Morgunblaðið - 24.03.1982, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1982
33
félk f
fréttum
Meistarar í skautadansi
+ Þrjú heimsins bestu pör í skautadansi. Myndin var tekin að loknu heimsmeistaramótinu í skautadansi,
sem fór fram í Kaupmannahöfn fyrr í mánuðinum. Frá vinstri: Sovéskt par sem hreppti silfurverðlaunin,
Natalia Bestimianova og Andrej Bukin, þá breska parið sem sigraði í keppninni: Jayne Torwill og
Christopher Dean, og loks sovéska parið sem lenti í þriðja sæti, Irina Moisejeva og Andrej Ainenkov.
Yasser
og Erich
+ Á meðan Khadafy, hinn ill-
ræmdi leiðtogi Lýbíu, heimsótti
Brunó Kreisky kanslara Austur-
ríkis, var leiðtogi Palistínumanna,
Yasser Arafat í opinberri heim-
sókn í Austur-Þýskalandi. Myndin
var tekin á Berlin-Schoenefeld
flugvellinum, þar sem Yasser var
hjartanlega fagnað af Erich Hon-
ecker, hinum austur-þýska komm-
únistaleiðtoga...
Stór dagur í lifi Seb
Irene, skíöadrottning
+ Það var stór dagur í lífi Seb Coe,
heimsins besta millivegalengdarh-
laupara, er hann tók við MBE-
orðunni af Elísabetu Eng-
landsdrottingu fyrir skömmu.
Hann var í sjöunda himni yfir
þeim heiðri sem honum hafði ver-
ið sýndur — og svo bættust við
þau gleðitíðindi þennan dag, að
unnusta hans, vestur-þýska skíða-
drottningin Irene Epple, lét þess
getið við blaðamenn í Oberstauf-
en, þar sem hún tók þátt í skíða-
COSPER
Pabbi! Bangsa langar í mjólk .
keppni, að hún vonaði heitast a
öllu að fá að giftast Seb. „Ham
veit það að ég elska hann af ölli
hjarta og ég held að hann ber
sömu tilfinningar til mín.“ All
ætti semsé að vera í sómanum hji
Seb og Irene — en brúðkaupið hef
ur ekki enn verið tilkynnt opin
berlega...
Seb gengur af fundi drottningar og
tekur ofan fyrir blaðamönnum, bros-
ir framan í Ijósmyndarana og sýnir
MBE-orðuna.
Nú kaupum
við rúm
Teg. Aline brúnt, hnota, stereo. Verö m. dýnu og
rúmteppi.
kr. 15.870 -
Teg. Petra purpurar + stereo. Verð m. dýnum og
rúmteppi
kr. 16.710,-
Teg. Caroline brúnt. Verð m. dýnum, rúmteppi og
klæðaskáp
kr. 20.980,-
Teg. Claire grátt, palis. og útvarp. Verð m. dýnum
og rúmteppi.
kr. 15.870,-
Ekki adeins stærst
heldur ódýrast og best
HDSGAGNA^HÖLLIN
BlLDSHÖFOA 20-110 RtVKJAVlK 153^33 SÍMAR 91 S1199 81410