Morgunblaðið - 15.10.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982
55
Segdu mér
söguna aptur
Hinn 2. október sl. spurðist „Ein
úr Nýja-Miðbænum“ fyrir um
kvæði og tilfærði tvö erindi sem
hún mundi úr því. Tvær ljóðelskar
konur, önnur á Hagamel, hin á
Hverfisgötunni, hlupu undir bagga
og í bréfi frá hinni fyrrnefndu seg-
ir: „Erindin sem hún minnist á í
bréfi sínu eru úr kvæðinu Litla
stúlkan, en kvæði þetta er úr
Ljóðmælum Jóhanns Magnúsar
Bjarnasonar og prentað í þeirri bók
aó segja við ’ana; „Hættu ad hrína! — Hestarnir
koma nú snart. —
Með karlinum keyrirðu út á land, og kemst þar
í góða vist.
Skæld’ ekki meira! — Skárr’ er það! — Jeg skal
nú verða bist!"
Svo fór hún einhverja langa leið út á land. —
Eða var ekki svo?
Og fremur gott var fólkið við hana fyrstu dagana tvo.
En svo þrutu gæðin meir og meir; og margsinnis
var það hún grét,
þá kerlingin kreppti hnefann og karlhróið fóMega lét
l>au börðu hana trúi jeg, svo bólgin hún var, og
blædd’ undan svipunni þrátt;
Erhidin reyndusi
fleiri en ég þekkti
.. „„„ pftír bessum 2 vísui
„Ein úr Ný]»-Mi*b*num“ skrif
1 ar 23. september:
„Hr. Velvakandi!
I Ég les þig daglega og er ás^r'f'
andi og oft orðið vör við aö þu
birtir gömul kvæði og visubrot
fyrir fólk. Nú langar mjg að biöja
Ég man eftir þessum 2 visum
sem oft voru sungnar í minu
ungdæmi. Gott þætti mér ef þu
vildir gjöra svo vei að grennslast
um hvort þú eða einhver annar
kann afganginn af þessu Ijoði.
t.nn »i*t x'
árið 1898 á ísafirði. Fer það hér á
eftir með þeirra tíma stafsetningu.
Litla stúlkan
Segðu mér söguna aptur — söguna þá í gær —
um litlu stúlkuna, með Ijúfu augun og Ijósu
ílétturnar tvær.
Var hún ekki fædd út’ á íslandi, og alin þar upp
á sveit,
og send hingað vestur á sveitarinnar fé — með
saknaðartárin heit?
Hún var þrettán ára, eða þar um bil. — Jú,
það voru þín orð.
I»ú sagðir, að sárt hefði ’ún grátið, er settu þeir
hana um borð;
og þá gusurnar geng’ yfir skipið, sem gnötraði og
veltist á hlið,
þá bað hún svo vel, og þá bað hún svo heitt:
„æ, blessaðir snúið þið við!
Aumingja barn! I»að var ósköp sárt! En átakan-
legra var hitt,
þegar vestur hún kom til Vinnipeg og vildi sjá
skyldfólkið sitt,
að fólkið hennar var farið — hún fann það ekki þar.
þau létu hana vinna, þó væri hún sjúk — já,
vinna allt stórt og smátt.
Henni leiddist svo mjög; hana langaði heim. Já,
láttu mig heyra um það,
þegar hún tók til þess barnslega bragðs að búast
um nótt af stað.
Hún komst út um gluggann með kistilinn sinn;
— en koldimm var nóttin og löng —
svo hljóp hún til skógar, eins hart og hún gat. —
Hún hræddist ei myrkviðar-göng.
Hún þekkti enga leið, eins og vonlegt var. Hún
villtist. Hún missti þrótt.
Og hver getur sagt, hvert hún lenti, eða hvað hún
leið þá nótt?
En líklegast hefur hún lagt sig til svefns, þá lúin
hún orðin var,
og ef ti vil aldrei vaknað - já andast í Aóginum þar.
Já, hver getur sagt, hvaða þrautir hún leið, eða
hvernig hún lífínu sleit?
Opt hefur verið að því spurt, en enginn maður það vek.
Æ segðu mér söguna aptur — söguna þá í gær —
um litlu stúlkuna, með Ijúfu augun og Ijósu
fíétturnar tvær.
Með kveðju.“
Hvers vegna
er verið að
salta brauð?
J.I J. skrifar:
„Velvakandi.
Eftirfarandi leyfi ég mér að
beina einkum til Jóns Alberts
Kristinssonar, formanns bakara-
meistarasambandsins:
Fyrir nokkru kom hjá Velvak-
anda fyrirspurn til bakarameist-
ara: Hvers vegna er verið að salta
brauð? Ekkert svar hefur borist.
Þess vegna er þetta sent beint til
formanns bakarameistarasam-
bandsins og vonast eftir svari.
Dr. Jón Ottar skrifaði í Morgun-
blaðið merka grein um salt.
Tvennt var athyglisvert í þessari
grein. Fyrsta að of mikil salt-
neysla orsakaði of háan blóðþrýst-
ing, en of hár blóðþrýstingur væri
einn af áhættuþáttunum í sam-
bandi við kransæðastíflu og heila-
blóðfall. Annað var að hér á landi,
æti fólk margfalt meira salt en
hollt væri eða þörf fyrir.
Nú er brauð á hvers manns
borði eða svo til alveg daglega,
saltncyslan mundi því minnka að
nokkru ef hætt væri að salta
brauð. Og Jón Albert Kristinsson:
Hvers vegna er verið að salta
brauð? Eru bakarameistarar til
viðtals um að hætta þessum salt-
austri í brauð?
Með kveðju."
Margrét Thoroddsen
Allt í einu
kominn
tónlistarþáttur
A.Bj. skrifar 10. október:
„Kæri Velvakandi!
Undanfarin þriðjudagskvöld
hafa verið í útvarpinu mjög
fróðlegir þættir um málefni
aldraðra í umsjón Margrétar
Thoroddsen. Svo seinasta
þriðjudagskvöld (5. okt.), þegar
ég ætlaði að fara að hlusta á
þennan ágæta þátt Margrétar,
var allt í einu kominn tónlist-
arþáttur. Frétti ég síðar að
hann hefði verið klukkan hálf-
tólf fyrir hádegi.
Þar sem ég veit að þessi
breyting hefur farið fram hjá
mörgum, treysti ég þér, Vel-
vakandi góður, til að sjá um að
koma þeirri beiðni minni á
framfæri, að þátturinn verði
endurfluttur og tilkynnt um
það, svo það fari ekki aftur
fram hjá manni."
I»ú sagóir, aó þér hefdi runnió til rifja, hve
raunaleg hún var
í innflyténda-salnum, er sat hún svo sakleysisleg
og hljóð,
og reyndi að hylja meó hyrnunni sinni ’ió heita
táraflóó.
GÆTUM TUNGUNNAR
Var kyn þó væri ’ún döpur? Og víst var þaó
nokkuó hart,
Ýmist er sagt: láta í Ijós eða: láta í Ijósi. Hvorttveggja er
rétt.
Austurríski
jafnvægis-
snillingurinn
Walter
Wasil
skemmtir í kvöld *
Frábær matseöill. Borðapantanir í síma 17759.
Matseðill kvöldsins:
framreitt með ristuðu brauðí og salati
— O —
HEILSTEIKT NAUTAFILET ROYAL
meö hleyptu eggi, blómkáli, koníakssteiktum
sveppum, grill tómat og hrásalati.
— O —
DJÚPSTEITAR PERUR MEÐ ROMKREMI
Hátíö ffyrir alla fjölskylduna
á sunnudagshádegi.
Walter Wasil skemmtir.
Snyrtivörukynning
Snyrtisérfrœðingurinn frú Madelanie
frá Guerlain í París kynnir
snyrtivörur fyrirtœkisins í verzlun okkar
í dag kl. 14—16 og á morgun
laugardag kl. 10—12.