Morgunblaðið - 23.07.1982, Side 2
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ1982
Þeir sem fást viö
samningu forrita í
dag eru ýmist
sjálfmenntaöir
eöa læröir kerfis-
fræöingar. Einn í
fyrrnefnda hópn-
um er Vilhjálmur
Þorsteinsson en hann er aöeins 16
ára gamall. Vilhjálmur hefur unniö
viö forritun í rúm 2 ár jafnframt
námi í MH og í dag hefur hann
unniö forrit sem um 70 fyrirtæki
um land allt nota. Viö heimsóttum
Vilhjálm viö vinnu sína í Tölvubúö-
inni í Skipholtinu og spuröum hann
hvernig heföi staöiö á því aö hann
heföi farið út í þetta starf aöeins 14
ára gamall.
„Ég hef alltaf veriö áhugamaöur
um rafeindatækni og keypti mér
eitt sinn af rælni tölvutímarit sem
ég sat dálítiö yfir en þar var m.a.
sagt lítilsháttar frá forritum og
hvernig þau væru unnin. Stuttu
siöar auglýsti Reynir Hugason
námskeiöskynningu á tölvur og ég
fór þangað, haföi þá aldrei komiö
nálægt tölvu áöur, en settist niöur
viö eina þeirra og fór aö setja inn
leikforrit. Reynir kom þar aö,
horföi á þaö sem ég haföi gert og
áöur en ég vissi af var hann búinn
aö bjóöa mér vinnu. Ég byrjaöi
síöan aö búa til einföld leikforrit,
fór síöan út í aö þýöa amerísk
bókhaldsforrit, en þaö þurfti aö
breyta þeim mörgum miöaö viö ís-
lenskar aöstæöur og smám saman
fór ég a semja önnur frá grunni. Ég
hef unniö viö þetta samhliöa skól-
anum, síöasta vetur var ég t.d. í
skólanum frá 8—3 og vann síðan
viö forritun til um átta á kvöldin.
Ég er meö tölvukerfi heima hjá
mér, þaö er oft þægilegt aö vinna
viö þetta heima. Aöallega hef ég
samiö bókhaldsforrit fyrir fyrirtæki
um land allt, en þessi fyrirtæki eru
utan Reykjavíkur, á Akureyri,
Reyöarfiröi, Grundarfiröi, Egils-
stööum, Keflavík og Selfossi."
Viö spuröum Vilhjálm hvort
margir jafnaldrar hans væru jafn
áhugasamir um tölvuna og hann.
„Þeir sem fá þessa tölvubakt-
eríu á annaö borö fá algjöra dellu.
Þaö er yfirleitt um 10—15 manna
hópur sem kemur nýr í Hamrahlíö-
ina á hverri önn sem fær bakterí-
una og eyöir síöan nær öllum sín-
um tima í þetta, þaö er setiö fyrir
framan tölvuna tímunum saman og
búin til ný og ný forrit. Þetta eru
yfirleitt frekar strákar en stelpur,
þaö eru ekki margir kvenmenn
sem starfa viö forritun í dag, og
þær hafa ekki sýnt þessu jafn mik-
inn áhuga í skólanum.
Þaö veröa gífurlegar breytingar
í sambandi viö tölvurnar á hverju
ári. Fyrir örfáum árum var tölvan
t.d. stórt tæki sem tók heilt her-
bergi, en í dag eru þær auk þess
aö vera mun minni ólíkt aögengi-
legri en þær voru og búnar meiri
keyrsluhraöa. Tölvan er smám
saman aö ryðja sér til rúms í skóla-
kerfinu, þaö eru t.d. til fjórar tölvur
í Hamrahlíðinni og augu manna
viröast vera aö opnast fyrir
kennslumöguleikum tölvunnar,
þaö var t.d. sýning á tölvum í
Raunvísindastofnun Háskólans
fyrir skömmu þar sem ýmis
kennsluforrit voru kynnt.
Unga kynslóðin fylgist vel með
því sem er aö gerast, hér í kjallar-
anum er t.d. veriö aö halda tölvu-
námskeiö fyrir börn og þar skortir
ekki áhugann. Þau læra aö setja
inn einföld forrit, og læra að átta
sig á grundvallaratriöum forrita, en
þaö er einfaldlega aö gefa tölvunni
nákvæmar skipanir um þaö sem
hún á aö gera.
Þaö eru margir jafnaldrar mínir
sem vinna viö forritun erlendis. í
Bandaríkjunum er t.d. ekki óal-
gengt aö svona 16—17 ára strákar
eins og ég búi til tölvuforrit og hafa
jafnvel talsvert upp úr þvi.
— Fylgjumst viö íslendingar
vel með þessum tækninýjungum
að þínu áliti?
ugt eru að koma fram ný
luirn par sem i Ijós koma
ný not fyrir tölvuna.
„Á sumum sviöum gerum viö
þaö en á öörum ekki. islendingar
hafa t.d. sóö mikil not fyrir tölvuna
í ýmiskonar pappírsvinnu, þaö
sparar oft mikla vinnu aö láta tölv-
una t.d. sjá um bókhald, svo sem
lagerbókhald, viöskiptamanna-
bókhald og fjárhaldsbókhald, tölv-
JJVið íslendingar gætum
haslað okkur völl í nýjum
iðnaði, samið og flutt út
vönduð tölvuforrit^
segir Vílhjálmur Þorsteins-
son, 16 ára gamall sjálf-
menntaður tölvuforritari
an borgar sig líka fljótt í þessum
störfum.
Erlendis er fariö aö nota tölvuna
talsvert í sambandi viö ritvinnslu,
þá er hún notuö í staöinn fyrir rit-
vél eins og þiö kannist viö á Morg-
unblaöinu, en þetta er þó tiltölu-
lega óalgengt enn hérlendis. Lengi
vel vantaöi aö vísu íslenskt stafróf
í tölvurnar en þaö eru nokkur ár
síöan ráöin var bót á því, og höfum
viö íslendingar því ekki veriö mjög
fljótir aö taka viö okkur aö þessu
leytinu þar sem tölvan getur hér
sparað gífurlega vinnu.
Viö íslendingar gætum líka hasl-
aö okkur völl í nýjum iönaöi, gæt-
um búiö til vönduö forrit sem væri
hægt aö selja milli landa. Þaö er
auövelt aö flytja slfka framleiöslu
út því ekki þarf nema eina símalínu
til þess, en forritin þyrftu aö vera á
ensku sem er nokkurs konar al-
þjóöamál tölvunnar. Viö íslend-
ingar eigum marga ágæta forrit-
ara. Þaö hefur t.d. veriö samiö
hérna hjá okkur ritvinnsluforrit al-
veg frá grunni og ég hef boriö þaö
viö sambærileg erlend forrit og
okkar er síöur en svo verra, ef
eitthvað er þá felur þaö í sér fleiri
og nákvæmari skipanir."
— Hvernig séröu framtíðina
fyrir þér, segjum eftir svona
5—10 ér?
„Þaö er alveg gefiö mál aö þá
veröur tölvan komin inn í hvert
fyrirtæki, og hún verður eflaust
mun afkastameiri en hún er í dag.
Og heimamarkaöurinn verður bú-
inn aö taka viö sér, tölvan veröur
eflaust jafn algeng á heimilum og
mismiklum mæli við þessháttar störf hér
á landi í dag. Möguleikar tölv-
unnar virðast enn lítt fyrirséðir,
með viðeigandi forritum
virðist hægt að gera nán-
ast hvað sem er, og stöð-
[kjölfar örtölvubyltingarinnar
margumræddu hafa komið
fram ýmsar breytingar í
atvinnulífinu og eiga eflaust
annarra starfa eða ný störf
unnar. Vaxandi starfsgrein hér
sem annarstaðar er samning
forrita, en talið er að um
100—200 manns fáist í
enn eftir að koma fram.
vinnsla kemur ýmistístaö
skapast með tilkomu tölv-
Þesoir strákar voru að fá ýmis hljóð út úr heimilistölvunni og aö þessu sinni fá þeir
smá leiðsögn hjá Vilhjálmi.
„Erum að læra aö setja inn einföld forrit“ sögðu krakkarnir á tölvunámskeiðinu, hver
veit nema þau verði ef til vill farin aö semja og flytja út forrit eftir nokkur ár.