Morgunblaðið - 15.10.1982, Side 15
Daglegt
Þegar viö vorum stödd uppi á
Ártúnshöföa, þá var Reykjavíkurliö
Skíðaráðs Reykjavíkur aö æfa sig
undir stjórn þjálfara síns, Halldórs
Matthíassonar, sem er margfaldur
islandsmeistari í skíöagöngu. En
Skíðaráöiö hefur staöiö fyrir æf-
ingum í sumar einu sinni i viku á
hjólaskíðum en æfingum var fjölg-
aö í 3 á viku frá og meö 1. sept-
ember. Þetta fólk er aö venja sig
viö væntanlegar skíöahreyfingar í
vetur, en hjólaskíöin eru til þess aö
styrkja efri hluta Itkamans eins og
hendur og axlir.
Þaö var fyrir um þaö bil 15 árum
aö vakin var athygli á gagnsemi
hjólaskíöaiökana fyrir skíöa-
göngufólk. Á hinu árlega Holmen-
kollenskíðamóti í Noregi, þá var
þaö Austur-Þjóöverjinn Gerhard
Grimmer, sem vann yfirburöasigur
í skíöagöngu. Kom í Ijós aö Aust-
ur-Þjóöverjinn haföi nýtt sér hjól-
askíðin til æfinga og fólust yfir-
buröir hans í miklum armstyrk. Eft-
ir þetta tóku öil landsliö i skíöa-
göngu upp æfingar á hjólaskíðum.
f Reykjavíkurliöinu eru 8 manns,
sem æfa aö staöaldri á hjólaskíö-
um og eru þaö bæöi karlar og kon-
ur. Viö ræddum stuttlega viö þau
og spuröum þau meðal annars
hvort gaman væri aö æfa á hjóla-
skt’öum. Sögöu þau aö þetta væri
auövitaö ennþá heppilegri æf-
ingarmáti en aö nota hjólaskíöin.
En þaö eru nokkrir jöklar, sem
þarna koma til greina aö sögn
Halldórs Matthíassonar. Sagöi
hann aö erlend landsliö heföu sýnt
því áhuga aö koma hingaö og æfa,
en sumarsnjór í löndum þeirra er í
3000 metra hæö, en hér er snjór-
inn aöeins í 1000 metra hæö,
þannig aö árangurinn yröi betri
hér, en aöstööuna vantar eins og
áöur segir.
En þaö er ekki aðeins æft á
hjólaskíöum heldur er einnig keppt
á þeim. í nóvember næstkomandi
veröur haldiö Reykjavíkurmót á
hjólaskíöum og hefur slíkt mót ver-
iö haldiö undanfarin 3 ár. Reykja-
víkurmeistari á siðastliðnu ári varö
skíöagöngukappinn Haildór
Snorrason.
Gönguskíöin bjóöa upp á ýmsa
fleiri möguleika. Ungur Norömaöur
aö nafni Bjorn Cristofersen gekk á
hjólaskíöum frá heimaborg sinni,
Osló, og alla leiö til Rómar á Italíu.
Feröin tók hann 20 daga en hann
gekk aö jafnaði 10 km á klukku-
stund.
En þó aö best sé aö vera á
hjólaskíöum á malbiki, þá gefa nýj-
ustu hjólaskíöin möguleika á því
aö æfa á malarvegum. En vegna
þess aö æft er á umferöargötum,
þá er afar mikilvægt aö fylgja þeim
umferöarreglum, sem settar hafa
veriö fyrir skíöagöngufólk á hinum
Noröurlöndunum en þær eru aö
skíöa veröur hægra megin á göt-
unni og meö en ekki á móti um-
ferðinni. Þaö fylgir því nokkur
slysahætta aö skíöa svona nálægt
akandi farartækjum og sagöi Hall-
dór Matthíasson aö fólki væri ráö-
lagt aö vera ekki á hjólaskiöum í
myrkri en ef svo væri, þá yröi þaö
aö hafa einhvers konar Ijósabún-
aö, sem gæfi til kynna hvaö þarna
væri á ferðinni. Á skíöunum er lít-
ilsháttar bremsuútbúnaöur, þannig
aö fólk getur stöðvaö eöa hægt
feröina, til dæmis ef veriö er aö
skíöa niöur brekku, en þaö er
einna hættulegast, þegar æft er á
umferðargötum.
Klukkan var aö veröa hálf átta,
þetta mánudagskvöld sem viö
fylgdumst meö skíöagöngufólkinu,
og óöum dimmdi svo þaö var um
aö gera aö nýta tímann vel. Við
kvöddum því fólkið og rjótt í kinn-
um hélt þaö áfram göngu sinni á
hjólaskíöum á umferöargötum
Árbæjar.
HE
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982
Ahióla-
skíðum
í umferðinni
Skíöagöngufólk er þegar byrjað að undirbúa sig
fyrir veturinn. Uppi á Ártúnshöfða og víðar má
sjá fólkið stika stórum á svokölluðum hjólaskíð-
um, en það eru eins metra löng skíði á hjólum
eða gúmmíkeflum. Yfirleitt eru þessi skíði úr
málmblöndu, eins og aluminium og á þeim eru
bindingar eins og á venjulegum skíðum. Fólkið
æfir á malbikuðum götunum og fram hjá þeim
þjóta bílar bæði stórir og smáir, það er því um
að gera að fara varlega.
Ljósm. KE.
Þjálfarinn Halldór Matthíasson.
Ljósm. KE
Þau renna aér af krafti niður eina brekkuna á Ártúnahöfðanum. Taliö fré vinatri: Péll Guöbjörnaaon,
Guðbjörg Haraldadóttir, Sigurbjörg Helgadóttir, Kriatjén Snorraaon.
meö fráspyrnu er mikiö notaö á
hjólaskíöum sem á gönguskíöum,
aö sögn þjálfarans, Halldórs
Matthíassonar.
Þrátt fyrir þaö, aö hér á landi sé
einn besti sumarsnjór í Evrópu til
hvers kyns skíöaiðkana, þá hefur
ekki veriö hægt aö nýta hann sök-
um vöntunar á aöstööu, en þaö er
svo mjög frábrugðiö þvi aö ganga
á venjulegum skiöum. Tæknin,
sem notuð er til þess aö ýta sér
áfram, er nákvæmlega eins útfærö
og veriö væri á venjulegum skíö-
um. Þá er líka hægt aö ganga upp
brekkur á svipaöan hátt og á ven-
julegum skíðum. En tvöfalt staftak
Sigurbjörg Helgadóttir sagði að
hættulegast væri að fara niöur
brekkur, hér er hún á fullri ferö
niður eina slíka.
Yngsti hjólaskíðamaöurinn i hópnum var Garðar Sigurðsson. Hér sýnir
hann okkur hvernig é að ganga é hjólaskíöum.
reglulega skemmtilegt, sérstakl-
ega í góöu veöri og ef skapið væri
gott, en þetta væri töluvert erfitt. í
byrjun æfinga er ekki skíöaö nema
í 20 mínútur en svo þegar liöa tek-
ur á fer æfingatíminn upp í elna
klukkustund.
Aö ganga á hjólaskíöum er ekki