Morgunblaðið - 24.03.1982, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1982
39
Einn nýliði í
14-manna hópnum
- sem mætir Englandi í
þremur landsleikjum
EINS og frá var skýrt í Mbl. fyrir
helgi, er enska körfuknattleiks-
landsliöið væntanlegt hingað til
lands i byrjun næsta mánaöar og
munu þá fara fram þrír landslcikir,
einn i Höllinni, annar í Borgarnesi
og sá þriðji i Keflavík. Fara lcikirnir
fram dagana 2., 3. og 4. april. Einar
Bollason, landsliðsþjálfari, hefur
valiö 14 manna landslið fyrir lcikina
og 6. apríl mun hann síðan grisja
hópinn niður í 10 menn auk tveggja
varamanna fyrir komandi C-keppni,
sem fram fer í Skotlandi í næsta
mánuði. Hópinn nú skipa eftirtaldir
leikmenn, en inni í svigum er fyrst
landsleikjafjöldi viðkomandi og síð-
an aldur.
Jón Sigurðsson KR (107—30)
Símon Ólafsson Fram (57—24)
Guðsteinn Ingimarss. Fram (22—24)
Torfi Magnússon Val (67—25)
Jón Steingrímsson Val (5—21)
Ríkharður Hrafnkelss. Val (51—23)
Kristján Ágústsson Val (41—26)
Hjörtur Oddsson ÍR (2—19)
Jónas Jóhanness. UMFN (49—25)
Valur Ingimundars. UMFN(15—19)
Axel Nikulásson ÍBK (7—19)
Viðar Vignisson ÍBK (6—19)
Jón Kr. Gíslason ÍBK (0—19)
Pálmar Sigurðss. Haukum (3—18)
Jón Sigurðsson er bæði elsti
leikmaður hópsins og fyrirliði.
Einn nýliði er í hópnum, Jón Kr.
Gíslason frá Keflavík. Ágúst
Líndal úr KR hefði sjálfsagt verið
í hópnum, en hann sleit liðbönd
fyrir skömmu og verður frá af
þeim sökum í nokkrar vikur. Flosi
Sigurðsson getur ekki verið með
vegna anna í námi og Viðar Þor-
kelsson úr Fram gefur ekki kost á
sér vegna knattspyrnuæfinga.
— gg-
• Jón Sigurðsson hefur leikið flesta landsleiki fyrir íslands hönd i körfu-
knattleik eða 107.
Getrauna- spá MBL. 1 .N -C C & o ? Sunday Mirror Sunday People 3 o> o. M N *o e News of the World Sunday Telegraph SAMTALS
1 X 2
Arsenal — Aston Villa X í í í X í 4 X 2
Birmingham — Brighton X í X 2 2 X 1 3 2
Coventry — Wolves í í X X X 2 2 3 1
Everton — Liverpool X 2 2 2 2 X 0 2 4
Man. lltd. — Sunderland 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Middlesbr. — Man. City 1 2 2 2 2 X 1 1 4
Notts County — Leeds 1 X 1 1 1 1 5 1 0
Southampton — Stoke X I 1 1 1 1 5 1 0
Swansea — Ipswich X 1 1 1 1 1 5 1 0
WBA — Tottenham X X X X X X 5 1 0
West H. — N. Forest 1 X 1 X X 1 3 3 0
Oldham — Barnsley
Óskar vann þrefalt
í Los Angeles
ÓSKAR Jakobsson kúluvarpari úr
ÍK sigraði þrefalt í skólakeppni Tex-
asháskóla og Kaliforniuháskóla i
Los Angeles (IICLA), sem fram fór í
Los Angclcs um helgina. Varpaði
Óskar kúlunni 19,50 metra, kastaði
spjótinu 76,08 metra og kringlunni
59,46 metra. Einar Yilhjálmsson
IIMSB varð annar í spjótkasti með
75,60 metra, en hann sló sem kunn-
ugt er íslandsmet Óskars í fyrra og
varð fyrstur íslendinga til að kasta
spjótinu yfir 80 metra. Jafnframt
keppti Oddur Sigurðsson KR á mót-
inu og hljóp 400 metrana á 47,22
sekúndum.
„Kúluvarpið og spjótkastið fóru
fram á sama tíma. Eg flýtti mér
með þrjú köst í kúluvarpinu,
skipti þá um skó í flýti og var með
í spjótkastinu síðustu þrjár um-
ferðirnar. Byrjaði á að kasta um
71 metra, þá komu 76,08 metrar,
en í síðustu umferðinni gerði ég
ógilt. Og vart voru þessar greinar
búnar þegar ég varð að hefja
keppni í kringlukasti," sagði
Óskar í samtali við Mbl. í gær.
„Mér finnst ég eiga talsvert meira
inni í kringlukastinu, þetta er í
þriðja skiptið sem ég er rétt undir
60, vona að úr þessu fari að ræt-
ast.“
Borgar Arsenal 4 milljónir
punda fyrir Diego Maradona?
FRÉTTASKEYTI frá AP greindu frá
því nú í byrjun vikunnar, að enska
knattspyrnufélagið Arsenal hefði
gert tilboð í argcntínska knatt-
spyrnumanninn fra-ga I)iego Mara-
dona.
Var sagt m.a., að Arsenal væri
reiðubúið að greiða 4 milljónir sterl-
ingspunda fyrir kappann, en til sam-
anburðar má geta þess, að hæsta
greiðsla sem innt hefur verið af
hendi í bresku knattspyrnunni til
ÞAU knattspyrnulandslið sem taka
þátt í IIM-keppninni á Spáni í surnar
eru nú að leika æfingaleiki þegar
færi gefast. Skotland sem leikur í
riðli með Rússum og Brasiliu-
mönnum lék í gærkvöldi gegn Hol-
lendingum á llampden Park. Skot-
land sigraði 2—1, og var betra liðið í
leiknum allan leikinn. Eftir 20 mín-
útur höfðu Skotar náð tveggja
marka forystu, en staöan í hálfleik
Cruyff
Knattspyrnusnillingurinn gamal-
frægi Johan Cruyff hcfur sýnt stór-
góða takta með Ajax í vetur, en aldr-
ei þó eins og um hclgina, er liðið
gersigraði Den Haag 9—1 á heiina-
velli sínum að viöstöddum 20.000
áhorfendum. Cruyff skoraði sjálfur
tvö glæsileg mörk, auk þess sem
hann lagði upp öll mörkin þrjú sem
hinn ungi Willem Kieft skoraði.
keypti Bryan Robson frá WBA fyrir
1,5 milljónir punda.
AP hafði það eftir talsmönnum
Boca Jouniors, félagsins sem
Maradona leikur með, að þeir ætl-
uðu alls ekki að selja stjörnuna og
slíkt hefði aldrei komið til tals.
Terry Neil, framkvæmdastjóri
Arsenal og hjálparkokkar hans á
Highbury, hvorki játuðu eða neit-
uðu orðrómnum, sögðust aldrei tjá
sig um slík mál fyrr en að samn-
ingar væru í höfn. Þykja orð
var 2—1. Frank Gray skoraói fyrra
markið úr vítaspyrnu en Kenny
Dalglish það síóara. James Bett lék í
liöi Skotlands og átti góðan leik. Átti
hann meðal annars þrumuskot í
stöng í fyrri hálfleik.
Landsiið Englands lék á Spáni
gegn Atletico De Bilbao og gerði
jafntefli 1—1, í frekar rólegum
leik. Englendingar réðu lögum og
lofum á vellinum en tókst ekki að
skora fleiri mörk.
Tottenham geröi
jafntefli
EINN leikur fór fram í I. deild
ensku knattspyrnunnar í gærkvöldi.
Lið Tottenham gerði jafntefli á úti-
velli gegn Birmingham, 0—0.
Barnsley sigraði lið Grimsby 3—2 í
2. deildinni og Crystal l'alace tapaði
á heimavelli 0—2 fyrir Leicester.
þeirra benda til þess að einhverjar
umræður hafi farið fram. Annars
velta menn því helst fyrir sér
þessa dagana hvernig Arsenal ætli
sér að fjármagna fyrirtækið, því
ekki er allt í höfn þegar búið er að
kaupa leikmanninn, laun hans eru
þá öll eftir og Maradona er einn
hæst launaði knattspyrnumaður
veraldar.
Gunzburg
vann stórt
Evrópukeppnin í handknattleik
var víðar á dagskrá en á íslandi um
síðustu helgi. I keppni mcistaraliða
sigraði Leipzig frá Austur-Þýska-
landi lið Gummersbach 18—15 og
fór leikurinn fram í Leipzig. í sömu
keppni sigraði Atletico Madrid
svissneska liðið St. Othmar frá St.
Gallen 21 —18, en leikið var í Madr-
id. Staðan í hálfleik var 10—8 fyrir
Atletico.
Mbl. hafa borist úrslit í einum
leik öðrum úr keppni bikarhafa,
sömu keppni og Þróttur er nú
kominn í 4-liða úrslit í. Eru það
úrslit úr leik Gunzburg og Elektr-
omo Búdapest. Sigraði þýska liðið
28—21 á heimavelli sínum og á því
góða möguleika á að komast
ásamt Þrótti í næstu umferð. í
IHF-keppninni, þeirri sömu og
FH-ingar „brilleruðu" í eða hitt þó
heldur, mættust Zeleznicar frá
Júgóslavíu og norska liðið Fred-
ensborg. Eins og vænta mátti sigr-
uðu Slavarnir mjög örugglega,
lokatölurnar 25—16 eftir að stað-
an í hálfleik hafði verið 12—7.
Úrslit yngri flokkanna í körfuknattleik:
þessa var í haust, er Man. Utd.
Skotland sigraði,
England gerði jafntefli
ÍBK sigraði í
tveimur flokkum
UM SÍÐUSTU helgi var leikið til
úrslita í öllum yngri flokkunum í ís-
landsmótinu í körfuknattleik. Lið
ÍBK sigraöi í 2. fl. og 5. fl. KR sigr-
aði í 3. fl. og lið UMFN í 4. fl. Hér á
eftir fara úrslit í ieikjum liðanna
sem lóku þátt í lokakcppninni.
Valur—I»ór
UMFS-UÍA
Valur—UMFS
UMFN—Þór
KR-UMFS
ÚRSLIT:
IKK—Valur 2.H.
ÍBK-ÍK 5.n.
3.B. 75:42
3. B. 69:62
4. B. 69:32
4.fl. 51:32
3.B. 81:40
= (BK 85:75
= ÍBK 41:20
Valur—KK 3.0. = KK 57:83
Valur-l'MI'N 4.H. = l'MKN 44:48
Þar sem tvö lið urðu efst og jöfn
að stigum í m.fl. kvenna þarf að
leika aukaleik á milli KR—ÍS og
verður hann í Iþróttahúsi Hafnar-
fjarðar sunnudaginn 21. mars kl.
14,00.
íslandsmeistarar í kvennaflokki
varð KR sem sigraði IS með 52:47.
Lokahóf KKI verður haldið í
Snorrabæ föstudaginn 26. mars og
hefst með borðhaldi kl. 20.00. Síð-
an fara fram verðlaunaafhend-
ingar, þar sem veitt verða 10 ein-
st ak 1 i ngs ve rðl au n.
Mahre-bræðurnir
gufuðu upp!
Júgóslavíumaðurinn Bojan Krizaj
gerði sér lítið fyrir og sigraði í svig-
keppni hcimshikarsins í Kranjska
Gora í Júgóslavíu um helgina. lngi-
mar Stenmark varð annar og Austur-
ríkismaðurinn Franz Gruher þriðji.
Mahrt>-bræðurnir komu nokkuð
við sögu i þessari svigkeppni, I’hil
sigraði í stórsviginu á sama staö á
föstudaginn, en í sviginu hlekktist
báðum á í fyrri ferðinni. Tókst báð-
um þó að Ijúka ferðinni, en voru
mjög aftarlega á mcrinni. Er nöfn
þeirra voru kölluð upp og þeir beðnir
að gera sig klára fyrir síðari ferðina
fundust þeir hins vegar hvergi,
reyndar ekki ein einasta hræða úr
bandaríska liðinu, enda var flokkur-
inn þá fyrir nokkru búinn að fara
yfir landama'rin til Italiu án þess að
tala við kóng eða prest!
Sjá íþróttir á blaðsíðu 14 og 15