Morgunblaðið - 24.03.1982, Page 14

Morgunblaðið - 24.03.1982, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1982 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1982 15 Atli Thorarvnsen, nu'istaraflnkksmaft- ur. l>aA er framtíAin aA sigra á móti erlendis. „Stefni að því að verða jT Islands- meistari“ Atli Thorarensen var tekinn tali, en Atli er 17 ára meistaraflokks- maöur. Atli, hvað hefur |>ii æft lengi og hvaö æfiröu oft í viku? — Ég hef æft nokkuð lengi eða í 6 ár, ok nú æfi ég 5 sinnum í viku. Ilefur þú alltaf haft sama þjálfar- ann? — Nei, fyrst þjálfaði Þórir Kjartansson mig en núna er það Guðni. Er Armann að veröa stórveldi í fimleikum og aö taka viö af KK? — Sko, þegar sagt er að KR hafi verið stórveldi í fimleikum, þá voru það í raun aðeins nokkrir menn sem eitthvað létu að sér kveða, nú aftur á móti er Ármann nteð t;ull, silfur og brons í öllum flokkum svo það er aðeins nú sem hægt er að tala um stórveldi. Nú ert þú of t'amall til aö taka þátt í unt'lingameistaramóti, fyrir hvaóa mót ert þú aö æfa? — Ék er að æfa núna aðallega fyrir Norðurlandamótið sem hald- ið verður hér í apríl, en þar ætla ég að keppa. Én er að slípa til seríurn- ar sem ét; ætla að taka á NM og ætla að „prufukeyra" þær á ís- landsmótinu scm haldið verður innan skamms. Attu ekki eitthvrrt uppáhalds áhald? — Jú, ætli það sé ekki bogahest- urinn. Kn er ekki mikió aó æfa mikió á sinnum í viku og ('ent'ur vel aó sam- ræma æfint'arnar vió skólann? — Jú, það er nokkuð mikið, og gegnur oft illa að samræma æf- ingar og skóla. Til dæmis er ég oftast búinn í skólanum kl. hálf fimm, og er þá þegar orðinn of seinn, því ég á að vera mættur á æfingu kl. 4.20. En er ekkert erfitt aö vera aó æfa meó sömu strákum sem þú svo kepp- ir viö? — Ja, það er ekkert erfitt, en það verður kannski ekki alveg nógu mikil alvara í mótinu sjálfu, og menn kannski taka þetta þá frekar sem leik. Og aó lokum, Atli, ætlaróu ekki aó halda áfram oj> veróa íslandsmeist- ari? — Jú, maður heldur áfram svo framarlega sem ekkert óvænt kemur upp, og auðvitað stefnir maður á að verða Islandsmeistari og kannski líka eitthvað á erlend mót, vegna þess að það eru svo fáir sem keppa á mótum hér heima. 'gi- (ieir Agnarsson í fullu jafnrægi í hringjunum. Einbcitnin leynir sér ekki Ifjiirk Olafsdottir, þjálfari stúlknanna, lciAbeinir ungri hnátu á jafnrægisslánni. Allir aA gcra eitthvaA á nýja tcppinu okkar, hrópaAi (iuAni þjálíari, og um lciA smellti Ijósmyndarinn af. (•etr Agnarsson i crliAri gólfæf ingu. (iuAni Sigfússon þjálfari. ViA erum trímælalaust meA hest húna salinn til fimlcikaiAkana hér á landi, síAan tcpp- ió kom. bótt aA cinn rinni crum riA samt rinir. EitthvaA þessu líkt gætu vinirnir veriA aA segja, en sá minni er íslandsmeist- ari. Hvað ertu gamall Olafur? — Ég verð 12 ára á þessu ári. Hvað hefurðu æft lengi? — Ég hef æft í 2 ár. Hvað æfirðu oft í viku? — Ég æfi 4 sinnum í viku. Situr skólinn ekkert á hakanum, þegar þú aTir svona mikið? — Jú, þetta tekur mikinn tíma frá skólanum, en þetta er alveg þess virði. Ilver eru þín uppáhalds áhöld i fim- leikunum? — Það eru dýna og hringir, en erfið- astur er bogahesturinn. Hefurðu aldrei meitt þig neitt? — Nei, ég hef aldrei meitt mig, enda eru fimleikar ekkert hættulegri en hver önnur íþróttagrein. Finnst þér fallegt að hafa mikla vöðva? — Jú, það er fallegt í hófi, en þá á ég ekki við vöðva eins og líkamsrækt- armenn hafa, því fimleikamenn hafa not fyrir sína vöðva. Hvernig gekk þér i unglingameistara- mótinu? — Mér gekk rnjög vel, ég varð núm- er eitt í mínum flokki. Hefurðu keppt áður á svu stóru móti? — Néi, aldrei. Áttu einhvern uppáhalds fimleika- mann? — Ja, það væri þá helst Alexander Oidiatin. /Etlarðu að halda áfram og stefnirðu þá að einhverju sérstöku? — Já, ég ætla að halda áfram en ég veit ekki hvort ég stefni að einhverju ákveðnu. Þá var röðin komin að Geir Agn- arss.vni. Hvað ertu gamall Geir? — Ég er 14 ára. Hefurðu æft lengi? — Nei, ég hef bara æft í eitt ár með Ármanni, en ég var í æfingaflokki þeg- ar ég var í Melaskólanum frá 7—10 ára aldurs. Hver er uppáhaldsgreinin þín? — Ætli það séu ekki hringir, því þeir eru lang fjölbre.vtilegastir, en erf- iðastur er bogahesturinn. Kinnst þér fallegt að hafa mikla vöðva eins og flestir fimleikamenn hafa? — Já, mér finnst fallegt að hafa vöðva, sem hægt er að nota, en ekki eins og vöðvaræktunarmenn hafa. Finnst þér ekkert sla mt að keppa við strákana sem þú æfir með? — Nei, alls ekki, vegna þess að ég þekki ekki annað en keppa við þá, sem ég æfi nteð, svo það er allt í lagi. En. rétt fyrir mót æfir hver og einn sér. Þú varðst númer 3 í öllum greinum sem þú kepptir i á unglingamótinu, ætl- arðu ekki að halda áfram og gera betur á na'sta móti? —Jú, ég er alveg ákveðinn i að halda áfram og reyna að gera betur. Ég stefni núna á Norðurlandamótið sent haldið verður hér á landi í apríl næst- komandi og ætla að reyna að gera æf- ingu, sem fáir jafnaldrar minir geta á Norðurlöndum." Ólafur Ólafsson, nýbakaAur Islands- meistari í 2. fl. Æfingin skapar mcistarann. Ein ung og efnilcg á jafnrægisslánni. 3 s Eg skal komast upp, gæti Haukur reriA aA hugsa. Ijósmyndir — Lárus Karl Ingason. Margur er knár þótt hann sé... Ilauk- ur á íullu í hringjunum. 1 xcl Hragason, Islandsmeistari í 4. fl. llaukur Ófeigsson. MaAur rerAur aA einbeita sér ef árang- ur á aA nást. gæti (iuAjón (iuAmunds- son, Islandsmeistari í 3. fl. reriA aA hugsa. NGT OG EFNILEGT AFREKSFOf K { FIMLEIKUM HJÁ ÁRMANNI Vio Ktum björtum augum á framtíðina Mikil gróska er nú hjá fimleikadcild Armanns, hrcrt eíniA á fætur öAru rekur á fjörur landsmanna. l>aA kom ckki sro ýkja á órart hjá þcim er til þckkja hjá Armanni, aA Ármannspiltarnir skyldu skipa sér í efstu sætin í öllum greinum og flokkum á unglingameistaramótinu, sem nú nýlega er um garó gengiA. Armenningar sigruAu þar, roru rcyndar í þrcmur fyrstu sætunum í 4. flokki (10 ára og yngri), 3. flokki (II—-12 ára), 2. flokki (13—14 ára), og I. flokki (15—16 ára), en stúlkunum gekk ekki alreg jafn rel. Mhl. dreif sig þrí í íþróttahús Ármanns, þar sem fimlcikacfnin roru aA æfingu, þar roru strákar og stelpur á öllum aldri allt frá 4. flokki til meistaraflokks, voru nokkur efnin tekin tali, ásamt þjálfara þeirra CuAna Sigfússyni, sem mcó þrot- lausri seiglu og áhuga hcfur þjálfaA og hratt fimleikafólkiA. Það er þrí rel tilralió aA byrja á CuAna. Guóni, hefur þú kynnt þér þjálfun fimleika eitt- hvaó sérstaklega, fyrir utan íþróttakennaramenntun þína? — „Já ég hef sótt öll námskeið sem haldin hafa verið hér á landi, auk þess hef ég farið á tvenn norðurlandamót og'reynt á þeim að kynna mér allar þær nýungar sem komið hafa fram, og svo hef ég farið á námskeið til Bandaríkjanna í sambandi við þjálfun. Þar fylgdist ég t.d. með þjálfun krakka allt niður í 4 ára aldur. En nú eru mörg efni á leióinni og sum reyndar komin alveg á toppinn, hvenær byrjaöi þessi grunn- þjálfun? — Grunnþjálfunin hófst 1970 og hefur verið þrotlaus síðan. Ntúlknaflokkarnir hafa ekki verió mjög sigursæl- ir, er litil uppbygging þar? — Nei, nei, það er allt í fullum gangi hjá stúlkunum og uppbygging hafin hjá þeim, það eru efni á leiðinni sem eiga eftir að láta að sér kveða. Hvernig er með aöstöóuna hjá ykkur Ármenning- um, er hún fullnægjandi? — Já ég tel að við séum með bestu aðstöðuna á landinu til fimleika. Við höfum öll áhöld og öll tæki, okkar eigin hús og síðan er ekki síst stoltið okkar, æfingateppið sem við erum nýbúnir að festa kaup á og komið er til okkar. Við það gjör- breytist öll aðstaða til gólfæfinga. Þetta er eina teppið sinnar tegundar hér á landinu en borgin er að kaupa svona teppi fyrir Norðurlandamótið sem haidið verður í apríl, enda er þetta teppi samskonar og besta fimleikafólk heims notar við sínar æfingar. Þetta teppi leysir af hendi dýnur sem voru notaðar áður, en voru mjög óhentugar. Hvaó kostar svona teppi? — Það kostaöi allt í allt 110.000 krónur, þar af hirti ríkið helming í tolla og önnur gjöld. Skal þá engan furða að íþróttafélög séu flest illa sett fjárhagslega, þegar ríkið hirðir helming af öllum þeim áhöldum sem félögin þurfa að kaupa er- lendis frá. Ilvort er meira lagt upp úr frjálsum æfingum eóa skyldubundnum æfingum? — Það er lagt meira upp úr frjálsum æfing- um, því þar semja þau sjálf hvert sína seríu þ.e. æfingu, svo eru skylduæfingarnar leiðigjarnari og lítið um nýmæli í þeim öfugt við frjálsu æf- ingarnar. En er það ekkert slæmt þegar t.d. strákarnir æfa allir saman, svo keppa þeir hver á móti öðrum? — Nei nei, þeir eru allir svo jafnir að þeir skiptast á að vinna, það gengur einum vel í þessp móti og öðrum í næsta. En ertu ekki búin að standa lengi einn i þessu? — Jú, en góðir menn hafa einnig aðstoðað mig, svo á ég von á aðstoð eftir tvö ár, því það er einn úr Ármanni að læra í Moskvu, það er Jónas Tryggvason. Hann er við fimleikanám og er væntanlegur heim eftir tvö ár, svo maður lítur björtum augum á framtíðina hér á þessum víg- stöðvum. Er við skildum við Guðna kom ljós- hærður strákur aðvífandi, og tókst okkur að króa hann af og spyrja hann nokkurra spurninga. Hvað heitir þú? — Ég heiti Axel Örn Bragason. Hvað ertu gamall Axel? — Ég verð 10 ára á þessu ári. Hvað hefuröu æft fimleika lengi? — Ég hef æft í 4 ár. Hvað æfiróu oft í viku? — Þrisvar sinnum. Hverjar eru uppáhalds greinarnar þínar? — Þær eru trampolín, stökk og hringir. En hvað er erfiðast? — Mér finnst svifráin erfiðust. Er ekkert erfitt aó vera að æfa um leið og stclp- urnar, rífist þið aldrei? — Nei það eru allir vinir og aldrei rifist. En hefuröu aldrei meitt þig í fimleikum, og þarft ekki aó vera svell kaldur að fara þessi stökk? — Já ég hef ekki meitt mig nema þegar ég er að fara einhverja æfingu í fyrsta sinn og maður þarf ekki að vera neitt kaldur til að fara sum stökk ef maður sér einhvern fara stökkið þá læt- ur maður sig fara líka. Hvernig gekk þér á unglingameistaramótinu? — Mér gekk mjög vel, ég vann í mínum flokki. Hefurðu keppt áður á móti? — Já ég keppti fyrst þegar ég var 6 ára gam- all. Er ekkert skrítið aó vera bestur á landinu í fim- leikum af jafnöldrum þínum, ertu ekkert montinn? — „Jú það er svolítið skrítið stundum en ég monta mig aldrei þótt strákarnir í bekknum mínum segja að ég sé montinn af því að ég kenni stundum í leikfimi. Og þar með var Axel rokinn. Sá sem við hitt- um fyrir næst var ekki mjög hár í loftinu, og helltum við okkur aftur í spurningarnar. Hvaó heitir þú? — Ég heiti Haukur Ófeigsson. Hvaö ertu gamall? — Ég er 9 ára. Hvað æfiróu oft í viku? — Ég æfi tvisvar í viku. Finnst þér fallegt að hafa mikla vöóva, eins og allir fimleikamenn hafa? — Já, mér finnst flott að hafa mikla vöðva, eins og þessir bestu hafa. Hvar ertu staddur í þrepastiganum á hinum ýmsu áhöldum? — Ég er á 1. þrepi á tvíslá, 5. þrepi á dýnu, 4 þrepi á bogahesti og 3. þrepi í hringnum. Ilvcrjar eru uppáhalds greinarnar þínar? — Það eru stökk og hringir. Hvaó eruð þió margir sem æfiö saman úr sama flokki? — Við erum átta. Finnst þér ekkert vont að æfa með strákunum og keppa svo á móti þeim? — Nei ég er ekki í neinu öðru, enda finnst mér þetta alveg nóg. Hvaóa grein finnt þér vera erfiðust? — Mér finsnt bogahesturinn vera lang erfiðast- ur. ^ llvernig gekki þér á unglingameistaramótinu? — Mér gekk ágætlega, ég varð arinar í mínum. Ilefuröu keppt áóur? — Já ég keppti á unglingameistaramótinu í fyrra, og varð þá líka í öðru sæti. Jæja ég má ekki vera að þessu lengur sagði Haukur, og var þegar kominn útí erfiðar æf- ingar. — IGI „Fim- leikar taka mikinn tímaa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.