Morgunblaðið - 22.10.1982, Page 11

Morgunblaðið - 22.10.1982, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1982 43 Erlingur GísImoh og Kriatbjörg Kjeld í hlutverkum í Garöveixlu. Þjóðleikhúsid: Garðveisla, Amadeus, Gosi og Tvíleikur Garöveisla eftir Guömund Steinsson veröur sýnd í kvöld og sunnudagskvöld á fjölum Þjóö- leikhússins. Inntak leiksins er ná- tengt fyrri verkum höfundar. Siö- bótaverk og alvarleg áminnin<? til nútímamannsins. Meö aöah.iut- verk fara Kristbjörg Kjeld og Erl- ingur Gíslason, en Jórunn Sigurö- ardóttir, Guöjón P. Pedersen og Ragnheiöur Arnardóttir leika einn- ig stór hlutverk. Leikstjóri er María Kristjánsdóttir. Á laugardagskvöld veröur 37. sýning á Amadeusi eftir Peter Schaffer og fer sýningum fækk- andi á þessu leikriti, en þaö var sýnt á síöasta leikári. Leikstjóri er Helgi Skúlason, en meö aöalhlut- verk fara Róbert Arnfinnsson sem leikur tónskáldiö Salieri og Sigurö- ur Sigurjónsson, sem leikur Moz- art. Á sunnudag kl. 14 veröur sýning á barnaleikritinu Gosa sem Brynja Benediktsdóttir samdi og leik- stýröi eftir sögunni um sþýtu- strákinn sem lærir aö veröa maö- ur. I aöalhlutverkum eru Árni Tryggvason og Árni Blandon. Tvíleikur eftir Tom Kempinski veröur sýndur á Litla sviöinu á sunnudagskvöld kl. 20.30. Leikritiö fjallar um samskiptl fiölusnillings sem á viö alvarlegan sjúkdóm aö stríöa og sálfræöings. Leikstjóri er Jill Brooke Árna- son, en í hlutverkum eru Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Borgarafundur á vegum J.C. í Grindavík J.C.-félagiö í Grindavík gengst fyrir almennum borgarafundi í Grunnskóla Grindavíkur laugar- daginn 23. okt. kl. 14. Frummælandi er Helgl Jónas- son fræöslustjóri Reykjanesum- dæmis. Sýning á gömlum biblíumyndum á Mokka Nú stendur yfir sýning á biblíu- myndum frá 1785 á Mokka. Hér er um aö ræða gamalt prent sem hef- ur veriö prentaö eftir málmplötum á ýmsum verkstæöum. Feröir Útivistar Árleg óbyggöarferö Útivistar um veturnætur veröur farin kl. 20 i kvöld. Vetri verður heilsaö í Veiöi- vötnum og m.a. skoöaö útilegu- mannahreysiö í Snjóöldufjallgaröi. Einnig veröur sjálft vatnasvæðiö skoöaö. Á laugardagskvöld veröur kvöldvaka. Dagsferö veröur farin kl. 9 á sunnudagsmorgun á Hlööufell. Hlööufell er tllkomumesta fjall Laugardalsfjallaklasans og minnir á Heröubreið í útliti, enda af sömu gerö. Ef veöur leyfir ekki göngu á fjalliö veröur ekiö áfram hina nýju öræfaleið, Línuveginn. Létt ganga veröur kl. 13 á sunnudag. Gengiö veröur um gigasvæöiö vestan i Vesturhálsi og síöan um Selsvelli yfir á Vigdísarvelli, en þar eru bæj- arrústir. Brottför í feröirnar er frá bensínsölu BSl. Kaffihlaðborð í Naustinu Naustiö hefur tekiö upp á því aö hafa kaffihlaðborö síödegis á sunnudögum. Karabískt kvöld á Hótel Esju Karabískt kvöld veröur á Hótel Esju á föstudagskvöld. Þar verður kynning á Jómfrúareyjum og boöiö upp á karabíska rétti. Síöan leikur hljómsveitin Starlights frá Jómfrú- areyjum fyrir dansi sem og Haukur Mortens og félagar. Á laugardagskvöld og um há- degió á sunnudag veröur síöan feröaskemmtun þar sem Puerto Rico og Jómfrúareyjar veröa kynntar. Starlights leikur fyrir mat- argesti og kvikmyndir frá Karab- íska hafinu veröa sýndar. Á sunnu- dagskvöld leika Haukur Mortens og félagar og Starlights í Skálafelli. Símon ívarsson og Siegfried Kobilza leika á Vesturlandi Gítarleikararnir Símon Ivarsson og Siegfried Kobilza frá Austurríki hafa nú haldiö tónleika víöa á Suö- ur- og Austurlandi og nú síðast á Noröurlandi. Nú um helgina fara þeir af staó meö tónleika sína um Vesturland og leika fyrst í kvöld á vegum Tónlistarfélags Borgar- fjarðar í Logalandi kl. 21. Á laugar- dag leika þeir i Félagsheimilinu í Stykkishólmi kl. 20.30 Á sunnudag leika þeir síöan í Búöardal kl. 17. A mánudag leika þeir í Félagsheimil- inu á Hvammstanga kl. 20.30. Jesús Kristur — von mannkyns Undir heitinu Jesús Kristur — von mannkyns hefst samkomuvika í húsi KFUM og K Amtmannsstíg 2b nk. sunnudagskvöld. Auk þess- ara félaga standa Kristileg skóla- samtök, Kristilegt stúdentafélag og Samband íslenskra kristni- boösfélaga að samkomunum, sem allar hefjast kl. 20.30. Ræöumaður á fyrstu samkomunni er Gunnar J. Gunnarsson. Æskulýöskór KFUM og K mun síöan syngja og fleiri atriöi veröa auk almenns söngs. Allir eru velkomnir og aögangur er ókeypis. Vetrarfagnaður Hún- vetningafélagsins Húnvetningafélagiö i Reykjavík heldur vetrarfagnaö í Ártúni, Vagnhöföa 11, laugardaginn 23. okt. kl. 20.30. Skemmtiatriói veröa kl. 22. Þá syngur Páll Jóhannsson tenór- söngvari viö píanóundirleik Jónas- ar Ingimundarsonar. Hljómsveitin Brekar leikur síöan fyrir dansi. Kláusarnir í Keflavík Litla leikfélagiö í Garöi sýnir fjöl- skylduleikinn Litla Kláus og Stóra Kláus í Félagsbíói Keflavík laug- ardaginn 23. okt. kl. 14. Leikstjórl er Herdís Þorvaldsdóttir, en leik- endur eru alls 20. Er þetta 5. sýn- ing Leikfélagsins í Garöi á þessu verki. Guömundur Pálsson og Hanna María Karlsdóttir ( hlutverkum sínum í Jóa. Leikfélag Reykjavíkur: írlandskortið, Skilnaður, Hassið og Jói j kvöld er önnur sýning á nýjasta leikriti Leikfélags Reykjavíkur ír- landskortinu eftir Brian Friel. Þaö gerist í írskri sveit á síöustu öld og lýsir samskiptum sveitafólks viö breska hermenn. Inn í þetta flétt- ast ástarsaga írskrar stúlku og bresks hermanns. Karl Guö- mundsson þýddi verkiö og leikur hann jafnframt eitt aöalhlutverkiö. Steinþór Sigurösson gerir bún- inga, en leikstjóri er Eyvindur Er- lendsson. Meö aöalhlutverk fara: Steindór Hjörleifsson, Karl Ágúst Ulfsson, Emil G. Guömundsson, Ása Svavarsdóttir og Pálmi Gunn- arsson o.fl. Á laugardagskvöld veröur leikrit Kjartans Ragnarssonar Skilnaöur sýnt i lönó. Aöalhlutverk leika Guörún Ásmundsdóttir, Jón Hjart- arson, Valgeröur Dan, Soffía Jak- obsdóttir, Aöalsteinn Bergdal og Sigrún Edda Björnsdóttir. Annað kvöld er einnig miönæt- ursýning i Austurbæjarbíói á Hass- inu hennar mömmu eftir Dario Fo. Þar fara meö helztu hlutverk Mar- grét Ólafsdóttir, Gisli Halldórsson, Kjartan Ragnarsson, Aðalsteinn Bergdal og Emil G. Guðmundsson. Á sunnudagskvöld veröur siöan Jói eftir Kjartan Ragnarsson. Eru fáar sýningar eftir á því leikriti, en þaö var einnig sýnt á síöasta leik- ári. Aöalhlutverk leika Jóhann Sig- uröarson, Hanna Maria Karlsdóttir og Siguröur Karlsson. verið velkomin í myndatöku Colourcv4rt ^Photo Vandaðar stofumyndir Gjafa- myndatökur aldraöra Þau vaxa, dafna og breyt ast. Þessvegna er þaö svo gaman aö eiga góöa Ijósmynd. Á hamingjustund ríkir há- tíöarstemmning á stofunni hjá mér. j tilefni árs aldraöra er mér sérstök ánægja aö bjóöa öllum 70 ára og eldri ókeypis myndatöku. Ekta strigamyndir, Barr- okk-rammar, Innrömmun. Mikiö úrval. I ' * Þaö er góöur siöur aö láta taka mynd af börnunum meö jöfnu mllllbili.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.