Morgunblaðið - 15.10.1982, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982
37
Charnley-gerviliður í mjöðm.
Lærleggshlutinn er úr málmi meö
lítilli liðkúlu á endanum. Liðskálin
er úr plastefni (polyethylene).
Aöntgenmynd af sjúklingi með
slitgigt í báöum mjöðmum. Liðbil
(brjósk) eru uppurin og nærliggj-
andi bein mjög þátt.
Sömu mjaðmir eftir gerviliðaað-
gerð. Umhverfis gerviliðafletina
má sjá beinsementiö.
Fyrr 5 árum var Gigtarfélag ís-
lands stofnað og hefur það nú inn-
an sinna vébanda um 1500 félaga.
Það var stofnaö til að reyna að
hjálpa til í heilbrigðismálum gigt-
sjúkra. Á síöasta ári keypti félagiö
530 fermetra hæð í Ármúla 5 í
Reykjavík, sem nú er verið aö inn-
rétta fyrir gigtlækningastöö. Þar
veröur vinnuaðstaöa fyrir gigtar-
sérfræðinga og ráögefandi liða-
skurðlækna. Þar munu einnig
vinna sjúkraþjálfarar og iðjuþjálf-
arar í náinni samvinnu. Þetta verð-
ur fyrsta sérhæfða gigtlækninga-
stööin hérlendis. Hafa margir lagt
hönd á plóginn við að gera gigt-
lækningastöðina að veruleika,
bæöi félög, fyrirtæki og einstakl-
ingar hafa gefið myndarlega til
þessa verkefnis, einnig styrkja
opinberir sjóöir þaö.
allara Kjörgarðs
Opið kl. 12-
daga kl. 12-
alla virka daga, föstu
laugardaga kl. 9—12.
FATNAÐUR:
Á karla — konur — börn.
EFNI:
Efnisbútar, mikiö úrval.
HLJÓMTÆKI:
Videokassettur, hljómtækjaskápar,
samstæður, magnarar, plötuspilar-
ar, feröastereotæki, segulbönd, út-
varpstæki, hátalarar, bíltæki, bíl-
loftnet, úr og tölvur.
SKÓR:
Á karla — konur — börn.
Sængurfatnaður — Handklæöi o.fl.
þess háttar. — Leikföng. \
,stu-
S'
\ se'
PRUTT -markaðurinn
Karnabær — Belgjageröin — Hljómbær — Skóver
Mikill afsláttur og þú mátt PRÚTTA!!
Stýrisvélar
Wagner-stýrisvélar og
sjálfstýringar fyrir smábáta.
Hagstætt verð.
Atlas hf
I ÁRMÚLA 7, SÍMI 26755
Fáeinar grænar fyrsta
flokks VOSS eldavélar
eftir með 33% afslætti
frá verksmiðju vegna
breytingar á fágætum
220 volta markaði.
Svona tækifæri býðst
því ekki aftur.
/rOnix
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
Vanti ykkur:
Klippingu, permanent, lagnlngu, litan-
ir, eða eitthvað sem tilheyrir hárinu þá
hringið í síma 13068 eða komiö bara
viö. Lára Davíðsd. hárgrm.
Gefum allar ráðleggingar.
Opíð: Mánud. 9—12.
Þriöjud.—föstud. 9—18. Verið velkomin.
laugard. 8—12.
Hargreiðslustofa,
Blönduhlið 35
simi 13068
Alltaf eitthvað
nýtt að sjá
BARNAFATADEILD:
Olpur — smábarnaskór — buxur — vattkápur —
gallar — náttföt — nærföt — peysur — kjólar —
sokkar — sparifatnaður barna.
Húsgögn, nýjar sendingar
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1A. Húsgagna og heimilísd. S 86 11 2
Matvörudeild S 86 111, VefnaSarv.d. S-86-113