Morgunblaðið - 22.10.1982, Blaðsíða 12
SJONVARP
DAGANA
UUQ4RD4GUR
23. október
16.30 fþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
Spænskur teiknimyndaflokkur
um farandriddarann Don Qui-
jote.
Þýðandi Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Löður
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.10 Þættir úr félagsheimili
Opinber heimsókn eftir Jónas
Guðmundsson.
Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson.
Stjórnandi upptöku Andrés
Indriðason.
Með helstu hlutverk fara: Edda
Björgvinsdóttir, Flosi Ólafsson,
Gísli Rúnar Jónsson, Gunnar
Eyjólfsson, Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir, Steindór Hjörleifs-
son og Þorsteinn Hannesson.
Von er á frægum syni staðarins
i heimsókn. Sú skoðun er uppi
að þessi maður hafi auðgast
mjög í útlöndum, enda hefur
hann geflð ýmsar gjaflr til
þorpsins. Hreppsnefndin ákveð-
ur því að fagna honum veglega í
félagsheimilinu.
21.45 Mislit hjörð
(Before Winter Comes)
Bresk bíómynd frá 1968.
Leikstjóri J. Lee Thompson.
Aðalhlutverk: David Niven,
Topol, Ori Levy, Anna Karina,
John Hurt. Þýðandi Óskar
Ingímarsson.
23.30 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
24. október
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra Vigfús Þór Arnason flytur.
18.10 Stundin okkar
í þættinum verður meðal ann-
ars farið í heimsókn i reiðskóla.
Söngflokkurinn María frá Seyð-
isflrði skemmtir. Landkynning
verður aftur á dagskrá. Brúðu-
myndasagan um Róbert og
Rósu í Skeljaflrði heldur áfram
og sýndur verður síðari hluti
Uppa.
Umsjónarmaður er Bryndís
Schram en stjórnandi upptöku
Kristín Pálsdóttir.
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Glugginn
Þáttur um listir, menningarmál
og fleira. Dagskrárgerð: Aslaug
Næturgestur
Á mánudagskvöld kl. 21.40 verður á dagskrá ný frönsk sjónvarps-
mynd, Næturgestur (L’ombre sur la plage). Leikstjóri er Luc Beraud,
en í aðalhlutverkum Thérese Liotard, Corin Redgrave og Peter
Bonke. — Myndin gerist á noröurströnd Frakklands á stríðsárunum.
Ung stúlka í andspyrnuhreyfingunni skýtur skjólshúsi yfir breskan
hermann í leynilegum erindagjöröum. — Á myndinni hér fyrir ofan
eru þau Peter Bonke og Thérese Líotard í hlutverkum sínum.
Um krabbamein
Á miövikudagskvöld byrjar nýr
íslenskur fræðslumyndaflokkur
um heilbrigölsmál, Líf og heilsa,
þar sem fjallaö er um helstu
sjúkdóma og lækningar. I
þessum fyrsta þætti er það
krabbameinslækningar, sem
athyglin beinist að og viðhorf
manna til þessa sjúkdóms og
afleiðinga hans. Umsjón hefur
Snorri Ingimarsson læknir, en
stjórn upptöku annaöist Sig-
urður Grímsson. Myndin sem
hér fylgir með er tekin í leitar-
stöð Krabbameinsfélagsins.
Ragnars, Sveinbjörn I. Bald-
vinsson. Andrés Indriðason og
Elín Þóra Friðflnnsdóttir.
21.40 Schulz í herþjónustu
3. Efni 2. þáttar: Eftir ýmsa erf-
iðleika, sem Schulz á ríkan þátt
í að leysa, getur Neuheim haflð
seðlaprentun. Schulz á að svífa
til jarðar á Bretlandi með tvær
milljónir punda til dreiflngar.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.30 Stjórnandi að starfl
Bresk mynd um ítalska
hljomsveitarstjórann Claudio
Abbado, sem áður stjórnaði
hljómsveit Scala-óperunnar i
Mílanó, en er nú aðalstjórnandi
Lundúnasinfóníunnar.
Þýðandi Jón Þórarinsson.
23.20 Dagskrárlok.
AfþNUD4GUR
25. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 íþróttir
Umsjónarmaður Steingrímur
Sigfússon.
21.15 Fjandvinir
Fjórði þáttur. Þjófsnautur
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.40 Næturgestur
(L’ombre sur la plage)
Ný frönsk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri: Luc Breaud. AðaÞ
hhitverk: Thérese Liotard, Cor-
in Redgrave og Peter Bonke.
Myndin gerist á norðurströnd
Frakklands á stríðsárunum.
Ung stúlka í andspyrnuhreyf-
ingunni skýtur skjólshúsi yflr
breskan hermann í leynilegum
erindagjörðum.
Þýðandi Ragna Ragnars.
22.35 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
26. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Blómvöndurinn
Stutt sænsk barnamynd. Þýð-
andi Hallveig Thorlacius.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
20.40 Þróunarbraut mannsins
Fjórði þáttur. Haldið frá Afríku.
Richard Leakey fer í þrjár
heimsálfur, kannar merki
mannvista og rannsakar upp-
runa málsins. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
21.35 Derrick
Brúðan. Kvenhollur handsnyrti-
fræðingur og fjárkúgari koma
við sögu þegar kona flnnst myrt
í ibúð sinni.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.35 Þingkosningar á Spáni
Ný bresk fréttamynd um undir-
búning kosninganna sem fram
fara 28. október. Þýðandi og
þulur Þorsteinn Helgason.
23.00 Dagskrárlok.
AIIÐMIKUDtkGUR
27. október
18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir
hans
Fjórði þáttur. Leyndardómur
næturinnar
Framhaldsmyndaflokkur gerð-
ur eftir sögum Marks Twains.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.25 Svona gerum við
Fjórði þáttur. Hljóðið
Fræðslumyndaþáttur um eðlis-
fræði. Þýðandi og þulur Guðni
Kolbeinsson.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Líf og heilsa
Um krabbamein
Nýr íslenskur fræðslumynda-
flokkur um heilbrigðismál,
helstu sjúkdóma og lækningar.
í þessum fyrsta þætti er fjallað
um krabbameinslækningar og
viðhorf manna til þessa sjúk-
dóms og afleiðinga hans. Um-
sjón hefur Snorri Ingimarsson
læknir. Stjórn upptöku annaðist
Sigurður Grímsson.
21.25 Dallas
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur um Ewing-fjölskylduna
í Texas. Þýðandi Kristmann
EiðBSon.
22.10 Mike Mainieri
Bandarískur jassþáttur. Tón-
smiðurinn og víbrafónleikarinn
Mike Mainieri flytur lög eftir
sjálfan sig ásamt fjórum öðrum
djassleikurum.
22.40 Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
29. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Á döflnni
Umsjónarmaður Karl Sigtryggs-
son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.45 Prúðuleikararnir
Gestur þáttarins er Melissa
Manchester. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.10 Kastljós
Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn Sigrún
Stefánsdóttir og Ögmundur
Jónasson.
22.10 Fundið fé
Sovésk bíómynd frá árinu 1981
byggð á leikriti eftir Ostrovski
sem gerist um síðustu aldamót.
Leikstjóri Évgení Matveéf. Að-
alhlutverk: Ljúdmíla Milskaja,
Vináttuböndin haldast
Endursýnda myndin á laugardagskvöld i næstu viku heitir Óhreinir
englar og er bandarísk frá árinu 1938. Leikstjóri er Michael Curtiz,
en í aðalhlutverkum James Cagney, Pat O’Brien og Humphrey Bog-
art. — Tveir götustrákar úr fátækrahverfi í New York bindast vin-
áttuböndum sem rofna ekki þótt annar verði glæpamaöur að at-
vinnu en hinn prestur. — Kvikmyndahandbókin: Ein stjarna.
Snýr vörn í sókn
Á laugardagskvöld í næstu viku veröur bandaríski vestrinn Cat
Ballou á dagskrá, frá árinu 1965. Leikstjóri er Elliott Silverstein, en í
aöalhlutverkum Jane Fonda, Lee Marvin, Michael Calian og Dwayne
Hickman. — Þegar Catherine Ballou kemur heim úr kvennaskóla
kemst hún aö því að fjárplógsmenn nokkrir vlnna aö því leynt og
Ijóst að hrekja fööur hennar af eignarjörö hans. — Cat ræður til sín
landskunna skammbyssuskyttu og snýr vörn í sókn. — Kvikmynda-
handbókin: Tvær stjörnur.
Élena Solovei og Alexander
Mihajlof.
Mæðgur hafa tamið sér munað
og óhóf. Þegar heimilisfaðirinn
verður gjaldþrota sýnist þeim
vænlegast að dóttirin kræki sér
i ríkan eiginmann. Þýðandi
Hallveig Thorlacius.
13.35 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
30. október
16.00 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
Spænskur teiknimyndaflokkur
um farandriddarann Don Quij-
ote. Þýðandi Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Löður
Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
21.00 Cat Ballou
Bandarískur vestri frá 1965.
Leikstjóri: Elliott Silverstein.
Aðalhlutverk: Jane Fonda, Lee
Marvin, Michael Callan og
Dwayne Hickman.
Þegar Catherine Ballou kemur
heim úr kvennaskóla kemst
hún að því að fjárplógsmenn
nokkrir vinna að því leynt og
Ijóst að hrekja föður hennar af
eignarjörð hans. Cat ræður til
sín landskunna skammbyssu-
skyttu og snýr vörn í sókn.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.35 Þjóðarátak gegn krabba-
meini — Talning
Dagskrá í beinni útsendingu
vegna landssöfnunar Landsráðs
gegn krabbameini sem fer fram
þennan dag. Birt verða úrslit
söfnunar um land allt, auk þess
sem von er á mörgum, góðum
gestum, sem leggja sitt af mörk-
um til þáttarins.
23.30 Óhreinir englar
Endursýning (Angels with Dirty
Faces)
Bandarísk bíómynd frá árinu
1938. Leikstjóri Michael Curtiz.
Aðalhlutverk: James Cagney,
Pat O’Brien og Humprey Bog-
art.
Tveir götustrákar úr fátækra-
hverfi í New York bindast vin-
áttuböndum sem ekki rofna
þótt annar verði glæpamaður að
atvinnu en hinn prestur. Þýð-
andi Heba Júlíusdóttir.
Myndin var áður sýnd í Sjón-
varpinu í janúar 1974.
01.05 Dagskrárlok.
Helgiförin
mikla
Sunnudagskvöldið 31. október
veröur sýnd mynd sem sjón-
varpiö lét nýlega gera um hina
umfangsmiklu pílagrímaflutn-
inga Flugleiöa til borgarinnar
Mekka í Saudi-Arabíu. Flug-
leiöir tóku aö sér stórt verkefni
á þessu sviöi og fluttu alls um
35 þúsund pílagríma frá Alstr
og Niger í Afríku til Mekka. is-
lenska sjónvarpiö fylgdist meö
flutningum þessum og ræddi
viö ýmsa islendinga sem aö
þessu unnu, pílagríma og fleiri.
Umsjónarmaöur er Sigrún Stef-
ánsdóttir, myndatökumaöur
Páll Reynisson og hljóöupp-
tökumaður Jón Arason.
Guðað á skjáinn
Ónýttir sjónvarpsmöguleikar
Sjónvarpsáhorfendur sáu
fyrr í vikunni nýjan þátt, Á
hraðbergi, sem kynnt hefur
veriö aö eigi að verða á
dagskrá aðra hverja viku í vet-
ur. Umsjónarmennirnir, þeir
Halldór Halldórsson og Ingvi
Hrafn Jónsson fá einn gest til
viðræðna viö sig hverju sinni,
og var Davíð Oddsson borgar-
stjóri sem kunnugt er fyrsti
gesturinn. Þættir þessir eru
óvenjulegir að því leyti, að tveir
blaðamenn spyrja einn mann,
algengara er að saman er att
pólitískum andstæðingum.
Þetta nýja fyrirkomulag er til
bóta, og er það lofsvert að
starfsmenn sjónvarpsins skuli
hafa frumkvæöi aö slíku, nú á
síöustu dögum ríkiseinokunar
á útvarpsrekstri hér á landi.
Margt hefði þó mátt betur fara
í þætti þessum, og sennilegt er
að þetta fyrirkomulag verði
ekki eins skemmtilegt og
margir höfðu vonast eftir. Nýir
tæknimöguleikar sjónvarps
voru ekkert nýttir, engum við-
tölum skotið inn í þáttinn, ekk-
ert samband var haft við aðila
utan veggja útsendingarher-
bergisins og í rauninni engar
nýjungar að sjá, þótt um nýtt
fyrirkomulag væri að ræða
með fastan þátt. Frá tæknilegu
og blaðamennskulegu sjón-
armiði, hefði þáttur þessi alveg
eins getað veriö á dagskrá
sjónvarpsins fyrstu útsend-
ingarkvöld þess fyrir meira en
áratug.
Davíö Oddsson
í Bandaríkjunum, þar sem
sjónvarpsmenning stendur
styrkari fótum en annars stað-
ar, ekki síst með tilliti til frétta
og fréttaskýringaþátta, hefði
annar háttur verið á hafður. í
kosningabaráttu vestan hafs er
til dæmis ekki óalgengt, að við
ræöist menn sem staddir eru
órafjarri hverjir öðrum. Árið
1980 minnist ég þess til dæmis
að hafa séð í borginni Seattle í
Washingtonríki á Kyrra-
hafsströnd Bandaríkjanna, við-
talsþátt í þættinum Góðan dag-
inn, Ameríka. Þar ræddust við
tveir fréttamenn CBS-sjón-
varpsstöðvarinnar, og voru
þeir báðir staddir á Austur-
ströndinni, annar í New York,
en hinn í höfuðborginni, Wash-
ington. Viömælendur þeirra
voru kosningastjóri Carters
Ingvi Hrafn Jónsson
forseta, Strauss að nafni, og
Edward Kennedy öldunga-
deildarþingmaður, sem staddir
voru hvor í sinni borginni á
Kyrrahafsströndinni. Þeir fjór-
menningarnir ræddu saman og
sáu hvor annan í sjón-
varpsskermum, en þurftu ekki
að fljúga þúsundir kílómetra til
að hittast. Þetta fannst mér
skemmtilegt fyrirkomulag, sem
bauð upp á marga möguleika.
íslenska sjónvarpið getur ef
til vill ekki leikið allt éftir sem
unnt er að gera í Bandaríkjun-
um. En við að horfa á þáttinn á
þriðjudaginn datt manni þó
óneitanlega í hug aö lífga heföi
mátt upp á hann, án þess aö
það hefði riðið stjórnendum
eða tæknideild sjónvarpsins aö
fullu. Þátturinn var í beinni út-
Halldór Halldórsson
sendingu. Hefði ekki mátt leyfa
fólki að hringja inn nokkrar
spurningar? Hefði nokkuð ver-
iö að því að leyfa Sigurjóni og
Kristjáni Ben. að hringja inn
einhver atriði sem þeir vildu
koma að? Keldnaland bar á
góma. Hvers vegna ekki aö
reyna að hringja úr þættinum í
Ingvar Gíslason menntamála-
ráðherra og spyrja hann um
málið? Þannig áfram og áfram.
Þátturinn var góð tilbreyting frá
ýmsu öðru mun lakara sem
sést í sjónvarpinu, en hefði
ekki mátt stíga djarfara spor en
gert var. íslendingar lesa og
heyra stöðugt um tæknifram-
farir og nýjungar, og stundum
mætti ætla að engum hafi dott-
ið í hug að færa neitt af þeim
hingað heim.
— AH.
TÖLVUBÚDIN HF
Skiphoöi 1. Sími 25410
kynnir ný tromp
Victorcalc.: Nýtt öflugt forrit fyrir áætlanagerð í 3 víddum. Býður
upp á áður óþekkta möguleika. Notendaminni 59 kb.
Victorwriter.: Nýtt mjög öflugt íslenskt ritvinnsluforrit, sem unnt er að
læra á á 90 mín. Forritiö getur m.a. fundið ritvillur í
erlendum bréfum.
TÖLVUSÝNING SUNNUDAG 24. 0KT. KL. 2-7.