Morgunblaðið - 23.07.1982, Síða 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ1982
------------------------------------------------
Jónína Benediktsdóttir íþróttafræðíngur v J v\
5---------------------------------------
Ef þér finnst þú veröa aö fórna
miklu til aö halda heilsunni, þá
vertu viss aö sú fórn er lítil miöaö
viö þaö sem þú uppskerö. Þegar
þér fer aö líöa vel, þegar hin stór-
kostlega tilfinning góörar heilsu og
þróttar nær yfirhöndinni, þá undr-
astu hvaö þú hefur beðiö lengi.
í mörg ár hafa menn vitaö um
gildi líkamsræktar fyrir heilsu sína
en í fáum tilvikum gerst virkir
þátttakendur. Allskyns upplýsingar
hafa komið fram án vísindalegra
rannsókna og hafa þessar upplýs-
ingar mjög villandi áhrif.
Fólk varpar fram hugmyndum
sínum, um aö svona hljóti hlutirnir
aö vera, án þess þó aö nokkur fót-
ur sé fyrir þeim.
En sem betur fer fer vísindum
íþrótta- og líkamsræktar ört fram
þessi árin og nýjar staöreyndir
liggja fyrir daglega um áhrif þjálf-
unar, mataræöis, streitu o.fl. á lík-
amsstarfsemina. Því þarf fólk aö
passa sig á aö koma ekki meö full-
yrðingar sem því þykir sjálfu senni-
legar (eins og til dæmis um „færri
vööva í konum en körlum"), heldur
aö fylgjast meö framvindu mála og
afla sér upplýsinga frá áreiö-
anlegum heimildum áöur en þaö
tekur að sér leiösögn um líkams-
rækt.
Rangar fullyröingar
1. Lyftingar styrkja hjartavöðvann
Lyftingar styrkja þá vööva sem
notaöir eru hverju sinni, en ekki
hjartaö. Þaö er aðeins ef þú notar
lítinn þunga í meira en 10 mínútur
samfleytt, þrisvar i viku sem þú
hefur möguleika á aö styrkja hjart-
aö meö lyftingum.
2. Þaö er auðvelt aö léttast þegar
æfingar eru stundaöar.
Fólk hleypur oft til og viktar sig
strax eftir æfingu og tilkynnir að
þaó hafi lést um 2 til 3 kíló. Þessi
kíló eru nær eingöngu vökvar sem
losað er um meö svita og andar-
drætti. Vökvana verður aö endur-
nýja til aö líkamsstarfsemin geti
veriö eölileg. Þaö þarf margar
klukkustundir, vikur og mánuöi til
aö losna viö ktlóin fyrir fullt og allt.
Hins vegar eftir þvi sem þú kemst í
betri þjálfun, þeim mun meira get-
Fullyrðingar
og staðreyndir
Það er marg sannað að leíóin að alhliða vellíðan liggur ekki í því að hegna
líkama og sál með kyrrsetu, áfengi, tóbaki eða eiturlyfjum, heldur í þvi að
þroska með sér góðar heilsuvenjur, góðar matarvenjur og þá andlegu
eiginleika sem leiða til jákvæðarí lífsviðhorfa.
í mörg ár hafa mann vitað um gildi líkamsræktar en • fáum tilvikum
gerst virkir þátttakendur.
uröu hreyft þig og um leið brennt
hitaeiningum.
3. Þú getur losnað viö fitu á viss-
um stööum líkamans meö því aö
æfa þá staöi.
Afleiöing æfingu er alhliöa fitu-
minnkun líkamans. Þar af leiöandi
veröur þú aö byggja upp vööva á
þeim stööum þar sem þú vilt ekki
rýrna. En æfingar eins og bol-
beygjur draga ekki úr fitu við maga
heldur byggja upp og styrkja
magavöðvana. Þú ræöur ekki hvar
aukaforöinn er tekinn né í hvaða
röö hann hverfur af þér.
4. Kynlíf eykur úthald af því aö
aukinn hjartsláttur á sór staö.
Samfarir auka hjartslátt en þær
auka ekki endilega úthald. Aukin
hjartsláttartíöni á sér einkum staö
vegna hormóna frá heila og
adrenal-kirtlunum, en ekki endi-
lega vegna aukins blóöstreymis frá
mikið æföum vöövum. Þar sem hér
er ekki um beina þennslu á hjarta-
vöövana aö ræöa veröur engin
styrkleikabreyting.
5. Þú getur nuddað fitu af líkam-
anum.
Taliö er aö fjöldi fitufruma lík-
amans sé ákvaröaöur um kyn-
þroskaaldur eöa strax viö fæö-
ingu. Þú getur ekki fjarlægt fitu frá
fitufrumunum meö nuddi eöa heit-
um bööum. Eina leiöin til að fjar-
lægja fitu er aö brenna fleiri hita-
einingum en þú neytir.
Cellulite, eóa svo kölluð „app-
elsínuhúö“, er ekkert annaö en
fita. Þú getur nuddað eins og þú
vilt en þú losnar ekki viö fituna fyrr
en þú eykur hreyfinguna og brenn-
ir fleiri hitaeiningum.
6. Ofát er aðal ástæöan fyrir
offitu.
Aöal ástæöan fyrir offitu er
kyrrseta ekki ofát. Dr. Jean Mayer,
prófessor við Harvard-háskólann í
næringarfræöi, hefur sýnt meö
rannsóknum sínum aö kyrrsetufólk
hefur meiri matarlyst og boröar
meira en þeir sem stunda líkam-
lega erfiöisvinnu.
7. Konur eiga ekki aö æfa meöan
á blæöingum stendur.
Það eru engar sannanir þess
efnis að konum sé hættulegt aö
æfa meðan á blæöingum stendur.
Hreyfingin eykur ekki útferö né
krampa. Aöeins ef konur eru þjáö-
ar af krampa samhliöa blæöingum
er ástæöa til hvíldar.
8. Æfingar á meögöngutímanum
eru hættulegar.
Meögöngutíminn er ekki sá timi
sem konur eiga aö taka þátt í
erfiöum æfingum. Reglulegar æf-
ingar eru mikilvægar þeim konum
sem eiga von á sér. Áöur var hald-
iö aö aukin hreyfing konunnar
drægi úr flæöi súrefnis til fósturs
en nú hefur sú kenning veriö af-
sönnuö. Þaö er augljóslega erfitt
aö gera æfingar sem krefjast þess
aö konan beygi sig fram, en konur
sem stunda líkamsrækt á meö-
göngutímanum eru fljótari aö ná
fullum þrótti aftur eftir barnsburö.
Margar konur hafa reynst sterkari
eftir barnsburö en þær voru fyrir
meögöngutímann. Þaö var áriö
1964 að ungverskur iæknir gerði
samanburöarrannsókn á um 800
konum; þeim var skipt í tvo hópa,
þær sem stunduöu líkamsrækt og
hinar sem geröu engar æfingar.
Þær sem stunduöu líkamsrækt
virtust eiga viö færri erfiðleika aö
etja í fæöingunni en hinar. 87%
þeirra sem stunduöu líkamsrækt
ólu börnin hraöar en hinar og
helmingi færri þurftu aö láta fram-
kvæma keisaraskurö.
9. Best er aö gera teygjuæfingar
áöur en þú skokkar.
Ekki gera teygjuæfingar fyrr en
þú hefur hlaupiö í nokkrar mínútur
Konur sem stunda líkamsrækt á
meögöngutímanum eru fljótari aö
ná fullum þrótti aftur.
Aóal ástæðan fyrir offítu er kyrrseta.
Meðan þú skokkar áttu ekki aö þurfa aö taka andköf.
SKOKKBRAUT
(