Morgunblaðið - 18.01.1983, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 18.01.1983, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1983 Liverpool enn meö tíu stiga forystu — Rush skoraði meö síðustu snertingunni lan Rush skoraði að sjálfsögðu fyrir Liverpool um helgina og sig- urganga liðsins heldur áfram. Rush hefur nú skorað 24 mðrk á keppnistímabilinu og þar af 19 í deildinni. Meistararnir heimsóttu West Bromwich Albion á The Hawthorns og fóru með þrjú stig þaðan á brott. Heimaliðið varðist mjög vel nær allan tímann, og börðust leikmenn liösins mjög vel. Hollendingurinn Romeo Zondervan átti frábæran leik á miðjunni, en liðið fékk ekki mikiö af marktækifærum. Það besta átti Cyrelle Regis í fyrri hálfleik er hann skaut í stöng. En leikmenn Albion munu sennilega hafa það ( huga í framtíöinni að ekki má slaka neitt á fyrr en flautað hefur Graeme Souness og félagar hans hjá Liverpool hafa veriö gersamlega óstöðvandi síöustu vikurnar og er félagið nú með 10 stiga forystu í 1. deildinni. lan Rush hefur gert 24 mörk fyrir fé- lagið í vetur — þar af 19 í deild- inni og er hann nú markahæstur ( Englandi. Hann skoraði sigur- markið gegn WBA á laugardaginn þegar aðeins nokkrar sekúndur voru til leiksloka. Leikmenn Alb- ion gátu ekki byrjað á miöju þar sem dómarinn haföi áður flautaö leikinn af. verið til leiksloka, þvi sigurmark Liverpool kom með síöustu snertingu leiksins. Áhorfendur: 24.560. Liverpool er enn meö tiu stiga forystu ( deildinni, Man- chester United er nú eitt ( öðru sætinu eftir sigur á Birmingham á útivelli. Enski landsliösfyrirliöinn Bryan Robson skoraöi sigurmark United með stórkostlegu þrumuskoti af 25 m. færi. Birmingham haföi byrj- aö vel og sótt fast aö markl Manchester-liösins en ekki náöu leikmenn liösins aö nýta þaö til marka. Norman Whiteside náöi svo forystunni á 50. mín. Devin Dillon jafnaöi úr víti aö- eins fjórum mín. síöar eftir aö Mike Duxbury haföi handleikiö knöttinn en sigurmarkiö geröi Robson eins og áöur sagöi. I9.333 áhorfendur sáu leikinn. lan Wallace skoraöi eina mark leiksins er Nottingham Forest og West Ham mættust. Var þaö hans 11. mark á tímabilinu og var allt annaö aö sjá til Forest-liðsins nú en um síöustu helgi er liöiö tapaöi fyrir Derby í bikarnum. Besti maö- ur vallarins var Phil Parkes mark- vöröur West Ham, sem varöi nokkrum sinnum mjög vel. Áhorf- endur voru 17.031. Enska knatt- spyrnan Ardiles lék meö Spurs á ný, en Hoddle stal senunni Osvaldo Ardiles lék sinn fyrsta leik með Tottenham eftir dvölina STAÐAN 1. DEILD Liverpool 24 16 5 3 59 21 53 Manrh. Ctd. 24 12 7 5 33 19 43 Notth. Forest 24 13 4 7 40 31 43 W’atford 24 12 4 S 42 2« 40 Coventry City 24 11 5 5 33 30 30 West llam Utd. 24 12 1 11 42 36 37 Aston Villa 24 11 2 11 34 33 35 Manrh. ('Hy 24 10 5 9 33 37 35 Ipswirh Town 24 9 7 S 39 29 34 Tottenham 24 10 4 10 35 34 34 Everton 24 9 6 9 39 32 33 W'est Bromwich 24 9 6 9 36 35 33 Arsenal “ 24 9 6 9 31 32 33 Stoke City 24 9 4 11 35 39 31 Southampton 24 8 6 10 29 39 30 NottH County 24 8 4 12 31 44 28 Luton Town 24 6 9 9 42 49 27 Swansea City 24 7 5 12 31 36 26 Sunderland 24 6 8 10 27 37 26 Norwich City 24 7 5 12 26 40 26 Brighton 24 6 6 12 21 44 24 Birmingham 24 4 1 II 9 19S4>»3 2. DEILD Wolverhampton 24 15 5 4 48 22 50 QPK 24 14 4 6 .17 22 46 Fulham 24 13 5 6 46 12 44 Sheffield W'ed. 24 10 7 7 39 32 37 Ix'iccHter City 24 11 3 10 41 27 36 Shrewnbury 24 10 6 8 30 30 36 læeds Ctd. 24 8 11 5 27 24 35 Oldham 24 7 13 4 39 31 34 Barnsley 24 8 10 6 35 28 34 (írimsby Town 24 10 4 10 34 42 34 Kothcrham 24 8 8 8 28 32 32 Chel.se a 24 8 7 9 31 29 31 Blackb. Kovers 24 8 7 9 36 37 31 NewraHtle l'td. 24 7 9 8 34 36 30 Crystal Palare 24 7 9 8 27 29 30 Carlisle ('ld. 24 8 5 II 45 47 29 Bolton Wandcrcrs24 7 7 10 27 31 28 Charlton Athletir 24 8 4 12 36 50 28 Middleshrough 24 6 10 8 28 43 28 ('amhridgc 24 6 6 12 25 40 24 Harniey 24 5 4 15 32 46 19 Derby County 24 3 10 II 24 39 19 í Frakklandi gegn Luton og fékk hann ekki mjög skemmtilegar móttökur í hattaborginni. Áhang- endur Luton bauluðu á kappann en fylginautar Tottenham reyndu aftur á móti að húrra hann upp. Það var þó Glenn Hoddle sem stal senunni. Hann skoraði jöfn- unarmark Tottenham — gullfall- egt mark úr aukaspyrnu, og hans fyrsta mark á tímabilinu. Hoddle kom inn á sem varamaöur i leikn- um. Gary O’Reilly varnarmaður varð fyrir því óhappi að senda knöttinn í eigiö net á 35 mín. og ná þannig forystu fyrir Luton. Hoddle jafnaði í síöari hálfleik. Áhorfendur voru 21.231. Betur gekk hjá erkifjendum Toltenham — Arsenal, en liöiö sigraði Stoke mjög auöveldlega á Highbury. Júgoslavneski landsliös- maöurinn Vladimar Petrovic skor- aöi sitt fyrsta mark fyrlr liðiö rótt fyrir hlé, en Graham Rix haföi skoraö fyrsta markiö á 16. mín. Gamli maöurinn John Hollins sá um aö skora þriöja markið úr víta- spyrnu fljótlega eftir hlé. Áhorf- endur voru 19.428. Sunderland hefur nú leikið sex deildarleiki án taps og lagöi nú sjálfa Evrópumeistara Aston Villa aö velli á Roker Park. 16.052 áhorfendur sáu Ken McNaught skora sjálfsmark á 27. mín. Colin Walsh skallaöi að marki og breytti knötturinn um stefnu er hann fór í McNaught og þaöan í netiö. Skömmu eftir hálfleik skoraöi Frank Worthington annaö mark Sunderland, og Chris Turner markvöröur liösins hefur nú haldiö hreinu í sjö leikjum í röö. Bryan Robeon akoreðt aigur- mark Man. Utd. gagn Birming- ham mað glæsilagu vinatrifótar- akoti af 25 m færi. Gtenn Hoddle skoraði jðfnun- armark Tottenham gegn Luton. Osvaldo Ardíles lék að nýju með Spurs og bauluðu aðdáendur Luton á hann en annað hljóð var ( skrokkum aðdáenda Tottenham. Hoddle kom inn á sem varamað- ur á laugardaginn og bjargaöi stigi fyrir liðið. Johnson skoraði með sinni fyrstu snertingu Watford tapaðí fyrir Everton á Goodison Park og þaö var David Johnson, fyrrum leikmaður Ips- wich og Liverpool, sem skoraði eina mark leiksins. Hann kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik og 19.233 sáu hann skora meö sinni fyrstu snertingu. 14. mark John Wark á keppnis- tímabilinu sendi Brighton á hættu- svæöi 1. deildarinnar, en hann skoraöi í fyrri hálfleiknum. Aían Brazil skoraöi annaö mark Ipswich eftir leikhlé. 17.092 áhorfendur voru á leiknum. Það tók Mark Hately ekki nema 14 sekúndur aö skora fyrir Cov- entry gegn Southampton, og menn fóru aö hugsa til viöureignar þess- ara liöa á siöasta keppnistímabili. Sá leikur endaöi 5:5, en þrátt fyrir þessa góöu byrjun nú tókst Cov- entry og hvorugu liöinu að skora svo mörg mörk, en leikurinn end- aði nú samt með jafntefli. Að þessu sinni skoraði hvort liö eitt mark og David Atmstrong jafnaöi fyrir Southampton á 38. mín. Áhorfendur voru 17.145. John Bond, framkvæmdastjóri Manchester City, var ánægöur er lið hans sigraöi Norwich, en þar starfaöi hann áöur, og hefur City nú unniö Norwich á tímabilinu. David Cross (2), Kevin Bond og Asa Hartford skoruöu mörk City, en Martin O’Neill gerði eina mark Norwich. Staöan var 3:1 í hálfleik. Áhorfendur voru 22.000. Aöeins 8.992 áhorfendur mættu á völlinn er Swansea tók á móti Notts County, enda kannski ekki mjög aölaöandi leikur. Swansea haföi ekki unnið í sjö leikjum í röö en nú varð þar breyting á. Mörk frá Darren Gale og Bob Latchford í síöari hálfleik tryggöu sigurinn. Knatt- spyrnu úrslit England í’rslit lcikja í 1. deild: Arsenal — Slokt (’ity 3—0 Btrmingh. (’ity — Manch. I'nited 1—2 Everton — Watford 1—0 Ipswidi Town — Brighton 2—0 Luten Town — Tottenh. Hotxpur I — 1 Manch. ( ity — Norwirh (’ity 4—1 Nottingh. ForeHl — Weht llam Hnild 1—0 .Southampton — Coventry City I—I Sunderland — Axton Villa 2—0 Swannea (’ity — Notts County 2—0 W'eHt Bromwich — Liverpool 0—1 í rslit teikja i 2. deild: Barnsley^*- CryMtal Palace 3—1 Blackburn Kovers — W'olverh. 2—2 Bolton W’anderers — Burnley 3—0 Carlúsle l'nitcd — Derby County 3—0 Charlton Atheletic — LeiceHter City 2—1 Chelsea — Cambridge Cnited 6—0 Leedh linited — (irimsby Town 1—0 Middlesbr. — Sheffield W'ednesday 1—I Q.F.R. — Newcastle Cnited 2—0 Kotherham — Fulham 0—I Shrewsbury Town — Oldham Athl. 0—0 Crslit leikja í 3. deild: Bristol Kovers — Brentford 2—0 Exeter City — Huddersficld Town 3—4 Millwall — Preston North End 1—0 Orient — Chesterfield 2—0 Oxford l'nited — (.illingham 1—1 Keading — Bradford City 2—1 Sheffield L'nited — Portsmouth 2—1 W’alKall — Bournemouth 3—1 W'igan Atheletic — Lincoln (’ity 2—1 W'rexhatn — (’ardiff (iity 2—1 Southend (’nited — Plymouth Argyle3— 1 l'rslit leikja í 4. deild: Blackpool — MansfieW Town Crewe — Chester Hereford I'nited — Bury Hull City — Bristol City Northampton Town — W'imbiedon 2—2 Peterboroujjh — Stockport ('ounty 1—0 Port Vale — Swindon Town Kochdale — Darlin^ton Tranmere — Aldershot frestað Halifax Town — ('olrhester Ctd. 4—0 2-1 3-2 0-2 1-0 3- 1-1 • % "JL Skotland Í’KSLIT leikja í Skotlandi um síðustu helgi urðu þessi: í KVALSDEILDIN. Dundee — Morton 3—3 Hibernian — Dundee Ctd. 0—0 Mothérwell —(eltic 2—1 Kangers — Kilmarnock 1—1 St. Mirren — Aberdeen 1 — 1 1. DEILD: Airdrieonians — St. Johnstone 2-0 Alloa Athletic — llearts 0—0 Ayr Iltd. — Ealkirk 4—0 Clydebank Partick thlstle 1—3 llamiiton — Dumbarton 0—3 Queen’s park — Dunfermline Alhl. 2—2 Kaith Kovers — Clyde 1—2 2. DKILD: Albion Kovers — Arbroath 1—3 Bc*rwick Kangers — Stenhounemuir 2—4 Brechin City — Stranraer 4—2 Cowdenbeath — Meadowb. Thistlc 3—1 Ea«t Stirling — Ea*t Eife 0—3 Forfar Athletic — Stirling Albion 0—0 Staðan í úrvalsdeiWinni þcssi: Cehk* Aberdeen Dundee Ctd. Kangers Dundee Kibernian St. Mirrenn Morton Motherwell Kilmarnork í Skotlandi er nú 2t) 16 21 14 20 12 20 6 20 21 21 21 21 21 2 54 22 34 3 41 14 32 3 44 16 29 5 29 24 21 7 27 26 19 8 16 26 16 9 19 33 15 10 23 39 15 13 24 44 15 12 16 49 10 t » Frakkland I'rnlit leikja i Frakklandi um siðustu heljji urðu þcssi: Nantes — Bordcaux 4-0 Strasbourg — Metz 2 | Lens — Mulhousc 4-2 Monaro — Hastia 3-0 Kouen — Brest 1-1 Auxerre — Toulou.se 5-1 Tours — Lyon 3—0 Nantes cr nú í efsta sa*ti mcð 33 stig, Bordeaux er með 28 stig og Lcns kemur í þriðja sjpti með 27 Htig. Monaro er í fjórða sæti með 24 Hlig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.