Morgunblaðið - 18.01.1983, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1983
í DAG er þriöjudagur 18.
janúar, sem er átjándi dag-
ur ársins 1983. Árdegisflóö
í Reykjavík kl. 08.51 og
stðdegisflóö kl. 21.10. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
10.48 og sólarlag kl. 16.28.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.38 og
tunglið t suöri kl. 16.58.
(Almanak Háskólans.)
Hér er volaður maður
sem hrópaði, og Drott-
inn heyrði hann og
hjálpaði honum úr öll-
um nauðum hans.
(Sálm. 34,7.)
KROSSGÁTA
i n i3 rr
6 7 8
I.ÁKKTT: 1 kotroskin, 5 ósamstæA-
ir, 6 linur, 9 cldivióur, 10 skóli, 11
cnding, 12 tx'ita. 1.2 valkvrja, 15
boróa, 17 sjávardýríó.
LODKÍrTT: 1 mikils þrjóts, 2 rign-
ing, 3 drykkur, 4 líffæhnu, 7
mannsnafni, 8 ótta, 12 sijjaói, 14 dyl,
Ifi Kan.
LAIiSN SÍIHJfmi KROSSOÁTU:
LÁRÉTT: 1 sæma, 5 Ægir, 6 járn, 7
tt, 8 langa, 11 du, 12 rum, 14 urta, 16
rausar.
LOÐRKTT: 1 skjdldur, 2 mærin, 3
agn, 4 hrat, 7 tau, 9 aura, 10 gras, 13
múr, 15 tu.
/?/\ára afmæli á í dag, 18.
Uvfjanúar, Hjálmtýr Jóns-
son, Miðgarði 12, Keflavík. —
Hann er að heiman.
Bæna-
vika
Hin alþjóðlega bænavika
1983 fyrir einingu kristn-
innar í heiminum hefst
hér í Reykjavík i kvöld
með bænakvöldi í Dóm-
kirkju Krists konungs í
Landakoti kl. 20.30. Full-
trúar hinna ýmsu kirkju-
deilda flytja ritningarorð
og bænir. Stuðst er við
fast bænaform eins og
notað hefur verið undan-
farin ár á alþjóðlegum
bænavikum. Liggur það
frammi í anddyri kirkn-
anna þessi bænakvöld, en
þau fara fram í kirkjum
hinna ýmsu trúfélaga i
bænum. Bænahaldið ann-
að kvöld, miðvikudags-
kvöld, verður í Aðvent-
kirkjunni.
FRÉTTIR
Veður fer kólnandi, sagði Veð-
urstofan í gærmorgun, er veð-
urfréttir voru sagðar. f fyrrinótt
hafði mest frost á láglendi ver-
ið 19 stig norður á Staðarhóli í
Áðaldal. — Hér í Reykjavík
hafði frostið farið niður i 9 stig.
í fyrrinótt hafði víða verið
snjókoma á landinu og mældist
einna mest á Reykjanesi, 4
millim. Hér í bænum bætti enn
nokkuð á snjóalögin og mæld-
1 ist næturúrkoman rúmlega I
millim. í gærmorgun snemma
var snjókoma í höfuðstað
Grænlands, Nuuk, og frostið
var þar 24 stig.
Fríkirkjusöfnuðurinn í Rvík.
ætlar að efna til kvöld-
skemmtunar í Oddfellowhús-
inu hér í Rvík á sunnudaginn
kemur, 23. þ.m. Hefst
skemmtunin með borðhaldi
Alkalískemmdir
Uss, það er ekki nema von að þú hafir verið sárfættur á að standa á þessum hroða, Ingólfur
minn!!
kl. 19 og verður þorramatur
borinn fram. Síðan verða-
skemmtiatriði. Allar nánari
uppl. um þennan kvöldfagnað
eru gefnar í símum 27020 eða
82933.
Félagsvist verður spiluð í
kvöld, þriðjudag, í safnaðar-
heimili Hallgrímskirkju til
ágóða fyrir kirkjubygginguna
og verður byrjað að spila kl.
20.30. Slík spilakvöld eru í
safnaðarheimilinu annað
hvert þriðjudagskvöld.
Kvennadeild Barðstrendingafé-
lagsins heldur aðalfund sinn í
kvöld, þriðjudaginn 18. janú-
ar, í Safnaðarheimili Bú-
staðakirkju og hefst hann kl.
20.30.
Leyfi til málflutnings fyrir
Hæstarétti Islands, hefur
dóms- og kirkjumálaráðu-
neytið veitt Ólafi Þorláks-
syni, héraðsdómslögmanni
samkv. tilkynningu frá ráðu-
neytinu í nýlegu Lögbirt-
ingablaði.
FRÁ HÖFNINNI
Á sunnudaginn var kom togar-
inn Snorri Sturluson til
Reykjavíkurhafnar úr sölu-
ferð til útlanda og þá fór tog-
arinn Arinbjörn aftur til
veiða. í gær kom togarinn Jón
Baldvinsson af veiðum og
landaði aflanum. Kalsey kom
úr ferð á ströndina. Þá fór
Dísarfell í gær á ströndina og
heldur síðan beint út. I dag er
Selá væntanleg frá útlöndum,
svo og leiguskipið Barok. Tog-
arinn Bjarni Benediktsson
kemur inn af veiðum til lönd-
unar hér og Arnarfell leggur
af stað í dag til útlanda. Fær-
eyskt flutningaskip Krosstind-
ur var væntanlegt í nótt er
leið frá útlöndum.
Allir blaðalesendur og útvarpshlustendur kannast við hina
sígildu hvatningu fuglavina í þessu landi þegar svo hart er á
dalnum sem raun ber vitni um þessar mundir. Munið eftir
fuglunum. — Það er hart í ári hjá smáfuglunum. En hin
langvarandi snjóalög hafa einnig komið hart niður á stærri
fuglum. Til þess að minna lesendur blaðsins á fuglana sendi
Sigurgeir ljósmyndari í Vestmannaeyjum þessa mynd sem
hann tók þar heima fyrir nokkrum dögum.
Kvóld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik dagana 14. til 20. januar. aó báöum dögunum meó-
töldum er i Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabuðm löunn
opm til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Onæmisaögeröir fyör fullorðna gegn mænusott fara fram
i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16 30—17.30. Fclk hafi meó sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um fra kl. 14—16 simi 21230. GÖngudeild er lokuó á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
simi 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru getnar i simsvara 18888
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i
Heilsuverndarstööinni vió Barónsstíg á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apotekm i Hafnarfirói.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Kefiavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12 Uppl um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes. Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 a manudag — Apotek bæjarins er
opiö virka daga til kl 18 30, a laugardögum kl. 10— 13 og
sunnudaga kl. 13—14
Kvennaathvarf, opið allan sólarhrmginn, simi 21205.
Husaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eóa orðið fyrir nauögun
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Simsvari
81515 eftir kl. 17 virka daga og um helgar. Simi SAA
82399 virka daga frá 9—5.
Silungapollur, stmi 81615. Kynningarfundir um starfsemi
SAA og AHR alia fimmtudaga kl. 20. i Sióumúla 3—5.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings-
ins: Kl. 13— 19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspítalinn í
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 — Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspít-
ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahusinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9— 12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opmn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9 —19 Utibu: Upplysmgar um
opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opið þriójudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins
Borgarbókasafn Reykjavíkur. ADALSAFN — UTLANS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl
kl. 13—16. HLJOOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími
86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT-
LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
manudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
vió fatlaóa og aldraða. Símatimi mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bú-
staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opið mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opið kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaði á
sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og
fimmtudaga 20—21.30. GufubaóiÖ opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstotnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga trá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.