Morgunblaðið - 15.10.1982, Síða 12
MORGUNBLAÐIÐ. FÓSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982
Guðað á skjáinn:
Verð frá kr.
ftti
ILJI
Bláskógar
ÁRMULI 8 SÍMi: 86080
Ingvi Hrafn Jónsson
Halldór Halldórsson
Oavíð Oddsson
Með svör a reiðum höndum
Á þriðjudagskvöld hefst nýr viðræðu- og umræðuþáttur, Á hraðbergi, í umsjón Halldórs Halldórs-
sonar og Ingva Hrafns Jónssonar. — i þessa þætti verða fengnir þeir menn i þjóðfélaginu, sem taldir
eru hafa svör á reiðum höndum við ýmsu því sem fólk fýsir að vita. Fyrsti gestur þáttarins verður Davíð
Oddsson borgarstjóri.
Ætla að byrja nýtt líf
Á föstudagskvöld í næstu viku verður sýnd bandarísk bíómynd,
Fuglahræðan (Scarecrow), frá árinu 1973. Leikstjóri er Jerry
Schatzberg, en í aðalhlutverkum Gene Hackman og Al Pacino. —
Tveir utangarðsmenn eiga samleið yfir þver Bandaríkin og ætla að
byrja nýtt líf á leiðarenda. Ýmislegt verður til að tefja för þeirra og
styrkja vináttuböndin. — Atriði seint í myndinni er ekki við hæfi
barna. — Kvikmyndahandbókin: Tvær stjörnur. — Á myndinni hér
fyrir ofan eru aðalleikendurnir, Al Pacino og Gene Hackman, í
hlutverkum þeirra Lion og Max.
Á mánudagskvöld er á dagskrá breskt sjónvarpsleikrit, Á mörk-
unum (Too Close to the Edge), frá árinu 1980. Leikstjóri er Michael
Ferguson, en í aðalhlutverkum Kenneth Watson og Elizabeth
Bennett. — Streita og kröfur hversdagslífsins reynast miðaldra
fjölskyldumanni í góðri stöðu allt í einu um megn. Hann verður að
heyja harða baráttu við sinn innri mann til að komast aftur á réttan
kjöl. — Á meðfylgjandi mynd eru Kenneth Watson og Elizabeth
Bennett í hlutverkum sínum.
w
A
mörkunum
SJÓNVARP
DAGANA
16,-24
L4UG4RD4GUR
16. október
16.30 íþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
Spænskur teiknimyndaflokkur
um farandriddarann Don Quij-
ote.
Þýðandi Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður.
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 Alvara lífsins.
(L’ogre de Barbarie)
Sivssnesk sjónvarpsmynd frá
1981.
Leikstjóri Pierre Matteuzzi.
Aðalhlutverk: Anna Prucnal,
Bernard Fresson, Marina
Vlady, Vlasta Hodjis.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
22.50 Möltufálkinn.
Endursýning.
(The Maltese Falcon)
Bandarísk biómynd gerð árið
1941. Leikstjóri John Huston.
Aðalhlutverk: Humphrey Bog-
art, Mary Astor, Peter Lorre og
Sidney Greenstreet.
Eftir dauða félaga síns flækist
einkaspæjarinn Sam Spade í
æöisgengna leit að verðmætri
styttu.
Þýðandi Bogi Arnar Finnboga-
son.
00.30 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
17. október
18.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Vigfús Þór Arnason flytur.
18.10 Stundin okkar.
í þættinum verður meðal ann-
ars farið i heimsókn að Ulf-
Ijótsvatni og fræðst um skáta-
starfið. Sýnd verður mynd um
Róbert og Rósu í Skeljavík og
rússnesk teiknimynd sem heitir
Lappi. Farið verður í spurn-
ingaleik um íslenskt mál og
loks syngja Bryndis og Þórður
húsvörður lokalagið.
Urasjónarmaður Bryndís
Schram.
Stjórnandi upptöku Kristín
Pálsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Glugginn.
Þáttur um listir, menningarmál
og fleira.
Dagskrárgerð: Áslaug Ragnars,
Sveinbjörn I. Baldvinsson,
Andrés Indriðason og Kristín
Pálsdóttir.
21.35 Schulz í herþjónustu.
2. þáttur.
í fyrsta þætti kynntumst við
Gerhard Schulz, fyrrum falsara,
sem verður hægri hönd Neu-
heims, majórs í SS-sveitunum.
Það verður að ráði með þeim að
dreifa fölsuðum seðlum í Bret-
landi. Hitler þykir þetta þjóðráð
og Schulz setur upp seðlaprent-
smiðju í fangabúðum.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.25 Töfrabúrið við TíberfljóL
Dönsk heimildarmynd um líf og
starf norrænna listamanna í
Rómaborg um 150 ára skeið.
Meðal þeirra má nefna Bertel
„ J§
r j
%
Stjórnandi
að starfi
Sunnudagskvöldið 24.
október veröur sýnd bresk
mynd um ítalska hljómsveit-
arstjórann Claudio Abbado,
sem áður stjórnaði hljómsveit
Scala-óperunnar í Mílanó, en
er nú aðalstjórnandi
Lundúnasinfóníunnar.
Thorvaldsen og Henrik Ibsen.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Þulur Hallmar Sigurðsson.
23.20 Dagskrárlok.
AlhNUD4GUR
18. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.45 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.15 Fjandvinir
Þriðji þáttur. Óperuferðin.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.40Á mörkunum
(Too Close to the Edge)
Breskt sjónvarpsleikrit frá
1980.
Leikstjóri Michael Ferguson.
Aðalhlutverk Kenneth Watson
og Elizabeth Bennett.
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
22.35 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
19. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
Mislit hjörð
Laugardagsmyndin í næstu viku er bresk, Mislit hjörð (Before
Winter Comes), frá árinu 1968. Leikstjóri er J. Lee Thompson, en í
aðalhlutverkum David Niven, Topol, Ori Levy, Anna Karina og
John Hurt. — Myndin gerist í Austurríki eftir lok heimsstyrjaldar-
innar og lýsir samskiptum hernámsliða bandamanna innbyrðis og
við heimamenn. — Á meðfylgjandi mynd er David Niven og Anna
Karina í hlutverkum Burnsides majór sog Mariu Holz.
MIÐNIKUDAGUR
20. október
1800 Stikilsberja-Finnur og vinir
hans.
Þriðji þáttur. Trúlofun.
Framhaldsmyndaflokkur gerður
eftir sögum Mark Twain.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.25 Svona gerum við
Þriðji þáttur. Ljósið.
Fræðslumyndaflokkur um eðlis-
fræði.
Þýðandi og þulur Guðni Kol-
beinsson.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Melarokk
Síðari hluti upptöku sem Sjón-
varpið lét gera af rokkhátíð á
Melavelli.
I þessum hluta koma fram
hljómsveitirnar Q4u, Vonbrigði,
Þrumuvagninn, Bara-flokkurinn
og Purrkur Pillnikk.
Stjórn upptöku Viðar Víkings-
son.
21.15 Dallas
Bandarískur framhaldsflokkur
um Ewingfjölskylduna í Texas.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Marilyn og Marie
Fréttamaður ræðir við skáldkon-
urnar Marilyn French og Marie
('ardinal um stöðu kvenna, ást-
ina, fjölskylduna og samfélagið
með hliðsjón af bókum þeirra.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
22.55 Dagskrárlok.
Sjónvarpsþættir
frá skemmtistöðum
Sjónvarpið hefur ekki alls
fyrir löngu fengið frá frændum
vorum Dönum svonefnd
linka-tæki, sem meðal annars
gera því kleift að sýna beint
frá íþróttakappleikjum og fleiri
stórviðburðum, sem af ein-
hverjum ástæðum er talið að
þurfi að komast til áhorfenda
þegar um béina útsendingu.
Með tilkomu tækjanna mun
það færast í vöxt að íslenskir
áhorfendur fái að sjá beinar
útsendingar, sem raunar allt
„alvörusjónvarp“ hlýtur að
byggja á að verulegu leyti.
í augum flestra þýðir bein
sjónvarpsútsending væntan-
lega mikinn kostnað og aukin
fjárútlát fyrir sjónvarpið (ís-
lenska skattgreiðendur) en
þarf svo að vera? Ég held
ekki. Beinar sjón-
varpsútsendingar gætu auð-
veldlega sparað sjónvarpinu
stórfé, sé rétt á málum haldið.
Allir vita hversu mikinn tíma,
fé og fyrirhöfn það kostar að
gera sjónvarpsþætti sem
teknir eru upp með löngum
fyrirvara, vandað mjög til
klippingar og slíkra hluta, og
síöan sendir út þegar allt er
klappað og klárt. Áhorfendur
gera líka meiri kröfur til þátta
af þvæi tagi, sem eölilegt er,
en til þátta sem sendir væru
út með minni fyrirhöfn. Væri til
dæmis ekki hægt að senda út
í sjónvarpi nú, skemmtiþætti í
beinni útsendingu?
Hvernig væri til dæmis aö
gera tilraun með að setja upp
hálftíma til klukkutíma
skemmtiþátt í Austurbæjar-
bíói eða íslensku óperunni,
með áhorfendum og senda
hann út beint í sjónvarpi? Enn
betra gæti verið að senda slík-
an þátt út frá einhverjum
skemmtistaðnum, til dæmis
Broadway eða Naustinu. Auð-
velt ætti aö vera aö setja upp
slíkan skemmtiþátt nieð
kynni, hljómsveit, söngvurum,
eftirhermum og grínþáttum
sem gætu farið „beint í loftið".
Þættir þessir væru ódýrir í
uppsetningu, og stemmningin
er skapaðist af áhorfendum í
sal myndi fyllilega bæta upp
þá tæknilegu vankanta sem
yrðu á slíkum þáttum í upp-
hafi. Þetta væri að minnsta
kosti tilraunarinnar viröi, og
þætti af þessu tagi munu
frjálsar útvarps- og sjón-
varpsstöövar vafalítið taka
upp þegar þar að kemur.
Fyrirbæri sem þetta er
enda ekki nýtt af nálinni,
þekkt í Bretlandi, Bandaríkj-
unum og víðar, jafnvel ekki
lengra frá okkur en í Svíþjóð.
Þar var lengi sendur út
skemmtiþáttur á hverju laug-
ardagskvöldi frá litlum mat-
sölustað í miðborginni í
Stokkhólmi, „After dark“ hygg
ég að „showið" hafi heitið og
er meðfylgjandi mynd þaðan.
Hugmyndinni er hér með
komið á framfæri við LSD!
- AH
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Fiskurinn
Lítil kvikmyndasaga um böm
aó leik.
Þýöandi Hallveig Thorlacius.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
20.45 Þróunarbraut mannsins
Þriöji þáttur. Að vera maður
Richard Leakey vitjar búsk-
manna í Kalaharíeyöimörkinni
sem eru enn safnarar og veiði-
menn líkt og forfeður okkar
voru frá örófi alda.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
21.40 Derrick
Engill dauðans
Derrick liðsinnir ungum manni
sem óttast um líf sitt fyrir konu
i hefndarhug.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.40 Á hraðbergi
Nýr viðræðu- og umræðuþáttur
í umsjón Halldórs Halldórsson-
ar og Ingva Hrafns Jónssonar.
í þætti þessa verða fengnir þeir
menn í þjóðfélaginu sem taldir
eru hafa svör á reiðum höndum
við ýmsu því sem fólk fýsir að
vita.
Fyrsti gestur Á hraðbergi verð-
ur Davíð Oddsson, borgarstjóri.
23.30 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
23. október
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjami Felix-
son.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
Spænskur teiknimyndaflokkur
um farandriddarann Don Qui-
jote.
Þýðandi Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Löður
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.00 Þættir úr félagsheimili
Opinber heimsókn eftir Jónas
Guðmundsson.
Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson.
Stjórnandi upptöku Andrés
Indriðason.
Með helstu hlutverk fara: Edda
Björgvinsdóttir, Flosi Ólafsson,
Gísli Rúnar Jónsson, Gunnar
FÖSTUDNGUR
22. október.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Á döfinni
Umsjónarmaður Karl Sigtryggs-
son.
20.45 Skonrokk
Dægurlagaþáttur í umsjón
Þorgeirs Ástvaldssonar.
21.15 Kastljós
Þáttur um innlend og erlend
málefni.
Umsjónarmenn Bogi Agústsson
og Sigrún Stefánsdóttir.
22.15 Fuglahræðan
(Scarecrow)
Bandarisk bíómynd frá 1973.
Leikstjóri Jerry Schatzberg.
Aðalhlutverk Gene Hackman
og Al Pacino.
Þýðandi: Björn Baldursson.
Atriöi seint í myndinni er ekki
við hæfi barna.
00.05 Dagskrárlok.
Eyjólfsson, Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir, Steindór Hjörleifs-
son og Þorsteinn Hannesson.
Von er á frægum syni staðarins
í heimsókn. Sú skoðun er uppi
að þessi maður hafi auðgast
mjög í útlöndum, enda hefur
hann gefið ýmsar gjafir til
þorpsins. Hreppsnefndin ákveð-
ur því að fagna honum veglega í
félagsheimilinu.
21.45 Mislit hjörð
(Before Winter ('omes)
Bresk biómynd frá 1968.
Leikstjóri J. Lee Thompson.
Aðalhlutverk: David Niven,
Topol, Ori Levy, Anna Karina,
John Hurt. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
23.30 Ilagskrárlok.
SUNNUD4GUR
24. október
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra Vigfús Þór Arnason flytur.
18.10 Stundin okkar
í þættinuni verður meðal ann-
ars farið í heimsókn í reiðskóla.
Söngflokkurinn María frá Seyð-
isfirði skemmtir. Landkynning
verður aftur á dagskrá. Brúðu-
myndasagan um Róbert og
Rósu í Skeljafirði heldur áfram
og sýndur verður • síðari hluti
Lappa.
Umsjónarmaður er Bryndís
Schram en stjórnandi upptöku
Kristín Pálsdóttir.
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Glugginn
Þáttur um listir, menningarmál
og fleira. Dagskrárgerð: Aslaug
Ragnars, Sveinbjörn I. Bald-
vinsson. Andrés Indriðason og
Elín Þóra Friðfinnsdóttir.
21.40 Schulz í herþjónustu
3. Efni 2. þáttar: Eftir ýmsa erf-
iðleika, sem Schulz á ríkan þátt
í að leysa, getur Neuheim hafið
seðlaprentun. Schulz á að svífa
til jarðar á Bretlandi með tvær
milljónir punda til dreifingar.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.30 Stjórnandi að starfi
Bresk mynd um ítalska
hljomsveitarstjórann ('laudio
Abbado, sem áður stjórnaði
hljómsveit Scala-óperunnar i
Mílanó, en er nú aðalstjórnandi
Lundúnasinfóniunnar.
Þýðandi Jón Þórarinsson.
23.20 Dagskrárlok.
r