Morgunblaðið - 18.01.1983, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANtJAR 1983
9
VESTURBERG
4— 5 HERB. — LAUS STRAX
Sérlega falleg og myndarleg íbúö á 2.
hæö í vel staösettu fjölbýlishúsi. íbúöin
er m.a. 1 stofa, sjónvarpshol, 3 svefn-
herbergi. Mikiö útsýni. Verö 1300 þús.
HLÍÐAR
5— 6 HERB. + BÍLSKÚR
Sérlega vönduö, ca. 135 fm hæö vlö
Bólstaöarhlíð. íbúöin skiptist í stofu,
boröstofu og 3—4 svefnherbergi.
Vandaöar innréttingar. Góöur bilskúr.
SMÁÍBÚOAHVERFI
5 HERB. HÆD MEÐ BÍLSKÚR
Einstaklega vönduö endaíbuö á 2. hæö.
ibúöin skiptist m.a. i rúmgóöar stofur
og 3 svefnherbergi. Stórt ibúöarher-
bergi i kjallara. Góöur bílskúr.
KARLAGATA
PARHÚS
Hús á 3 hæöum. Á miöhæö eru 2 stofur,
eldhús og TV-hol. Á efri hæö stofa, 2
svefnherbergi og baö (mætti hafa fyrir
ibúö). i kjallara: 3 herbergi, þvottahús
og geymsla Laust eftir samkomulagi.
BUGÐULÆKUR
3JA HERBERQJA
Vönduö 3ja herbergja íbúö i kjallara i
4-býlishúsi. 2 svefnherbergi. 1 stofa o.fl.
Sér inngangur. Sér hiti.
VESTURBÆR
5 HERB. HÆD
Til sölu afar vönduö ibúö ca. 120 fm á 2.
hæö i nýlegu húsi við Félkagötu. íbúöin
•r m.a. 2 atofur, rúmgóðar og 3
svefnherbergi, öll m«ð skápum. Vand-
aðar innréttingar, parket og tappi á
gólfum. Laus aftir samkomulagi.
ASPARFELL
2JA HERBERGJA
2ja herbergja íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi,
ca. 60 fm. Verö 770—800 þús.
FÁLKAGATA
3JA HERB. — 1. HÆÐ
ibúöin er ca. 70 fm og skiptist í 1 stofu,
2 herbergi meö skápum o.fl. Sér hiti.
Verö ca. 850 þús.
AUSTURBRÚN
2JA HERB.
Falleg 2ja herb. íbúö á 10. hæö i lyftu-
húsi meö suöur svölum. Laus fljótlega.
DALSEL
4RA HERB. +
EINST AKLINGSÍBÚO
Vönduö ca. 100 fm ibúö á 1. hæö. Hægt
aö hafa innangengt i einstaklingsíbúö
sem fylgir á jaröhæö. Bílskýli.
RAÐHÚS
MOSFELLSSVEIT
Nýtt, svo til fullgert raöhús viö Brekku-
tanga, 2 hæöir og kjallari (nýtíst sem
sér ibúö), samtals ca. 290 fm. Verö ca.
2,2 millj. ^
Atli Yagnsson lögfr.
Suóurlandsbraut 18
84433 82110
Hafnarfjörður
Til sölu
Álfaskeið
2ja herb. 65 fm jaröhæö.
Öldutún
2ja herb. 65 fm jaröhæö. Góö
íbúö.
Krosseyrarvegur
2ja til 3ja herb. einbýlishús ca.
70 fm.
Herjólfsgata
4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis-
húsi.
Austurgata
5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi
ca. 140 fm.
Stekkjarhvammur
Raöhús fokhelt frá 135 fm —
203 fm.
Laufvangur
4ra til 5 herb. 120 fm á 2. hæð.
Góð eign. Laus strax.
Lyngmóar
4ra herb. 108 fm ibúö tilb. undir
tréverk 1. júní 1983.
Lindarhvammur
Önnur hæö og ris í tvíbýlishúsi _
185 fm, 50 fm bílskúr.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25. Hafnarf.
sími 51 500
26600
ÁLFTAHÓLAR
5 herb. ca. 117 fm íbúö t háhýsi.
ibúö í góöu ástandi, t.d. nýmál-
uö. Suöur svalir. Laus strax.
Verö 1.250 þús.
ASPARFELL
3ja herb. ca. 75 fm íbúð á 3.
hæö í háhýsi. Þvottaherb. á
hæöinni. Verö 950 þús.
FELLSMÚLI
5—6 herb. mjög góö íbúö í
blokk. Þessi íbúö er sérstaklega
heppileg fyrir hjón sem vildu
minnka við sig. Suöur svaiir.
Sameign í góöu ástandi. Laus
mjög fljótlega.
FÍFUSEL
4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö í
blokk, auk 20 fm herb. í kjall-
ara. Þvottaherb. í íbúölnni.
Suður svalir. Verö 1.250 þús.
FURUGRUND
3ja herb. ca. 80 fm mjög góö
ibúö á 2. hæö í lítilli blokk. Verð
1.100 þús.
FROSTASKJÓL
3ja herb. ca. 80 fm samþykkt
íbúö á jaröhæö í tvíbýiishúsi.
Sér hiti. Sér inng. Verö 1,0 millj.
KEILUFELL
Einbýlishús, hæö og ris (timb-
urhús). Gott hús. Laust eftir
samkomulagi. Verð 2,0 millj.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. íbúö ofariega í háhýsi.
Gott útsýni. Verð 970 þús.
LANGHOLTSVEGUR
3ja herb. ca. 96 fm íbúð á
jaröhæö í mjög nýlegu parhúsi.
Sér inng. Sér þvottaherb. og
geymsla í íbúöinni. Verö 1.050
þús.
MÁVAHLÍÐ
3ja herb. ca. 90 fm ibúð á 1.
hæð í sambýlishúsi. Verö 960
þús.
SAMTÚN
Hæð og ris í tvíbýlishúsi. Á
hæöinni eru tvær stofur, eitt
svefnherb., eldhús og bað. Uppi
eru tvö svefnherb. 32 fm bílskúr
fylgir. Sér inng. Sér hiti. Nýleg
eldhúsinnrétting. Verö 1.600
þús.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Einbýlishús sem er kjallari og
tvær hæöir ca. 60 fm aö
grunnfl. Mjög snyrtilegt stein-
steypt hús sem býöur upp á
stækkunarmöguleika. Gæti
losnað fljótlega. Verð 2,0 mlllj.
SÓLEYJARGATA
4ra herb. ca. 120 fm íbúö í þrí-
býlishúsi. Ný standset íbúð á
mjög fallegum stað. Verö 1.750
þús.
SUÐURVANGUR
4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúð á
1. hæð í blokk. Þvottaherb. í
íbúöinni. Góöar innréttingar.
Verð 1.250 þús.
TORFUFELL
5 herb. ca. 140 fm raöhús á
einni hæð. Bílskúr fylgir. Verð
1.800 þús.
VÍFILSGATA
3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 2.
hæö í tvíbýlishúsi. Sér hiti.
Bílskúr fylgir. Verö ca. 1.150
þús. Laus strax.
26600
a/lir þurfa þak yfir höfudid
Fasteignaþjónustan
k'/VMí\l Austuntræti 17, i. 26600
Kári F. Guöbrandsson,
Þorsteinn Steingrimsson.
iögg. fasteignasali.
rÆ
^skriftar-
síminn er 830 33
m
a £ MetsöluNaó á hverjum degi!
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
Lyngmóar + bílskúr
Mjög falleg ca. 70 fm 2ja herb.
ibúö á 3. hæö ásamt btlskúr.
Sér þvottaherb. + búr. Bein sala.
Verð 950 þús. til 1 millj.
Kríuhólar
2ja herb. falleg ca. 52 fm íbúð á
4. hæð. ibúð í toppstandi. Útb.
ca. 560 þús.
Álfaskeið með bílskúr
Góö 2ja herb. 67 fm ibúö á 1.
hæö ásamt bílskúr. Verð 900
þús.
Hraunstígur — Hafn.
Góö 2ja herb. 56 fm íbúö á
jaröhæö i tvíbýlishúsi. Verö 790
þús.
Langholtsvegur
Mjög góö 3ja — 4ra herb. 96
fm íbúö á járöhæö í nýlegu tví-
býlishúsi. Sér inng. og hiti. Sér
þvottaherb., og geymsla Inni í
íb. Verö 1100 þús.
Otrateigur
4ra herb. falleg ca. 100 fm efri
sérhæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr.
Útb. 950 þús.
Borgarholtsbraut
Falleg 4ra—5 herb. ca. 115 fm
neðri sérhæö ( tvibýllshúsi.
íbúöin er mikiö endurnýjuð,
m.a. nýtt gler og gluggar, nýtt
eldhús og baö. ibúö í topp-
standi. Bílskúr. Útb. 1250 þús.
Kjarrhólmi
Sérlega falleg 4ra herb. rúml.
100 fm íb. á 3ju hæö. Mjög fal-
legar og vandaöar innróttingar.
Sér þvottaherb. Verö 1150 þús.
Hraunbær
Góð 4ra—5 herb. ca. 120 fm
íbúö á 2. hæö. 4 svefnherb.,
stórir skápar í herb. og holi.
Suöur svallr. Verö 1300 þús.
Þverbrekka
Mjög góö 4ra—5 herb. 117 fm
íb. á 2. hæð. Sér þvottaherb.
Laus 15. febr. Verö
1250—1300 þús.
Álfheimar
Mjög falleg 120 fm 4ra herb. ib.
á 4. hæö auk 60 fm pláss i risi.
Mikið endurnýjuð eign i góðu
ástandi. Verö 1400 þús.
Eiöistorg —
Seltjarnarnesi
Stórglæsileg ca. 190 fm pent-
house-íbúö á 3 hæðum sem
nýst getur bæði sem ein eða
tvær íbúðir. ibúðin er 2 eldhús
og 2 snyrtingar. Fullkláraö
bílskýli. Skipti möguleg á mlnni
eign. Útb. 1540 þús.
Sérhæð
Höfum tll sölu 160 fm nýja
topp-sérhæö á góðum stað í
Austurborginni. ibúðln er full-
frágengin aö ööru leyti en því
að eldhúsinnréttingu vantar,
auk teppa. Ibúðin er laus strax.
Túngata Álftanesi
140 fm fallegt einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr. Húsiö
skiptist ( 4 svefnherb., stofur,
boröstofu auk eldhúss og
þvottaherbergis.
Barmahlíö
Mikið endurnýjuð 4ra herb. 115
fm íbúð á 2. hæð. Laus 1. okt.
Útb. 1,1 millj.
Helgaland Mosfellssveit
Vorum aö fá í einkasölu glæsi-
légt parhús á 2 hæöum. Ásamt
bílskúr. Húsið er laust nú þegar.
Útb. ca. 1850 þús.
Mosfellssveit
Höfum i sölu plötu aö skemmtl-
legu einbýlishúsi sem einnig er
hugsanlegt aö selja fokhelt. Til
greina koma skipti á litilll íbúö
Granaskjól
Höfum til sölumeöferöar mjög
skemmtilegt ca. 280 fm einbýl-
ishús á 2. hæöum ásamt inn-
byggöum bílskúr. Húsiö er til
búiö aö utan meö gleri í glugg
um og fokhelt aö innan. Telkn.
og uppl. á skrifstofunni.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
(Bæiarletóahústnu) stmt 8 10 66
&
Aóalstemn Pétursson
Bergur Guönason hdl
J
Höfum kaupanda —
staögreiðsla
aö 4ra—5 herb. íbúöarhæö í Reykjavík.
Staögreiösla eöa há útborgun í boöi
fyrir rétta eign.
Höfum kaupanda
aö 3ja—4ra herb. íbúö í Vesturborginni.
Góö útborgun i boöi.
Hæð í Vesturborginni
óskast — góð útborgun
Höfum kaupanda aö 3ja—5 herb. hæö
í Vesturborginni. Góö útborgun i boöi.
Raöhús v/ Vesturberg
Vorum aö fá til sölu 140 fm raöhús á
einni hæö. 36 fm góöur bílskur. Akveöin
sala. Allar nánari upplýs. á skrifstof-
unni.
Lóð á Seltjarnarnesi
Vorum aö fá til sölu 900 fm lóö á mjög
góöum staö á Seltjarnarnesi noröan-
veröu. Uppdráttur og teikn. á skrifstof-
unni.
í Skógahverfi
250 fm glæsilegt einbýlishús á 2 hæö-
um. 30 fm bilskúr. Glæsilegt útsýni.
Möguleiki á lítilli ibúö i kjallara. Ákveöin
sala. Litiö áhvilandi. Allar nánari upplýs.
á skrifstofunni.
Einbýlishús
á Seltjarnarnesi
170 fm glæsilegt einbýlishús á góöum
staö. 1. hæö: góö stofa, saml. viö bóka-
herb., eldhús, snyrting, 3 herb., baö-
herb., þvottahús o.fl. Ris: baöstofuloft,
geymsla o.fl. Góöar innréttingar. Frág.
lóö Verd 2,9 millj.
Einbýlishús
í Norðurbænum Hf.
Einlyft nýlegt 147 fm einbýlishús m.
tvöf. bílskúr. Góö lóö. Teikningar og all-
ar nánari uppfýs. á skrifst.
Einbýlishús í Lundunum
Einlyft einbýlishús ca. 100 fm. 37 fm
bílskúr. Verö 1,8 millj.
Við Hagasel
170 fm raöhús m. bílskúr. Suöursvalir.
Frág. lóö. Allar nánari upplýs. á skrifst.
Við Eiöistorg
5 herb. vönduö íbúö á 1. hasö: 4ra herb.
íbúö mjög vel innréttuö. Svalir. j kjallara
fylgir gott herb. m. eldhúsaöstööu og
snyrtingu. Verö samtals 1690 þús.
Við Hellisgötu Hf.
6 herb. 160 fm séreign a rólegum staö.
Nýstandsett baöherb. Ákveöin sala.
Verö aöeins 1600 þúa.
Við Sóleyjargötu
4ra—5 herb. íbúö 120 fm á 1. hæö. Nýtt
gler. Verö 1600 þús.
Við Álfheima
4ra herb. 118 fm vönduö ibúö á 4. hæö.
Stórar svalir. Verö 1350 þús.
Við Þingholtsstræti
Óvenju skemmtileg ibúö á efri hæö.
Tvennar svalir. íbúöin er öll nýstand-
sett, m.a. baöherb ný eldhúsinnr. og fl.
Verö 1200—1250 þús.
Við Háaleitisbraut
m. bílskúr
Höfum i einkasölu 3ja herb. vandaöa
ibúö á 3. hæö. Góöur bilskúr. Verö
1300—1350 þús.
Við Hraunbæ
3ja herb. snotur ibúö á 3. hæö. Verö
980 þús.
Glæsileg íbúð
við Kjarrhólma
Höfum i sölu vandaöa 4ra herb. á 3.
hæö. Búr innaf eldhúsi. Sér þvottahús á
hæöinni. Gott útsýni. Verö 1150 þús.
Við Miötún
3ja herb. nýlega standsett ibúö á 1.
hæö. Bilskúrsréttur. Malbikaö plan.
Verö 1100 þús.
Við Eyjabakka
2ja herb. góö ibúö á 1. hæö 65 fm. Verö
850 þús.
Við Efstasund
2ja herb. snotur ibúö á 1. hæö Vió-
arklædd stofa. Góö lóö. V«rö 750—780
þús.
Viö Mitún
2ja herb. snotur kjallaraibúö. Rólegur
staóur. Sér inng. Verö 700 þús.
5 herb. hæð í Hlíðunum,
noröan Miklubrautar
óskast. Góður kaup-
andi.
2ja herb. íbúð óskast í
Hraunbæ. Góðar
greiðslur í boði.
2ja herb. íbúö á 1. eða 2.
hæð óskast. Gjarnan í
Háaleitishverfi eða Hlíð-
um.
25 EiGnflmioiunm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Solust|Ori Svemr Knstmsson
Valtyr Sigurðsson logfr
Þorleifur Guðmundsson solumaöui
Monsteinn Bech hri Simi 1232T>
Heimaaími sölum. 30483.
EIGMASA1A\
REYKJAVÍK
GRÆNAHLÍÐ
45—50 fm einstaklingsíbúð á
jarðhæð. Sér Inng. Sér hiti.
Laus nú þegar.
STÓRAGERÐI
M/BÍLSKÚRSRÉTTI
4ra—5 herb. endaíbúð á 3.
hæö i fjölbýtish. ibúöin er ötl í
mjög góðu ástandi. Suöursvaiir.
Mikiö útsýni. Bílsk.réttur.
V/KLEIFARSEL
ENDARAOHÚS
Endaraöhús á 2 hæöum á góö-
um stað v. Kleifarsei. Irmb.
bílskúr á jarðhæö. Húsið er ekki
fullfrágengiö. Ákv.sala. Verð
um 2,2 mlllj. Ákv. sala.
EINBÝLISHÚS
M/YFIRB. RÉTTI
Einbýlish. á góðum staö i Vest-
urborginni. Samþ. teikn. fyrir 2
hæöum ofaná húsið, þannig að
það getur oröið 3ja ibúða hús.
KÁRASTÍGUR
Vorum aö fá í sölu eldri húseign
i hjarta borgarinnar. Hér er um
að ræöa járnklætt timburhús,
sem er kjallari, 2 hæðir og ris. í
kjallara er lítil 2ja herb. ibúð. A
1. og 2. hæð eru 3ja herb. íbúð-
ir og í risi eru 2 herb. Húsið
þarfnast standsetningar. Ákv.
sala.
EIGIVASALAM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Simi 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elfasson.
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, •: 21870,20998
Kríuhólar
Falleg 2ja herb. 52 fm íbúö á 4.
hæð.
Álfaskeið
2ja herb. 67 fm íbúð á 1. hæð
með góðum bílskúr með hita og
rafmagni.
Kríuhólar
4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 5.
hæð. Góður bílskúr.
Krummahólar
Falleg 2ja—3ja herb. 80 fm
íbúð á 2. hæð. Sér inngangur af
svölum.
Norðurmýri
3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæö
meö bílskúr.
Furugrund
3ja herb. 85 fm íbúð á 5. hæö.
Fannborg
3ja herb. 100 fm íbúð á 3. hæö.
Stórar suöursvalir.
Æsufell
4ra herb. 100 fm ibúð á 7. hæö.
Álfaskeið
Góð 5 herb. 120 fm endaíbúð á
2. hæð. Tvennar svalir. Bíl-
skúrsréttur.
Öldugata
3ja herb. 100 fm íbúð á 3. hæð.
Iðnaðarhúsnæði
— Vantar
Höfum kauþanda aö 250—300
fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæö i
Kópavogi eða Reykjavík.
Unnarbraut
Sérhæð um 100 fm ásamt góó-
um bílskúr.
Nýbýlavegur
Sérhæð (efri hæð) um 140 fm. 4
svefnherbergi. Góöur bílskúr.
Langagerði
Höfum i einkasölu einbylishús
viö Langagerði. Húsið er hæö
og rishæð um 80 fm að grunn-
fleti. 5 svefnherbergi, 40 fm
bílskúr, sauna, hitapottur o.fl.
Eign í sérflokki.
Kambasel
Raðhús á 2 hæðum meö inn-
byggðum bilskúr, samtals um
200 fm. Að auki 50 fm óinnrétt-
að ris.
Hilmar Valdimaraaon,
Ólafur R. Gunnarason, viöskiptafr.
Brynjar Franaaon
hetmasimt 46802.