Morgunblaðið - 18.01.1983, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1983
25
einhverri hittni heföu Framararnir
hugsanlega getaö hrellt þá enn
betur. Henni var þó ekki fyrir aö
fara undir lokin fremur en í byrjun
leiks og því fór sem fór.
Valsmenn hófu leikinn af miklum
krafti og á sama tíma og Framar-
arnir, sér í lagi Símon Ólafsson og
Val Brazy, áttu hvert skotiö á fætur
ööru, sem ekki rataði ofan í körf-
una, skoruöu Valsmenn grimmt úr
hraðaupphlaupum. Sum þeirra
voru snilldarlega útfærö, á öörum
var nokkur heppnishraöastimpill.
Einu gilti því á þeim bænum rötuöu
flest skotin ofan í körfuna og þaö
er einmitt þaö, sem þessi íþrótt
snýst um.
Þaö var dáiítiö kyndugt aö sjá
Framarana ríghalda í maöur-á-
mann varnaraðferö sína þótt þeim
tækist ekki aö koma í veg fyrir lek-
ann í vörninni. Valsmenn hóldu sig
viö vel skipulagöa svæöisvörn all-
an leikinn, ef undan er skilin leik-
leysan í lokin, og hún skilaði marg-
falt betri árangri þótt hún sé miklu
leiöinlegri á aö horfa.
Þeir Ríkharöur og Torfi áttu
báöir þrumuleik hjá Val og Rík-
haröur var frábær í mörgum
hraöaupphlaupanna. Aörir leik-
menn stóöu þeim talsvert aö baki,
en Dwyer aö vanda öruggur. Óþol-
andi hins vegar hvernig hann end-
ist til aö röfla út af öllu og engu.
Kristján kom ágætlega frá síöari
hálfleiknum og hinn ungi Tómas
Hólton sýndi skemmtilega áræðni
framan af, en féll í sömu gryfju og
aðrir í lokalátunum. Jón Stein-
grímsson var talsvert frá sínu
besta.
Af Frömurum kom Þorvaldur
Geirsson langbest út. Símon skor-
aöi mikiö, en nýtingin var afleit hjá
honum. Viöar skoraöi ekki mikiö,
en er engu aö síður einn buröarása
liðsins. Val Brazy hefur oft leikið
betur þrátt fyrir stigin 32.
Stig Vals: Ríkharöur Hrafn-
kelsson 28, Torfi Magnússon 26,
Tim Dwyer, 18, Kristján Ágústsson
14, Jón Steingrímsson 7, Tómas
Holton 4 og Leifur Gústafsson 3.
Stig Fram: Val Brazy 32, Símon
Ólafsson 27, Þorvaldur Geirsson
20, Ómar Þráinsson 6, Jóhannes
Magnússon 5 og Viöar Þorkelsson
4.
Dómarar voru þeir Kristbjörn Al-
bertsson og Jón Otti Ólafsson og
höfðu ágætis tök á leiknum, sem
var langt frá því að vera auð-
dæmdur.
Þorsteinn Bjarnason, sr mjög góöur körfu-
wgn KR og skoraöi 14 stig.
ÞÓTT lokatölurnar í leik Fram og
Vals í úrvalsdeildinni { körfu-
knattleik í Hagaskólanum á laug-
ardag, 100—94, bendi e.t.v. til
þess að um jafna viðureign hafi
veriö að ræða, var svo alls ekki,
ef undan er skilinn örstuttur kafli
skömmu fyrir miðbik síöari hálf-
leiksins. Valsmenn höföu undir-
tökin allt frá byrjun og lengstum
mjög örugga forystu.
Um tíma virtist þó, sem Fram-
ararnir ætluðu að hafa það af að
þjarma almennilega að keppi-
nautum sínum, en þegar spennan
var aö verða veruleg brást bekk-
stjórnin. í stöðunni 66—63 var
Viöari Þorkelssyni, einum helsta
lykilmanni Framara, kippt út af
og leikur liösins hrundi.
Valsmenn breyttu stööunni í
83—69 skömmu eftir miöjan hálf-
leik, en þá varö Tim Dwyer aö víkja
af velli meö sína 5. villu, sem virtist
nokkuö ódýr frá sjónarhóli blaða-
manns, a.m.k. í samanburði viö
ýmis önnur brot leiksins.
Viö þetta áfall heföi mátt halda,
aö Framararnir tækju sig saman í
Valur—Fram
100:94
andlitinu og þjörmuöu almennilega
að andstæðingum sínum lokakafl-
ann, en svo var ekki. Allt loft virtist
úr þeim og Valsmenn juku muninn
hægt og rólega, eins og ekkert
væri auöveidara. Þegar best lét
var staðan oröin 97—75 þeim í vil,
en þar meö leystist leikurinn upp i
hreina endaleysu.
Síöustu þrjár minúturnar voru
eitt allsherjar gönuhlaup í allar átt-
ir. Framarar komu sýnu betur út úr
þessum hlaupum því þeim tókst aö
saxa mjög hraustlega á forskotiö.
Ekki geta þeir þó alfariö þakkaö
sjálfum sér að svo var því sumir
varamanna Vals voru hreint ekki
með undir lokin og geröu hverja
vitleysuna á fætur annarri. Meö
cnattleikslið Vals sigri í úrvalsdeíldinni í körfuknattleik í vetur. Liðiö vínnur nú hvern leikinn af öðrum og viröist vera
sjá hvar liðiö fagnar sigri, á Reykjavíkurmótinu í haust. Það er Ríkharöur Hrafnkelsson^sem hampar bikarnum, en
Hraðaupphlaupin felldu Framarana
Keflvíkingar sigruðu en
KR-ingar hafa kært leikinn
KEFLVÍKINGAR og KR léku í úrvalsdeildinni í körfu sl., laugardag, og
fór leikurinn fram í íþróttahúsinu í Keflavík, að viðstöddum rúmlega
400 áhorfendum.
Keflvíkingar voru yfir allan leikinn, þótt munurinn væri oft lítill, en
miklar sveiflur voru í leik liðanna.
Eftir 6 mínútur var staðan 16:15 fyrir Keflavík, en þá tóku Keflvík-
ingar mikinn sprett og skoruöu á næstu mínútu 9 stig á meðan
KR-ingar skoruðu aöeins 2, og á næstu tveim mínútum bættu þeir 12
stigum við án þess að KR-ingum tækist aö svara fyrir sig, og staöan
orðin 35:17, og var það mestur munur í leiknum.
Þá var eins og KR-ingar rumskuöu og tókst aö minnka muninn á
næstu 5 mínútum niður í 12 stig, eöa 41:29. Jafnræði var svo með
liðunum það sem eftir var hálfleiksins, en lokatölur hans urðu 55:41
Keflvíkingum í vil.
f upphafi síöari hálfleiksins tókst
KR-ingum aö minnka muninn í 10
stig, eöa 59:49. Jafnræði var meö
liðunum næstu mínúturnar og
sáust á töflunni tölurnar 63:53 og
66:56, en þá tóku KR-ingar aö
saxa á forskotið og er 8 mínútur
voru af hálfleiknum var staöan
oröin 72:67 og eftir 12 mínútur
82:71.
En einhvern veginn virkuöu
Keflvíkingar þó sterkari enda tóku
þeir nú viö sér og á næstu 3 mínút-
um breyttu þeir stööunni í 92:78,
aftur 14 stiga munur eins og í byrj-
un hálfleiksins.
arás liösins var Jón Sigurösson,
sem virtist ná aö róa liöið og ná
aftur yfirvegun í leik þess eftir hina
slæmu kafla sem liöiö átti, en sjálf-
ur skoraöi Jón 13 stig. Þá voru þeir
Jón Pálsson, Páll Kolbeinsson og
Ágúst Líndal einnig góöir, en þó
mistækir á köflum, eins og reyndar
allt liöiö.
KR-ingar munu hafa kært leik-
inn þár sem þeir telja viöar Vign-
isson ólöglegan.
Stigin:
Mjög góöur kafli hjá Keflvíking-
um, sem segja má að gert hafi út
um leikinn. KR-ingum tókst aö vísu
aö minnka muninn niöur i 9 stig,
100:91 þegar rúm mínúta var eftir,
en Keflvíkingar áttu síðasta oröið
og lokatölurnar uröu 106:93. Best-
ir í liöi Keflvíkinga voru þeir Axel
og Jón KR. meö 30 og 29 stig.
Brad Mily var traustur í vörninni,
skoraöi 15 stig, þar af 13 í fyrri
hálfleik. Þá voru þeir Viðar og
Þorsteinn einnig góöir, og skoruðu
báöir 14 stig.
í liöi KR var Stewart Johnson
stigahæstur meö 31 stig, en burö-
IBK:
Axel Nikulásson
Jón Kr. Gíslason
Brad Mily
Viðar Vignisson
Þorsteinn Bjarnason
Björn V. Skúlason
KR:
Stewart Johnson
Jón Pálsson
Jón Sigurðsson
Páll Kolbeinsson
Ágúst Líndal
Stefán Jóhannsson
Birgir Guðbjörnsson
Knatt-
spyrnu-
úrslit
Holland
ÞAÐ var stórleikur Johan
Cruyffs sem færði Ajax sigur
á útivelli 2—0 um helgina.
Liðið lék gegn Deventer. Aj-
ax er nú í efsta sæti í 1. deild
í Hollandi með 30 stig eftír 18
leiki og frábæra markatölu,
47—15. Feyenoord er í öðru
sæti með 29 stig eftir jafn-
marga leiki.
llrslit leikja I Holiandi um sítVustu helgi
urrtu þcssi:
FX’ Groningen — PEC' Zwolle 3—0
Koda J(' Kerkrade — FC Twente 3—1
AZ 67 Alkamaar — NEC Nijmegen 2—0
Willem 2 Tilburg — PSV Kindhoven I—2
PC Utrecht — Sparta Rotterdam 0—3
Feyenoord — Kxreisior 1-0
Ileimond Sport — NAC Breda 6—I
Kortuna Sittard — Haarlem 2—0
GA Eagtes Deventer — Ajax 0—2
Spánn
Úrslit lejkja í I. deiidinni á Spáni um
síðustu helgi:
Santander — Gijon 2—1
Saiamanca — Maiaga 2-1
Betis — Esp. of Barcelona 1—0
('eita — Atl. de Madrid 0—4
Real Madrid .t- Zaragoza 1—0
Barcelona — Sevilla 1-0
Athletic — Vaiiadolid 1—1
Osasuna — Real Sociedad 0—1
Stadan í I. deild er þessi:
Keal Madrid 20 13 5 2 38 15 31
Ath. Bilbao 20 13 4 3 40 22 30
Barcelona 20 11 6 3 34 13 28
Zaragoza 20 11 3 6 39 21 25
At. Vladrid 20 11 3 6 33 27 25
Sevilia 20 8 7 5 23 16 23
(iijon 20 6 11 3 22 16 23
Real Sociedad 20 6 9 5 13 15 21
Kspanoi 20 8 4 8 25 20 20
Salamanca 20 7 5 8 18 25 19
Las Paimas 20 5 8 7 22 26 18
Betis 20 5 7 8 22 25 17
CeRa 20 6 4 10 16 30 16
Malaga 20 5 5 10 20 28 15
Santander 20 5 4 11 26 41 14
Osasuna 20 5 4 11 20 36 14
Valiadolid 20 2 7 11 16 34 U
Vaiencia 20 3 4 13 20 37 10
Ítalía
Úrsiit knattspyrnuieikja í 1. deild á It-
alin:
Aveilino — Torino 2—0
('atanzaro — Fiorentina 0-1
Genoa — Ascoli 0—0
Inter — Milan 1-1
Juventus — Sampdoria 1—1
Pisa — Cesena 1—0
Roma — Cagliari 1—0
Udinese — Napoli 0-0
Staðan í 1. deild:
Koma 16 10 4 2 25 12 24
Verona 16 8 6 2 23 14 22
leter 16 6 8 2 23 13 20
Juventus 16 7 5 4 19 13 1»
Fiorentina 16 6 5 5 20 15 17
Udinese 16 3 11 2 15 15 17
Torino 16 4 8 4 15 11 16
Sarapdoria 16 5 6 5 15 18 16
('esena 16 3 9 4 12 13 15
Genoa 16 4 7 5 15 17 15
Cagliari 16 4 7 5 13 18 15
Pisa 16 4 6 6 17 18 14
Avellino 16 3 8 5 14 19 14
Ascoli 16 4 5 7 15 18 13
Napoli 16 1 8 7 9 18 10
('atanzaro 16 1 7 8 10 28 9
Stjörnugjöfin
ÍBK:
Axel Nikulásson ★★★
Jón Kr. Gíslason ★★
Viðar Vignisson ★ ★
Þorsteinn Bjarnason ★
Björn V. Skúlason ★
KR:
Jón Sigurðsson ★ ★★
Jón Pálsson ★ ★
Páll Kolbeinsson ★
Ágúst Líndal ★
Fram:
Þorvaldur Geirsson ★ ★
Símon Ólafsson ★ ★
Viðar Þorkelsson ★
Valur: Ríkharður Hrafnkelsson ***
Torfi Magnússon ★ ★
Kristján Agústsson ★
— SSv.