Morgunblaðið - 23.07.1982, Page 20

Morgunblaðið - 23.07.1982, Page 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ1982 GAMLA BIO Sími 11475 Fjallaljónið ofsótta Spennandi og skemmtileg bandarísk kvikmynd, tekin af Disneyfélaginu i óbyggöum Utah og Arizona. Aöalhlutverk leika: Stuart Whitman og Alfonso Arau. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svik að leiðarlokum Geysi spennandi litmynd eftir sögu Alistair MacLean, sem komiö hefur út i íslenskri þýöingu. Aöalhlutverk: Peter Fonda, Britt Ekland, Keir Duella. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Bönnuó börnum. Sími 50249 Ránið á týndu örkinni (Raiders of fhe Lost Ark) Fimm'föld Oscarsverölaunamynd. Mynd sem sjá má aftur og aftur. Harrison Ford, Caren Allen. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. SÆJAmé? Simi 50184 Óskarsverölaunamyndin 1982 Eldvagninn CHARIOTS OF FIREa Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. TÓMABÍÓ Sími31182 Wanda Nevada Skemmtileg og spennandi mynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Peter Fonda. Aöalhlut- verk: Brooke Shields Peter Fonda íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sverðið og seið- skrattinn (The Sword and the Sorcersr) Aöalhlutverk: Richard Lynch Anna Björnsdóttir fslenskur textl. Sýnd kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Myndin er tekin upp í Dolby, sýnt i 4ra rása Starscope stereo. StMI 18936 Byssumar frá Navarone Islenskur texti. Sýnd kt. 4, 7 og 9.45. Bönnuö innan 12 éra. Islenskur texti. Mynd þessi var sýnd viö metaösókn í Stjörnubiói áriö 1968. • Leikstjóri: Elliot Silverstein. Aöal- hlutverk: Jane Fonda, Lee Marvin, Nat King Cole, o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ný, spennandi sakamálamynd. At- vinnumaöur i ástum eignast oft góö- ar vinkonur, en öfundar- og haturs- menn fylgja starfinu líka. Handrit og leikstjórn: Paul Schrader. Aöalhlutverk: Richard Gere, Laureen Hutton. Sýnd kl. 7, 9.10 og 11.15. Bönnuö innan 16 éra. Hækkaö verö. BÍÓBÆR) »KIIOJUV*CI 1 S4MI 46600 Smiöjuv»gi 1, Kópavogi. Hrakfallabálkurinn islenskur texti Meö gamanleikaranum Jerry Lewis. Sýnd kl. 6 og 9. Gleði næturinnar Sýnd kl. 11.15. Stranglægæ bönnuó Innæn 16 ára. Hörkutóliö (The Great Santinl) Blaöaurmnætl: HðrtcutóNÓ er ein besta mynd, sem sýnd hefur verfó á þessu ári. Handritiö er oft á tíöum safaríkt. vel skrifaö og hnyttiö . . . Leikur meö eíndaemum, tónlist, kvikmyndataka og tæknivinna góö. . . . en hann (Robert Duvall) svo sann- arlega í toppformi hér og minnir óneit- anlega á „maniac“ sinn í Apocalypse Now. ... þeir Duvall og O’Keefe voru báóir tilnefndir til Oscersverólaunenna fyrir frammistöóu sína f þaaaari ágastu mynd. Ég vil aó endingu hvetja alla þá sem unna góóum myndum, aó hraóa sér á Tha Great Santini — Hörkutólió. SV. Mbl. 16./7. Robert Duvall hefur leikiö frábærlega í hverri myndinni á fætur annarri á und- anförnum árum og er The Great Santini engin undantekning þar á en túlkun hans á þessu hlutverki er meö því besta sem ég hef séö frá honum, hrein unun er aö sjá meöferö hans á hlutverkinu. * * ★ Hörkutóliö. Fl Tíminn 16.7. Siáió bestu mynd bæjarins í dag. — Mynd hinna vandlátu bíóunnenda. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ROKKHATID ’82 á Hótel Borg kl. 21:00—24:00 Forsala aögöngumíða í Stuö, Laugavegi 20 Hljómsveitirnar Tappi tíkarrass Jonee Jonee Hljómleikar — Hljómleikar — Hljómleikar í kvöld heldur hljómsveitin EGO rokkhljómleika á Hótel Akranesi Stuð meðferð Fyrst var þaö Rocky Horror Picluro Show en nú er baö nmsjMznnADocKK. Fyrir nokkrum árum varö Richard O’Brien heimsfrægur er hann samdi og lék (Riff-Raff) í Rocky Horror Show og síöar í samnefndri kvik- mynd (Hryllingsóperan), sem nú er langfrægasta kvlkmynd sinnar teg- undar og er ennþá sýnd fyrir fullu húsi á miönætursýningum viöa um heim. Nú er O’Brion kominn meö aöra i Dolby Stereo sem er jafnvel ennþá brjálæöislegri en sú fyrri. Þetta er mynd sem enginn geggjaö- ur persónuleiki má missa af. Aöalhlutverk: Jeseica Harper, Cliff de Young og Richard O’Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Og aö tjélfsögöu munum viö sýna Rocky Horror (Hryllingsóperuna) kl. 11. Síöuetu sýningar. LAUGARÁS Simsvari I 32075 SNARFARI Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um samsæri innan fangelsismúra. Myndin er gerö eftir bókinni „The Rap“ sem samin er af fyrrverandi fangelsisveröi í San Quentin fangels- inu. Aöalhlutverk: James Woods „Holocausl", Tom Maclntire „Bru- baker", Kay Lenz „The Passage". Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45. Bönnuö innan 16 éra. íal. texti. Sjá augl. annars staöar í bladinu. Spennandi og bráöskemmtileg ný ensk litmynd byggö á sögu eftir Agatha Christie. Aöalhlut- verkiö, Hercule Polrot, leikur hinn frábæri Peter Ustinov at sinni alkunnu snilld, ésamt Jane Birkin, Nicholas Clay, James Mason, Oiana Rogg, Maggie Smith o.m.fl. Leikstjóri: Guy Hamilton. íeienskur texti. Hækkað verð. Sýnd kt. 3, 5.30, 9 og 11.15 LOLA Afar spennandi ensk-bandarísk litmynd um áhættusama glæfraferö, byggð á sögu eftlr Regmald Rose, meö Gregory Peck, Roger Morre, David Niven o.ll. Leiketjóri: Andrew V. McLaglen. íslenskur texti. Bönnuö innan 12 éra. Endursýnd kl. 3.05, 5.20, 9 og 11.15 Frébaer ný þýsk litmynd um hina fögru Lolu, „drottningu næturinnar”. gerö af RAINER WERNER FASSBINDER, ein af síöustu myndum meist- arans, sem nú er nýtátinn. Aöalhlutverk: BARBARA SUKOWA, ARMIN MUELLER- STAHL, MARIO ARDOF. fslenskur texti Sýnd kl. 7 og 9.05. „Dýrlingurinn“ á hálum ís the ^ ROGER MOORE hctnn maker< Spennandi og fjörug litmynd, full af furöulegum ævintýrum, meö Roger Moore. Endursýnd kl. 3, 5 og 11.15. íslenskur texti. Kötturinn og kanarífuglinn THEÆAT .A\ef THE caiva'ry Spennandi og dularfull litmynd um furöulega og hættulega erföaskrá meö Edward Fox — Carol Linley — Olivia Hussey o.ll. Leikstjóri: Radley Metzger. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sýningar fyrir feröamenn — For tourists. A new lcelandic film of love and human struggle, partly based on mythology, describing a trawel through lceland. 7 pm f sal E Ný íslenzk kvikmynd um ástir og lífsbaráttu, byggö aö nokkru leyti á þjóösögu, og lýsir feröa- lagi um island. Sýnd kl. 7 (E sal. IRIi©INIi©©IINNI ■ ■■■rr i9 ooo *■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.