Morgunblaðið - 22.10.1982, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 22.10.1982, Qupperneq 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN „Litli sótarinn“ Söngleikur fyrir alla fjölskyld- uha 7. sýning laugardag kl. 14.00 Uppselt. 8. sýning laugardag kl: 17.00 Uppselt. Miöasala er opin frá kl. 16—19. Sími 11475. Sími50249 Aðdáandinn (The Fan) Æsispennandi þriller, framleiddur af Robert Stigwood. Laureen Bacall, James Garner. Sýnd kl. 9. SÆJ IA' RBíé* Sími50184 ling í dag Engin sýi NEMENDA LEIKHUSIÐ L£IKUSTABSKOU tSlANOS UNDARBÆ sm 21971 Prestsfólkið Höfundur: Minna Canth. Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikgerð og leikstjórn: Ritva Siikala. Leikmynd og búningar: Pekka Ojama. Lýsing: David Walters. Aðstoðarmaður leikstjóra: Helga Hjörvar. Frumsýning föstudag 22. okt. kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning laugardag 23. okt. kl. 20.30. 3. sýning sunnudag 24. okt. kl. 15.00. 4. sýning sunnudag 24. okt. kl. 20.00. Þú svalar lestrarþörf dagsins á QÍóiim / FRUM- SÝNING Nýja Bíó frumsýnir í dag myndina Lúðrarnir þagna Sjá augl. annars staðar í blaóinu. TÓNABÍÓ Sími 31182 Hellisbúinn Frábær ný grínmynd meö Ringo Starr í aöalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar allir voru aö leita aö eldi, uppfinningasamir menn bjuggu i hellum, kvenfólk var kvenfólk, karlmenn voru villidýr og húsflugur voru á stærö viö fugla. Leikstjóran- um Carl Gottlieb hefur hór tekist aö gera eina bestu gamanmynd síöari ára og allir hljóta aö hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldarstigi. Aöalhlutverk: Ringo Starr og aula- bárðaættbalkurinn, Barbara Bach og óvinaættbálkurinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. A-salur Absence of Malice ísl«nskur texti. Ný. amerísk úrvalskvikmynd i litum. Að margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Öskarsverölauna. Leik- stjórinn Sydney Pollack sannar hór rétt einu sinni snilli sína. Aðalhlut- verk: Paul Newman, Sally Field, Bob Balaban o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hmkkað verð. B-salur STRIPES Sýnd kt. 5, 7, eg 9. Hörkutólin (Steel) Hörkuspennandi kvikmynd. Endursýnd kl. 11. G'xVm daginn! LEIKFÉIAG REYKIAVlKUR SÍM116620 IRLANDSKORTIÐ 2. sýn. í kvöld kl. 20.30. Grá kort gilda 3. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Rauö kort gilda. 4. sýn. miðvikudag kl. 20.30 Blá kort gilda SKILNAÐUR laugardag uppselt fimmtudag kl. 20.30. JÓI sunnudag kl. 20.30 fáar sýningar oftir Miðasala í lönó kl. 14—20.30 HASSIÐ HENNAR MöM MIÐNÆTURSYNING f AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 Mlðasala i Austurbæjarbíói kl. 16—23. Sími 11384 íSiÞJÓÐLEIKHÚSM GARÐVEISLA í kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20 AMADEUS laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. GOSI sunnudag kl. 14 Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: TVÍLEIKUR sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. Víöfraag stórmynd: Blóðhiti BODY HEATx Sérstaklega spennandi og mjög vel gerö og leikin ný, bandarísk stór- mynd i litum og Panavision. Mynd þessi hefur alls staðar fengiö mikla aösókn og hlotiö frábæra dóma bíógesta og gagnrýnenda. Aöalhlutverk: William Hurt, Kath- leen Turner. ísl. texti. Bönnuó innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. BÍ6NER Ný þrívíddarmynd, framleidd af Carlo Ponti, stórmyndin: Frankenstein CUarhols Trankcnsrcin (Hroilvekjuporno) —BT Ihe qoriest and senest Frankenstetn Ný, geysilega áhrifarík og vönduö hrollvekja meistarans Andy Warhol. i þessari mynd eru ekki farnar troðnar slóðir í gerö hryllingsmynda, enda Andy Warhol og Paul Morrissey ekki þekktir tyrir slíkt. Ummæli erlendra stórblaöa: Tvimælalaust sterkasta og vandaö- asta hrollvekjan fram aö þessu. Newsweek. Stranglega bönnuö innan 16 éra. Nafnskírteina krafiat viö innganginn. Sýnd kl. 7 9 og 11. NÝJUNGI á 7-sýningum, einn miði gildir tyrir Ivo. MetsöliMn) á hverjum degi! Ökukennsla Guöjón Hansson. Audi árg. ’82 — Greiðslukjör. Símar 27716 og 74923. Lúðrarnir þagna Frábær, ný. bandarísk mynd frá Fox um unglinga í herskóla. trú þeirra á heiöur, hugrekki og hollustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtiö skólans, er hetur starfaö óbreyttur i nærfellt 150 ár, en nú stendur til að loka. Myndin er gerö eftir metsölubókinni Father Sky ettir Devery Freeman. Leikstjóri: Harold Becker. Aóalhlut- verk: George C. Scott, Timothy Hutton, Ronny Cox. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaó verö. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. LAUGARÁS B^"V Simsvari I 32075 Rannsóknar- blaðamaðurinn JOHN o BLAIR BELUSHI BROWN CQNTINEN'IAL Divide Ný. mjög fjörug og spennandi bandarisk mynd. næst siöasta mynd sem hinn óviöjafnanlegi John Bal- uahi lék í. Myndin segir frá rannsóknarblaöamanni sem kemst í ónáð hjá pólitíkusum. sem svífast einskis. Aöalhlutverk: John Batuahi og Blair Brown. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Mannlegur veikleiki. Sýnd kl. 7. Síöaata ainn. Vinsamlega athugið aö bíla- stæði Laugarásbíós eru við Kleppsveg. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! % Fiörildiö Spennandi, skemmtileg og djörf, ný bandarísk litmynd, byggö á samnefndri sögu eftir James M. Cain, með hinni ungu, mjög umtöluöu kyn- bombu Pia Zadora, í aöalhlut- verkinu, ásamt Stacy Keach, Orson Welles. Leikstjóri: Matt Cimber. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. O 19 000 Salur B Madame Emma Ahrifamiki! og vel gerö ný frönsk litmynd um harövítuga baráttu og mlkil örlög. Romy Schnoktor — Jean-Louit Trintignant. Leikstj.: Francia Qirod. ialanatur laxtL sénd U. 9. ÞEYSAtMDI ÞRENNING Þeytandi þrenning Hörkuspennandt og fjörug bandarisk litmynd um unga menn meö bíladellu. meö Nick Nolte, Oon Johnaon, Robin Mattaon. falenakur loxli. Bönnuð innan 12 éra. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 og 11.15. Dauðinn í fenjunum Sérlega spenn- andi og vel geró ný ensk-banda- rísk Ntmynd, um venjulega æf- ingaferö sjálf- boöaliöa sem snýst upp í mar- tröö. Kaith Carradina, Pow- ara Bootfte, Frad Ward. Leikstj.: Waltar Hill. ialenakur texti. Bónnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Síðsumar Frábær verö- launamynd, hug- Ijúf og skemmti- leg. Katharine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. 11. sýningarvika. islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.