Morgunblaðið - 01.12.1982, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 01.12.1982, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982 11 Raðhús í Garðabæ óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö raöhúsi í Garöabæ, má vera tilbúiö undir tréverk, ca. 150 fm. fyrir utan bílskúr. Fasteignasalan Gimli, Þórsgata 26, sími 25099. 85009 85988 Einbýlishús Seltjarnarnes Eitt glæsilegasta einbýlishúsiö á Stór-Reykjavíkur- svæöinu til sölu. Húsiö er teiknaö eftir þekktan arki- tekt. Mögulegar tvær íbúðir í húsinu. Góö staösetn- ing og fallegt útlit. Hönriun hússins og öll gerö sérstakanlega haganleg og vönduö. Góö lóö. Gróiö umhverfi. Einstakt tækifæri til þess aö eignast full- búiö nær nýtt hús á besta staö. Kjöreign Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfraaðingur. Ólafur Guömundsson sölum « KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 Til sölu atvinnuhúsnæði 500 fm jaröhæö viö Borgartún, býöur upp á marga góöa möguleika til verslunar- eöa iðnrekstrar. Þrjár stórar innkeyrsludyr og 240 fm kjallari. Kópavogur 360 fm iðnaöarhúsnæði á götuhæð. Ártúnshöföi 300 fm iðnaöarhúsnæði á 2. hæð. Ármúli 430 fm fokhelt skrifstofuhúsnæöi á 2. hæð. Síöumúli— verslun, skrifstofa 100 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á götuhæð, ásamt 100 fm kjallara með mikilli lofthæð og innkeyrsludyrum. Kambsvegur 86 fm iðnaðarhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum. 3ja fasa lögn. Sölumaður Jakob R. Guðmundsson, heimasími 46395. Ingimundur Einarsson hdl. 1 27750 1 Ingólfsstræti 18, Sölustjóri Breíöholt — lyftuhús 2ja herb. einstaklingsíbúö, stofa, svefnkrókur, bað m.m. Útb. aðeins kr. 4590 þús. Laus fljótlega. í Hlíðunum Laus 3ja herb. risíbúð. í Kópavogi Góöar 3ja herb. íbúðir á hæöum, viö Hamraborg og Engihjalla. í Vesturbæ Snotur 3ja herb. íbúð á 1. hæð. í Gamla bænum 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Viö Engjasel Nyleg og rúmgóö 4ra herb. íbúö. Fullbúið bílskýli fylg- /\r 27150 1 »1 Sér !l Benedikt Halldórsson Viö Jörfabakka Góð 4ra herb. íbúð. þvottahús. Lundarbrekka Kóp. Úrvals 4ra herb. íbúð á 2. hæö, aukaherb. í kjallara. Tvennar svalir. Sér hæö — bílskúr 4ra herb. hæð í Laugarnesi. Sér hiti. Sér inngangur. Við Kóngsbakka Glæsileg 5 herb. endaibúð á 2. hæö. Suður svalir. Fossvogur — raöhús í sér flokki auk bílskúrs. Vantar — vantar góöar 2ja herb. íbúðir á skrá og 200 til 300 fm at- vinnuhúsnæöi. Iljaltl Steinþ4rsson hdl. I (lústal Þór TryaRsason hdl. AF ERLENDUM VETTVANGI eftir WILLIAM K. STEVENS Zia boðar lýðræðislegar kosn- ingar innan þriggja ára og batnandi sambúð við Indland • Mohammed Zia Ul-Hag t.h., tekur £ móti Atal Behari Vajpayee, utanríkisráðherra Indlands í febrúar í þessu ári. Pakistan: dvelst þar í viku. Þar mun hann ræða við Ronald Reagan forseta og fleiri ráðamenn. Akveðin mál mun eflaust bera á góma í þeim viðræðum. Fyrst og fremst við- horf Pakistana til Afganistan, svo og sambúðin við Indland, en þjóðirnar hafa eldað grátt silfur saman síðustu árin. I samtafi við fréttamenn sagði Zia nýlega að hann sæi ekki fram á lausn Afg- anistan-málsins meðan Sov- étmenn væru með her sinn í landinu. Orð hans undirstrika skoðun margra vestrænna sér- fræðinga sem hafa lýst það skoð- un sína að stríðið í Afganistan sé komið út í þrátefli sem engin von er að línni nema annar aðilinn dragi sig í hlé með einhliða að- gerðum. Pakistanar hafa staðið fyrir óformlegum viðræðum við Sovétmenn á vettvangi Samein- uðu þjóðanna, en ekkert hefur komið út úr því skrafi. Alls eru um 3 milljónir afganskra flótta- manna í Pakistan og lýsti Zia það von sína að þeir gætu brátt flutt aftur heim til sín. „En ef ástandið versnar gætum við án teljandi erfiðleika veitt þeim dvalarleyfi. Hitt er svo annað mál að versni ástandið er hætt við að flóttamönnum fari fjölg- andi og þá kynni ástandið að versna svo um munar." Sambúð Pakistan og Indlands verður einnig í brennidepli er Zia ræðir við bandarísku ráða- mennina næstu dagana, enda hafa löndin háð hvert stríðið af öðru síðustu árin. Zia hitti Ind- iru Ghandi snemma í nóvember og beindust augu manna að fundi þeirra. Strax eftir fundinn sagði Zia að horfurnar á varan- legum friði við Indland væru af- ar góðar, frú Ghandi og hann hefðu átt mjög opinskátt samtal um sambúðarerfiðleikana og hefðu viðræðurnar verið fyrir vikið afar gagnlegar. Ekki síst vegna þess að frú Ghandi hefði virst jafn sólgin í frið og góða sambúð og hann sjálfur. Á fréttamannafundi fyrir stuttu var Zia varari um sig er fund hans og indverska leiðtogans bar á góma. Hann sagði þá m.a.: „Við ákváðum að leggja áherslu á að ræða um mál þar sem samkomu- lag er mögulegt. Eina leiðin til að slétta úr sambúðarerfiðleik- unum er að hafa smærri málin á hreinu áður en glímt er við þau stærri." Zia gat þess einnig að löndin ættu mjög „þyrnum stráð" deilumál, og átti hann þá við tilkall beggja til Kashmir- héraðsins. En umræðan um kosningar á næstunni eru það sem vakið hef- ur hvað mestu athyglina í mál- efnum Pakistan. „Ég er óflokksbundinn", segir Zia, „það sem ég stefni að er sterk og traust stjórn sem yrði Pakistan fyrir bestu," sagði hann svo að lokum. Zia er sagður mjög strangtrúaður Múhameðsmaður og hann hefur reynt að stjórna Pakistan í anda kenninga Mú- hameðstrúarmanna. Hann segir mikilvæga kenningu Múham- eðstrúarmanna vera að kjósa sem leiðtoga þann hæfasta sem völ er á, og að sínum dómi sé sá hæfasti sem getur stjórnað far- sællega í anda trúarinnar. „Að efna til kosninga er skref í rétta átt, ekki lokaskrefið," segir Zia. ' KK Frjálsar og almennar ríkisstjórnarkosningar ættu að geta farið fram í Pakistan, í fyrsta skipti síðan herlög voru þar sett árið 1977 á næstu tveimur til þremur árum, eftir því er forsetinn Mohammed Zia Ul-Hag sagði í viðtali við fréttamenn fyrir skömmu. Zia komst til valda fyrir fimm og hálfu ári, er hann stjórnaði valdaráni sem gekk upp án blóðsúthellinga. Síðan hafa herlög verið í gildi. Þá lét hann í veðri vaka að kosningar myndu fara fram á næstunni, en fyrir rúmu ári síðan virtist sem hann hefði alfarið ýtt þeim hugleiðingum til hliðar og sagði þá að enginn möguleiki væri á því að fá trausta og heiðarlega ríkis- stjórn með almennum kosningum. Nú er annað hljóð og nýtt í Zia og þó hann hafi ekki rætt um ákveðna daga eða ár, þykjast menn geta ráðið af tali hans að kosningarnar gætu orðið á næstu 2—3 árum. Við urðum að gripa í ^ , taumana og bjarga mál- unum er kosningarnar áttu að vera árið 1977. Þá rambaði Pak- istan á barmi borgarastyrjaldar. Stjórnmál í Pakistan eru ekkert venjulegt fyrirbæri. Allan stöð- ugleika vantar og flokkarnir hafa engar ákveðnar stefnur eða skoðanir. Stjórnmál í landi okkar eru samnefnari ofbeldis, þar veigra menn sér ekki við mannorðamorðum svo ekki sé minnst á enn alvarlegri morð. Þar beita menn öllum brögðum til að ná völdum og er þeim er náð, misbeita menn aðstöðu sinni í eigin þágu og óskir al- mennings koma þar hvergi nærri eða skipta máli,“ sagði Zia. Og hélt svo áfram: „En ég læt ekki efna til kosninga fyrr en ég get verið nokkurn veginn viss um að útkoman verður jákvæð og þá á ég ekki við að ég láti ekki fyrr kjósa en ég sé fyrir mér eig- in sigur. Heldur leyfi ég kosn- ingar þegar ég sé í hendi mér að uppi standi sterk og ábyrg ríkis- stjórn. Það er fólkið sem á að ráða gangi mála og það á ekki að pína það til að kjósa þennan eða hinnZia gat þess einnig að lýð- • Mohammed Zia Ul-Hag, leiðtogi Pakistan. ræðislegar kosningar færu fram til smærri embætta, sýslu- manna, hreppstjóra, borgar- stjóra og slíks og hefði það gefið yfirleitt góða raun, því væri hann bjartsýnn á að þjóðin yrði innan tíðar tilbúin að kjósa yfir sig ríkisstjórn. Zia fer í kurteisisheimsókn til Bandaríkjanna 6. desember og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.