Morgunblaðið - 18.01.1983, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Mosfellssveit
Blaobera vantar í Holta- og Tangahverfi.
Uppl. hjá afgreiöslunni. Sími 66293.
fHur^Mwirfefoifo
Stokkseyri
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími
83033.
Hjúkrunar-
fræðingar
Viljum ráöa hjúkrunarfræöinga aö hjúkrun-
arheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði.
Vakin er athygli á eftirfarandi: Góöri vinnu-
aöstööu, barnaheimilisplássi og húsnæöi
með sanngjörnum leigukjörum. Húsnæöiö
getur vel hentaö tveimur til þrem hjúkrunar-
fræöingum.
Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281.
Forstjóri.
Vélritun
Viljum ráöa starfskraft til vélritunarstarfa.
Vinnutími frá 13.00—18.00.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt:
„Texti — 485“.
Skrifstofustörf
Opinber stofnun óskar aö ráða ritara til
starfa. Góö kunnátta í íslensku og vélritun
áskilin.
Einnig vantar starfskraft til almennra skrif-
stofustarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf, óskast
sendar afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir 25.
þ.m. merktar „Skrifstofustörf — 491“.
Skrifstofustarf
Viljum ráöa lipran og áhugasaman starfskraft
til skrifstofustarfa, innheimtu og ýmissa út-
réttinga.
Þarf aö leggja fram eigin bíl.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt:
„Texti — 472“.
Hafnarfjörður
Umboðsstörf
Hagtrygging hf. óskar eftir umboösmanni í
Hafnarfirði til starfa viö sjálfstætt umboð.
Upplýsingar og umsóknir liggja frammi á
skrifstofunni Suöurlandsbraut 10, Reykjavík,
frá kl. 9.00—17.00, mánudag—föstudags._
Hagtrygging hf.,
Suðurlandsbraut 10, Reykjavík, sími 85588. |
Ritari
Heildverslun leitar að ritara til almennra
skrifstofustarfa. Ensku og sænskukunnátta
æskileg auk góörar íslenskukunnáttu. Um
hálfs- til heilsdags starf er aö ræða. Reglu-
semi áskilin.
Umsóknir sendist til Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt:
„Ritari — 489“.
Aðstoðarfólk vantar
Heimabingó vantar fólk til dreifingar á bingó-
blokkum, einnig til aö sjá um uppgjör við
útsölustaði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Viö-
komandi þarf aö hafa bifreið til umráða.
Uppl. gefnar í síma 28010.
Heimabingó, Hátúni 12.
Framkvæmdastjóri
Fyrirtæki í málmiönaöi óskar aö ráða fram-
kvæmdastjóra vélainnflutningsdeildar. Starf-
iö felst í stjórnun á fjármála- og markaös-
sviöum. Áhugavert starf sem gefur góða
framtíöarmöguleika.
Leitaö er aö manni sem hefur reynslu og
menntun á þessum sviöum og einnig gott
vald á ensku og norðurlandamálum.
Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum
fyrir 1. febrúar næstkomandi.
Öllum umsóknum verður svarað og meö þær
farið sem trúnaöarmál.
Endurskoóunar-
mióstöóin hf.
N.Manscher
Höfðabakki 9
Pósthólf 5256
125 REYKJAVlK
Sími 85455
Saumaskapur
Viö viljum ráöa nú þegar vanar saumakonur í
bónusvinnu.
Hafiö samband viö verkstjóra, Herborgu
Árnadóttur í síma 85055.
KARNABÆR
Skartgripaverslun
Viljum ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa.
Vinnutími 12.00—18.00.
Þarf aö geta starfað sjálfstætt, vera snyrti-
leg og hafa góöa framkomu.
Aldur 25—35 ára.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „F —
3087“, fyrir 24. nk.
Matreiðslumaður
óskar eftir vellaunuöu starfi strax. Víötæk
reynsla. Stundvísi og reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 67151 eftir kl. 18.00 í dag
og næstu daga.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Frystiskápar og
kælikistur til sölu
Upplýsingar í síma 11525 á verzlunartíma.
Vélar til sölu
Eftirfarandi vélar eru til sölu:
Walker Tavaner bandsög, gömul meö 42 cm
hjóli,
PH Transari 150 Amper,
IBM ritvél með stórum stöfum,
tekk skrifborð 160x80 cm.
Stálhúsgagnagerð Steinars,
Skeifunni 6, Reykjavík.
Símar 35110 — 33590.
Til sölu
130 18 mm blýteinar, flot og drekar. 60 bjóö,
6 mm lína, 8 autofiskar. Alsjálfvirkar hand-
færarúllur. Einnig 100 amper hleðslutæki.
Allt lítiö notað.
Uppl. í síma 95-3139 og 3151 á kvöldin.
húsnæöi i boöi
Atvinnuhúsnæði
105 fm skrifstofuhúsnæði viö Skipholt.
130 fm skrifstofuhúsnæöi viö Hverfisgötu.
250 fm skrifstofuhúsnæöi við Auðbrekku,
Kópavogi.
400 fm verslunarhúsnæði viö Nýbýlaveg.
200 til 250 fm iðnaöarhúsnæði meö inn-
keyrslu á Ártúnshöföa.
Ca. 20 fm húsnæði við Síöumúla fyrir t.d.
hárgreiöslu- eöa snyrtistofu.
400 fm iðnaöarhúsnbæði á Ártúnshöföa.
400 fm iönaðarhúsnæði viö Nýbýlaveg.
KAUPÞING HF.
Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, sími 86988.
Fastetgna- og veröbréfasala, letgumiðlun atvinnuhúsnæöis, fjárvarzla, þjóöhag-
fræöi-, rekstrar- og tölvuraógjöf
óskast keypt
Góður söluturn eða sam-
bærileg verslun óskast á
stór-Reykjavíkursvæðinu
Fjársterkur kaupandi óskar eftir góðum sölu-
turni eöa sambærilegri verslun.
Tilboðum sé skilað á augldeild Mbl. fyrir 26.
janúar, merkt: „V — 474“.
Algjörum trúnaði heitiö.
Kjöt- og nýlenduvöru-
verslun óskast á stór-
Reykjavíkursvæðinu
Fjársterkur kaupandi óskar eftir góðri kjöt-
og nýlenduvöruverslun.
Tilboðum sé skilað á augldeild Mbl. merkt:
„Ö — 473“ fyrir 25. janúar.
Algjörum trúnaði heitið.