Morgunblaðið - 22.10.1982, Side 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1982
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ-19.APRIL
l*ú ert hjartsýnn í eAli þínu og
venjulega er þaó til bóla. í dag
máttu ga-la þín að vera ekki of
bjarLsýnn. I*ú verAur aAein.s
fyrir vonhrigAum ef þú hýst viA
einhverju miklu.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
l*ú lendir líklega í vandræAum
meA samstarfsmenn þína vegna
þess aA þér gefst kostur á aA
auka tekjurnar meA heimaverk
efni. NotaAu kvöldiA til aA vera
heima meA fjölskyldunni.
TVÍBURARNIR
21.MAÍ-20. JÚNl
l*eim ógiftu gengur hetur
einkamálunum en þeim giftu
l»ú skalt ekki treysta loforAum
fólks sem þú hefur þekkt af
svikum áAur.
'm KRABBINN
21. JÚNl—22. jíilI
Fjölskyldan lætur sér mjög annt
um þig og þú finnur svo sann
arlega hverjir þaA eru sem elska
þig- I*etta hefur auAvitaA mjög
góA áhrif á þig og þér gengur
allt í haginn.
í«ílLJÓNIÐ
ð?f|j23 JÍILl—22. ÁGÍJST
l*ú skalt ekki taka neina áhættu
í peningamálum. l*aA er hætta á
sviksemi í kringum þig. Ættingj-
ar eru hjálplegir og ástamálin
ganga vel.
MÆRIN
. ÁGÍIST-22. SEPT.
C« tlu þess art láta t-kki mjúk
mált fúlk hafa þit> út i einhrerja
vitleysu. PrestaAu ferAalö|>um
l-ú átl eilthvaú erfitt mert aú tjá
l>'t! ' <la«-
VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I*ér tekst aA spara peninga í
samhandi viA fjölskylduna og
heimiliA. I*ér gengur ekki vel aA
vinna meA öArum í dag. Ásta-
málin eru ánægjuleg.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
KarAu varlega í fjármálum. I*ú
færA ráAleggingar varAandi fjár-
mál sem eru ekki eins góAar og
þær líta út fyrir aA vera. Ilóf er
best í öllu.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Vertu ekki óþolinmóAur. I*ú ert
stundum allt of fljótur aA
stökkva upp á nef þér en þetta
er aAeins til aA þú missir stuAn-
ing fólks sem annars myndi
hjálpa þér.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Vertu ekki aA blanda þér í mál-
efni sem þú hefur ekki hundsvit
Kkki byrja á neinu mikilvægu
verkefni í dag. I*ú þarft líklega
aA heimsækja sjúkrahús í dag.
DYRAGLENS
s[(g VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
(>ættu þín á farandsölumönnum
og láttu ekki pranga neinu
drasli inn á þig. I*ú lendir lík-
lega í rifrildi viA nána sam-
starfsmenn vegna peninga.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Láttu vióskiptin ganga fyrir
ána-gjunni i dag. N-r jrcnjfur
hctur art ganga frá gömlum
vandamálum. llafðu allt á
hreinu áður en þú tekur að þér
ný verkefni.
AF hVEfP-TO
SYNDIR pO
'A 3A<inu T
; VW\/S
SS3cj £>,<$
vraKdS vavy
<av lavixa' oa
LJOSKA
FERDINAND
DRATTHAGI BLYANTURINN
'—jh S S ítti A | oC L.
Pj S.—c'
- -< P o o! o
TOMMI OG JENNI
' (’ETTA BfíTÖTfíA- V-1 \0pr
Vlauta n sem /TvTtX'O SZlNTn
FÉKIC M'VSHAR TlL / :---
rNÚ ER NÓS KOMIP/
Hl/ERNIÖ LITlST péR. .
'A AE> l/ERA ÚTI-
SMAFOLK
GUE5S LOHAT, CHUCK
THEY MAPE MARCIE
A PATROL PER50N!
CAN YOU IMAélNE
THAT7CAN YOU REALLY
IMA6INE THAT, CHUCK?
UJELL,I (70NT KNOD.,
5HE'5 A VERY 600P
STUPENT..I 5UPP05E
5HE PE5ERVE5 IT..
TC
I HATE TALKIN6
TO YOU, CHUCK!
Hvað heldurðu, Sætabrauð
... Þeir settu Möggu í emb-
ætti umferðavarðar skólans!
Geturðu hugsað þcr annað
eins? Er það ekki alveg fir-
ánlegt, Sætabrauð?
Ja, ég veit ekki hvað segja
skal ... Hún er mjög góður
námsmaður ... Ég býst við
því að hún eigi það fullvel
skilið ...
Nú þykir mér fjári leiðinlegt
að tala við þig, Sætabrauð!
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnmon
Hér er þá fyrsta útspils-
þrautin úr Flórídana-mótinu.
Þó varst í vestur með þessi
spil:
Vestur
s 2
h D982
t AK873
I G98
og áttir ót eftir sagnirnar:
Vestur Noróur Au.siur
2 tíglar
pa.SK
2 spaöar
3 lauf
dobl
SuAur
I spaói
4 spaðar
p/h
Þó getur auðvitað reitt þig á
að tíguiásinn ót gafst ekki vel.
Ég væri ekki að ómaka þig
með spilinu ef svo væri.
Nei, raunar var tromp ót
það eina sem dugði.
Norður
s AG10
h 4
t G9542
I K642
Vestur
s 2
h D982
t AK873
I G98
Austur
s K87
h G65
t 106
I AD753
Suður
s D96543
h AK1073
t D
I 10
Það er ekki nóg að skipta
yfir í tromp eftir að hafa tekið
á tígulás. Þá er bóið að opna
samgang fyrir sagnhafa á
milli handanna svo hann getur
trompað tvö hjörtu.
Það dugir heldur ekki að
spila upp á stytting, skipta
t.a.m. yfir í laufgosa, því þá
fengi sagnhafi 10 slagi með
víxltrompi.
Það er aðeins með trompi ót
sem vörnin getur bóið sér til
slag á hjarta. En hvernig á að
finna trompótspilið? Er
eitthvað sem mælir með því?
Kannski. Þó átt tígulinn,
makker segist eiga laufið,
þannig að ef sagnhafi á hlið-
arlit er það sennilega hjarta.
Og hjartadrottningin þín er
fjórða svo það er þess virði að
reyna að vernda hana með því
að ráðast á trompin í blindum.
Þetta eru rök, en — ekki
sterk.
SKAK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á skákmóti í Sovétríkjun-
um í ár kom þessi staða upp í
skák tveggja ungra meistara
Salov hafði hvítt og átti leik
gegn Terentjev.
26. Hxg7! og svartur gafst
upp, því hann getur hvorki
drepið hrókinn með kóngi eða
drottningu.