALLABRAUT
3ja herb. ca. 96 fm íbúð á 1.
hæö i 6 íbúða blokk. Þvotta-
herb. inn af eldhúsi. Vönduð
ibúð. Verð 800 þús.
LAUGARNESVEGUR
3ja herb. ca. 95 fm risíbúö
(ósamþykkt). Sér hiti. Teppi á
öllu. Verð 420 þús.
MARÍUBAKKI
3ja herb. ca. 95 fm íbúö á 2.
hæð í blokk. Þvottaherb. og búr
inn af eldhúsi. Suður svalir.
Veró 780 þús.
MÁVAHLÍÐ
200 fm hæð og ris i þríbýlishúsi.
Sér hiti. Sér inng. Suður svalir.
Verð 1600 þús.
MIÐVANGUR
2ja herb. ca. 60 fm íbúð ofar-
lega í háhýsi. Verð 580 þús.
KLEPPSVEGUR
Pallhús sem er 250 fm. Innb.
bílskúr. Nýleg teppi. Tvöf.
verksm.gler. Suður svalir. Verð
2.0 millj.
ORRAHÓLAR
3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 1.
hæð í blokk. Vandaöar innrétt-
ingar. Falleg íbúð. Verð
750—780 þús.
SMYRILSHÓLAR
2ja herb. ca. 56 fm íbúð á
jaröhæö í 7 ibúöa blokk. Góö
teppi. Vandaðar innréttingar.
Verð 570 þús.
SUÐURHÓLAR
4ra herb. ca. 110 fm íbúð á
jarðhæð í 7 íbúóa blokk. Sér
lóð. Bílskúrsréttur. Góð teppi
og parket. Vandaðar innrétt-
ingar. Verð 950—1.0 millj.
SÖRLASKJÓL
3ja herb. ca. 86 1m kjallaraíbúö
i þríbýlishúsi. Sér hiti. Nýlegur
bílskúr. Verð 750 þús.
ÆSUFELL
3ja herb. ca. 98 fm íbúð ofar-
lega í háhýsi. Vönduð ibúð. Fal-
legt útsýni. Verð 720 þús.
VIÐIHVAMMUR
Einbýlishús sem er ca. 210 fm
pallahús. Uppi er hol, eldhús,
borðstofa, 4 svefnherb. á sér
gangi og vs. Niðri er hægt að
hafa 3ja herb. íbúð. Bílskúrs-
réttur. Góð suður lóð. Verð
1850 þús.
HÖFUM KAUPENDUR
Höfum kaupendur aö góðum
2ja herb. íbúöum i Breiðholti.
Fasteignaþjónustan
Áuslurslræli 17. t 26600
Haqnat Tomasson hfli
81066
Leitid ekki langt yfir skammt
HJALLAVEGUR
2ja herb. 50 fm kjallaratbúö í
tvibýlishúsi. Ibúöin er öll ný
standsett. 32 fm bílskúr. Útb.
490 þús.
SAFAMÝRI
2ja herb. rúmgóð og falleg ca.
85 fm íbúö á jaröhæö. Sér hiti.
Sér geymsla í ibúöinni. Laus
strax. Utb. 500 þús.
NJÖRVASUND
3ja herb. góð 90 fm falleg ibúð
á jaröhæö t tvíbýlishúsi. Sér
inngangur. Sér hiti. Ný harðvið-
ar eldhusinnrétting. Útb. 600
tnís.
ENGJASEL
3ja herb. falieg 100 fm íbúö á 3.
hæö. Sér þvottahús í íbúöinni.
Harðviöar eldhúsinnrétting.
Bílskýli. Útb. 600 þús.
NÖKKVAVOGUR
3ja herb. 90 fm falleg ibúð á 2.
hæð i tvibýlishúsi. Ný eldhús-
innrétting. 30 fm bílskúr. Utb.
710 þús.
FLÚÐASEL
4ra herb. 110 fm mjög falleg
íbúð á 3. hæö, með sér þvotta-
herb. og aukaherb. í kjatlara.
Flisalagt óað. Eldhúsinnrétting
úr vengi. Suðursvalir. Mjög fal-
legt útsýni. Laus sept./okt. Útb.
710 jjús.
ÁLFTAHÓLAR
4rá herb. mjög falleg ibúð á 2.
hæð. Harðviöarhurðir. Suður-
svatir. Laus ágúst/sept. Útb.
640 þús.
SKIPASUND —
SÉRHÆÐ
3ja herb. ca. 75 fm falleg sér-
hæð i tvíbýlishúsi. Sér þvotta-
hús. Sér hiti. Útb. 525 þús.
KÓPAVOGUR
— RAÐHÚS
Vorum aö fá i sölu ca. 200 fm
raðhús á tveimur hasðum auk
230 fm iðnaðarhúsnæðis í kjall-
ara. Mjög hentugt fyrir heima-
iönað. Húsið selst eftir sam-
komulagi, fokhelt eöa tilbúið
undir tréverk. Teikningar á
skrifstofunni.
HRAUNTUNGA
— RAÐHÚS
Fallegt 220 fm raðhús á tveimur
hæðum. Harðviðarhurðir. Stór-
ar suöursvalir. Auk sólskýlis.
35—40 fm. bílskúr. Útb. 1.450
jjús.
ÁSGARÐUR RAÐHÚS
Fallegt 13 fm raöhús. Kjallari og
2 hæöir. Ný eldhúsinnrétting.
Nýstandsett baö. Nýtt gler í
gluggum. íbúð í toppstandi.
Útb. 825 þús.
VESTURBÆR RAÐHÚS
Erum með í einkasölu 240 fm
fokhelt raöhús með innbyggð-
um bilskúr. Húsið er tilb. til af-
hendingar fljótlega. Verð 1,1
millj.
SELJAHVERFI EINBÝLI
Fallegt fokhelt ca. 280 fm ein-
býlishús á tveimur hæðum auk
riss og bílskúrs. Verö 1,3—1,4
millj.
HRAUNBÆR
6 herb. falleg og vönduð ca.
138 fm íbúð á 2. hæð. Sér
þvottahús.
HVERAGERÐI
EINBÝLISHÚS
140 fm einbýlishús á einni hæð,
ásamt 40 fm bílskúr.
Húsafeh
■ASTEIGNA
Bæjarleiöa
FASTEIGNASALA Langholtsvegt 115
( Bæjarleiöahúsinu ) simc 810 66
Aöalstmnn Pétursson
BergurGudnason hdl
Við Hátún
Var aö fá í einkasölu 2ja herbergja, samþykkta kjall-
araíbúö í tvíbýlishúsi viö Hátún. Er í góöu standi. Nýtt
verksmiðjugler. Laus fljótlega.
TVÆR IBUÐIR I SAMA
HÚSI VIÐ HÁTEIGSVEG
(EFRI HÆÐ OG RIS)
6 herb. 160 fm efri hæö sem er: 3 saml.
göóar stofur, (sem má skipta) 3 herb.,
rúmgott eldhús, hol, snyrting og baö-
herb. Tvennar svalir, bílskúr. í beinni
sölu eöa í skiptum fyrir 4ra herb. ibúö
m. bilskur i Austurborginni. Rishæö
sem er: stofa, 2 herb., eldhús, baó o.fl.
Tvær geymslur. 30 fm sólverönd. Alíar
frekari upplys á skrifstofunni.
SÉRHÆÐ Á
SELTJARNARNESI
5 herb. 140 fm góö efri sérhæö m.
bilskúr vió Miöbraut. Arinn í stofum.
Tvennar svalir. Nánari upplys. á skrif-
stofunni.
EFRI HÆÐ OG RIS
VIÐ ÓÐINSGÖTU
i járnvöröu timburhúsi. Efri hæö: 2
saml. stórar stofur, sjónvarpshol, eld-
hús og baö. í risi eru 2 stór herb. Parket
á gólfum og panelklæddir veggir. Æski-
leg útb. 600—650 þús.
VIÐ HOLTSGÖTU
4ra herb. 100 fm góö ibúö á 1. hæö.
Suóursvalir. Útb. 640 þús.
VIO ÆSUFELL
3ja herb. 87 fm góö íbúö á 6. hæö.
Þvottaaóstaöa i ibúóinni. Útb. 530 þús.
RISÍBÚÐ í
SMÁÍBÚÐAHVERFI
3ja herb. 70 fm snotur risibúó. í kjallara
eru sér þvottaherb . WC og 2 herb. Útb.
460—480 þús.
VIÐ FURUGRUND
3ja herb. 90 fm ný vönduö ibúö á 3.
hæö. Suóursvalir. Laus strax. Útb. 600
þús.
Á MELUNUM
2ja herb. 65 fm góó kjallaraibuó. Sér
inng. og sér hiti. Laus strax. Útb. 460
þús.
VIÐ GAUKSHÓLA
M/BÍLSKÚR
2ja herb. 60 fm vönduó íbúö á 3. hæö.
Ðilskúr. Útb. 550 þús.
VIÐ AUSTURBRÚN
55. fm góö einstaklingsibuö á 2. hæö.
Útb. 450 þús.
5 herb. íbúö óskast viö
Tjarnarból m. 4 svefn-
herb. Góöur kaupandi.
íbúðin þyrfti ekki að
hafh. strax.___________
BonmtmiMmn
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjori Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
EICNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
VERZLUNARHÚSNÆÐI
Ca. 405 fm jaröhæö innarlega v/Lauga-
veg. Húsnæöiö hentar vel fyrir bæði
heildsölu- og smasöluverzl., auk ýmis-
konar þjónustu og framl.starfsemi.
Húsn. er til afh. nú þegar. Mögul. á hag-
stæöum greiöslukjörum.
HÖFUM KAUPANDA
aö góöri 4—5 herb. íbúö. gjarnan í
Breiöholti eöa Arbæ. Mjög góö útb. i
boöi f. rétta eign. Einnig höfum viö fjár-
sterkan kaupanda aö góöri 4—5 herb.
ibúó m. bílskur.
HÖFUM KAUPANDA
aö góöri 3ja herb. ibúö gjarnan i Neóra
Ðreiöholti eöa Seljahverfi. Góö útb. i
boöi f. rétta eign.
HÖFUM KAUPANDA
meö góöa greióslugetu aö góöri
3ja—4ra herb. íbúö í Háaleitishverfi.
HÖFUM KAUPANDA
aó einbýlishúsi eöa raóhúsi, gjarnan á
Seltjarnarnesi. Fl. staöir koma til gr.
Hús á byggingarstigi kemur einnig til
greina. Góö útb. i boöi.
HÖFUM KAUPENDUR
aö 2—5 herb. ris og kjallaraibúóum.
Mega i sumum tilf. þarfnast standsetn.
Ymsir staöir koma til greina.
2JA HERB. ÓSKAST
Höfum kaupendur aö góöum 2ja herb.
ibúóum. Ymsir staóir koma til greina,
t.d. Arbær eöa Ðreiöholt. Einnig vantar
okkur góöa einstaklingsibuð eöa litla
2ja herb. ibúö v. miöborgina. Rétt eign
veróur allt aö staögreidd.
HÖFUM KAUPANDA
aó góöri sérhæö m. bílskur i Kópavogi.
F. rétta eign er mjög góö útb. i boði.
HÖFUM KAUPENDUR
að góöum einbýlishúsum og raöhúsum
á höfuðb.svæöinu. Einnig höfum v.
kaupendur aö góöum sérhæöum. Um
mjög miklar útb. getur veriö. aó ræöa.
HÖFUM KAUPENDUR
aö öllum geröum húseigna i smiöum.
Hús á ýmsum byggingarstigum koma til
greina.
EIGNASALAINI
REYKJAVÍK
Ingólfsstrætí 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
I K! Al f.LYSINfiASIMINN KR: ^ 22480 •' í’ Jltorj)unI)lnbili
Arni Stefánsson hrl.
Suöurgötu 4, sími 14314.
Kvöldsími: 34231.
FASTEICNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR-35300& 35301
Hallveigarstígur
— 2ja herb.
Góö 2ja herb. íbúð á jaröhæð.
ibúðin er ca. 75 fm með sér
inng. Laus nú þegar.
Grundarstígur
— 4ra herb.
Mjög skemmtilega staðsett 4ra
herb. íbúð á 3. hæð (efstu).
Suðursvalir. Glæsilegt útsýni.
Skipholt — 4ra—5 herb.
Glæsileg 117 fm endaíbúð á 4.
hæð, íbúðinni fylgir stór herb. í
kjallara með snyrtiaðstööu. Bíl-
skúrsréttur. Fæst eingöngu í
skiptum tyrir góða 3ja herb.
ibúð miðsvæðis í Reykjavík eöa
Vesturbænum.
Álfhólsvegur — sérhæö
Gullfalleg sérhæð (jarðhæö).
Sér inng. Hæðin skiptist í 3 góð
svefnherb., stórar stofur, bað,
skála. eldhús og þvottahús inn
af eldhúsi. Ræktuð lóð. Glæsi-
legt útsýni.
Skerjafjöröur
— parhús
Mjög gott parhús noröan flug-
brautar. Húsið er tvær hæðir og
að grunnfleti ca. 75 fm. Falleg
ræktuð eignarlóð. Bílskúrs-
réttur.
Maríubakki — 3ja herb.
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 1.
hæð. Suðursvalir. Þvottahús
inn af eldhúsi. Aukaherb. í kjall-
ara.
Rauöageröi — parhús
Parhús með tveimur íbúðum.
Hvor íbúö um sig er ca. 150 fm
og skiptist í hæð, ris og kjallara.
Sér inng. fyrir hvora ibúð. Selst
helst í einu lagi. Ræktuð lóð.
í smíöum —
Suðurgata Hafnarfiröi
Til sölu eru tvær glæsilegar sér-
hæöir ásamt bílskúrum. Hæð-
irnar eru fokheldar, frágengnar
að utan. Til afh. i ágúst nk.
Hæðarsel — einbýli
Glæsilegt einbýlishús sem er
hæö, ris og kjallari. Vélslipuö
gólf. Miðstöðvarofnar fylgja.
Húsið er fokhelt, frágengið að
utan og til afhendingar nú þeg-
ar.
Kambasel — Raöhús
Til sölu glæsilegt endaraðhús
sem er á tveimur hæðum ásamt
risi. Innbyggðum bílskúr. Húsið
er fokhelt og til afhendingar nú
þegar. Æskileg skipti á 4ra til 5
herb. íbúð.
Fasteignaviðskipti:
Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.