Morgunblaðið - 15.10.1982, Page 2
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982
mmm
kostnaðarsamasti krankleikinn
Hér er ekki ætlunin aö gera
tæmandi úttekt á því hvaö gigt er,
enda málefniö mikiö og flókiö,
heldur aöeins gefa innsýn inn í
þennan algenga sjúkdóm.
Gigt má flokka afar lauslega í
tvo flokka: Þaö er liöagigt og
vöövagigt.
Liöagigt er samheiti margra
sjúkdóma, sem valda meiri eöa
minni skemmdum í liöum. Sameig-
inlegt einkenni eru bólgur í liöum
auk langvarandi þjáninga. Ýmiss
konar liöagigt er meö algengari
orsökum örorku.
Vöövagigt er algengur sjúkdóm-
ur og mun alvarlegri en í fljótu
bragöi sýnist. Vöövagigt fylgja
mikil óþægindi, svo sem festumein
og stundum kvalafullur höfuöverk-
ur. Vöövagigt veldur miklum fjar-
vistum frá vinnu.
FLESTIR FÁ
EINHVERNTÍMA
FESTUMEIN
Flestir finna einhvern tíma á
ævinni til gigtsjúkdóms sem kall-
aöur er festumein. Meö festumeini
er átt viö bólgubreytingar í sina-
festum og aöliggjandi vefjum.
Þessar bólgur geta veriö mjög
þrálátar. Um festumein segir Kári
Sigurbergsson dósent í grein er
hann skrifaöi í 1. tbl. tímarits Gigt-
arfélags íslands á þessu ári:
„Festumeinum má skipta í tvo
Gigt! Þetta orö er heildarheiti sjúkdóma, sem hafa þaó sameiginlegt aö valda
meiri örorku og langvinnri þjáningu en nokkrir aörir sjúkdómar. Kannanir á
fjölda gigtsjúkra í ýmsum löndum sýna, aö a[lt aö 10% hverrar þjóöar þjáist af
gigt á alvarlegu stigi. Fyrir okkur íslendinga þýöir þetta yfir 20.000 sjúklinga.
Þetta fólk er á öllum aldri, allt frá börnum í vöggu til háaldraöra. Þúsundir
manns úr þessum hópi eru taldir bera ævilangar menjar sjúkdómsins, en gigt
er algengari sjúkdómur en krabbamein og æöakölkun og kostar þjóöina
hundruð milljóna á hverju ári._______________________________________________
höfuðflokka. I fyrri flokknum eru
festumein, sem venjulega eru
staðbundin og oftast má rekja
orsök þeirra til álags umfram þol.
Eitt einstakt átak getur valdiö
festumeini, en yfirleitt hlýst staö-
bundiö festumein af endurteknum
átökum, sem eru festunni ofviöa.
Tognar þá um of á sinafestunni og
hluti bandvefjarþráöanna hrekkur í
sundur og bólga kemur í kjölfar
þess.
Þeim sem stunda erfiöisvinnu er
sérstaklega hætt viö festumeinum,
svo og íþróttamönnum. Festumein
eru einnig algeng hjá þeim sem
leggja á sig óvenjulegt erfiöi og
hefur margur kyrrsetumaöurinn,
sem bregöur á leik í sumarfríinu,
fariö flatt á þessu.
Daglegt
—íif—
Hildur Einarsdóttir
Staöbundiö festumein getur
gert vart viö sig nánast hvar sem
liðband eöa sin festist viö líkam-
ann, en af gamalkunnum staö-
bundnum festumeinum má til
dæmis nefna fyrirbæri, sem nefnt
hefur veriö tennisolnbogi. Þaö er
bólga þar sem sinar festast neöst
á upphandleggsbeiniö utanvert á
olnboganum. Festumein er líka
þekkt innanvert á olnboga og hef-
ur þetta veriö nefnt golfleikara-
olnbogi í enskumælandi löndum.
Festumein er líka mjög algengt
umhverfis axlarliöi, viö lærhnútuna
og einnig í hásinarfestingunni.
j síöari hópnum eru svo festu-
mein, sem eru höfuöeinkenni
nokkurra gigtsjúkdóma og geta
veriö mjög útbreidd. Þessir
gigtsjúkdómar leggjast bæöi á
hrygginn og útlimaliöi og af þess-
um sjúkdómum má nefna
svonefnda hryggjargigt, psorias-
is-liöagigt og Reiter's-sjúkdóm.
Viö vitum ekki hvers vegna sjúkl-
ingum meö þessa þrjá sjúkdóma
er svona hætt viö aö fá bólgur í
sinafestur, en þó er augljóst aö
erföir ráöa hér aö einhverju leyti.
Næstum því allir sjúklingarnir meö
hryggjargigt, eöa 88—100%, hafa
vefjaflokk, sem nefnist HLA-B27
og er þetta hæsta samsvörun
sjúkdóms og vefjaflokks, sem
þekkt er. Þrír af hverjum fjórum
sjúklingum meö Reiter’s-sjúkdóm
hafa þennan vefjaflokk. Um þaö bil
8% af íbúum Vesturlanda hafa
vefjaflokkinn HLA-B27, en Alfreö
Árnason erföafræöingur hefur
fundiö þennan vefjaflokk hjá 16%
(slendinga. Af þessu má hugsan-
lega draga þá ályktun, aö Islend-
ingum sé hættara viö festumeinum
en flestum öðrum þjóöum. Festu-
mein valda oftast þrálátum verkja-
seiðingi, sem getur oröiö óþolandi
viö álag.“
En hvernig er hægt aö lækna
festumein? Kári Sigurbergsson
minnist i grein sinni á nokkur atriöi
varöandi lækningu staöbundins
festumeins, en hann segir:
„Þegar festumein kemur skyndl-
lega, má í uþphafi gefa ísbakstra,
en i framhaldi af þeim einhvers
konar hitameöferö, t.d. heita
bakstra. Gigtarlyf gefa oft góða
raun. Bólgueyöandi lyfjum, til
dæmis barksterum og deyfilyfjum
má sprauta í eða umhverfis festu-
mein. Aukin vöövaspenna er oft
samfara festumeinum og hún læt-
ur vel undan nuddi og æfingum
meö undanfarandi hitameöferð.
Stundum eru vöðvaslakandi lyf
gefin meö góöum árangri. Ein-
staka sinnum veröur að grípa til
skurölækninga, en þaö er fremur
fátítt. Meö þessum aöferöum tekst
venjulega aö slá verulega á þau
einkenni, sem festumeini valda.“