Morgunblaðið - 24.09.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982
49
Flóðin á Indlandi...
+ Hjálparstofnun dönsku þjóökirkjunnar hefur sent 675 rúllur af plasttjöldum — 135.000 fermetra til hjálpar
heimilislausum í Orissa-héraöi á Indlandi. Mikil flóö hafa geisaö þar undanfariö og hafa um 135.000 manns
misst heimili sín. Matarbirgöum hefur veriö varpaö úr þyrlu til hinna bágstöddu.
William
Holden og
dýravernd...
+ Hinn látni leikari William
Holden var mikill dýravinur og
arfleiddi dýraverndunarsamtök
aö háum upphæöum. Nú hefur
hins vegar komið babb í bátinn
þar sem vinkona hans, Steph-
anie Powers, hefur sett stólinn
fyrir dyrnar og neitar að láta af
hendi 650.000 dollara sem
William haföi ánafnaö til villtra
dýra í Afríku ... og nú er bara
aö sjá hvaö dómstólar gera í
málinu.
Yoko Ono ásamt manni sfnum, John Lennon, rétt fyrir dauöa hans
1980.
Yoko og ævisagan
+ Yoko Ono, ekkja John Lenn-
ons, hefur afþakkaö 48 millj-
óna króna tilboð fyrir endur-
minningar sínar. Að hennar
áliti eru þær miklu meira
viröi...
Yoko er oröin 47 ára aö aldri
og býr nú meö Ungverja nokkr-
um. Hún skrifaöi bókina
Grapefruit fyrir tólf árum síöan
og kom hún út hjá Simon &
Schuster-útgáfufyrirtækinu.
Forráöamenn þess hafa rétt á
öllum frekari bókum eftir hana
og vilja þeir ekki afsala sér
þeim rétti fyrr en Yoko hefur
boriö undir þá handritiö.
Bette Davis er
hjátrúarfull
+ Bette Davis er eins og svo margir
hjátrúarfull hvaö varöar veöur og
hún segir: „Ég hef alltaf fengió mín
bestu hlutverk þegar regniö bók-
staflega hellist niöur, þannig aö óg
er tortryggin gagnvart því að byrja á
einhverju vandasömu þegar sól skín
í heiöi."
Auglýsing um Verka-
mannabústaði á Self ossi
Stjórn Verkamannabústaða á Selfossi auglýsir hér
meö til sölu eftirtaldar íbúöir aö Háengi 12—14,
byggöar samkvæmt lögum nr. 51/1980 og reglugerö
nr. 527/1980: Átta íbúöir 3ja herb., 57 fm. Tvær
íbúöir 5 herb., 114 fm.
Upplýsingar um rétt til kaupa á íbúö í Verkamanna-
bústööum liggja frammi hjá bæjarritara á skrifstofu
Selfossbæjar, Eyrarvegi 8. Einnig veitir bæjarritari
upplýsingar um áætlaö verö og greiðsluskilmála.
Umsóknum skal skilaö eigi síöar en 15. október nk.
til skrifstofu Selfossbæjar á þar til gerðum eyöublöö-
um, sem liggja frammi á sama staö.
Selfossi, 21. sept. 1982,
Stjórn Verkamannabústaða á Selfossi.
Kennsla hefst
í byrjun október
Byrjendaflokkar: Tvisvar í viku
Framhaldsflokkar: Tvisvar—
þrisvar í viku.
Opnir flokkar: Einu sinni í viku.
Aðalkennarar: Sigríöur Ármann
og Ásta Björnsdóttir.
Innritun í síma: 72154.
BRLLETSKOLI
SIGRÍÐRR RRmflnn
SKÚLACÖTU 32-34 óóó
heyrir&t
ekkert óvenjulegt
úr Pliilip liljómtæfcjum!
fíanmgáþaðlikaað vera
Hljómtæki eiga ad skila nákvæmlega því sem er á
hljómplötu eða kassettu og því sem kemur úr útvarpinu. Engu skal
bætt við og engu sleppt. Þannig er það cinmitt hjá Philips.
Philips hefur ávallt verið í fararbroddi í hljómtækjaframleiðslu og með því
að hagnýta sér fullkomnustu tækni sem völ er á hefur þeim tekist að
framleiða hljómtæki sem uppfylla kröfur hinna vandlátustu.
9PHILIPS
í Phlllps hlustardu á tónllst en skkl á tækln sjálfl
F 216 samstæðan kostar aðeins 30.695 kr. staðqreitt.
2x50 watta maanari. plötuspilari, kassettutækl. útvaro. hátalarar oq skáour.
Hafóu samband, við erum sveigjartlegir i samningum
heimilistæki hf.
HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI 8 -15655