Morgunblaðið - 22.10.1982, Side 4
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1982
vinningi árum saman gefur einnig
til kynna sérkennilegan hugsun-
argang. Því miður átta fáir ástríðu-
fjárhaettuspilarar sig á því aö þeir
séu í vandræðum, og þaö er ekki
fyrr en þeir hafa komiö sér algjör-
lega á kaldan klaka að þeir leita
aöstoöar.
Daginn sem Kalli gekk inn á
John Hopkins-stofnunina var hann
í hörmulegu ásigkomulagi. Hann
var rúmlega 100 kíló aö þyngd þó
hann væri meöalmaður á hæö. i
fyrstu var erfitt aö átta sig á því
hvort hann væri á kafi í fjárhættu-
spilum vegna þess aö hann væri
allur úr lagi genginn, eöa hvort
þetta ástand hans væri afleiöing
þess aö hann væri á kafi í spilun-
um. „Ég spilaði fjárhættuspil til aö
eyöileggja sjálfan mig," segir Kalli í
dag þegar hann horfir til baka.
Kalli haföi alla ævi sína reynt aö
öölast þá væntumþykju og athygli
frá fööur sínum sem honum fannst
hann skorta, en þegar hann gafst
upp viö þaö, ákvaö hann aö eyði-
leggja fööur sinn meö því aö eyöi-
leggja sjálfan sig. Honum tókst
þaö næstum því, tvisvar reyndi
hann sjálfsmorö. Ööru sinni var
hann settur inn á geöveikraspítala
én þar var hann óvart settur á
sömu deild og geösjúklingar sem
komist höföu í kast viö lögin. Eftir
þessa reynslu baö Kalli fööur sinn
um aö gefa sér eitt tækifæri enn
og sótti um inngöngu á John
Hopkins-stofnunina. Faöir hans
varö viö þessari ósk en ákvaö um
leið aö gera Kalla arflausan. Faöir
hans tók fram aö þetta væri hans
síöasta tækifæri og hann væri
langt í frá ánægöur meö soninn.
Kalli ákvaö aö vera á stofnuninni
þessar tvær vikur og fyrstu vikuna
reyndi hann látlaust aö kaupa sér
vinsældir meöal félaga sinna þar.
Hann fór meó þá á hljómleika og
íþróttaviöburöi og reyndi aö hrífa
þá meö stórmannlegri framkomu
sinni. í lok vikunnar héldu þeir
ásamt starfsfólkinu meö sér fund
og þá kom í Ijós aö þeir sem hann
haföi af öllu afli reynt aö heilla upp
úr skónum, féllu ekki fyrir töfra-
brögöunum eóa tilraunum hans til
aö gleyma raunveruleikanum. Þeir
litu á hann sem þann sem þeim
líkaöi verst viö og þann sem tók
minnstu framförunum.
Næsta dag skipti enginn sér af
Kalla, hvorki starfsfólk né þeir sem
voru í meðferöinni. Hann fór upp á
loft og hlustaöi á hina ræöa málin
niöri. Hann velti því fyrir sér af
hverju hann væri að missa, en var
sannfærður um aö innan stundar
kæmi einhver aö hughreysta hann
þarna uppi á loftinu, hann fengi
klapp á öxlina og væri beöinn aö
koma niður og vera meö. „Þá rann
þaö upp fyrir mér skyndilega aö
þaö kæmi enginn, hinn eini sem
ekki var á staðnum var ég sjálfur
og ef ég vildi vera meö þyrfti ég aö
koma mér til hinna." Kalli fór síöan
niöur til hinna og baóst afsökunar
á hegöun sinni og þaöan í frá fór
hann aö taka framförum og gera
sér raunhæfa grein fyrir því sem
haföi komiö honum inn á stofnun-
ina „spilafíkn getur veriö afleiöing
annarra alvarlegri kvilla," segir for-
stööumaöur stofnunarinnar. „En
þeir sem koma hingaö koma
vegna spilaástríöunnar, meðalald-
ur þeirra er 40 ár, og þeir eru því á
góöum starfsaldri. Markmiö okkar
er aó koma þeim út í líf og starf aö
nýju."
Eftir þessa tveggja vikna meó-
ferö kemur viökomandi annað
veifiö á stofnunina næstu tvö árin
og þannig er fylgst meö því hvern-
ig honum gengur í lífinu. Eftir aö
menn útskrifast frá stofnuninni er
þeim kennt aö hafa hemil á löngun
sinni til aö spila. Ef menn finna t.d.
skyndilega hjá sér hvöt til aö fara
aó spila er þeim ráölagt aö ná í
einhvern til aö tala viö, en ef þaö
ekki tekst þá er þeim ráölagt aö
skrifa hugsanir sínar niður á blað.
Fyrst eftir aö menn útskrifast geta
þeir hringt á stofnunina jafnt nótt
sem dag ef þeir finna fyrir því aö
sþilafíknin er aö ná tökum á þeim.
Flestir þeirra sem hafa fariö í meö-
ferö á síóastliónum tveim árum
hafa haldiö sig frá fjárhættuspili og
hafa komiö lífi sínu í lag eftir dvöl-
ina á stofnuninni. En ástríðuspilar-
inn eyóileggur oft einnig fyrir öör-
um en sjálfum sér. Forstööumaöur
stofnunarinnar telur aö gera megi
ráö fyrir aö hver um sig hafi eyöi-
leggjandi áhrif á líf 10 til 17 ann-
arra einstaklinga, þar eru meö-
taldir nánustu ættingjar, sam-
starfsmenn og spilafélagar. Fjár-
hagslegt tjón er einnig mikiö, því
samkvæmt því sem rannsóknir
hafa leitt í Ijós, þá veöjar hinn
spilasjúki venjulega helmingi hærri
fjárhæöum en hann vinnur sér inn
og kostar bandariska þjóöfélagiö
um 40.000 dali árlega.
Enn sem komiö er hefur meö-
ferö spilasjúklinga þó ekki oröiö
mjög útbreidd í Bandaríkjunum.
En þeir sem hafa fariö i gegnum
stofnunina hafa náö talsveröum
árangri. Kalli sem sagt var frá er
t.d. í dag jafn feitur og hann var, en
nú hefur hann gert sór grein fyrir
offituvandamáll sínu ásamt fleiri
málum sem hann reynir aö ráöa
viö.
Nokkrir bridgespilamenn og
skákmenn hafa falliö í gildru spila-
sýkinnar og má þar t.d. nefna
Roman Dzindzihasvili, en hann er
sovéskur gyöingur og meö þekkt-
ari skákmönnum Sovétríkjanna,
og Irving Rose, k vel þekktan
bridgespilara. Irving Rose hefur þó
fariö í meöferö og haldiö sig frá
fjárhættuspili síöustu árin.
En hvernig er þessum málum
háttaö hér á landi? Þaö er auövit-
að engu saman aö jafna við lönd
þar sem menn hafa einhverskonar
fjárhættuspil sífellt fyrir augunum,
allt frá spilakössum upp í spilavíti.
Spilaklúbbar hafa þó veriö starf-
ræktir hérlendis meira og minna
frá stríösárunum og nú eru starf-
ræktir nokkrir lokaöir klúbbar þar
sem spiluö eru fjárhættuspil. Erfitt
er aö fá vitneskju um þaö sem
Þad sem gott getur
verid ad vita
Brúnir blettir í öskubakkanum
Þaö kemur fyrir aö eftir veröa brúnir blettir í öskubökkunum, eftir svona
venjulegan þvott. Ef bakkinn er úr gleri er ráölagt aö nudda blettinn meö fínni
stálull, en ef bakkinn er úr málmi ætti bletturinn að hverfa með því aö nudda
meö spritti eða naglalakkseyði. Reyndar mun vera auðveldara að hreinsa alla
öskubakka ef þeir eru núnir með vaxi áöur en þeir eru teknir í notkun.
Þegar hreinsa þarf körfustólana
Alls staðar sest ryk, eins og allir vita, og nauösynlegt aö ná til þess á sem
flestum stööum, annars erum viö í heilsuspillandi umhverfi.
Körfustólar eru nú orðnir víöa á heimilum, eftir nokkurra áratuga útskúfun, og
þar eru margir fletir sem safnaó geta á sig ryki. Samkvæmt ráóleggingum
sérfræöinga er gott að þvo stólana úr grænsápu og nota bursta með löngum
hárum til aó fara inn á milli fléttanna, á eftir er þvegið með sápulausu vatni og
síöan þerraö vel meö mjúkum klút.
Þegar hreinsa þarf skærin
Skærin, eins og annað sem í kringum okkur er, geta orðið óhrein og leiöinleg
til notkunar. Ráð viö því er aö hræra saman handfylli af hveitikími, heitu vatni,
1 matsk. salti og 2 matsk. ediki og nudda skærin upp úr þessari blöndu. Siðan
er skolað úr heitu vatni og þerrað vel á eftir.
Korktappar
Ef setja á korktappa í flösku er gott aö leggja þá smástund fyrir notkun í olíu,
þá er talið að litlar líkur séu á aö loft komist meófram töppunum og innihald
flöskunnar ætti þá að halda sér betur.
Hreinsun á skærum.
Korktapparnir lagðir j bleyti.
Heimlllshorn
Bergljót Ingólfsdóttir
Eftir honum er nikótínid nefnt
Evrópskir landkönn-
uöir kynntust tóbakinu
á ferðum sínum í Amer-
íku, eins og kunnugt er.
Einn leiðangursmanna
sagði svo frá við heim-
komu, að hann hefði séð
brúna menn sitja við
elda og anda að sér
reyk, sem lagöi af
þurrkuðum blöðum, er
þeir lögðu á viðarglóö-
ina. Reykinn soguðu
þeir að sér í gegnum
pípur, er þeir stungu í
nasírnar.
Fyrir meira en 400 árum
sá franskur maður, Jean
Nicot að nafni, tóbaks-
plöntuna í garði í Lissabon
og varð afskaplega hrifinn
af henni. Jean Nicot vildi
koma sér vel við hirðina í
París og sendi þess vegna
tóbaksplöntu þangað, en
plantan var á þeim dögum
n