Morgunblaðið - 04.07.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.07.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ýmislegt 1 Sólargeislinn Sjoður til hjálpar blindu öldruöu fólki. Gjöfum og áheitum veitt mótöku í Ingólfstræti 16. Blindravinafélag islands. Til sölu Cazita-fellihýsi árg. ’77. Uppl. í sima 95-5187. Spariö margfalt. Saumiö tísku- fötin sjálf. Strauþjál bómullar- efni. Yfir 600 litir og munstur. Virku-gæöi. (Lágmark 78 þraBöir á tommuna). Virka, Klapparstíg 25—27. Keflavík Einbýlishus, 165 fm með 35 fm bilskúr. á goöum sfað viö Faxa- braut. Eldra einbýlishús í góðu ástandi Skipti á 3ja herb. íbúö í Keflavík eða Njarövík æskileg. 3ja herb. ibúð viö Mávabraut. Verð 510 þús. 3ja herb. íbúð viö Heiöarból. Til- búin undir tréverk. 133 fm parhús með bílskúr við Norðurvelli. Afhendist fokhelt ( des. Gott verö. Teikningar fyrir- liggjandi. Raðhús, 138 fm meö bílskúr, við Norðurvelli. Síöasta húsið. Af- hent fokhelt í okt. Gott verö. Teikningar fyrirliggjandi. 160 fm parhús viö Hátún meö 65 fm bílskúr. Skipti á íbúö á Stór- Reykjavikursvæöinu æskileg. Garöur Einbýlishús úr timbri viö Lyng- braut. 134 fm meö 42 fm bílskúr. Verö 850—900 þús. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 37, sími 3722. Eignamiölun Suöur- nesja auglýsir: Keflavík Glæsileg 5 herb nýleg efri hæö viö Hátún ásamt bilskúr. Eign i toppstandi. Verö 1100 þús. Parhús viö Sunnubraut. Stór og rúmgóö eign. Verö 1 millj. og 50 þús. Góö 4ra herb. neöri hæð viö Austurbraut ásamt bilskúr. Verö 800 þús 2ja herb. nýleg íbúö viö Móa- braut í góöu ástandi. Verö 520 þús. 3ja herb íbúö viö Heiöarból, til- búin undir tréverk. Fast varö. Grindavík 80 fm raöhús viö Heiöarhraun. Laust fljótlega. Verö 550 þús. 136 fm raöhús viö Hólavelli og Heiöarhraun. Verö 780—850 þús. Góö 4ra herb. efri hæö viö Vík- urbraut. Verö 630 þús. Hef kaupanda aö 8—900 þús. kr. eign i skiptum fyrir íbúö í Reykjavík. Eignamiölun Suöurnesja, Hafn- argötu 57, Keflavík, sími 3868 og Víkurbraut 40, Grindavík, sími 8245. } húsnæöi ] t óskast í íbúð óskast 3ja—4ra herb. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í sima 86386. Trabant fólksbíll ’79 til sölu. Ekinn 13.000 km. Uppl. i síma 28139 kl. 19—21 næstu kvöld. Skilti, nafnnælur, Ijósrit Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuröir Nafnnælur, ýmsir litir. Ljósritun A-4—A-63. Skilti — Ljósrit. Hverfisgötu 41, simi 23520. Tilboó óskast í eftirtaldar vélar: Universal 445 dráttarvél, argerö I 1977, ekin um 1000 tíma. P.Z. sláttuþyrla. Vicon múgavél. lyftutengda. Uppl. í Þernuvík, simi um Súöa- vík. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir Dagsferö sunnud. 4.7 kl. 13 Eldborg — Þríhnukar. Þrí- hnúkagimaldiö fræga skoöaö. Verö. 100 kr. Létt ganga f. alla. Fariö frá BSÍ, bensinsölu. Fritt f. börn m. fullorönum. Sjáumst. Þórsmörk um næstu helgi Sumarleyfisferöir: a. Hornstrandir I — 10 dagar. 9.—18. júlí. Tjaldbækistöö í Hornvík. b. Hornstrandir II — 10 dagar. 9 —18. júlí. Aöalvik — Lóna- fjöröur — Hornvík, bakpoka- ferö. 1 hvildardagur. c. Hornstrandir III — 10 dagar. 9.—18. júli.Aóalvík — Lóna- fjöröur — Hornvik, bakpok- aferö. 1 hvíldardagur. d. Hornstrandir IV — 11 dagar. 23.7—2.8 Hornvík — Reykja- fjöröur. 3 dagar i Reykjafiröi. e. Eldgjá — Þórsmörk. 8 dagar 26. júli—2. ágúst. Ný bak- pokaferö. f. Hálendishringur — 11 dagar i águst. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a s. 14606. Sjáumst. Utivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferöir 4. júlí: 1. it.KI. 10.00: Höskuldavellir — Keilir — Driffell — Selsvellir — Vigdisarvellir. Verö kr. 150 — Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. 2. Kl. 13.00: Krisuvik — Hattur — Hetta — Vigdisarvellir. Verö kr. 150.— Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Veriö meö í gönguferöum um Reykjanesfólkvang. Hvergi betra gönguland. Feröafélag Islands. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 15.30 aö Hamraborg 11, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Fórn tekin til byggingarsjóös. Athugiö breytlan samkomustaö. Kristniboösfélag karla í Reykjavík Fundur veröur í Kristniboöshús- inu Betaníu, Laufásvegi 13, mánudagskvöldiö 5. júli kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Kirkja krossins Keflavík Samkoma kl. 14 í dag. Sigurlaug og Ásgrimur frá Siglufiröi. Allir velkomnir. — UM DULSPEKI — Leshringir um dulsepki og heim- speki. Upplýsingar um lestrar- efni: Pósthólf 10142, 110 Reykjavik. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld kl. 8. og K Amtmannsstíg 2B Samkoma i kvöld kl. 20.30. Nýstúdentarnir Guöjon Krist- jánsson og Laufey Geirlaugs- dóttir tala. Tónlistarþáttur. Gjafir til starfsins. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag veröur almenn samkoma kl 11.00. Athugiö breyttan sam- komutima. Veriö velkomin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Helgarferöir 9.—11. júlí 1. Kl. 20.00: Þórsmörk. Gist í húsi. 2. Kl. 20.00: Landmannalaugar. Gist i húsi. 3. Kl. 20.00: Hveravellir. Gist í húsi. 4. Kl. 20.00: Eiríksjökull — Strútur. Gist í tjöldum. Eyöiö helginni i ró í óbyggöum og njót- iö þægilegrar gistingar í sælu- húsum Feröafélags Islands Far- miöasala og allar upplýsingar á skrifstofunnt, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. Fíladelfía Safnaóarguósþjónusta. Hátúni 2, Filadelfiu, kl. 14.00. Afmælis- samkoma i tjaldinu, Breiöholti. kl. 20.30. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Sumarleyfisferöir 1. 9 —15. júli (9 dagarj: Esjufjöll — Ðreiöamerkurjökull. Gist i húsum. 2. 9.—14. júli (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö meö svefnpoka og mat. Gist í húsum. 3. 9.—18. júli (10 dagar): Norö- austurland — Austfiröir. Gist í húsum. 4 16.-23. júli (8 dagar): Lóns- öræfi. Gist í tjöldum. 5. 16.—21. júli (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Sama tilhögun og i ferö nr. 2. 6. 16.-21. júli (6 dagar): Hvít- árnes — Þverbrekknamúli — Hveravellir. Gönguferö. Gist í húsum. 7. 17.—23. júli (7 dagar): Gönguferö frá Snæfelli til Lóns- öræfa. Gengiö meö allan viö- leguútbúnaö. Gist í tjöldum. 8. 17.—25. júli (9 dagar): Hof- fellsdalur — Lónsöræfi — Víöi- dalur — Geithellnadalur. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. Uppselt. 9. 17.-22. júli (6 dagar); Sprengisandur — Kjölur. Gist í húsum. Fjölbreytt feröaúrval. Fólk er minnt á aö velja sumarleyfisferö timanlega Farömiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Útboö Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir, ásamt lögn hitaveitu á Laugarási milli vestur og austurbrúnar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 21. júlí 1982, kl. 11 f.h. INNKAUFASTOFNUN .<FYKJAVIKURBGRGAR Fiik.rkj iveq. 3 Simi 25300 Húsamálun — útboð Tilboö óskast í málningu utanhúss á húseign- unum Fífuseli 30—36. Tilboði skal skila fyrir 15. júlí 1982. Upplýsingar gefnar í síma 77818 eftir kl. 18. Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboöum í 5MVA-aflspenni fyrir aðveitustöð Kelneyri. Útboðsgögn fást hjá Orkubúi Vestfjarða, Stakkanesi 1, ísafirði. Sími 94-3211. Tilboð verða opnuð þriðjudag 17. ágúst 1982 kl. 14.00 og þurfa þau að hafa borist fyrir þann tíma. Orkubú Vestfjarða Tæknideild. Útboð Tilboð óskast í lögn hitaveitu í nokkrar götur í Hofstaðamýri í Garðabæ. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað þriðjudag- inn 20. júlí 1982 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN reykjavikurborgar .. ____ Frikirkjuvegi 8 — Simi 25800 Útboð Tilboð óskast í lögn dreifikerfis hitaveitu í Hafnarfjörð, 9. áfanga, Hvaleyrarholt I, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru af- hent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 15. júlí 1982, kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RFYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Raftækjaheildverzlun Til sölu er raftækjaheildverzlun með gam- algróin sambönd, erlend sem innlend. Þeir sem áhuga kynnu að hafa á kaupum eru vinsamlegast beðnir að leggja nöfn sín á auglýsingadeild blaðsins merkt: „Raftækja- heildverzlun — 6497“, fyrir 9. þ.m. Til sölu Til sölu er International Ijósavél UD-18, ár- gerð 1949—1950. Rafallinn er 46 kw, 3 fasa, 220 volt, 50 rið, 1000 R.p.m. 8 power factor, 4 wire, 40° temp rise. Skipt hefur verið um stimpla og slífar. Vélin er lítið keyrð. Mikiö fylgir af varahlutum. Vélin er í eigu Kaupfélags Dýrfiröinga, Þing- eyri. Allar nánari upplýsingar hjá Véladeild Sambandsins Ármúla3 Reykjavík Simi 38900 Vandaður vörulyftari Vel með farinn og lítiö notaöur Caterpillar M50 vörulyftari til sölu. 700 ampera rafhlaða og hleðslutæki. Þrískipt mastur, lyftihæð 4,8mx2V2 tonn. vinnustundir aðeins 181. Not- aöur aðeins innanhúss. Verð á nýjum kr. 360 þús. Söluverð kr. 280 þús., ef fljótt er samið. Upplýsingar í síma 82888 og á kvöidin í síma 75704. Bíóhús — til sölu Til sölu í Keflavík er Nýja Bíó ásamt veit- ingastað í kjallara í góðu ásigkomulagi. Kvikmyndasalur hússins tekur 400 manns í sæti og veitingasalur 150 manns. Tilboð ósksat. Fasteignaþjónusta Suðurnesja, Hafnargötu 37, sími 3722. Hörður Zakaríasson. Lögfræðingar Garðar og Vilhjálmur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.