Morgunblaðið - 24.03.1982, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Rafverktakar — Meistarar Óska eftir að komast á samning í rafvirkjun, hef lokið 4. stigi vélskólans. Sími 76558. Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa aö Sól- vangi í Hafnarfirði. Um er að ræöa morgun- vaktir, kvöldvaktir og til sumarafleysinga. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Sandgerði Blaöburöarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790.
Afgreiðslustörf Óskum eftir stúlkum í afgreiðslustörf allan daginn. Aldur 18—25 ára. Uppl. í síma 85942. Járniðnaðarmenn Viljum ráða plötusmiði, vélvirkja, og rafsuðu- menn, nú þegar. Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 81833, kl. 9—17. Björgun hf, Sævarhöföa 13, Reykjavík.
Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði á verkstæði okkar í Hafnarfirði. Leitum að mönnum í glugga- og hurðasmíði. Uppl. í síma 53255 og 53270. Siguröur og Júlíus hf.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í radíóverslun nú þegar. Ekki yngri en 20 ára. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 30. mars 1982 merkt: „R — 1674“. Viljum ráða röska stúlku til vélritunar- og afgreiðslu- starfa. Vinsamlega hafið samband við okkur per- sónulega (ekki í síma). Gísli Jónsson og Co, hf. Sundaborg 41.
Innskrift Stúlka von innskrift/vélritun óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 54221 eftir kl. 5.
Reykjavíkur Apótek vantar lyfjatækni og fólk vant afgreiðslu í lyfjabúðum. W No99
Sjálfstætt starf Óskum eftir að ráöa starfsmann, karl eða konu til að annast sölumennsku o.fl. í lítilli sérhæfðri umboðs- og heildversl. Upplýsingar að Smiðjuvegi 26 milli kl. 9—12. NÝJA KÖKUHÚSIÐ HF. fAi.k vgIIti 18. s:i5«7« CxJ CxJ Saumakonur Óskum eftir að ráða vanar saumakonur og konur til starfa á bræðsluvélar. Unniö eftir bónuskerfi sem gefur góða tekjumöguleika. Erum í nánd við miðstöð strætisvagna á Hlemmi. Uppl. í síma 14085 hjá verkstjóra. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, sími 11520.
Starfsmenn Viljum ráða nokkra tækjastjóra, verkamenn og trésmiði. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. ístak, íþróttamiöstöðinni Laugardal.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
löja — Félag
verksmiðjufólks
Hér meö er auglýst eftir uppástungum um fulltrúa á 5. þing Lands-
sambands iönverkafólks, sem haldiö veröur dagana 16. og 17. apríl
nk.
A hverjum lista skulu vera nöfn 29 fullgildra félagsmanna sem aöal-
fulltrúa og jafnmargra til vara. Listunum skal skila á skrifstofu löju, aö
Skólavöröustíg 16, í siöasta lagi 31. mars kl. 11 f.h.
Hverjum lista skulu fylgja meömæli eitt hundraö fullgildra félags-
manna.
Kjörstjórn löju.
húsnæði i boöi
Ármúli
Til leigu er ca. 60 fm verslunarhúsnæði við
Ármúla. Húsnæðið sem er á jarðhæð þarf að
standsetja, en getur oröið laust fljótlega. Til-
boð er greinir frá veröi og starfsemi, skilist til
Mbl. fyrir 26. 3. merkt: „Ármúli — 1690“.
Skrifstofuhúsnæði
Við Hlemm til leigu, ca. 150—200 fm skrif-
stofuhúsnæði. Laust 1. júní.
Tilboð sendist Mbl. merkt: Hlemmur —
1691“ fyrir 26. 3. 1982.
fundir — mannfagnaðir |
Tækniteiknarar
Aðalfundur tækniteiknara verður haldinn
fimmtudaginn 25. mars ’82 á Hótel Esju kl.
20.30.
Stjórnin.
tii sölu
Vélsmiðja
Til sölu vélsmiðja í fullum rekstri í Reykjavík.
Vélsmiöjan er í leiguhúsnæði.
Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer til
augl.deildar Mbl. fyrir 27. mars nk. merkt:
„Vélsmiðja — 1675“.
húsnæði óskast
Húsnæði óskast
Skrifstofuhúsnæöi óskast til leigu í Reykja-
vík. Stærö ca. 200—250 fm. Staösetning:
Helst við rólega íbúðargötu, t.d. tvær íbúöir
í sama húsi. '
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 28399.
Spilakvöld
Félag Sjálfstæöismanna í Hlíöa og Holtahverfi, heldur spilakvöld í
Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 25. mars kl. 20.30. Góö verö-
laun.
Stiórnin.
Sigurgelr Sigurösson Magnús Erlendsson Þorvaldur Mawby
Baldur FUS
Seltjarnarnesi
Fundurinn um byggingamál ungs fólks á Seltjarnarnesi, veröur
fimmtudagskvöldiö 25. mars í sal Tónlistarskólans viö Melabraut
(heilsugæslustööin).
Gestir fundarins veröa:
Sigurgeir Sigurösson bæjarstjóri
Magnús Erlendsson forseti bæjarstjórnar
Guömar Magnússon
Snæbjörn Ásgeirsson
Þorvaldur Mawby lormaöur Byggung í Reykajvík
og munu þeir skyra frá gangi mála og hvaö stendur ungu fólki til boöa
í byggingarmálum.
Allir velkomnir. Stjórnín.