Morgunblaðið - 23.07.1982, Síða 1

Morgunblaðið - 23.07.1982, Síða 1
Föstudagur 23. júlí - Bls. 33 - 56 TDLUUR Margir muna eflaust eftir kvikmynd Chaplins, Nútíman- um, sem sýnd var hér á landi fyrir nokkrum árum. En í dag er kominn annar nútími. Viö stönd- um á þröskuldi örtölvubyltingar- innar með ófyrirséöum breyting- um sem þessi nýja tækni hefur í för meö sér. Við hittum fyrir 16 ára sjálfmenntaöan tölvuforrit- ara sem hefur mikinn áhuga á þessari nýju tækni, en um 70 fyrirtæki um land allt starfa nú eftir þeim forritum sem hann hefur samið á síöastliðnum tveim árum. Badiatatízkan Þó ekki hafi mikid sésf til sólar aó undanförnu, eru flestir ýmist komnir í sumarfrí eöa aö undirbúa þaö um þessar mundir. Viö lítum á nýjustu sundfatatískuna. Sudur-Afríka Það er engin tilviljun aö sagt hefur veriö um Suöur-Afríku aö þar sé heiil heimur í einu landi. Feröaskrifstofan Farand| býöur upp á hópferö til þessa framandi lands nú í haust, en í feröinn] gefst mönnum til aö mynda kostur á baö- strandalífi, náttúru- skoöun, villidýraveiöum, útreiöartúrum á strútum eöa jafnvel dvöl meðal Zulu-manna og hver veit nema þeir komi til meö aö syngja stríössöng fyrir alla viöstadda. c54ntique Medan Íslendíngar bjuggu í moldarkof- um og smíöudu húsgögn og muni úr rekavidi, voru reist glæst hús og hallir víöa í Evrópu meö tilheyrandi húsbún- aöi. Á undanförnum árum hefur veriö flutt inn nokkuö af gömlum erlendum húsgögnum og viö litum á þaö helsta sem er á boðstólum. 38 Heimilishorn 36 Hvað er að gerast 43 Myndasögur og fólk 50/51 Frímerki 37 Útvarp næstu viku 46 Dans og bíó 52/53 Alþýðuvísindi 42 Úr ýmsum áttum 47 Velvakandi 54

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.