Morgunblaðið - 24.09.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982
47
James Keach, Stacy
Keach og Dennis
Quaid sem Jesse
James, Frank James
og Clell Miller í THE
LONG RIDERS.
Ólánssaga utangarðsmanna
Kvíkmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
TÓNABÍÓ:
THE LONG RIDERS
Leikstjórn: Walter Hill.
Handrit: James og Stacey
Keach, Bill Bryden, Steven
Philip Smith. Önnur hlut-
verk en aö neðan greinir:
Christopher Guest, Nich-
olas Guest, Amy Stryker,
Kevin Brophy, Harry Cary,
Jr. Bandarísk, gerö af U.A.
1981.
Enn einu sinni erum við komin á
slóöir hinna illræmdu og nafntog-
uöu útlaga — James og Younger-
bræöranna. Þeim hefur veriö áöur
gerð skil í mýmörgum vestrum,
meö misjöfnum árangri. Allavega
hefur stílistinn, leikstjórinn Walter
Hill, taliö aö enn mætti betur fjalla
um vígaferil garpanna. Fram í hug-
ann koma þó nokkrar, bærilegar
myndir, Jesse James, gerö 1939
meö Tyrone Power í aöalhlutverki;
Kansas Paiders, '53; og síöast en
ekki síst The Great Northfield
Minnesota Raid, (73), sem greinir
frá sömu atburöum og hór og er
einn ágætasti vestri síðari ára.
(Sýnd hérlendis í Laugarásbíói 74
eöa 5). Valiö í aöalhlutverkin var
þá meö miklum ágætum þar sem
þeir Jesse James og Cole Younger
voru í öruggum höndum ágætis-
leikaranna Robert Duval og Cliff
Robertson.
Hlutverkaskipanin er einnig
bæði forvitnileg og frumleg í The
Long Riders. Hill hefur dottiö niöur
á þá prýöishugmynd aö láta raun-
verulega bræöur úr hópi kvik-
myndaleikara fara meö hin mý-
mörgu bræörahlutverk í myndinni.
Hill bætir ekki mörgu nýju viö
hina velþekktu sögu af kunnasta
útlagagengi sögunnar, sem lauk
ferli sinum í Northfield, Minnesota
haustiö 1876. Mikiö er lagt uppúr
aö sýna mannlegri hliðina á þess-
um persónum og þá sérstaklega
undirstrikaö hvernig Þrælastríöiö
og endanleg niöurlæging sunnan-
manna varö vendipunkturinn i lífi
hinna sigruöu hermanna og geröi
þá eflaust marga aö skúrkum og
utangarösmönnum í þjóöfélagi
nýrra hátta. Þá er fjallaö um þá
atburöi er geröu mynd Jesse Jam-
es og félaga „Hróa Hattar“-lega,
þ.e. hinar fyrstu, klaufalegu aöfarir
Pinkertonsmanna aö James geng-
inu, sem uröu nokkrum sakleys-
ingjum, þ.ám. vangefnum bróöur
Jesse og Frank James, aö aldur-
tila.
Harmsaga bræöragengisins fell-
ur vel aö kaldranalegum og karl-
mannlegum stil Hills, sem viö
þekkjum frá fyrri myndum hans,
eins og Hard Times, Tha Drivar og
The Warriors. Raunsæislegir grá-
tónar eru áberandi í T.L.R. og í
textanum er fátt um glens eöa
gaman. Menn eru ábúöarmlklir,
hvassyrtir og til alls vísir. Niöur-
skuröur söguhetjanna í Northfield
bankaráninu misheppnaöa er
blóöi drifinn og trúveröugur i öllum
Frétt í dagblaði í Hong Kong:
Segir Kínverja
innlima Hong Kong
fyrir árið 1997
Hong Kong, 22. septembor. AP.
KÍNVERJAR munu innlima Hong Kong áöur en leigu-
samningur Breta á nýju landssvæðunum rennur út
áriö 1997 aö því er segir í frótt í dagblaði í Hong
Kong í dag.
Blaöið, Fai Pao, sem er óháö
og gefiö út á kínversku, hefur
eftir heimildarmanni sínum í
Peking, aö sérstök nefnd undir
forsæti Liao Chenzhi, meölims
stjórnmálaráösins, vinni nú aö
því aö ganga frá öllum smáatrið-
um varöandi mál þetta.
Shenzen-héraöiö, sem liggur
aö landamærum Hong Kong, er
eitt þriggja sérstakra svæöa í
Kína þar sem erlendum fyrir-
tækjum er heimilaö að fjárfesta.
Hundruð verksmiðja, flestar
reknar af Hong Kong og Kína í
samvinnu, eru á þessu svæöi.
Frétt þessi kom sama dag og
Margaret Thatcher kom til Pek-
ing til viöræöna við kínverska
leiötoga um framtíö Hong Kong.
Framtíö Hong Kong hefur veriö í
nokkurri óvissu undanfarna
mánuöi. Orörómur hefur undan-
fariö veriö á kreiki þess efnis, og
valdiö mikilli taugaspennu, aö
Kínverjar muni innlima Hong
Kong, sem er aö níu tíundu hlut-
um á nýju landsvæöunum, þeg-
ar leigusamningur Breta rennur
út eftir 15 ár.
sinum óhugnaöi. Minnir nokkuö á
lokaatriöiö i The Wild Bunch.
Sem fyrr segir, þá kryddar Hill
myndina meö all-óvenjulegu og
velheppnuöu leikaravali. Þeir Jam-
es og Stacy Keach leika Jesse og
Frank James en David, Keith og
Robert Carradine fara meö hlut-
verk Younger bræöranna, þeirra
Cole, Jim og Bob. Allt eru þetta
garpslegir menn sem passa vel lík-
amlega í hiutverkin og ágætisleik-
arar aö auki, sumir hverjir. Þá er
Pamela Reed hreinasta afbragö í
hlutverki hinnar bitru gleöikonu,
Belle og Dennis Quaid er einkar
trúlegur vandræöamaöur sem Clell
Miller. Ry Cooder tekst oft ágæt-
lega upp í tónsmíöinni, einkum er
meginþemað grípandi. Kvik-
myndataka Rick Waits er fersk og
seiðmögnuð.
Myndir Hiil hafa yfir sér mjög
sterkan, persónulegan blæ, fram-
andi og mystískan. Hann hefur aö
vísu ekki auögaö vestraformiö aö
neinu ráöi meö The Long Raiders
en hún ætti þó tvímælalaust aö
fjölga áhangendum þessa, næsta
útdauða kvikmyndaforms.
Stw
AUWGIÐ i
sW ,lutt aö
Sfcu/afún/ 4
Aðalkennari
i jassballett er „Hogga “
nýútskrifadur danskennari frá Rockford
College í Bandarikjímum.
10 vikna námskeið hefjast miðvikudaginn 6. okt.
n
Innritun og upplýsingar i sima 76350 kl. 10—12 f.h. og 14—19 e.h.
Afhending skírteina í skólanum að Skúlatúni 4, fjórðu hæð, föstudaginn 1. okt.
og laugardaginn 2. okt. kl. 14—17 e.h. báða dagana.
líkamsþjálfnn
Ballettskóla
Eddn Scheving
SKÚLATÚNI 4 — SÍMAR 25620 og 76350