Morgunblaðið - 24.03.1982, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1982
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Námskeiö
í marz og apríl: Hekl 24. mars.
Spjaldvefnaöur 26. marz. ísl.
textilsaga 14. apríl. Munsturgerö
29 apríl. Prjón — langsjöl 19.
apríl. Innritun og uppl. aö Lauf-
ásvegl 2, sími 17800.
ýmislegt
Óska eftír
aö gerast meöeigandi í verslun-
arfyrirtæki. Get lagt fram pen-
inga og vinnu. Tilboö óskast
send til auglýsingad. Mbl. merkt:
.Trúnaöarmál — 1660".
Tvær reglusamar
stulkur utan af landi, óska eflir
aö taka á leigu 3ja—4ra herb.
íbúö strax. Fyrirframgreiösla og
heimilishjálp ef óskaö er. Vin-
samlegast hringiö í síma 75850
eöa 20826 eftir kl. 18.00.
tilkynningar'
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Aöalfundur fimmtudag 25. mars
kl. 8.30 í félagsheimilinu aö
Baldursgötu 9. Aö loknum aöal-
fundarstörfum veröur spilaö
bingó Boöiö veröur upp á kaffi
á eftir. Félagskonur fjölmenniö.
Stjórnin.
□ MIMIR 59823247 — 3
IOOF 9 = 16303248’/! = F.T.
IOOF 7 = 16303248’/! = F.T.
□ Gimli 59823257 — 2
Kristniboðssambandiö
Ðænasamkoma veröur haldin i
kristniboöshúsinu Betaníu í
kvöld kl. 20.30. Allir eru vel-
komnir
Bláfjallagangan 1982
Laugardaginn 27. mars kl. 2 e.h.
hefst almenningsganga á skíö-
um. Bláfjöll um Þrengsli til
Hveradala. Leiöin er ca. 18 km.
Þátttaka er öllum heimil og til-
kynnist á skrifstofu Skiöafélags
Reykjavíkur aö Amtmannsstíg 2,
föstudaginn 26. mars milli kl.
18—21. Simi 12371. I allra siö-
asta lagi má tilkynna þátttöku á
keppnisdaginn, Borgarskála i
Bláfjöllum. Þátttökugjald er kr.
100. — Hressing er á leiöinni og
að göngu lokinni, ásamt rútu-
ferðum frá Hveradölum i Bláfjöll
er innifaliö í veröi. Ef veöur er
óhagstætt koma tilkynningar i
útvarpi um breytta dagskrá.
Skiöafélag Reykjavíkur.
Systrafélag Fíladelfíu
Muniö fundinn í kvöld kl. 8.30.
Mætiö vel. Fórn tekin fyrir Kot-
múla.
Stjórnin.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, miövikudag,
kl. 8.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Keflavík
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Keflavíkur
veröur haldinn miövikudaginn 24. mars og hefst kl. 20.30 i Sjálfstæö-
ishúsinu Keflavik.
Oagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Bæjarmál og kosningaundirbúningur.
3. Önnur mál.
Stjórnin
Frjálshyggja —
Úrelt ofstæki eða
forsenda framfara?
Umræöuhópur um frjálshyggju hefur göngu sina á vegum Heimdallar
fimmtudaginn 25. marz nk. kl. 20.30.
Umsjónarmenn veröa: Auöunn Svavar Sigurösson og Kjartan Gunnar
Kjartansson.
Hvöt
Námskeiö í
ræðumennsku
verður haldið i kvöld kl. 20.30—23.30 í
Valhöll kjallara.
Leiðbeinandi Bessi Jóhannsdóttir.
Innritun á skrifstofutíma í sima 82900 og
82779, ekkert gjald.
Félagsmála- og fræóslunefnd Hvatar.
ísafjörður:
Sjálfstæöiskvenna-
félag ísafjarðar
Fundur aö Uppsölum (uppi) fimmtudaginn 25. mars kl. 21.00.
Fundarefni:
1. Anna Pálsdóttir segir frá ráöstefnu um kosningastarf sem hún
sótti nýlega i Reykjavik.
2. Rætt um undirbúning bæjarstjórnarkosninga.
3. Önnur mál.
Kaffiveitingar. Mætiö stundvíslega og takiö meö ykkur nýja félaga.
Stjórnin.
Heimdellingar í
framhaldsskólum
Skólanefnd Heimdalls boöar til fundar
miövikudaginn 24. mars kl. 17.00.
Dagskrá: Skipulagsbreytlngar.
Gestur fundarins veröur Árni Sigfússon,
formaöur Heimdallar Mikilvægt er aö
sem flestir sjálfstæöismenn í fram-
haldsskólum mæti á fundinn.
ísafjörður:
Félags- og stjórn-
málanámskeið
Félags- og stjórnmálanámskeiö veröur haldiö i Sjálfstæöishúsinu Isa-
firði 27. og 28. mars. Námskeiöið hefst laugardaginn 27. mars kl.
10.00. Kennd veröur ræöumennska, fundarsköp og ennfremur veröur
flutt erindi um sjálfstæöisstefnuna.
Leiöbeinendur á námskeiðinu veröa Einar Kr. Guðfinnsson og örn
Jóhannsson.
Þátttaka tilkynnist til Önnu Pálsdóttur í sima 3685.
Fræóslunefnd Sjálfstæóisfiokksins.
Félag sjálfstæðismanna í
Austurbæ, Norðurmýri
Miövikudaginn 24. marz nk. veröur haldinn fundur með umdæma-
fulltrúum félagsins. Fundurinn veröur í Valhöll, Háaleitlsbraut 1 og
hefst kl. 20.30.
Gestir fundarins veröa Ragnar Júliusson og Júlíus Hafstein
Umdaemafulltruar hvattlr til aö fjölmenna.
Stjómtn.
Sambandsráös-
fundur SUS —
Sveitar-
stjórnarmál —
Samband ungra sjálfstæöismanna heldur Sambandsráösfund i Val-
höll, Reykjavík, laugardaginn 27. mars nk.
Veröur fundurinn helgaöur sveitarstjórnarmálefnum og munu m.a.
liggja frammi á fundinum margvislegar samanburöarupplýsingar, sem
unnar hafa veriö vegna fundarins.
Rétt til setu á fundinum hafa altir formenn aöildarfélaga, trunaöar-
menn SUS og a.m.k. einn stjórnarmaöur hvers aöildarfólags. Einnig
er mjög æskilegt aö ungir menn á sveitarstjórnalistum sjái sór fært aö
mæta. Þeir sem áhuga hafa á aö sækja fundinn, snúi sér til formanns
viökomandi aðildarfélags eöa til skrifstofu SUS, en þátttökutilkynn-
ingar þurfa aö hafa borist fyrir 25. þ.m.
Dagskrá fundarins:
Kl. 10.00 Setning — Geir H. Haarde.
Kl. 10.10 Skýrslur formanna/sveitarstjórn-
armanna um horfur og helstu kosn-
ingamál á hverjum staö.
Kl. 12.00 Hádegisveröur i Valhöll.
Kl. 13.30 Verkaskipting ríkis- og sveitarfélaga
— Daviö Oddsson, formaöur borg-
arstjórnarflokks sjálfstæöismanna.
Kl. 13.50 Tekjuöflun og ráöstöfunarfé sveitar-
félaga — Jón Gauti Jónsson, bæj-
arstjóri í Garöabæ.
Kl. 14.10 Skýrslur málefnanefnda.
Kl. 15.10 Umræður.
Kl. 16.00 Kosningaundirbúningur — Þáttur
SUS og aöildarfélaga — Inga Jóna
Þórðardóttir, framkvæmdastjóri
Sjálfstæöisflokksins.
Kl. 16.15 Umræöur.
Kl. 17.00 Fundarslit.
Léttar veitingar aö loknum fundi
SUS
Davió Oddaaon
fnya Jóna Jón Gauti
Þóróardóttir Jónsaon bæjaratj.
19 bílar skráðir
íTommarally82
synir á Ronault 5 Alpine, Hafsteinn
llauksson ok Olafur Guðmundsson á
Ford Escort RS 2000, Hafsteinn Aðal-
steinsson ok Birgir V. Halldórsson á
Ford Escort RS 2000 og Halldór Úlf-
arsson og Ólafur Vilhjálmsson á
Chevrolet Camaro 8 cyl.
Við Fáksheimilið og í Tommaham-
liorgurum við Grensásveg verður
dreift óke.vpis áhorfendaleiðarbók
sem inniheldur leiðarlýsingu og bend-
ir á góöa staði til að fylgjast með. Birt
verða tölvuunnin úrslit eftir báða
dagana og dreift til áhorfenda og
sýndar myndbönd af keppninni. End-
að verður við Tommahamborgara við
Grensásveg báða dagana kl. 18.00.
Rá.slisti
1. Ornar Þ. Ragnarsson/Jón Ragn-
arsson, Renault 5 Alpine.
2. llafsteinn Hauksson/Ólafur Guð-
niundsson, Escort 2000.
3. Hafsteinn Aðalsteinsson/Birgir
V. Halldórsson. Escort RS 2000.
Á I.ACGARDAG og sunnudag gangast
IIÍKK og Tommahamborgarar fyrir
fyrsfu rallýkeppni ársins. Kknir verða
400 km í tveimur álongum.
19 bílar eru skráðir til keppni og
verða þeir ræstir frá Fáksheimilinu
báða dagana kl. 10.00. Allir bestu
rallýökumenn landsins mæta til leiks,
þar á meðal Ómar og Jón Ragnars-
Sýna einþáttunginn „()pnunina“
I.EIKUSTAKKLIIBBÚK Kjöl-
brauta-skólans við Ármúla hefur nú
tekið til sýninga einþáttunginn
Opnunina eftir Václav Havel, og
verða sýninar í félagsheimilinu á
Seltjarnarnesi. Frumsýning verður
miðvikudaginn 24. mars kl. 21.00.
Aðrar sýningar verða auglýstar síð-
ar.
Leikstjóri verksins er Hltn Agn-
arsdóttir. Leikendur eru þrír og
eru það Ásgeir Guðmundur
Bjarnason, Ólafía Hrönn Jóns-
dóttir og Matthías Matthíasson.
Leikhljóð og tónlist eru samin af
Valgeiri Guðjónssyni. Leikmynd-
ina hannaði hópurinn eftir hug-
mynd Sigríðar Einarsdóttur. Aðr-
ir sem taka þátt í sýningunni, eru
Helena Helgadóttir hljóðmaður og
Gunnar Þór Jónsson ljósamaður.
4. Birgir Þ. Bragason/Óskar Gunn-
laugsson, Skoda 130 RS.
5. Birgir Vagnsson/Gunnar Vagns-
son, Cortina 2000.
6. Matthías Sverrisson/Sigurjón
Harðarson, Celeste 1600.
7. Þorsteinn lngason/Sighvatur Sig-
urðsson, BMW 2002.
8. Bragi Guðmundsson/lngi Már
Grétarsson, Lancer 1600.
9. Auðunn Þorsteinsson/Pálmi
Þorsteinsson, Eseort 1600.
10. Maríanna Friðjónsdóttir/Ása
Guðmundsdóttir, Toyota Corolla.
11. Orn Ingólfsson/Grettir Pálsson,
Trabant 601.
12. Arni ÓIi Friðriksson/Óskar
Ólafsson, Escort 2000.
13. Halldór Úlfarsson/Ólafur Vil-
hjálmsson, Chevrolet Camaro.
14. Eiríkur Friðriksson/Marteinn
Sverrisson, Escort 1600.
15. Jónas Ástráðsson/Þórarinn
Björnsson, VW 1600.
16. Ixigi M. Einarsson/Gunnlaugur
Rögnvaldsson, Escort 1600.
17. Ævar Hjartarson/ísleifur
Karlsson, Lada 1600.
18. Vigfús Garðarsson/Geir Sigurðs-
son, Escort 2000.
19. Hjalti Hafsteinsson/Elín Bjarna-
dóttir, Lada 1500.