Morgunblaðið - 22.10.1982, Síða 1

Morgunblaðið - 22.10.1982, Síða 1
Föstudagur 22. október - Bls. 33-56 Fílipps- eyjar Suöur af austur- strönd Kína liggur eyjaklasi sem ber samheitið Filipps- eyjar, samtals yfir sjö þúsund eyjar. Eyjarnar eru afar fjölskrúöugar og rómaöar fyrir nátt- úrufegurö og fjöl- breytt mannlíf. í feröapistli í dag er fjallaö um ferö til þessara framandi eyja. Spilaáatríöan hefur leikið margan manninn grátt, en þaö er þó ekki fyrr en á aíöustu árum aö apitafíkn hefur veriö sett á blaö meö öörum aambærilegum ajúkdóm- um. í Bandaríkjunum hefur veriö atarfrækt atofnun nokkur í sl. þrjú ár þar aem menn eru teknir í meöferö vegna spilaástríöunnar. Á þeaau tímabili hefur fjöldinn allur af tólki náö aér á atrik á nýjan leik, og liggja nú fyrir ýmaar upplýsingar um aameiginleg einkenni þeirra sem veröa apilafíkninni aö bráö. Viö aegjum frá því helsta aem þeaaar athuganir og lækningar hafa haft í för meö aór. Leirkerasmíð er eitt elsta handverk í heiminum og þekkist víöa í mismunandi menningarsamfélögum mörg hundruð árum fyrir Krist. Hér á landi þekktist þetta þó ekki fyrr en fyrir nokkrum áratugum. Fyrstu leirkerasmiðirnir útskrifuðust frá Iðnskólanum, en á undanförnum árum hafa margir útskrifast frá keramikdeild Myndlista- og Handíöaskólans, og í dag eru verkstæöi víða um land. Viö litum inn hjá Helga Björgvinssyni... og í framhaldi af því hittum viö fyrir einn sjálf- menntaðan listamann sem hefur fundið upp aöferð til aö búa til vasa og skálar úr leðri. Fljótt á litið virðist leðriö þó líkara leir en ööru efni, og sannast því hiö fornkveöna aö ekki er allt sem sýnist. Vasarnir eru aðallega ætlaöir þurrblómum, en Lárus Kristmundsson býr einnig til leöurskálar sem nota má til ýmissa hluta, lampa og aöra nytjahluti. Daglegt líff 34 Sjónvarp næstu viku 44/45 Myndasögur oq Fólk 48/49 Heimilishorn 36 Útvarp næstu viku 46 Bíó/Dans. Leikhús. 50 til 53 Húsgögn 40 Ferðalög 47 Velvakandi 54/55

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.