Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983
83
Laxveiði á stöng 1975—1982
1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 pd*
Elliðaár
rifarsá (Korpa)
Leiirogsi
Laxá í Kjós
Bugóa
Meóalfellsvatn
Brynjudalsá
Laxá í Leirársveit
Andakflsá
Hvítá
Grímsá og Tunguá
Flókadalsá
Reykjadalsá
Þverá
Noróurá
Gljúfurá
Ungá
Urrióaá
Álftá
Hítará
Haffjarðará
Straumfjaróará
Vatnsholtsós og -vötn
Fróði
Gríshólsi og Bakkaá
Setbergsi
Valshamarsá
Laxá á Skógarströnd
Dunká
Skrauma
Höróudalsá
Mióá í Dölum
Haukadalsá
Laxá í Dölum
Fáskrúó
Laxá í Hvammssv.
Kjallaksstaðaá/Flekkudalsá
Krossá á Skarðsströnd
Búóardalsá
Hvolsá og Staóarhólsá
Fjaróarhomsá
Laugardalsá í ísafj.djúpi
Isafjarðará
Langadalsá
Hvannadalsá
Selá í Steingrímsfirði
Staóará í Steingrímsfirói
Víóidalsá í Steingrímsfirði
Hrófá
Krossá í Bitru
Víkurá
Bakkaá
Laxá í Hrútafirói
Hrútafjaróará og Síká
Miðfjaróará
Tjarnará á Vatnsnesi
Víóidalsá og Fitjaá
Vatnsdalsá
Laxá á Asum
Blanda
Svartá
Laxá ytri
Hallá á Skagaströnd
Fossá í Skefilsstaóahr.
Laxá í Skefilsstaóahr.
Sæmundará
Húseyjarkvísl
Hofsá í Vesturdal
Kolka
Hrolleifsdalsá
Flókadalsá í Fljótum
Fljótaá
Eyjafjaróará
Fnjóská
Skjálfandafljót
Laxá í Aðaldal
Reykjadalsá og Eyvindarlskur
Mýrarkvísl
Ormarsá á Sléttu
Deildarár á Sléttu
Svalbarósá
Sandá
Hölkná
Hafralónsá
Miófjaróará vió Bakkaflóa
Selá í Vopnafirói
Vesturdalsá í Vopnafirói
Hofsá í Vopnafirói
Selfljót
Fjarðará í Borgarf. eystra
Breiðdalsá
Geirlandsá í V-Skaft.
Eldvatn í V-Skaft.
Tungufljót í V-Skaft.
Kerlingadalsá og Vatnsá
Rangárnar
Stóra-Laxá í Hreppum
Brúará
Sogió
Hvítá í Árnessýslu
Ölfusá
Kálfá í Gnúpverjahr.
Vatnasvæói Baugsstaóaóss
2071 1692 1328 1383
438 406 361 327
739 544 474 463
1901 1973 1677 1648
269 410 263 136
148 78 50
271 185 173 98
1654 1288 1154 1252
331 262 187 237
521 388 401 788
2116 1439 1103 1952
613 432 263 547
275 185 112 120
2330 2368 3132
2132 1675 1470 2089
522 356 400 461
2131 1568 1720 2405
84 112
341 204 300 386
525 351 346 649
609 595 624 950
755 433 466 648
290
182 199 254 225
75 70 125
244
10 18
167 114 190 179
83 76
22 23
55 55 51
245 121 146 139
914 909 862 926
547 488 419 533
298 136 242 226
462 343 342 467
120 109 81 106
100
136 185 163 180
8 0
601 245 681 703
27 52 29
172 170 189 203
56 120
27 17
100 108 124 101
49 54 61 93
22 56
49 140
38 92 68 121
66 93
32 18 23 17
291 228 262 346
1414 1601 2581 2337
34 112
1140 1238 1792 1851
832 571 1203 1466
1881 1270 1439 1854
2363 1485 1367 2147
232 96 46 295
58 41 71 94
171 185
34 62
134 73 140 200
116 160 212 303
118 141 158 194
15
24 28 41 41
71
189 173 269 316
268 250 273 554
67 412 288 336
2136 1777 2699 3063
264 133 593 657
201 121 181 221
117 147 275 286
189 168 224 357
172 155 240 257
238 315 474 418
118 92 219 130
302 227 312 276
144 183 248 242
711 845 1463 1394
329 326 513 498
1117 1253 1273 1336
77 32
44 27
123 76 248 412
162 59 99 91
41 13 43 33
3 14 34 43
28
57 95 46 82
340 293 266 571
84 57 49 64
593 589 537 620
1175 1159 1169
298 549 $25
69 42 4
1336 938 1074 1219 5,5
215 110 166 158 4,4
386 136 213 322 5,1
1508 950 1290 891 6,6
125 212 260 232 6,5
67 72 88 90
24 120 4,5
899 707 670 545 6,1
138 69 104 89 6,3
573 555 364 348
1527 869 845 717 5,5
377 266 181 234 4,6
105 56 80 100 6,7
3558 1938 1245 1616 6,6
1995 1583 1185 1455 6,2
286 130 101 184 4,8
1893 1049 735 1090
202 102 65 151 5,0
255 265 267 3% 6,6
314 167 252 202 6,9
701 494 465 562 7,3
391 320 437 350 7,1
325 112 175 140 7,6
234 130 94 75
61 24 48 37 4,8
167 81 192 170
14 33
177 109 183 121 6,4
142 58 138 85 6,9
18 10
51 55 27
209 85 182 132 7,0
630 408 814 598 7,3
630 324 671 650
261 140 190 154 6,8
32 6,6
509 293 255 237 5,6
156 115 157 126 6,0
120 131 71 54
90 18 140 111 5,7
38 8 18 34 5,6
596 276 288 250 6,4
25 12 12 9 6,8
277 206 111 101 7,7
101 47 30 45
17 23 6 7 8,0
95 72 46 41
104 98 34 54 9,2
37 48 41 29 9,0
125 151 153 109 8,9
219 125 174 61 9,0
105 21 40
39 43 61 45 8,8
312 253 288 220 8,7
2132 1714 1213 926 7,9
82 53 56 36 7,9
1948 1423 1392 1132 10,1
1413 1033 985 721 9,7
1650 956 1413 1036 6,7
906 778 1412 861 9,4
469 444 125 73 8,5
146 153 71 39 8,5
197 138 96 57 7,0
98 94 26 14 8,1
220 245 161 113 9,3
112 70 52 29 7,2
84 107 52 54 9,8
12 16 10 23
12 12 11 7
65 17 4 4 8,8
40 22 54 2 5,5
199 165 125 71 10,2
27 71 21 14 8,9
446 527 257 323 10,5
317 426 108 169 10,0
2372 2324 1455 1304 10,3
492 321 271 114 7,4
197 169 242 179 6,8
119 124 54 45 9,6
164 111 93 27 11,0
158 167 51 36 11,0
411 380 138 53 11,1
66 73 26 26 10,9
264 180 36 60
135 80 39 15 9,6
767 637 192 168 10,0
268 141 42 34 10,9
599 615 145 141 10,5
19 7 6
13 5 1
248 153 41 20 9,0
88 65 59 42 7,3
45 12 17 11 7,0
74 46 16 20 8,5
33 16 57 48 5,3
98 65 80 73
272 76 242 218 9,4
49 19 57 32 9,1
439 223 329 343 7,5
1028 299 762 634
503 6 102 368
4 8 10
59 6,5
* Meóalþyngd laxa, talió í pundum.
Reyðarfjörður:
Leikfélagið sýnir Saumastofuna
Reydarnrði 21. febrúar.
LEIKFÉLAG Reyftarfjarðar æfir
um þessar mundir leikritið
Saumastofan eftir Kjartan
Ragnarsson.
Leikendur eru 9 talsins. Mik-
ift er sungift í þessu leikriti og
annast David Roscoe undirleik
á píanó. Leikstjóri er Guftjón
Ingi Sigurðsson frá Ilafnarfirði.
Erfiðlega gekk að þessu
sinni að fá mannskap til að
leika, þó sérstaklega karlmenn
en að lokum tókst þó að
manna leikritið.
Aætlað er að frumsýna
næstkomandi föstudag, 25.
febrúar, í Félagslundi. Þá er
ætlunin að ferðast með leikrit-
ið um nágrannabyggðir næstu
vikur.
Enn er sama góða veðrið
hér, glaðasólskin og logn, 3
stiga hiti, mjög lítill snjór.
Ljósm. (íunnar Hjaltason
Frá æfingu á Saumastofunni hjá Leikfélagi Reyðarfjarðar.
Staðið hefur til að hér yrði ekki getað orðið enn vegna
skíðakennsla en það hefur snjóleysis. Gréta
Sjö„smá"atriði
sem stundum gleymast
yiðval
á nýrri þvottavél
250.,
IÞvottavél sem á að nægja venju-
legu heimili, þarf að taka a.m.k.
5 kfló af þurrum þvotti. þvf það ér
ótrúlega fljótt að koma í hvert kíló
af handklæðum, rúmfötum og bux-
um. Það er líka nauðsynlegt að hafa
sérstakt þvottakerfi fyrir lítið magn
af taui, s.s. þegar þarf að þvo við-
kvæman þvott.
rm
i
3Vinduhraði er mjög mikilvægur.
Sumar vélar vinda aðeins með
400-500 snúninga hraða á mfnútu,
aðrar með allt að 800 snúninga
hraða. Góð þeytivinda þýðir ekki
aðeins að þvotturinn sé fljótur að
þorna á snúrunni (sum efni er reynd-
ar hægt að strauja beint úr vélinni),
heldur sparar hún mikla orku ef
notaður er þurrkari.
2Pað er ekki nóg að hægt sé að
troða 5 kílóum af þvotti inní
vélina. Þvottavélin þarf að hafa mjög
stóran þvottabelg og þvo í miklu
vatni, til þess að þvotturinn verði
skínandi hreinn. Stærstu heimilis-
vélar hafa 45 lítra bvotmh^lo
4Qrkusparnaður er mikilvægur.
Auk verulegs sparnaðar af góðri
þeytivindu, minnkar raforkunotkun-
in við þvottinn um ca. 45% ef
þvottavélin tekur inn á sig bæði heitt
og kalt vatn.
6Þjónustan er atriði sem enginn
má gleyma. Sennilega þurfa eng-
in heimilistæki að þola jafn mikið
álag og þvottavélar og auðvitað
bregðast þær helst þegar mest reynir
á þær. Þær bestu geta líka brugðist.
Þess vegna er traust og fljótvirk
viðhaldsþjónusta og vel birgur vara-
hlutalager algjör forsenda þegar ný
þvottavél er valin.
5Verðið hefur sitt að segja. Það
má aldrei gleymast að það er
verðmætið sem skiptir öllu. Auð-
vitað er lítil þvottavél sem þvær
lítinn þvott í litlum þvottabelg, tekur
aðeins inn á sig kalt vatn og þeyti-
vindur illa, ódýrari en stór vél sem
er afkastamikil, þvær og vindur vel
og sparar orku. A móti kemur að sú
litla er miklu dýrari og óhentugri í
rekstri og viðhaldsfrekari.
7Philco er samt aðalatriðið. Ef
þú sérð Philco merkið framan á
þvottavélinni geturðu hætt að hugsa
um hin „smáatriðin" sem reyndar
eru ekki svo lítil þegar allt kemur
til alls. Framleiðendur Philco og
hafa
biónustudeild Heimilistækia
séð fyrir þeim öllum:
5 kíló af þurrþvotti, 45 lítra belgur,
800 snúningar á mínútu, heitt og kalt
vatn, sanngjarnt verð og örugg
þjónusta.
Við erum sveigjanlegir
» samningum!
yertu
orusgur
velduThiIco
heimilistæki hf.
HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI 8 -15655