Morgunblaðið - 18.01.1983, Síða 40

Morgunblaðið - 18.01.1983, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1983 rao^nu- ópá HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL l*ú ert bjarLsýnn og það eru margar góóar hugmyndir að myndast hjá þér. Iní getur gert marga jjóða hluti í dag. (ierðu áætlanir fyrir framtíðina. Ferða- lög ganga vel í dag. NAUTIÐ tia 20. APRtL-20. MAÍ Alls kyns andleg málefni höfða mjög til þín i dag. I*ú ert mjög móttækilegur fyrir yfirnáttúru- legum sýnum og vitrunum l*etta er heppilegur dagur til þess að leggja upp í langt ferða- _____________________ TVÍBURARNIR WfJS 21. MAl—20. jíin! l*ú hefur gaman af alls konar andlegum málefnum í dag. I*ú ættir að fara yfir fjármálin og gera áætlun varðandi þau. Börn í kringum þig eru fremur óstýri- fát. I*ú ættir að reyna að venja þau betur. fljjí! KRABBINN 21.JÚNI—22. JÚLl l*ú hittir einhvern í vinnunni dag sem veitir þér innblástur. I»ú gerir þér grein fyrir því að þú getur lagt sitthvað af mörk um í þessu þjóðfélagi. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST (•óður dagur. I*ú ert mjög skap- andi og átt gott með að vinna í dag. Astamálin ganga vel þar sem þín eða þinn heittelskaða(i) er mjög skilningsrík(ur). Njóttu þess að vera með þínum nán ustu í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Keyndu að vera sem mest heima í dag með fjölskyldunni. Illustaðu á tónlist eða sæktu listsýningar af öðru tagi. En að- allega skaltu njóta þess að vera með fjölskyldunni. VOGIN 0^2* 23.SEPT.-22.OKT. I*ú ættir að vera sem mest með fjölskyldunni og ef þú ferð eitthvað út skaltu taka hana með. ()g ekki gleyma þeim eldri. Nú er upplagt að byrja í matarkúr. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. I*ú ert mjög heppinn í dag. Sér- staklega í spilum og hvers kyns keppnum. Ef þú ferð að versla í dag geturðu gert mjög góð kaup. Farðu eftir eðlisávísun þinni í fjármálum í dag. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú færð góða hugmynd hvað varðar fjármálin. Láttu til skar- ar skríða og þú munt fara að grx‘ða fyrr en varir. Ef þú ætlar út að skemmta þér í kvöld skaltu ekki fara út úr heimabæ þínum. m STEINGEITIN 22.)DES.-19. JAN. I*ú færð goða hugmynd varð- andi hvernig þú getur skapað eitthvað og þetta á hug þinn all- an í dag. I*ú getur gert mjög góð kaup ef þú ætlar að versla fyrir sjálfan þig. VATNSBERINN 20.JAN.-18.PEB. I*ú getur leyft þér meiri lúxus en venjulega í dag. Annars eru það andleg málefni sem eiga hug þinn allan í dag. I»ú hefðir gaman af því að fara á fund varðandi þessi mál. ^•£< FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ l*ú hefur gaman af því að taka þátt í félagsstörfum og þér verð- ur falið ábyrgarstarf í góðgerð- arsamtökum eða stjórnmála legum samtökum. Farðu á ein- hverja listsýningu í kvöld til þess að hvíla þig. DÝRAGLENS LAPPt, VlSSie ÐU Ap ) HÉ(2 UM SLÓPíC 'A AP HAfA sésr LIFAWD/ SJÓSKfí.'i'MSLI f HAFA MApsr AF í MyNPief CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Láttu þaö aldrei henda þig að tapa spili eins og þessu — þ.e.a.s. ef þú vilt geta horft framan í sveitarfélagana við samanburðinn. Norður s Á9752 h 86 t Á87 11083 Suður s 8 HD7532 t — I ÁKDG964 Vestur Norður Austur Suður — — — I lauf I tígull I spaði 4 tíglar 4 björtu Pass 5 lauf p/h Vestur kemur út með tíg- uldrottninguna, sem þú drepur í blindum með ásnum og kast- ar hjarta heima. Hver er svo áætlunin? Enga fljótfærni nú. Herra Hvatvís væri ekki lengi að spila hjarta eins og ekkert væri sjálfsagðara. Og þar með væri hann búinn að einskorða vinningsmöguleika spilsins við það að hjörtun liggi 3—3. Því auðvitað notar vörnin sínar innkomur til að trompa út. Vestur Norður s Á9752 h 86 t Á87 11083 Austur s K43 s DG106 h KG94 h Á10 t DG962 t K10543 15 172 Suður s 8 h D7532 t — 1 ÁKDG964 Hins vegar mega hjörtun liggja hvernig sem er ef hægt er að fría einn slag á spaða. Sem er hægt ef hann skiptist 4—3 og innkomurnar eru not- aðar rétt. í öðrum slag tekurðu því spaðaás og trompar spaða. Síðan spilarðu hjarta heiman frá. Nú áttu þrjár innkomur eftir á blindan, sem nægir þér til að trompa út litinn og taka á fríslaginn. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 2480 JKorxsnnblnbiíi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.