Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 63 Paul Weeden gftarleikari. Lou Bennett orgelleikari. Góðir gestir úr jassheiminum GÓÐA gesti ber a6 garöi jassáhuga- manna næstu daga, er Paul Weeden, gítarleikari, og Lou Bennett, orgelleik- ari, heimsækja Reykjavík og Akureyri. Verða fyrstu hljómleikarnir fyrir nem- endur á framhaldsskólastigi í Mennta- skólanum við Hamrahlíö á miðviku- dagskvöldiö 2. mars nk. Síðan skemmta þeir félagar á Hótel Borg. Paöan veröur haldið til Akureyrar og einnig er í undirbúningi ferð til Hafnar í Ilornafiröi. Lou Bennett og Paul Weeden eru þekktir í jassheiminum og hafa þeir oft leikið saman, svo sem í París á sl. ári og nú nýverið í Osló. Ráðgert er að Lou Bennett haldi hér námskeið og er áhugasömum hljómborðsleik- urum bent á að tilkynna þátttöku sína og afla sér upplýsinga í Tónlist- arskóla FÍH. Skákþing Hafnarfjarðar hefst á þriðjudag SKÁKI'ING Hafnarfjaröar hefst þriöjudaginn 1. marz kl. 20.00. Teflt verður í Óldutúnsskóla. Kaðaö verður í A- og B-flokka eftir ELO-stigum. Á skákþinginu verða tefldar níu umferðir og verður teflt á þriðjudög- um og fimmtudögum og hefst taflið kl. 20.00. Hafskip hfopnar eíein biónustuskrífstofu í manna höfh l.mars Hafskip — Danmark A/S. Færgehavn Nord Skudehavnsvej 2, 2100 Köbenhavn Ö Sími: (01) 185455 Telex: 19745 Forstöðumaður: Árni Árnason, viðskiptafræðingur. Nýr áfangi er nú í þjónustustarfi Hafskips hf. Frá 1. marsopnum viðeigin þjónustuskrifstofu í Norðurhöfninni í kóngsins Kaupmannahöfn, en þangað koma skip félagsins vikulega. Við flytjum einnig vöruafgreiðslu félagsins úr Fríhöfninni, á sama stað. Hvorutveggja til mikils hagræðis fyrir viðskiptavini okkar. Tilgangur Hafskips hf. með eigin þjónustuskrif- stofum erlendis er margþættur: • íslenskir aðilar gæta íslenskra hags- muna erlendis. • Beinni og persónulegri þjónusta. • Aukin hagkvæmni, - þ.e. lækkun erlends tilkostnaðar. — Þessu starfi höldum við áfram. Okkar menn,- þínir menn 52 HAFSKIP HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.