Morgunblaðið - 15.10.1982, Side 9

Morgunblaðið - 15.10.1982, Side 9
Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982 KOKKA FÖTIN komin aftur PÓSTSENDUM Aðalstrœtí 2 Höfum flutt starfsemi okkar aö Smiðjuvegi 8 í Kópavogi. Nýtt símanúmer: 79400 II# HVERFIPRENT Plastpokagerö — Umbúöaprentun MIÐNÆTURHA TIÐ I léttum dúr- og moll í Háskólabíói föstudaginn 15. október kl. 23:30 0^ Unótr'e'Vcan- gujrún KrisVtnsdóUtr Kr Lyftum okkur upp í skammdegisbyrjun! ^ v Miðasala í Háskólabíói frá kl. 4 fimmtudag og föstudag. Hljómsveit Björgvins Halldórssonar tróö upp í Broadway kvöldiö eftir og á föstudagskvöldiö, en þeir félagar eru nýkomnir heim úr velheppnaðri hljómleikaför um Sovétrikin. í hljómsveitinni er valinn maöur í hverju rúmi enda telur undirritaður vafasamt, aö betri rokkhljómsveit hafi komið fram á íslensku sviöi nú á seinni árum, þótt um slikt megi ef til vill alltaf deila. En þaó var einkar ánægjulegt aö hlusta á þessa hljómsveit og hjálpaö- ist þar allt að, stórgóöur hljóð- færaleikur og söngur og ekki síst góö- ur hljómburður, sem naut sin vel á Broadway. Bandaríska söngsveitin „The Platt- ers" meö bassasöngvarann Herb Reed i broddi fylkingar kom svo fram á kvöldverðarskemmtun á laugar- dagskvöldiö fyrir fullu húsi gesta og var þeim mjög vel tekiö sem vænta mátti. i raun er það stórviðburður í skemmtanalífinu þegar boöið er upp á skemmtikrafta á borð viö þessa frægu söngsveit enda þrugöust liðsmenn hennar ekki vonum manna frekar en fyrri daginn. Meðfylgjandi myndir tók Ijós- myndari Morgunblaösins, Kristján Örn Elíasson, á áöurnefndum sam- komum á Broadway. Sv.G. Guðmundur Ingólfsson píanóleikari kom nokkuð vió sögu á jasshátíóinni og kom hann bæði fram meö eigin jasshljómsveit og Blues Company og er hann í því hlutverki á þessari mynd ásamt Pálma Gunnarssyni bassaleikara og Siguröi Karlssyni trommuleikara. Hin stórgóöa hljómsveit Björgvins Halldórssonar. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.