Morgunblaðið - 23.07.1982, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1982
53
UK
■i 7»onn ®*-a
Sími 78900
SALUR 1
frumsýnir
Blow Out Hvellurinn
John Travolta varö heimsfrægur
fyrir myndirnar Saturday Night |
Fever og Grease. Núna aftur
kemur Travolta fram á sjónar-
sviöiö í hinni heimsfrægu mynd |
De Palma, Blow Out.
Aöalhlutv: John Travolta
Nancy Allen
John Lithgow
Þeir sem atóöu aö Blow Out:
Kvikmyndataka: Vilmos Zsign- j
ond (Deer Hunter, Close En- |
counters).
Hönnuöur: Paul Sylbert (One I
Flew Over the Cuckoo's Nest.
Kramer vs. Kramer. Heaven Can |
Wait).
Klipping: Paul Hirsch (Star |
Wars).
Myndin er tekin i Dolby stereo |
og sýnd i 4 rása Starscope.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Haakkaö miöaverö.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
E3HHH
Frumsýnir
Óskarsverölaunamyndina
Amerískur varúlfur
í London
Hinn skefialausi húmor John
Landis gerir Amerískan varúlf f
London að meinfyndinni og
einstakri skemmtun.
S.V. Morgunblaöið.
Rick Baker er vel að verölaun-
unum kominn. Umskiptin eru
þau beztu sem sést hafa i
kvikmynd til þessa
JAE Helgarpósturinn.
Tœkniatriði myndarinnar eru
mjög vel gerð, og liklegt verö-
ur aö telja aö þessi mynd njóti
vinsælda hér á landi enda ligg-
úr styrkleiki myndarinnar ein-
mitt í þvi aö hún kitlar hlátur-
taugar áhorfenda.
A.S. Dagbl.Vísir.
Aðalhlv : David Naughton,
Jenny Agutter,
Griffin Dunne.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð bornum.
Haakkað miðaverð.
Píkuskrækir
MISSEN
IDER SLADREDEI
I Pussy Talk er mjög djörf og
I jafnframt fyndin mynd sem
I kemur öllum á óvart. Myndin
| sló öll aösóknarmet í Frakk-
' landi og Sviþjóó.
I Aöalhlv.: Penelope Lamour,
Nils Hortzs.
Leikstjóri: Frederic Lansac
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SALUR4
A föstu
Jfí&
I Mynd um táninga umkringd I
Ijómanum af rokkinu sem geis-1
| aði um 1950.
Endursýnd kl. 5, 7 og 11.20.
Being There
(5. mánuður).
Sýnd kl. 9.
Staöur unga fólksins
Rokk-
dansleikur í kvöld frá kl.
20.00—00.45.
Þrumuvagninn
»9
Sonus Futurae
leika viö hvern sinn fingur allt
þaö heitasta í diskótekinu.
Aldurstakmark fædd '69 og
eldri.
Verð kr. 40,-.
Galdrakarlar
Á-'- ■
■Xr-i
• Vv. ; '
rv.
Ein albezta danshijóm-
sveit sem ísland hefur aliö
— skemmtir gestum
okkar í kvöld.
Galdrakarlar njóta sín vel i
fullkomnustu hljómtækj-
um, sem um getur á
skemmtistað hérlendis.
Boróapantanir í síma
77500.
Aöein rúllugjald.
Veriö velkomin.
Sími 85090.
Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—2.
Hljómsveitin DREKAR ásamt MATTÝ JOHANNS.
Mætið á stærsta dansgólf borgarinnar. Aóeins
rúllugjald.
Sumarkvöld
á Hótel Sögu, Súlnasal
Bráöskemmtilegur og glænýr kabar-
ett, sem tekur fyrir flest mál, stór og
lítil, á íslandi í dag. Hláturinn lengir
lífiö! Ellert, Jón Sig. og Soffía Jakobs
fara á kostum viö undirleik hljóm-
sveitarinnar OPUS.
Kabarettinn hefst kl. 11 í kvöld.
Verð aðgöngumiða 80.00
helgargjald innifaliö
Veitingahúsiö
Glæsibæ
Hljómsveitin
Mars
og diskótek.
Opiö kl. 10—3.
Snyrtilegur klæönaöur.
Borðapantanir í sima
86220 og 85660
VÓCSMClOfc
STAÐUR HINNA VANDLÁTU
Opiö í kvöld til kl. 3.
Efri hæð — danssalur.
Dansbandið
ásamt söngkonunni
Sólveigu Birgisdóttur
leika fyrir dansi.
Eitthvaö fyrir alla,
bæöi gömlu og nýju
dansarnir.
Neðri hæð diskótek.
Borðapantanir í síma
23333. Snyrtilegur
klæönaður.
Lokað sunnudag.
Hotel Borg
Dansleikur
kl. 23.30—3.00. Rúllugjald.
Tónleikarnir á rokkhátíö '82
meö hljómsveitunum:
Tappi Tíkarrass,
Jonee Jonee,
og Q4U
eru til kl. 23.30.
20 ára aldurstakmark.
Hótel Borg sími 11440.
lililIIII I
Moby
Dick
+
tvö
diskó
Mætum
SUMARKVOLD A SOGU
Hljomsveitin ÖPUS
og MJÖLL HÓLM
Kabarett kl. 23.00.
Dansað til kl. 3.
Borðapantanir í síma 20221, eftir kl.
20.00.
\nó\rel
7A<>A
Opið 10-3. Diskótek
í íj
Allar mað fal. taxta. I
\l f.l VSlNt. A
SIMINN EK:
22480