Morgunblaðið - 04.03.1983, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.03.1983, Blaðsíða 1
tt^nnfrlfifetfe Föstudagur 4. marz - Bls. 33-56 LISTIR Mála það sem mig langar að sjá sjálf Það mun ekki vera algengt aö um kvennalist annars vegar og menntaöur listfræöingur setj- hins vegar erótíska list," segir ist niður og fari aö mála málverk, Margrét m.a. er viö hittum hana en það er þó þáttur í sögu Mar- aö máli i síöustu viku þar sem hún grétar Guðmundsdóttur, sem nú var aö undirbúa oþnun sýningar heldur fyrstu sýningu sína í List- sinnar í Listmunahúsinu. Viö litum munahúsinu í Reykjavik. Margrét á verk hennar, en hún segist fram- hefur aöallega fengist við listsköp- ar ööru mála verk sem hana lang- un sl. tvö ár, og segir aö hún hafi ar sjálfa til aö sjá. oröið fyrir miklum áhrifum úr bókmenntaheiminum i sambandi viö málaralistina. „Ég tók eftir þvi aö í listasögunni var ekkert fjallað Unnur Guöjónsdóttir HLUSTAÐ EFTIR HUGBOBUM Ahugi okkar Islendinga á ýmsum dulrænum fyrirbærum hefur veriö þekktur frá fyrstu tíö, en um þaö vitna m.a. fornsögurnar. Þrátt fyrir gjörbreytta lífshætti viröist trú manna á mörgum yfirnáttúrulegum fyrirbærum litið hafa breyst í gegnum aldirnar. Kunnar eru vinsældir bóka er fjalla um yfirnáttúrulega reynslu fólks, og undanfarna mánuði hefur kvikmynd er fjallar um líf eftir dauö- ann veriö sýnd viö miklar vinsældir í kvikmyndahúsi einu á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Viö ákváöum aö sækia heim einhvern sem býr yfir einhverjum slikum hæfileikum og fyrir valinu varð Unnur Guöjónsdóttir, en hún hefur starfaö sem huglæknir hjá Sálarrannsóknarfélagi íslands um nokkurra ára skeiö. Samkvæmt könnun á dulrænni reynslu islend- inga sem framkvæmd var af dr. Er- lendi Haraldssyni dulsálfræöingi á árunum 1974 og 1975 kom í Ijós aö LESENPAPJÓNUSTA MORGUWBLAÐSIWS Krabbamein og hjartasjúkdómar Lesendaþjónusta Mbl. er á sínum stað eins og undan- farna föstudaga, en þar geta lesendur fengið svör viö þeim spurningum sem þeir óska svara við í sambandi vid krabbamein og hjartasjúkdóma, og er leitað til fær- ustu sérfræðinga í þeim efnum. Að venju kennir þar margra grasa, að þessu sinni er spurt um krabbmeins- leit hjá körlum, innflutning og sölu á tóbaki, algengustu krabbameinssjúkdóma, flutn- ing hjartaaðgerða hingað til lands, tíðni lungna og æða- sjúkdóma og ýmislegt fleira. Lcsendum er bent á síma- tímann sem er frá 11—12 alla virka daga og síminn er auð- vitað 10100. Daglegt líf 34 Hvað er að gerast? 42/43 IVIyndasögur 48 Á hvíta tjaldinu 36 Sjónvarp næstu viku 44/45 Fólk í fréttum 49 Tískusýning 38 Utvarp næstu viku 46 Velvakandi 54/55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.