Morgunblaðið - 15.10.1982, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982
53
Sími 78900
Frumsýnir grínmyndina
Hvernig á aö sigra
veröbólguna
(How to beat the high cost of
living)
THE WCH OOCT
OFLMNCt
Frábær grínmynd sem fjallar
um hvernig hægt sé aö slgra
verðbólguna. hvernig á að
gefa oliufélögunum langt nef,
I og láta bankastjórana biða í
biðröö svona til tilbreytingar.
Kjöriö tækifæri fyrir suma aö
læra. En allt er þetta i gamnl
gert. Aöalhlutv.: Jessica
Lange (Postman), Susan
Saint James, Csthryn Damon
(Soap Sjónvarpsþ.) Richard
Benjamin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Félagarnir frá
Max-Bar
(The Guys from Max's Bar)
Blaöaummæli: Heillandi per-
sónur. John Savage fer á kost-
um og aörir af félögunum á
Max-Bar standa honum litt aö
baki. Ég mæli hiklaust meö |
þessari mynd. einstaklega vel
gerö, fyndin og sannfærandi.
— SER DV
Þetta er hreint frábær mynd
leikstjórans Richard Donner,
honum tekst aö skapa sér-
staklega skemmtilega og
áhorfsveröa mynd og þá ekki
sist sérstakar persónur sem
gera pessa mynd mjög eftir-
minnilega. — SER DV
I Aðalhlutverk: John Savage
(Deer Hunter), David Morse,
Diana Scarwind. Leikstjóri:
Richard Donner (Superman,
Omen).
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Porkys
*
for tk* fannlest roovl*
abont growing up
Vou’ll beglad
vou came!
i
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
The Exterminator
(Gereyöandinn)
.The Exterminator" er |
framleidd af Mark [
Buntzman, skrifuö og |
stjórnaö af James Glick-
enhaus, og fjallar hún [
um ofbeldi i undirheim-
um Bronx-hverfisins í |
New York.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Utlaginn
Kvikmyndin úr Islendingasög-
unum, lang dýrasta og stærsta
verk sem íslendingar hafa gert
til þessa. U.þ.b. 200 íslend-
ingar koma fram í myndinni.
Gisla Súrsson leikur Arnar
Jónsson en Auöi leikur Ragn- j
heióur Steindórsdóttir.
Leikstj.: Ágúst Guömundsson.
Sýnd kl. 7.
Being There
Sýnd kl. 9.
(8. sýníngarmánuöur)
| Allar meö itl. taxta. ■
U ITIMiAIU SH)
GVæsiTj^
Hin frábæra
Maria Martins
skemmtir
í Glæsibæ í kvöld
Hljómsveitin
Glæsir
og diskótek
Opiö frá
kl. 10—3
Snyrtitogur klæönaöur.
[ © Boröapantanir i »fma 86220 og 85660.
114 41
wayi
Matseðill
kvöldsins ^4
RJÓMASÚPA
Agne.i Sorel
DJÚPSTEIKTAR RÆKJVR
Chantilly.
GRÍSASTEIK
A la Monroe
framreitt með sykurhrúnuðum jarðepl-
um. rósinkáli. gulrótum og salati.
HEILSTEIKT NAUTAFILLE
framreitt með smjörsteiktum sveppum,
hökuðum jarðeplum. grænmeti og hrásalati.
TRIFFLE
Þorgeir
Ástvaldsson
hinn eldhressi kemur
fram hjá okkur í
kvöld og syngur lagið
sitt „Á puttanum“
með Galdrakörlunum
okkar. Einnig dansa
nokkrar gullfaliegar
stúlkur puttadansinn.
Galdrakarlar leika
svo fyrir dansi til kl.
3.
Húsið opnar fyrir mat-
argesti kl. 19.00.
Borðapantanir í síma
77500.
Vócstcofe
Staður hinna vandlátu
Opiö í kvöld til kl. 3.
Efri hæö
DANSBANDIÐ
og söngkonan
ANNA
VILHJÁLMS.
Matseðill kvöldsins:
SJÁVARRÉTTIR SOVESTA
Blandaðir sjávarréttir í hvítvínssósu framreitt í brauðkollu.
★
KRYDDLEGIÐ LAMBALÆRI BERNAISE
Framreitt með belgjabaunum, blómkáli, bökuðum jarðeplum,
salati.
★
ÁVAXTASALAT GRAND MARNIERE
m/ hindberjafrauð.
Neöri hæö diskótek.
Eitthvað fyrir alla bæði gömlu og nýju
dansarnir. Opnað fyrir matargesti kl.
20.00. Borðapantanir í síma 23333.
Spariklæðnaður.
SJytútf
Gömlu dansarnir í Sigtúni í kvöld frá kl. 9.
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar
leikur fyrir dansi.
Diskótek á efri hæðinni.
TEMPLARAHOLLIN
Sími 20010
SGT
Félagsvistin kl. 9
Byrjum nýja 3ja kvölda spilakeppni.
Gömlu dansarnir kl. 10.30
Miöasala opnar kl. 8.30.
SGT
Dansleikur
Nesley velur tónlistina í kvöld
og bætir inn í sérlega völdum,
gömlum gullkornum.
Opnum kl. 10.
Þaö fyllist snemma á Borginni
um helgar.
Dansaö til kl. 3.
20 ára aldurstakmark.
Hótel Borg
t
Tríó Þorvaldar mup
halda uppi fjörinu á
77okkar góða gólfi
til kl. 1.30.
Stuö og stemmning
Gúttó gleöi
Tappi Tíkarrass
á unglingadansleik
í kvöld.
Húsiö opnar kl. 20.00.
Fædd '69 og eldri.
Verð kr: 20.-
Tónabœr.
klúbbutinn
ATLANTIS...
heitir bandið í
kvöld og þeytir
fjörinu ásamt 2
diskóum ofkors
..ognu
Stulli og Svenni
verið í góðujafn
vcegi, þvíhinn ó
viðjafnanlegi
jafnvcegislista-
maður Walther
Sail verður hjá,
okkur í kvöld../\