Morgunblaðið - 15.10.1982, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.10.1982, Qupperneq 1
Föstudagur 15. október - Bls. 33-56 Daglegt líff 34 Hvað er að gerast 42/43 Myndasögur og ffólk 48/49 Heimilishorn 38 Sjónvarp næstu viku 44/45 Dans, leikhús, bíó 50/53 Skemmtanalífið 40 Útvarp næstu viku 46 Velvakandi 54 Nú þegar laufin eru sem óöast aö týnast af trjágreinunum og fjúka um götur og torg er ekki úr vegi að líta inn til Sigríöar Ingólfsdóttur en hún býr til myndir og skúlptúrverk m.a. úr þurrkuöum blómum, Hugmyndina fékk Sigríöur í skóla í Suður-Þýska- landi, en fleira er henni þó efniviður í listaverk, hún notar einnig venjuleg pottablóm og afskorin blóm í verk sín. Blómi og blómaskreytingar lífga talsvert upp á umhverfiö, ekki síst þegai daginn fer áö lengja og þessi verk því eflaust mörgum kærkomin tilbreyt Um japanska tizku- hönnudi Flestir finna einhvern tíma á ævinni til gigtarsjúkdóms, en gigt er samheiti sjúkdóma sem valda meiri örorku og langvinnari þjáningum en nokkrir adrir sjúkdómar. Kannanir hafa sýnt ad allt ad 10% hverrar þjódar þjást af gigt á alvarlegu stigi, en sjúklingarnir eru á öllum aldri, allt frá kornabörnum til þeirra sem komnir eru vel á efri ár. Vid segjum frá þessum sjúkdómum í máli og mynd- um í bladinu í dag. Því var spád tyrir all- mörgum árum aö áö- ur en langt um liöi yröu Japanir sam- keppnisfærir á heimsmarkaöinum á þrem sviöum fram- leiöslu, eöa því sem lýtur aö bílum, litlum rafmagnatækjum og tískufatnaði. Tvennt hið tyrrnefnda er þeg- ar oröiö aö veruleika og nú eru allar horfur i aö Japanir aóu tyrir alvöru komnir inn á tíakumarkaö Evrópu og Bandaríkjanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.