Morgunblaðið - 18.01.1983, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1983
11
HITABLASARAR
Lögbannskrafa Verðlagsstofnunar vegna fargjaldahækkunár SVR:
Andstaða við hækkun ólögmæt,
því hún tryggir ekki afkomu SVR
ÁRMLILA11
28611
Samtún
Hæö og ris í steinhúsi um 122 fm ásamt
bílskúr.
Lindargata
4ra herb. 95 fm aðalhæö í járnvöröu
timburhúsi. Allt í mjög góöu ásigkomu-
lagi. Qóöur og vandaöur bílskúr.
Fálkagata
Litiö steinhus á einni hæö grunnfl. 70
fm. Byggingaréttur f. 2 hæöir og ris.
Eignarlóð.
Silfurteigur
Mjög góö efri hæö um 100 fm í fjórbýl-
ishúsi. Suöur svalir. óvenju mikil og góö
sameign í kj. og bílskúrum. Falleg lóö.
Ákv. sala.
Hraunbær
4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæö. Nýjar
innréttingar í eldhúsi. Suöur svalir. Ákv.
sala.
Álfahólar
4ra—5 herb. íb. á 5. hæö. Laus fljótt.
Þingholtsstræti
Óvenju falleg 4ra herb. 120 fm íb. á efri
hæö. Ákv. sala.
Bjarnarstígur
5 herb. 120 fm íb. í 5-íbúöa steinhúsi.
Njálsgata
Falleg 3ja herb. ib á 1. hæö ásamt
tveim herb. og snyrtingu i kj.
Laugarnesvegur
Góö 3ja herb. íb. á 4 hæö i blokk.
Vitastígur
2ja herb. um 45 fm aöalhæö í járnvöröu
timburhúsi. Öll endurnýjuö aö innan.
Víöimelur
2ja herb. ósamþykkt. kjallaraibúö í þrí-
býlishúsi. Laus 1. april.
Eskifjörður
Nýtt einbýlishús aö mestu fullfrágengiö.
Grunnflötur 145 fm.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.
MUNNLEGUR málflutningur í lög-
bannsmáli Verðlagsstofnunar gegn
Reykjavíkurborg vegna hækkunar á
fargjöldum Strætisvagna Reykjavík-
ur veröur í dag, þriðjudag, og hefst
hann klukkan 9.30. í gær lagöi
Magnús Óskarsson hrl., borgarlög-
maöur, fram greinargerð Reykjavík-
urborgar í málinu í fógetarétti, en
þar eru tilfærð rök borgarinnar gegn
Íögbannskröfunni. Þar er þess kraf-
ist aö kröfunni verði synjað og borg-
Bústaúir
FASTEIGNASALA
Laugavegi 22
[ inng. frá Klapparstíg'|
Jóhann Davíösson
Ágúst Guömundsson
Helgi H. Jónsson viöskfr.
Engihjalli
Góö 3ja herb. íbúð á 5. hæö. 90
fm í nýlegu húsi. Ákv. sala. Verö
950 þús. Útb 710 þús.
Suðurgata — Hf
í 10 ára húsi, 97 fm íbúö i fjór-
býli. Sér^þvotthús í íbúðinni.
Flísalagt baöherb. Ákv sala.
Verö 1. millj.
Hrafnhólar
110 fm íbúö á I. hæö. Þvotta-
herb. á hæöinni. Verö 1,2 millj.
Kjarrhólmi
110 fm íbúö á efstu hæö. Mikið
útsýni. Suöursvalir. Verð 1200
— 1250 þús.
Hvassaleiti
Góð 140 fm sérhæö 5 — 6
herb. í þribýlishúsi. Suövestur
svalir.
Otrateigur
sérhæð í tvíbýli 90 fm á I. hæð.
Nýleg eldhúsinnrétting. Flísar á
baöi
Fjarðarás
300 fm einbýlishús á 2. hæöum
fullbúiö utan, tilbúin neöri hæö
,með sér 3ja herb. íbúö .Ákv.
sala.
Mosfellssveit
Um 200 fm einbýlishús hæö og
kjallari . Ákv sala eöa skipti á
minni eign.
Jóhann, sími 34619.
Ágúst, sími 41102.
Helgi H. Jónsson viðskfr.
Rauðalækur —
sérhæð
Stórglæsileg efsta hæði í nýlegu fjölbýlishúsi. í íbúð-
inni er m.a. arinn, eldhúsinnrétting frá J.P. Verö 2,1
millj.
Eignaumboðíð,
Laugavegi 87, 2. hæö.
' Símar 16688 og 13837.
Haukur Bjarnason hdl.
43466
Kópavogur einbýli —
Hrauntunga
Til sölu 15 ára gamalt 147 fm einbýlishús á einni
hæð ásamt 32 fm bílskúr. Alls um 179 fm sem
skiptist í 4 svefnherb., stofur og skála. Vandaðar
innréttingar. Bein sala eða skipti á 3ja—4ra herb.
íbúð.
EFasteignasalan
EIGNABORG sf.
—....J Hamraborg 1 - 200 Kópavogur - Símar 43466 & 43805
Sölum.: Jóhann Hálfdánarson, Vllhjálmur Einarsson, Þórólfur Kristján Beck hrl.
inni úrskurðaður hæfilegur máls-
kostnaður úr hendi gerðarþola, en til
vara er þess krafist, að ef fallist
verði á lögbannskröfu Verðlags-
stofnunar, þá verði hanni gert að
leggja fram tryggingu, ekki lægri en
30 milljónir króna.
Greinargerð borgarinnar er í
fimm tölusettum liðum og þar
kemur m.a. fram að Verðlags-
stofnun geti ekki átt aðild að
dómkröfu um að borgin brjóti
gegn lögum með ákvörðun far-
gjalda SVR, þvi Verðlagsstofnun
sé opinber stofnun sem starfi eftir
lögum og að þeim verkefnum sem
henni eru falin í lögum. Verðlags-
ráði og Verlagsstofnun sé aðeins
falið það hlutverk að eiga tiltekna
aðild að ákvörðunum um breyt-
ingar á samþykktum um verðlag,
m.a. með því að samþykkja hækk-
anir og gefa verðlagningu frjálsa.
Þá sé og um heimild stofnunarinn-
ar að ræða til að setja reglur um
ákveðin atriði og og kveðið sé á um
skyldu hennar til að rannsaka
verð. Síðan segir í greinargerð-
inni: „Hvergi er vikið að neinum
— segir í
greinargerð
borgarinnar
sérstökum aðildum þessara stofn-
ana að réttarvörsluaðgerðum
vegna meintra brota á samþykkt-
um um hámarksverð. í IX kafla
laganna (1. 56/1978) er fjallað um
réttarvörsluna og m.a. kveðið á
um að fara skuli með mál vegna
brota á lögunum að hætti opin-
berra mála. Með þessu fyrirkomu-
lagi laganna er ríkissaksóknara
fengin aðild að réttarvörsluað-
gerðum. Lögbannskrafa Verð-
lagsstofnunar er álíka fáránleg og
krafa Hafrannsóknarstofnunar
myndi vera um lögbann á fiskveið-
ar á veiðisvæði, þar sem stofnunin
hefði með heimild í lögum bannað
veiðar."
Síðan segir að ekki fái staðist að
reisa lögbannskröfu á lagaheimild
«
KAUPÞING HF
Vegna aukinnar eftirspurnar vantar okkur
eftirfarandi spariskírteini á söluskrá:
Gengi m.v.
5% ávöxt.kröfu
pr. kr. 100.-
1972 1. flokkur 8.319,-
1972 2. flokkur 6.669,-
1973 1. flokkur 5.086,-
1973 2. flokkur 4.983,-
1974 1. flokkur 3.203,-
4i
KAUPÞING HF
Húsi verzlzunarinnar, 3. hæó, simi 86988.
Bladburóarfólk
óskast!
Austurbær
Miðbær I
Miðbær II
Ingólfsstræti
Pingholtsstræti
Háteigsvegur
Skaftahlíð
Úthverfi
Skeiðarvogur
Njörvasund,
Vesturbær
Tómasarhagi 9—31
Nesvegur frá 40—82
Skerjafjörður
sunnan flugvallar
Karfavogur
Langholtsvegur 151 — 208
i lögum 12/1981, þar sem enginn
vafi leiki á að hún sé fallin úr
gildi. Heimildin sé í sérlögum um
bann við verðhækkunum tiltekið
tímabil og hafi hún runnið út 31.
desember 1981. Ef talið verði,
þrátt fyrir þetta, að áðurnefnd
lagagrein sé í gildi, þá er þvi sér-
staklega mótmælt að í þessu máli
séu skilyrði til lögbanns, því í lög-
unum sé það tekið sérstaklega
fram, að undanfari lögbanns þurfi
að vera fyrirmæli réttra verðlags-
yfirvalda, en ljóst sé að engum
fyrirmælum sé til að dreifa. En
lágmarkskrafa sé, ef talið verði að
Verðlagsstofnun eigi málsaðild, að
stofnuninni hafi verið skylt að
gefa fyrirmæli, áður en rokið hafi
verið af stað með lögbannskröfu.
Raunar hafi gerðarþola ekki verið
kunnugt um afstöðu gerðarbeið-
anda i málinu, fyrr en greint hafi
verið frá því í fjölmiðlum, að lög-
bannskrafa væri komin fram.
Þá kemur fram að það standi og
í vegi fyrir lögbannskröfu gerð-
arbeiðanda að gerðarþoli sé
stjórnvald, sem með ákvörðun um
fjárhæð fargjalda með vögnum
SVR hafi ekki gert annað en að
taka ákvörðun um málefni, sem
ótvírætt heyri undir stjórnvaldið.
Ef fargjaldahækkunin komi til
framkvæmda muni það leiða til
þess að gerðarþoli verði að greiða
51 milljón króna með SVR, þar af
30 milljónir með rekstrinum.
Verði engin hækkun á fargjöldum,
þá verði hallinn í ár 80 milljónir.
Fráleitt sé að unnt sé með lög-
banni að taka fram fyrir hendurn-
ar á gerðarþola varðandi svo
brýna ákvörðun um þá hagsmuni
sem hann fer með að lögum. Full-
naðarúrlausn þess að ákveða fjár-
hagsáætlun Reykjavíkurborgar sé
í höndum gerðarþola. Gerð hennar
sé endanlega lokið og verður ekki
breytt með lögbanni, sem valda
myndi borginni svo gífurlegum
tekjumissi, að með því væri annað
hvort verið að hindra eðlilegan
strætisvagnarekstur, eða knýja
fram niðurskurð framlaga til ann-
arra þarfa, svo sem barnaheimila,
sjúkrahúsa, elliheimila o.s.frv.
Þá kemur fram að ótvírætt sé að
heimild Verðlagsráðs til ákvarð-
ana um hámarksverð sé takmörk-
uð við ákvarðanir um hærra verð
en það lágmarksverð, sem þarf til
að vel rekin starfsemi standi und-
ir sér. Tilætlun laganna sé ekki sú
að fá Verðlagsráði vald til að
knýja vel rekin fyrirtæki til tap-
rekstrar. Greinilegir og viður-
kenndir efnisannmarkar séu á
heimild gerðarbeiðanda til að
skipta sér af ákvörðun gerðarþola
um fargjaldahækkunina. Til
þeirrar heimildar skorti það frum-
skilyrði, að verðið, svo hækkað,
nái því marki að tryggja halla-
lausa afkomu vel rekins fyrirtækis
á þessu sviði.
í lok greinargerðarinnar segir,
að andstaða Verðlagsráðs við
hækkun SVR sé ólögmæt, þar sem
hækkunin nái ekki því marki að
tryggja afkomu SVR. Að vísu hafi
hækkunin ekki verið borin undir
ráðið, en hins vegar sé ljóst af af-
greiðslu ráðsins frá í nóvember sl.
að það Verðlagsráð sem nú situr,
troði fótum fyrirmæli laga gagn-
vart fyrirtækinu. Þá hafi ráðinu
verið tilkynnt 40% hækkun, sem
ljóst var að myndi fela áfram í sér
verulegan hallarekstur. Fyrst hafi
allar hækkunartillögur verið
felldar í ráðinu, þannig að niður-
staðan hafi verið sú • að engin
hækkun var samþykkt. Síðan hafi
ráðið, að eigin frumkvæði, endur-
upptekið málið og samþykkt 22%
hækkun. Að málinu svo vöxnu
þótti fyrirfram sýnt að ráðið
myndi enn forsmá lagafyrirmæli
og synja um samþykki og sé lög-
bannsmál þetta ótvíræð vísbend-
ing um réttmæti þessarar afstöðu
gerðarþola.