Morgunblaðið - 16.09.1982, Síða 6

Morgunblaðið - 16.09.1982, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1982 i DAG er fimmtudagur 16. september, sem er 259. dagur ársins 1982, tuttug- asta og önnur vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.30 og síödegisflóö kl. 17.46. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.52 og sól- arlag kl. 19.51. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.23 og tunglið í suöri kl. 12.42. (Almanak Háskól- ans.) Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undír lok líða. (Mark. 13, 31.) KROSSGÁTA I 2 3 4 6 7 8 LÁKÍCTT: — I. .sjómann, 5. málmur, S. ilátin, 9. hlóm, I0. viófarandi, II. til, I2. borða, 13. sjávardýr, 15. bókstafur, 17. olay. UtPKÍ'nT: — 1. skordýr, 2. hests, 3. fa-óa, 4. fjall, 7. trassi, 8. veióar- fieri, 12. skortur, 14. ssti, Ifi. sam- hljóðar. LAIIaSN SÍÐIJSTIi KROSSÍiÁTlJ: LÁRÍ7TT: — I. görn, 5. eLsa, 6. ækid, 7. VI, 8. lindi, 11. id, 12. eU, 14. nuai, M>. t»rug)»a. l/HIRkTIT: — I. græðling, 2. rewn, .T nið, 4. gati, 7. vit, 9. iður, 10. deig, 13. ala, 15. .SII. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli á í dag, 16. september, Jón Kirikur UuAmunds.son, Garðabraut 45 á Akranesi. Hann er fæddur vestur á Þingeyri við Dýra- fjörð. Afmælisbarnið tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Miðgrund 5 á Akranesi, á laugardaginn kemur hinn 18. þ.m., eftir klukkan 20. FRÉTTIR Kjárrcttir eru í dag, fimmtu- dag sem hér segir: Gríms- staðaréttir í Álftaneshr. Mýr. Hrunaréttir í Hrunamanna- hreppi, Arn. og Skaftholts- réttir í Gnúpverjahreppi, Arn. og norður í Húnavatns- sýslu, austursýslunni, eru Stafnsréttir í Svartárdal. Á morgun, fostudag, eru þessar fjárréttir: Rauðsgilsréttir í Hálsasveit, Borg., og Skeiða- réttir á Skeiðum, Arn. I cmbætti ráAuncytisstjóra. I IjOgbirtingi er tilkynning frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um að Jón Ingimarsson skrifstofustjóri, hafi verið settur í embætti ráðuneytisstjóra heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis- ins frá 1. sept. til 6 mánaða í leyfi l’áls SigurAssonar ráðu- neytisstjóra. í Kcnnaraháskóla íslands. Menntamálaráðuneytið hefur HEIMILISDYR Þetta er heimiliskötturinn frá Hverfisgötu 10 í Hafnar- firði, sem hvarf að heiman frá sér um siðustu helgi. Kisa sem er svört og hvit var ómerkt. — Síminn á heimil- inu er 52234. tilkynnt í Lögbirtingi, að það hafi skipað Jónas l’álsson lcktor í uppeldis- og kennslu- fræðum við Kennaraháskóla íslands. — Jafnframt hefur Jónasi verið veitt lausn frá starfi skólastjóra Æfinga- og tilraunaskóla Kennarahiskól- ans. Þessi skipan mála kom til framkvæmda nú hinn fyrsta september sl. I,æknar. í tilkynningu frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, í Lögbirt- ingi, segir að ráðuneytið hafi veitt Þórarni Arnórssyni lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í almennum skurðlækningum ásamt brjóstholsskurðlækningum sem undirgrein. Þá hefur ráðuneytið veitt cand. med.et chir. Haraldi Sigurðssyni leyfi til að stunda almennar lækn- ingar hérlendis, svo og cand. med. et chir. Ólafi M. Hákan- syni. Kvennad. Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 á Háaleitisbraut 11. Félagsvist vcröur spiluð nú í haust og vetur á hverju fimmtudagskvöldi í safnað- arheimili Langholtskirkju og verður fyrsta spilakvöldið nú í dag (fimmtudag). Byrjað verður að spila kl. 20.30. Hugsanlegur ágóði af þessum spilakvöldum rennur til bygg- ingar Langholtskirkju. Hafa þessi spilakvöld verið fastur Ragnar Amalds: „Þjóðinni enginn greiði gerður með P kosningabaráttu“ liður í starfsemi safnaðarins undanfarin ár. Aldraðir í Dómkirkjusöfnuðin- um geta fengið fótsnyrtingu á þriðjudögum milli kl. 9—12 á Hallveigarstöðum (dyrnar Túngötumegin). Panta þarf tíma og tekið við pöntunun- um í síma 34855 og kostar 90 krónur. — Það er kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar sem hefur veg og vanda af þessu. Akraborg. Ferðir Akraborgar milli Akraness og Reykjavík- ur eru nú sem hér segir: Frá Akr.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 kl. 20.30 kl. 22.00 Kvöldferðir eru á sunnudög- um og föstudögum kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Rvík. Kynning á SÁÁ og ÁHR. Kynningarfundur á starfsemi SÁÁ og ÁHR er í kvöld, fimmtudag, í Síðumúla 3—5, og hefst ki. 20.00. Eru þar veittar alhliða upplýsingar um það í hverju starfsemin er fólgin og hvað verið er að gera. — Sími SÁÁ og ÁHR í Síðumúla 3—5 er 82399. FRA HÓFNINNI_____________ í fyrrakvöld kom Langá til Reykjavíkurhafnar að utan og í fyrrinótt kom Esja úr strandferð. í gær kom stórt japanskt flutningaskip á ytri höfnina til að taka lóðs, sem fór með skipið inn á höfn járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga til að lesta þar farm. í gær lagði Arnarfell af stað áleiðis til útlanda, en Mælifcll var væntanlegt að utan í gær og átti að fara að bryggju Áburðarverksmiðj- unnar í Gufunesi. Á morgun, föstudag, eru Grundarfoss og Skeiðsfoss væntanlegir að utan. Hvernig er hægt að ætlast tii að þessi aumingi geti kosið. — Hann er svo máttfarinn að hann gæti ekki einu sinni sett x við G-listann! Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 10 —16 september, aó báóum dögum meö- töldum, er i Lyfjabúóinm lóunni. Auk þess er Garós Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum^ sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni v Eftir kl. 17 virka daga til kiukkan 8 aó morgni og frá^ klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888^ Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apotekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aó báóum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarljöróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Ðarnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og I kl. 19 til kl. 19 30. K*ennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga.. _ Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til löstudaga kl 18 30 til kl 19.30 og ettir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:J Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til1 föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19 30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 lil kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30 — Kieppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 — Kópavogshæliö: Eftir umlali og kl 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahusinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 Háskólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasefnió: Öþiö þriójudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — apríl kl. 13—16. HLJOOBOKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- • holtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16./ BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—15. i HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö* mánudaga — föstudaga kl 16—19. BUSTADASAFN r-> . Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöó í Bústaöasafni, sími 36270.’ Viökomustaöir viósvegar um borgina. Árbæjarsafn. Opiö samkvæmt umtali. Upplýsíngar í sima; 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn, Ðergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Tæknibókaaafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til. föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og# sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR i-augardalslaugin er opin mánudag — föstudajf kl. 7.20 * til kl. 19.30. Á laugardöj(um er opiö kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardöqum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breiðholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböó kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböó karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kt. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9_ 11.30. Bööin og héitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. ' 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. » Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuvta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfl i vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.