Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 75 Ríkisþinghúsið brennur. Göbbels efst til vinstri, Göring, van der Lubbe. fyrirfram vitneskju um eldsvoð- ann. Því kvaðst hann hafa efazt um þá kenningu að nazistar hefðu kveikt í þinghúsinu, þótt hann við- urkenndi að kenningar nazista um samsæri kommúnista hefði verið tilbúningur, sem hefði þjónað þeim tilgangi að gera þeim kleift að nema Weimar-stjórnarskrána úr gildi. „VERK EIN- STAKLINGS“ Þótt kenningar Tobiasar sann- færðu Trevor-Roper og A.J.P. Taylor, sem er umdeildur fyrir kenningar sínar um upphaf síðari heimsstyrjaldarinnar, létu margir aðrir ekki sannfærast, þeirra á meðal William Shirer, sem endur- tók fyrri kenningar í bók sinni um uppgang og hrun Þriðja ríkisins sem kom út nokkrum árum eftir að greinar Tobiasar birtust. Taylor sannfærðist ekki af niðurstöðum rannsóknarinnar 1969 og kvaðst enn styðja kenn- inguna um að van der Lubbe hefði einn borið ábyrgðina. Hann sagði: „Ég trúi því enn að skýring Tobiasar á því sem gerðist sé rétt... Hugmyndin um að nazist- ar hafi notað göngin frá húsi Gör- ings er mjög gömul, en þegar hef- ur verið sannað að stór hópur manna hefði ekki getað notað göngin á þennan hátt. Á því leikur enginn vafi að Hitler notaði elds- voðann til að réttlæta aðgerðir sínar gegn andstæðingum sínum, en í þessu tilfelli held ég að sann- að hafi verið að hann og stuðn- ingsmenn hans áttu engan þátt í upptökum hans.“ Taylor hefur einnig skrifað: „Eftir allan þennan gauragang er hversdagslegt að skýra frá því að ríkisþinghúsbruninn var einstakl- ingsframtak Hollendings, van der Lubbe, sem var hvorki kommún- isti né útsendari nazista ... “ Og í grein fyrir nokkrum dögum í til- efni 50 ára afmælis valdatöku Hitlers talar Taylor um að „ein- hver, sennilega hollenzkur dreng- ur að nafni Marinus van der Lubbe, hafi kveikt í þinghúsinu." GH Prófkjör Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi nk. laugardag og sunnu- dag. STUÐNINGSMENN ALBERTS hvetja til þátttöku í próf- kjörinu. Albert Karl Sanders Kosningasímar: 92-1749 og 92-3736. Stuöningsmenn. Bókaklúbburinn Veröld óskar eftir umboösmönnum í bæjum víöa úti á landi til aö annast bókadreifingu o.fl. Gjöriö svo vel aö hringja til klúbbsins í síma 91-29055. Klúbburinn er fyrirtæki í eigu forlaganna Fjölva, Iðunnar, Setbergs og Vöku. Hann mun taka til starfa á næstunni. ^VERÖLD .ws-a,, , National ALK ALIIME nflTTPaY * MAO« jN 9 volta Reykskynjararafhlöður sem endast Búöarverö kr. 75.00 Rafborg sf. Rauöarárstíg 1, s. 11141. FLENOX FLENOX ál loftstokkarnir eru seldir í 80 cm lengd- um sem má teygja út í 3. m lengd þegar þeir eru settir upp. FLENOX er til í 80 til 160 mm þvermáli, einangraðir eöa án ein- angrunar. BWWWH llUIIHItUl •WfnnrWlmr'nr* ..v-- Látiö FLENOX leysa vandann á ótrúlega ein- faldan hátt. Hagstætt verð. BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitió nénari upptýsinga að Stgtúni 7 Simn29022 asindola PIFCO Borð- viftur FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.