Morgunblaðið - 15.10.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.10.1982, Qupperneq 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982 islands, Sveins Indriðasonar, eru gerviliðaaðgerðir á mjaðmarliðum mjög algengar hér á landi og skila góðum árangri. Hnjáliðaaðgeröir voru lengi vel erfiöar, en eru nú geröar meö viöunandi árangri. Setja má nýja liði í staö ökklaliða, olnbogaliða og axlarliöa, en slikar aðgeröir eru mun fátíöari. Handa- og fótaliöir eru einnig teknir til aö- gerða. Eins og áöur segir, þá eru í öllum þessum aðgeröum notaöir gerviliðir úr ýmsum efnum, sem stöðugt er veriö að endurbæta. BRÝN ÞÖRF ER Á FLEIRI SJÚKRARÚMUM FYRIR BÆKLUNARSKURÐ- LÆKNINGAR Á islandi eru um það bil 55 rúm fyrir bæklunarskurðlækningar og veröa þau um það bil 70 saman- lagt, þegar fyrirhuguð bæklunar- skurödeild á Ákureyri meö 15 rúm- um veröur tekin í notkun. En rúm Mjaðmarliður í hraustum manni: sem þekur beinið er spegilslétt og b) nothæf efni í gerviliöi; c) festing gerviliöa viö bein; d) hönnun nothæfra gerviliöa. Lausn þessara vandamála er nú staöreynd. Á síöari árum hefur sýkingarhættan viö gerviliöaaö- geröir minnkaö verulega og telst nú oröiö þolanleg fyrir tilstilli margra samverkandi þátta. Til- koma öflugra fúkalyfja ber þar hæst, en slík lyf eru nú gefin í fyrir- byggjandi skyni, fyrir aögerö og eftir aögerö. Aörir þættir eru betri skuröstofur meö yfirþrýstingi lofts og tíðum loftskiptum, svo og ultra-hreinar skurðstofur, sem eru eins konar búr, þar sem síuöu lofti er blásiö inn og skuröstofuliöiö er klætt sérstaklega þéttum fötum, ber geimferöarhjálma á höföi og útöndunarloftið er sogiö í gegnum sérstakar slöngur. Þrátt fyrir allar þessar ráöstafanir, er sýkingar- hættan ekki úr sögunni, er hún víö- ast hvar á bilinu 1—5% fyrstu árin, en hægfara sýking til dæmis í sam- Hvítt brjóskið, Mjaömarliður í 56 gljáandi. varandi liðagigt. uppuríð. bandi viö los á gerviliöahlutum og smit frá öörum sýkingum í skrokknum er þó alltaf fyrir hendi. Segja má, aö nú oröiö sé til gnægö efna, sem þola tæringu lík- amsvefja og eru hentug til notkun- ar í gerviliöi. í flesta stóra gerviliöi eru notaöir liöfletir úr málmblöndu, þ.e.a.s. ryöfríu stáli meö blöndu af cobolt, choríum og nikkel, annars vegar á móti liöfleti úr plasti (pol- ythelyn) eöa keramísku efni hins vegar. Gerviliöahlutarnir hafa á seinni árum veriö festir viö bein meö svokölluöu beinasementi, er þaö hrært saman í aögeröinni úr dufti og vökva, sem myndar deig er síö- an harönar á 7—8 mínútum. Hönnun nothæfra gerviliða hef- ur fleygt gífurlega fram síöasta áratuginn og miklar rannsóknir verið stundaöar á byggingu og hreyfingu liöa, sem skilaö hafa góöum árangri." Aö sögn formanns Gigtarfélags ára gömlum karlmanni með lang- Brjóskið er trosnað og að hluta þyrftu að vera a.m.k. 60—70 fleiri, aö sögn Sveins Indriöasonar. Fram kemur t grein dr. Gunnars Þórs, að sé tekið miö af nágranna- löndunum, í þessu tilfelli Svíþjóö, er gróflega áætlaö að lágmarks- þörf legurúma fyrir bæklunar- skurölækningar sé 0,5 fyrir hverja þúsund íbúa. Þessar tölur eru ein- ungis miöaöar við meöferö á liöa- gigt, slitgigt og gömlum meiöslum, en séu rúm til meðferðar á slysum reiknuö meö, hækkar talan i 0,7—0,8 rúm fyrir hverja þúsund ibúa og þyrfti því 150—170 sjúkra- rúm fyrir bæklunarskurðlækningar á íslandi, eöa 80—100 rúm fram yfir þau sem eru fyrir. Þetta þýöir að gigtarsjúklingar þurfa aö bíöa svo árum skiptir eftir aö komast í aögerð miöaö viö núverandi aö- stæöur. Þeir, sem aö þessum mál- um standa, segja aö þaö sé því brýn þörf á að fjölga sjúkrarúmum fyrir bæklunarskurölækningar aö mun á næstu árum. myndun prostaglandins og eyöir þannig bólgu og verkjum. Öll ný gigtarlyf, svo sem indo- methacin, naprosyn, brufen, clin- oril, biarison, voltaren og gamla lyfið butazolidin verka á sama hátt og aspirin og þau þykja góö lyf, ef þau eru eins góö og aspirin." Þá er hægt aö leita hjálpar í orku- og endurhæfingalækningum, en nafngiftin orkulækningar er dregin af því að ýmiss konar orku er beitt í endurhæfingu, hvort heldur hún er til dæmis fólgin í beitingu æfinga, rafmagns eöa annars forms. „Ultra-hrein skurðstofa". Starfsliö skurð- stofu inni í búrinu er klætt sérstak- lega þéttum bún- ingum með „geim- ferðarhjálma“ á höfði. LIÐSKURÐLÆKN- INGUM HEFUR FLEYGT FRAM Á SÍÐUSTU ÁRUM En þegar liöirnir eru orönir þaö illa farnir, að lyf nægja ekki lengur, koma liöskurölækningar til. Liö- skurölækningum hefur fleygt mjög fram á síöustu árum. Nýjungar á sviöi sýkingavarna og tilkoma nýrra efna hefur opnaö leiöir til að framkvæma aögeröir i stórum stíl, sem áöur voru nær óhugsandi. Skurðaögerðum viö liösjúkdómum má í stórum dráttum skipta í tvo flokka, þ.e. fyrirbyggjandi skurö- aögerðir og gerviliöaaögeröir. Dr. Gunnar Þór Jónsson, læknir á bæklunardeild Landspítalans, skrifaði grein í tímarit Gigtarfélags Islands, 2. tbl., á þessu ári og segir hann meðal annars í grein sinni: „Fyrirbyggjandi aögeröir eru einkum fólgnar í brottnámi sjúkrar slímhúöar úr liö eöa sinaslíöri Að- geröir þessar eru einkum fram- kvæmdar viö liöagigt og geta hindrað eða frestað varanlegri skemmd á viökomandi lið eöa sin, þegar sltmhúöarbólgan er illvíg og lætur ekki undan lyfjameöferð. Ef þessar aögeröir eiga aö koma aö gagni, þarf að gera þær á réttum tíma og því er nauösynlegt aö gott samstarf sé meö gigtarlækni, sem hefur meö sjúklinginn aö gera, og beinaskurðlækni, auk þess sem sjúkrarúm og skuröaöstaöa veröur aö vera fyrir hendi, án þess að um langan biötíma sé að ræöa. Frumstig, hámark og lokastig krónískrar liðagigtar í konuhönd- um. Gerviliöaskuröaögeröir eru aftur endurnýjun skemmdra liöflata meö notkun lífrænna og ólífrænna efna og hafa þær verið reyndar allt frá því á öndveröri 19. öld. Árangurinn var lengi framan af lítill sem eng- inn, einkum vegna sýkingarhættu viö liöaögeröir og skorts á efnum, sem þoldu tæringu líkamsvefjanna og líkaminn þoldi. Til aö ná viöun- andi árangri viö gerviliöaaögerðir, skipta eftirtalin fjögur atriöi mestu máli: a) öflugar sýkingarvarnir; Le Chocx Alain Delon og Deneuve saman í nýrri kvikmynd í um tvöhundruð kvikmyndahúsum í Frakklandi er um þessar mundir verið að sýna kvikmyndina „Le Chocx“, en með aðalhlutverk fara tvær skærustu stjörnur franskrar kvikmyndagerðar, þau Alain Delon og Catherine Deneuve. Kvikmyndin er gerö eftir skáldsögu Jean-Pierre Manchette, „La Position du tireur Couche“, og eru framleiöendur hennar tveir ungir framgjarnir aödáend- ur glæsimyndatímabilsins í Hollywood, þeir Alain Sarde og Alain Terzian. „Franskir áhorfendur hafa fengiö sig fullsadda af gagnrýni menningarvitanna sem hafa taliö glæsimyndir Hollywood-tímans bera vott um lágkúru og fátæklega kvikmyndagerö. Viö Alain Sarde erum á ööru máli, viö erum innilegir aödáendur stjörnudýröarinnar og arf- leiföar Hollywood-tímans. Viö eigum fáar stórstjörnur í Frakklandi og því er rótt aö bjóöa þeim verk viö þeirra hæfi.“ Þaö þarf því engan aö undra að mynd þessi er með dýrari myndum sem hafa veriö framleiddar á síðastliönum árum, reyndar sú dýrasta sem hefur veriö framleidd síöastliöin 13 ár, eða frá því Jacques tefldi fram stjörnunum Delon og Belmondo í Borsalino. Kostnaður viö myndina er talinn vera um tvo og hálfan milljarö franka. í Le Chocx er stjörnunum Delon og Deneuve teflt saman, bæöi eru falleg og fræg. Þetta er sextugasta og þriöja myndin sem Delon leikur í og sú fimmtugasta og fjóröa sem Deneuve leik- ur í, en þó er þetta ekki fyrsta myndin sem þau mætast í, fyrir 10 árum léku þau saman i „Le Flic“, einni af síöustu myndum Jean- Pierre Melville. Le Chocx er spennandi lögreglumynd, og í henni er dágóö blanda af ofbeldi, ástríöum og skemmtileg- heitum. Alain Delon fer meö hlutverk leigumoröingja, sem aö lokum ákveður aö segja starfi sínu lausu og verður þar meö aö fara í felur. Hann hittir síöan Catherine Deneuve en hún er bóndakona og ræktar hænsni ásamt manni sínum sem hefur þann löst aö vera mjög drykkfelldur. Þaö er auðvitaö ekki aö sökum aö spyrja aö þau veröa yfir sig ástfangin, vandræðin hlað- ast upp og þaö reynist leigumoröingjanum erfitt aö vera langtímum i felum. Frá Önnu Nitsen, Irátta- ritara Mbl. í París. I * 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.