Morgunblaðið - 23.07.1982, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ1982
35
Daglegt
—Ilf—
Valgerður Jónsdóttir
þá og sjónvarp og myndbönd eru í
dag. Enn eru tiltölulega fáir sem
eiga heimilistölvu, en þaö er mikil
breyting aö veröa á þessu víða í.
nágrannalöndunum og jafnvel
hérna. Möguleikar heimilistölvunn-
ar eru óþrjótandi. Hún getur veriö
leiktæki, þaö eru t.d. til ýmis leikja-
og spilaforrit. Tölvan getur ýmist
veriö mótspilari eöa nokkurs konar
spilaborö. Hún getur teflt skák,
veriö með heimilisbókhaldiö, með
réttum forritum er hægt að læra
næstum hvaö sem er á heimilis-
tölvunni, hvort sem þaö er nýtt
tungumál, rafmagnsfræði eöa allt
þar á milli. Þaö eru til forrit sem
kenna yngstu börnunum starfrófiö,
möguleikarnir eru alveg endalausir
meö réttum forritum. Nú auk þess
er hægt aö breyta tölvunni í hljóö-
færi, það má breyta tökkunurrrí
nótnaborö. Það nýjasta í þessu er
aö tengja myndband við tölvuna
og þá er t.d. hægt aö feröast, segj-
um um eina borg með því aö ýta á
stýrispinna. Tölvan geymir þá
myndir af allri borginni og mynd-
irnar birtast á skerminum líkt og
gengiö væri um borgina. Þetta er
t.d. mjög sniöugt aö nota í landa-
fræöikennslu. Eg ætla aö sýna
ykkur nokkur leikforrit og breyta
tölvunni í orgel, leyfa ykkur aö
heyra orgeltóna tölvunnar."
Og Vilhjálmur setur inn viðeig-
andi forrit, setur fyrst inn leikforrit
sem hann segir aö krakkarnir á
tölvunámskeiöinu hafi mikiö dálæti
á, þetta er nokkurs konar drauga-
eltingaieikur og þegar hann hefur
unniö leikinn gegn tölvunni, setur
hann inn annað forrit og tölvan
spilar orgeltónlist „af fingrum
fram“.
„Erum aö læra aö setja inn forrit"
sögöu krakkarnir á tölvunám-
skeiöinu, ætli þau fari aö semja og
flytja út forrit eftir nokkur ár?
„Meö þessum stýrispinna er hægt
aö feröast um heila borg t.d. ef
þannig forrit er í tölvunni." Vil-
hjálmur sýnir okkur nokkra mögu-
leika heimilistölvunnar.
„Ég settist fyrir framan eina tölv-
una á kynningunni og setti inn
leikforrit, haföi þá aldrei komiö
nálægt tölvu áöur, bara lesið um
hana í blöðum og bókum. Hef unn-
ið viö þetta síöan, eöa í rúm tvö
ár,“ segir Vilhjálmur, en um 70
fyrirtæki á landinu vinna nú eftir
þeim forritum sem hann hefur
samiö.
Auðvitað
fer Stína dúkka
firítt til Köfen
en ktakkamir boma
1.0S5.-krónur!
í helgarferðunum okkar til Kaupmannahafnar í
sumar hugsum við sérstaklega um börnin. Tívolí,
dýragarðurinn og Bakkinn eru draumastaðir allra
krakka og fullorðinna raunar líka. Við bjóðum
þægilegt flug á föstudegi, gistingu á úrvals hótel-
um í herbergi með baði, ásamt morgunverði og
heimflug á mánudegi. Verðið er frá 4.254j00 kr.
fyrir fullorðna en frá1.085X)0 kr. fyrir börn 11 ára
og yngri í herbergi með foreldrum sínum og það
kostar ekkert að láta Stínu dúkku fljóta með.
Smellið þið nú krökkunum í strigaskóna og sjálf-
um ykkur í stellingar og drífið í að kaupa miða
strax því sætafjöldi er takmarkaður og ferðirnar
fyllast óðum.
Leitið upplýsinga hjá söluskrifstofum Flug-
ieiða, umboðsmönnum eða ferðaskrifstofun-
um. Farpantanir eru einnig teknar í síma
25100.
FLUGLEIÐIR
Gott fólk hjá traustu félagi
m
Háð samþykki vfðkomandi stjómvakla