Morgunblaðið - 16.09.1982, Side 41

Morgunblaðið - 16.09.1982, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1982 41 SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TÖLVUNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN 9—16 ÁRA og slökkt á þessum Ijósgeisla þeirra, að því er virðist fyrir grunnhyggju og einstreng- ingshátt. Þeir sitja nú uppi með sárt ennið og nýju skóla- bækurnar, sem þeir fá ekki lengur tilsögn í. Að svipta þá þannig námsmöguleikanum, að því er virðist ástæðulaust, virkar eins og viðbótarrefs- ing, hversu mannbætandi sem það kann nú að virðast. Það skal tekið fram, að pilt- arnir voru keyrðir til og frá skóla og voru í umsjá rektors meðan á námi stóð. Sem sagt dapur endir á góðu málefni. Það er von mín, að í þessu máli verði fyrirhyggja en ekki grunnhyggja látin ráða ferðinni og að ráðuneytið sjái sem fyrst til þess að piltarnir fái haldið áfram, þar sem frá var horfið, að undirbúa sig undir það hlutverk að verða þátttakendur í lífinu á nýjan leik.“ í fyrra var vegurinn hækkaður frá Rauðuhnjúkum að Eldborginni. En þessi efsti kafli hefur verið mjög erfiður og snjóþungur. Svo það ætti að bæta aðeins umferð- ina. Það bætir þó ekki vonbrigðin við að hinum skuli ekki miða neitt í ár. Við verðum bara að vona að þingmennirnir leggi okkur lið á næsta ári, þegar á að fara að borga okkur lánið til hinna veg- anna, sem auðvitað verður þá að koma vísitölubætt. Því í okkar verðbólguþjóðfélagi leggjum við skemmri veg fyrir sömu upphæð á næsta ári en við hefðum gert í ár. Og vonandi verður ekki dregið af okkur í næsta árs fjárveitingu vegna skuldarinnar. Sem sagt, eina vonin er að við fáum þetta bætt á næsta ári. Því hringvegur- inn um Bláfjöll er mikið öryggis- atriði fyrir þaer þúsundur sem sækja um háveturinn á skíði í Bláfjöllin, svo ekki sé nú talað um þægindin." mögru árin. Svoleiðis fóru þeir að því. Þeir sendu ekki tóninn í ríkis- sjóð og heimtuðu stuðning. Þeir urðu að standa á eigin fótum. Nú erum við búnir að fella gengið okkur til margfaldrar skammar, svo að við erum orðnir heimsfræg- ir, Islendingar, fyrir gengismeð- ferð. Svo er útgerðarmönnum boð- in 20% olíulækkun og ýmis önnur ívilnun. En hvert er svarið? Nei, þökk fyrir, kemur að engum not- um. Það er orðin meiri tilviljun en eðlilegt getur talist, að það skuli aldrei hittast svo á í sjávarútvegi hér á landi, að útgerð beri sig. Hvað er að? Kjaraskeröinffaniar 1. septembei^ Um 2.700—3.400 krónur á hvern vinnandi mann “ 11 ' V ___ .__— ,l I h»| UW «.» milljta'f krt Sk.rtiní." » >»•". * m.nnrt»m i l.ndinu nr |>vl » >>■'- inu «26 krónur til 1 050 krtnur. el hin. vegnr .«•'"• •"* “k'" stoðugi Idi í Undinu. eru Ulin ver* liðleg* er skerðingin á bilinu I 900 krónur til 2 400 krónur A hvern mndi mann llm þessi mánaðamót voru laun svo skert um 2.9%. eða 55 1—69.6 milljónir króna, aam- kv'vmt logum og aamningurrL sem þyðir þaó. * alla landsmenn, þá var skerðmg^ i„ á bilinu 240- 300 krónur á hvert einaata mannabarm hins vegar aöeina er m.ðað v.ö stóðugildi, þá er skerð.ngin um Knsi mánaðamót á b.linu 550— 700 krónur á hvern v.nn- andi mann Ef heildarlaunaskerð.ngin um mánaðamótm er skoðuð var hun 4 29*. þ e umrmdd 2.9* og s.ó an 1 39* vegna búvOrufrádrátt- ar. hsrkkunar á áfeng. og vegna viðskiptakjararýrnunar I krónum Ulið er þesa. heild arskerðing nú um mánaðamótir þvi liðlega 81.5 milljón.r króna til ueplega 103 milljón.r króna Skerðingin á hvert e.nasU mannsbarn er þv. á bd.nu 300 — 450 krónur, en sé »**"'• ntiðað við stððugildi. þá er »herð- íngin á bilinu 815-1030 krónur á hvern vinnandi mann. Séu heildarkjaraskerðingin nú um mánaðarmótin og v-ntanleg 10* skerðing 1 nk. skoðaðar saman. kemur . Ijós. ao Inun t hv.rt vinnnU l""™**™ ,ru nhnrl um i»plr«n 1 3» krón u, til I 500 krfnur El dmmih er hin. vntttr nkohnh rnihnJ vih Htðduffildi í Inndinu. I>» «' »»*• ínttin í krdnum uli»‘bil.nu W- lega 2.700 krónur t.l l.ðlega 3 400 krónur á hvern sUrfandi mann Námskeiðið er hvort tveggja í senn nám og leikur. Á daginn læra börnin grundvallaratriöi forritunar- málsins BASIC og geta aö loknu námskeiöi skrifað einföld forrit. Meö aöstoö litskyggna er þeim kynnt bygging og eiginleikar tölva og tölvukerfa. Á kvöldin eru leik- og æfingatímar. Börnin fá viöurkenningarskjal aö loknu námskeiöi. Námskeiöiö stendur yfir í 2 vikur, annan hvern dag, 2 tíma í senn, auk frjálsra tíma að kvöldinu. Viö kennsluna eru notaöar vandaöar einkatölvur frá ATARI meö lit og hljóöi. TÖLVUSKÚLINN Skipholti 1. Sími 2 5400 Heldur Morgunblaðið að kaup- hækkanir hafi engin áhrif á verðlag og kaupmátt? H.Kr. skrifar: Morgunblaðið fjallar um skert- ar vísitölubætur á laun 1. sept. og 1. des. á baksíðu sinni 2. sept. Þar er þessi vísitöluskerðing hiklaust kölluð kjaraskerðing. Það er orða- lag sem ekki er til þess fallið að glöggva skilning lesenda á því sem hér er raunverulega um að ræða. Nú má spyrja: Heldur Morgunblaðið að kaup- hækkanir hafi engin áhrif á verð- lag og kaupmátt krónunnar? Þetta er grundvallarspurning. Sé það svo að allsherjarkaup- hækkun rýri gildi hverrar krónu kann svo að fara að hún éti sig upp og þá er kauphækkun engin kjara- bót. Skertar vísitölubætur eru þá engin kjaraskerðing. Aftur má spyrja: Heldur Morgunblaðið að al- mennar launahækkanir sem leiða til gengislækkunar hafi nokkur áhrif á vexti og almenna verð- tryggingu? Ef svo skyldi vera sýnist ástæða til að skuldugur launamaður hugsi sig tvisvar um áður en hann biður um vísitölubætur sem þyngja skuldabyrðina auk þess sem þær rýra gildi hverrar krónu sem hann hefur afgangs frá skuldum sínum. Þá, sem kalla skertar vísitöiu- bætur kjaraskerðingu, má svo spyrja: Halda þeir að kjör sín nú séu tvöfalt betri en þau voru fyrir svo sem tveimur árum? Hér er lýst eftir manni sem svarar því játandi. H.Kr. Aíhs. ritstj.: Morgunblaðið hefur fjallað um allar þessar spurningar H.Kr. í fjölda forystugreina og er ástæða til að benda bréfritara á þær. Morgunblöð undanfarinna ára eru fáanleg, t.a.m. í bókasöfnum, og hafa margir gaman af að rifja upp gamlar forystugreinar í blaðinu. Skrifid eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og hcimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundar óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina þvi til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, aö þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér i dálkunum. GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann vitnaði til kenningu kirkjunnar. Rétt væri: Hann vitnaði til kenningar kirkjunnar. Q33 SIGGA V/öGÁ í ilLVtte* Alltaf á fóstudögum FYRIRBYGGJANDI TANNLÆKNINGAR — Rætt viö Sigurjón Benediktsson tannlækni, sem nýlega er korninn heim frá námi í þessum fræöum. TUÐRUÚTGERÐ HANDVERKINU HEFUR FARIÐ AFTUR og meira lagt upp úr hraöa framleiöslunnar — Segir Hjördís Gissurardóttir gull- smiöur í viðtali viö Mbl. TÓNLIST OG SLÖKUN í VINNUTÍMANUM Föstudagsblaðid ergott forskot á helgina , to *msr ws<b A9 vú MI9 VfíftA WfNSU, GVEMOtfíyÚti VH m UV 'ífflNT 06 i*4LLM? YII6 ^ÓíUlNÓTTAY fWÓÍT \f\FlA 06, WtAAÍ kMml m YlfltiOK TíM rm YIAW Á ‘bVONA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.