Morgunblaðið - 12.11.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.11.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982 39 Erfidast er að byggja við kassahúsin svo- kölluðu, sem mikið hefur verið byggt af, því það er ekki auðvelt aö uppfylla kröfur um að viðbyggingin sé í samræmi viö hús- iö og að lágmarksstærð sé eins og mælt er meö. Best er að hafa viðbygginguna fyrir endann, meðfram húsinu eða eins og sjá má á mynd 1. Ef húsiö er í lögun líkt og þetta er annaöhvort hægt að byggja gler- viðbygginguna meðfram húsinu eins og sjá má á mynd 2 og verður glerviðbygging- in þá eins og vasaútgáfa af íbúöarhúsinu. Einnig er mögulegt aö byggja nýtt hús á lóðínni og tengja þaö við íbúðarhúsiö meö glerhúsi, mynd 3, sem yrði í beinu framhaldi af nýja húsinu. Þessi glerviöbygging fellur vel að þessari gerð húsa og gefur ótal möguleika fyrir alls kyns starfsemi, mynd 4. Hið hefðbundna hús á tveim hæðum gefur ýmsa mögu- leika til viðbyggingar. Það er t.d. hægt að byggja húsiö í framhaldi af þakinu og þá jafnvel hægt að hafa viðbygginguna mis- breiða, mynd 5. Einnig er hægt að byggja fyrir endann á húsinu, þá ýmist fyrir miöj- um húsgaflinum eða í framhaldi af þakinu öðru hvoru megin, mynd 6. Þá er einnig hægt aö byggja í sama stíl og húsið sjálft, nokkurs konar vasaútgáfu í svipuðum hlutföllum og íbúöarhúsið, mynd 7. að rækta. Þá er einnig hægt aö tengja þetta gróöursvæði svefn- herbergjum og ótal fleiri möguleik- ar eru fyrir hendi. Eins óg áöur sagöi er ekkert vandamál fyrir okkur aö hafa hita- stigiö eins og hver óskar þar sem viö erum betur í sveit sett en flest- ar aðrar þjóöir hvaö orku snertir. En ef hitinn veröur of mikill, t.d. ef sólin skín tímunum saman getur veriö nauösynlegt aö koma upp einhverjum gardínum eöa skugga- mottum sem hægt er aö draga fyrir. Hafsteinn Hafliöasop mælti meö því aö nota náttúruleg efni í þess konar gluggatjöld, svo sem bambus eða striga sem fer vel við gróöurinn. Hann sagöi ennfremur aö þaö þyrfti aö vera hægt aö opna um 40% af grunnfleti gróö- urstofunnar. Æskilegt er aö á þessu svæöi sé talsveröur þak- halli, sumir telja aö þakhalli þurfi aö vera minnst 25° og því hærra sem er til lofts þeim mun betra verður loftiö. Mælt er meö þrem metrum eöa meira þar sem það er hæst. Sæmilegur þakhalli léttir einnig þrif, því óhreinindin skolast af meö rigningarvatni. Hér aö framan hafa veriö rakin nokkur atriöi sem taka veröur tillit til þegar hluti húsnæöisins er hafö- ur undir glerþaki. Eins og Dagný Helgadóttir benti á, er æskilegast aö skipuleggja þennan hluta i sam- ræmi viö húsiö í heild sinni, og einnig er gott aö fá ráðleggingar í sambandi við glerviöbyggingar eldri húsa. Varöandi glerviðbygg- ingar viö eldri hús gildir yfirleitt sú regla aö viðbyggingin eigi aö vera jafn „ósýnileg“ og mögulegt er, þ.e. án óþarfa tréverks eða annars sem dregur athyglina aö viöbygg- ingunni. Á þann hátt fellur viö- byggingin betur inn í heildarmynd hússins. Lögun viðbyggingarinnar þarf einnig aö vera í samræmi viö byggingarlag hússins og sýna meðfylgjandi teikningar nokkra möguleika. Viö litum einnig inn í viöbygg- ingu hjá þeim Ólafi Sigurössyni arkitekt og Svövu Ágústsdóttur í Hjallabrekku í Kópavogi, en þau hafa fyrir skömmu tengt íbúöarhús sitt og bílskúrinn meö glerviöbygg- ingu, sem er á tveim hæöum og af efri hæöinni er fallegt útsýni yfir húsin í kring í allar áttir. „Þaö er um ár síöan þetta kom hér hjá okkur, og eins og sjá má er ýmis- legt enn ógert, viö eigum eftir aö setja hringstiga upp á efri hæöina og blómaker bæöi uppi og niðri. Þá ætlum viö aö setja hellur á gólf- iö svipaðar og eru fyrir framan húsið.“ Svava sagöi aö þau hituðu þetta svæöi lítiö, héldu því frost- lausu og meöalhiti væri um 5 gráö- ur á veturna. Hún sagöi aö gróöur- inn væri lítiö kominn af staö enn, en þarna má þó sjá vínviö, fíkjutré og fleira og tómatar, gúrkur og paprikur hafa einnig vaxiö á efri hæðinni. Að ööru leyti er sjón sögu ríkari, og viö birtum nokkrar myndir af viðbyggingunni í Hjalla- brekku, auk þess tók Kristján Ein- arsson Ijósmyndari nokkrar mynd- ir af glerviöbyggingum eöa gróö- urstofum í Reykjavik og nágrenni. Þessa blómastofu rékumst við á í Kópavogi en hér hefur veriö byggt út á pall sem er samiiggjandi húsinu. Hér hafa íbúar í einu af fjölbýlishúsunum { Kópavogi sett glerglugga fyrir svalirnar hjá sór til aö geta nýtt þ»r betur. TIL ÍSLANDS Lestun í eriendum ■ höfnum AMERÍKA PORTSMOUTH Mare Garant 23. nóv. City of Hartlepool 29. nóv. Mare Garant 13. des. NEW YORK Mare Garant 22. nóv. City of Hartlepool 30. nóv. Mare Garant 14. des. HALIFAX Hofsjökull 19. nóv. Goöafoss 3. nóv. BRETLAND/ MEGINLAND FELIXSTOWE Alafoss 15. nóv. Eyrarfoss 22. nóv. Álafoss 29. nóv. Eyrarfoss 6. des. ANTWERPEN Alafoss 16. nóv. Eyrarfoss 23. nóv. Álafoss 30. nóv. Eyrarfoss 7. des. ROTTERDAM Álafoss 17. nóv. Eyrarioss 24. nóv. Alafoss 1. des. Eyrarioss 8. des. HAMBURG Álafoss 18. nóv. Eyrarfoss 25. nóv. Álafoss 2. des. Eyrarioss 9. des. WESTON POINT Helgey 11. nóv. Helgey 23. nóv. NORÐURLÖND/ EYSTRASALT BERGEN Dettifoss 22. nóv. Dettifoss 6. des. KRISTIANSAND irafoss 24. nóv. Múlafoss 8. des. MOSS Mánafoss 16. nóv. irafoss 23. nóv. Mánafoss 30. nóv. GAUTABORG Mánafoss 17. nóv. Dettifoss 24. nóv. Mánafoss 1. des. Dettifoss 8. des. KAUPMANNAHÖFN Manafoss 18. nóv. Dettifoss 25. nóv. Mánafoss 2. des. Dettifoss 9. des. HELSINGBORG Mánafoss 19. nóv. Dettifoss 26. nóv. Mánafoss 3. des. Dettifoss 10. des. HELSINKI Irafoss 17. nóv. Múlafoss 1. des. GDYNIA irafoss 19. nóv. Múlafoss 3. des. HORSENS irafoss 22. nóv. Múlafoss 6. des. THORSHAVN Mánafoss 9. des. VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR - framog til baka frá REYKJAVIK alla mánudaga frá ISAFIROI alla þriOjudaga frá AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP SÍMI 27100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.